Dagur - 26.10.1955, Page 9

Dagur - 26.10.1955, Page 9
Miðvikudaginn 26. október 1955 D A G U R 9 Nýkomin Gúmmístí gvél lág og há — nr. 34-40 Skódeild Linoleum-feppi fyrirliggjandi Byggingavömdeild KEA. Námskeið fyrir bifreiðastjóra til meira prófs verður haldið á Húsavík, ef nægileg þatttaka fæst, og hefst 7. nóvember. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við Snæbjörn Þorleifsson bifreiðaeftirlitsmann Ak- ureyri eða Vigfús Hjálmarsson Húsavík, fyrir 31. okt. FORSTÖÐUMAÐUR. Áðvörun Hér með er vakin athygli á, að bannað er hvers konar fugladráp í Hálshreppi S.-Þing. án leyfis. Þeir, sem brjóta bannið mega búast við að verða látnir sæta ábyrgð að lög- um. HREPPSNEFNDIN. Bleijuefni Bleijubuxur Vefnaðarvörudeild VINBERIN komu með Fjallfossi. Kosta kr. 21.00 pr. kg. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin. Silicone-gólf bónið er komið. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Bifreiðaeigendur ATL AS frostlögurinn fæst við alla benzínút- sölustaði vora og í flestum bifreiða- vöruverzlunum A T L A S ver kælikerfið gegn ryði A T L A S gufar ekki upp A T L A S er framleiddur úr ETHYLENE GLYCOL OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Reykjavík Sírni 81600 © © © 9 9 HENSCHEL vörubilreiSir • • Gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfum getum vér útvegað hinar viðurkenndú HENSCHEL vörubifreiðar frá Þýzkalandi. g Þær eru að burðarmagni allt frá 6—7 tonnum og upp. Néi þeg- ar hafa allmargar HENSCHEL bifreiðir verið keyptar hingað til • lands og notaðar við erfiðustu skilyrði, svo sem kaffenni og veg- ^ leysur. Það er einróma álit eigenda, að þær taki fram öðrum bif- • reiðategundum, og henti aðstæðum mjög vel. ^ HENSCHEL vörubifreiðirnar eru sérstaklega sterkbyggðar og J traustar, enda notaðar hvarvetna, þar sem erfitt er um samgöng- 9 ur vegna lélegra vega, eða af öðrum ástæðum. Hægt er að fá vél- • ar með 100 hestöflum og allt upp í 200 hestöfl. Sérstaka athygli ^ viljum vér vekja á því, að hægt er að fá HENSCHEL vélar til © niðursetningar í allar þær vörubifreiðategundir, sem til eru hér á J landi. HENSCHEL er hægt að fá með fjórhjóladrifi, sem nýtur 9 sín mjög vel í vegleysum. J • Hafið samband við oss og fáið ýtarlegar upplýsingar J DRÁTTARVÉLAR H.F. • Hafnarstrœti 23 Reykjavik — Sími 81395 © Braggi óskast til kaups. Halldór Halldórsson, Vöglum, Þelamörk. I e p p i, í góðu lagi, til sölu. Afgr. vísar á. TILKYNNING Ég undirritaður hef tekið við umboði fyrir Bruna- bótafélag íslands í Arnarneshreppi. Gjalddagi iðgjalda var 15. október s. 1. Þess er vænst, að menn greiði þessi gjöld til mín, sem allra fyrst. HALLDÓR ÓLAFSSON, Búlandi.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.