Dagur - 14.12.1955, Blaðsíða 11

Dagur - 14.12.1955, Blaðsíða 11
’Miðvikudaginn 14. desember 1955 D A G U R 11 ^6; ' * 1 Þverskurður aldarfars, þjóðlífs og sögu á lið- inni öld, prýdd 250 myndum, mörgum fáséðum. Kjörbók sérhvers heimilis, Öldin okkar l.-lll Hið sérstæða og eftirsótta rit um íslenzkt þjoðlíf á fvrra helmingi 20. aldar, prýtt 600 myndum. Hulin fortíð Saga um óVenjuleg og eftirminnileg örlög ungrar konu, svo spennandi, dularfull og áhrifarík, að seint mun lesandanum úr minni líða. Töfrar Iveggja heima Hin óviðjafnanlega sjálfsævisaga Cronins. Ævintýrasirkusinn Nýjasta ævintýrabókin, bráðskemmtileg og hörkuspennandi eins og allar hinar. Látið börnin ekki sakna nýjustu ævintýrabókar- innar á jólunum. Braupnisátgáf an - Iðunnariitgáfan Skeggjagötu 1. — Símar 2923 og 82156. Mj‘ - Frá bókamarkaðinum (Framhald af 7. síðu). ramma, efnislega, sem við getum kallað hrífandi, vegna stórra, ytri atburða. En hún er engu að síður frábærlega vel gerð að máli og stíl og skrifuð af undraverðum skiln- ingi á sálarlifi manna og kvenna. Sokkabandabelii og Brjóstahaldarar í miklu úrvali. Verzlun Þóru Eggerts FALLEGUR UNDIRKJÓLL úr nælon eða perlon, er rnjög lientug jólagjöf Þá fáið þér í mjög smekklegu úrvali í Verzlun Þóru Eggerts □ Rún 595512186 — Jólaf.: I. O. O. F. Rb 2 — 10512148Va E. K. I. O. O. F. 2 — 13712168M: — J.F. Kirlsjan. Messað í Aku.reyrar- kirkju næslk. sunnudag kl. 5 e. h. Sálmar: 74 — 76 — 215 — 90. — K. R. Hátíðamessur í Möðruvalla- klaustursprestakalli. Á jóladag kl 2 e. h á Möðruvöllum og kl. 4 e. h. í Glæsibæ. — Á annan í jól- um kl 2 e. h. á Bakka. — Á gamlaársdag kl. 5 e. h. í Hjalt- eýrarskóla. — Á nýársdag kl. 2 e. h. að Bægisá. Féíagar! Drengja- og stúlknadeild halda sameiginlegan jóla- fund í kapellunni kl. 8.30 n.k. sunnudagskvöld. Jóla- fundurinn í Aðaldeild vcrður næsta miðvkudags'kvöld (21. des.) kl. 8.30 á sama stað. TIL JÓLAMVA: KONFEKTRÚSÍNUR í pökkum mjúkar og góðar DÖÐLUR í pökkum glænýjar, góð vara. WHITE ROSE HUNANG í glösum EPLASAFI í flöskum SÍRÓP, ljóst og dökkt APPELSÍNU MARMELAÐE CÍTRONU MARMELAÐE HNETUSMJÖR í glösum ASPARGUS, leggir og toppar KRYDD-RASP í pökkum BLÓMKÁL í dósum ÞURRKAÐAR GULRÆTUR ÞURRKAÐAR RAUÐRÓFUR ÞURRKAÐ RAUÐKÁL GRÆNAR HEILBAUNIR í pökkum GRÆNAR BAUNIR í dósum, útl. og ísl. Niðursoðnir ávextir: Marila PERUR APRICÓSUR FERSKJUR JARÐARBER KIRSUBER PLÓMUR BLANDAÐIR GRAPE FRUIT AGÚRKUR Kánpfélag Eyfirðinga - Nýlenduvörudeildin og útibú. Sunnudagaskóli Akúreyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 0.30 f. h. 5—6 ára börn í kap- ellunni og 7—13 ára börn í kirkj- unni. — Jólablað Æskulýðsblaðs- ins kemur út. Jólapotturinn. Eins og bæjar- búar sjá, er jólapottur Hjálpræð- ishersins kominn á götuhornið við kaupfélagshúsið. — Allt það, sem þér látið af mörkum í hann, fer til þess að gleðja gamalt ig bágstatt fólk um jólin. — Hjálp- ræðisherinn hefur með höndum það fagra hlutverk, sem bæjar- búar ættu að styðja um leið og þeir ganga fram hjá pottinum. Látið „sjóða“ í honum oft á hverjum degi til jólanna. Jólafund heldur Kvenfél Hlíf fimmtudaginn 15. desember í Hafnarstræti 101 (Amaro) kl. 8.30 e. h. Konurna reru vinsam- lega beðnar að fjölmenna. — Stjórnin. Frá Leikskólanum. Tekið verð- ur á móti áföllnum leikskóla- gjöldum í skrifstofu Barnaskól- ans fram að næstu helgi. Aðalfundur Knattspymtifélags Akureyrar verður haldinn að Hótel KEA (Rotarysal) sunnu- daginn 8. dés. næstk. kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Kaffidi-ykkja að loknum fundi. Féliagar, mætið stundvíslega. — Stjórriin. Hjúskapur. Þann 10. des. sl. voru gefin saman í Akureyrar- kirkju brúðhjónin Hulda Bald- vinsdóttir og Björn Hermanns- son. Heimili þeirra er í Aðalstr. 54. — Einnig brúðhjónin Stella Stefánsdóttir og Guðmúndur Geörgáson verkamaður. Heimili þein-a er í Munkaþverárstræti 20, Akureyri. I. O. G. T. St. Brynja nr. 99 heldur jólafund í Skjaldborg mánudaginn 19. des. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Jólahugleiðing, inntaka nýrra félaga, einsöngur, leikþátt- ur, þátturinn já og nei o. fl. Auglýsið í Degi Fjölbreytl úrval af íslenzkum SILFURMUNUM Blómabúð KEÁ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.