Dagur - 08.02.1956, Síða 7
Miðvikudaginn 8. febr. 1956
D A G U R
7
Lítil íbúð
til leigu nú þegar.
Uppl. i síma 1586.
STULKA
óskast til framreiðslustarfa
Upplýsingar
SKÁLINN, Túngötu 2.
Segulbandstæki
ásamt aukahátalara og
hljóðnema til sölu.
Upplýsingar gefur
Guðm. Guðmuridsson,
Útgerðarfélag Ak.
IBUÐ
eða lítið einbýlishús óskast
í vor.
Haralclur Þorvarðarson,
KEA (Járn og gler.)
Bíll óskast
Nýr eða nýlegur 4-5 manna
bíll óskast. Tilboð sendist
afgr. Dags fyrir 20. febrúar.
Merkt: BÍLL 2525.
Til sölu
Singer vérkstæðisvél. Selst
ódýrt.
Upplýsingar í síma 1488.
ARSHÁTÍÐ
Bílstjórafélags Akureyrar
verður í Alþýðuhúsinu
laugardaginn 11. febr. kl.
8.30 e. h.
Fjölbreytt skemmtiatriði. —
Fólksbílastöðvunum lokað
kl. 6 e. h. — Opnað aftur kl.
1 sunnudaginn 12. febrúar.
Skemmtinefndin.
IBUÐ
2 herbergi og eldltús óskast
sem fyrst fyr-ir barnlaus
hjón.. LTpplýs. í síma 2073.
Austfirðingafél. á Akureyri:
KVÖLDVAKA
verður fimmtudaginn 9.
febrúar kl. 8.30 e. h. í
Landsbankasalnum. Kvik-
mynd, upplestur, félagsvist.
Félagar, f j ölmennið.
Nefndin.
Veggfeppi
Dívanfeppi
á einbreiða. Verð frá kr. 100
á tvíbreiða. Verð frá kr. 135
Bólstruð húsgögn h.f.
Hafnarstræti 88. Sími 1491.
Kaitpið fatiiaðinn á lága verðinu!
Höfum úrval af Karlmannafötum
Herraírökkum, Stökum jökkum,
Karlmannabuxum, Kvenkápum,
Telpukápum, drengjabuxum,
Skíðabuxum og Ulpum.
Kaupið fatnaðinn á lága verðinu!
SAUMASTOFA GEFJUNAR
Ráðhiístorgi 7. — Sirni 1317.
NR. 4/1956.
TILKYNNING
til framleiðenda.
Með tilvísun til 18. gr. laga nr. 4/1956, er hér með lagt
fyrir alla framleiðendur iðnaðarvara, sem ekki eru háð-
ar verðlagsákvæðum, að skila verðútreikningum til
skrifstofunnar, ef þeir telja sig þurfa að hækka verð
varanna.
Enn fremur er lagt fyrir sömu aðila að senda skrif-
stofunni nú þegar lista yfir gildandi verð framleiðslu-
vara sinna, ásamt upplýsingum um það frá hvaða tíma
það verð hefur verið í gildi.
Brot gegn fyrirmælum þessum varða sektum.
Reykjavík, 4. febrúar 1956.
VF.RÐGÆZ LUSTJÓ RINN.
-IÞROTTIR
(Framhald af 5. síðu).
3. Hjalti Þorstcinsson 2.53.8 —
4. Sigfús Erlingsson 2.56.5 —
5. Oskar Ingimarsson 3.01.3 —
6. Ilirgir Ágústsson 3:01.4 —
7. Guðl. Baldursson 3.02.0 —
Þorv. Snæbjörnssoti 3.02.0 —
5000 metrar:
1. Björn Baldursson 9.541.0 mín.
2. Ing. Ármannsson 10.04.6 —
500 m. B-flokkur:
1. Ævar K. Ólafsson 59.2 sek.
2. Steinn Þ. Karlsson 71.2 —
400 m. 12—14 ára drengir:
1. Örn Ingjaldsson 50.5 sek.
2. Bergur Erlingsson 56.8 —
3. Skúli Ágústsson 58.3 —
4. Þórh. Karlsson 62.1 —
300 m. 10—12 ára drengir:
1. Kristj. Ármannsson 42.2 sek.
2. Stefán Árnason 52.3 —
3. Snæbj. Þórðarson 55.3 —
4. Sigtr. Árnason 63.8 —
/•
Aðalfundur
íþróttafél. ÞÓR
verður haldinn að
Hótel KEA (Rotarysal)
þriðjudaginn 14. febrúar,
kl. 8 e. h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf. ,
Félagar, fjölmennið.
Stjórnin.
Verkstæði
mitt er í Glerárgötu 7. —
KONRÁÐ gullsmiður.
Svefnsófi
lítið notaður til sölu. —
Afgr. vísar á.
IBUÐ
2—3 herbergi og eldhús ósk
ast til leigu nú þegar eða
14. maí. Þrennt í heimili.
Afgr. vísar á.
Ferðatöskur
Bakpokar
Svefnpokar
Gaslugtir
með hraðkveikju.
Barnavagnar
Kerrur
Járn og glervörudeild
0 HULD, 5956287 - VI - 2
I. O. O. F Rb. 2 10502881/,
I. O. O. F. 2 — 13721014 -
Messað í Akureyrarkirkju á
sunudaginn kemur kl. 2. Föstuinn-
gangur. — Þessir sálmar verða
sungnir: Nr. 106, 330, 434, 484,
232. — Syngið sálmana og takið
þannig virkan þátt í guðsþjónust-
unni. — P. S.
Messað í Löémannshlíðarkirkju
næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar:
4, 18, 148, 66 og 29.
Sunnudaéaskóli Akureyrarkirkju
er sunnudaginn kemur kl. 10,30 f.
h. — 5 og 6 ára börn í kapellunni,
7—13 ára börn í kirkjunni. —
Æskulýðsblaðið kemur út. Sölu-
börnin verða með áskriftarlista til
þess að velunnarar blaðsins geti
gerzt áskrifendur í stað þess að fá
hvert eintak í lausasölu.
ÆFAK. Stúlkna-
fundur verður í kap-
ellunni n.k. sunnudag
kl. 5 e. h. Saumafund
ur. Bláklukku- og Eyrarrósarsveit-
ir sjá um fundarefni.
Frá Skíðaráði Akureyrar. Stór-
hríðarmótið hefst kl. 2 n.k. sunnu-
dag, 12. febrúar, við Ásgarð. Farið
verður frá Hótel KEA kl. 10 f. h.
Keppt verður í svigi, öllum flokk-
um, karla og kvenna.
Barnaskemmtun verður í Sam-
komuhúsi bæjarins laugardaginn
II. þ. m. kl. 5 síðdegis. Verður þar
til skemmtunar sjónleikir, upp-
lestrar, kvikmynd og fleira. —
Barnastúkurnar.
7. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99
heldur fund í Skjaldborg mánud.
13. febrúar kl. 8.30 e. h. — Yngri
embættismenn stjórna og sjá um
fundinn.
Bindindismálasýningin er opin
alla þessa viku frá kl. 2—10 e. h.
Kvikmyndasýning kl. 9 öll kvöld-
in. Aðgangur ókeypis.
Skálatúnsheimilið. Að Skálatúni
í Mosfellssvit er starfrækt heimili
fyrri vangefin börn. Hlutvrk þessa
heimilis er fyrst og fremst það, að
fóstra fávitabörn, sem ekki eiga
hæfilegan samastað á einkaheimil-
um. Nauðsyn þessarar mannúðar-
starfsemi þarf ekki að rökstyðja.
Nú hefur Skálatúnsheimilið far-
ið af stað með happdrætti til
ágóða fyrir stofnunina. Þarna er
um að ræða marga ágæta vinn-
inga. Meðal annars þrjár Volks-
wagenbifreiðar og fjóra aðra verð-
mæta vinninga, farmiða til út-
landa.
Miðar þessir verða boðnir Ak-
ureyringum næstu daga, og er þess
þá vænst að vel verði tekið á móti
börnum þeim, er kunna að koma
og bjóða þá til sölu.
Þorrablót Stúdentafélagsins. —
Stúdentarfélagið á Akureyri gengst
fyrir þorrablóti næstkomandi iaug-
ardag. Hófið verður haldið að
Hótel KEA og hefst með borð-
haldi kl. 7 e. h. Undir borðum
verða fluttar ræður og ýmis
skemmtiatriði. Félagar eru beðnir
að tilkynna þátttöku sína til
stjórnarinnar sem fyrst. Aðgöngu-
miðar verða afgreiddir á skrifstofu
Björns Hermannssonar lögfræð-
ings, á Hótel Goðafossi, á föstudag
kl. 5—7 og laugardag kl. 10—12,
sími 1443.
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Asdís Karls-
dóttir íþróttakennari og Einar
Helgason kennari.
Kvenndeild Slysavarnafélagsins
sendir hjartans þakkir fram-
kvæmdastjóra og starfsfólki KEA,
deildarkonum og öllum bæjarbú-
um fyrir ómetanlega aðstoð og
fjárframlög við fjáröflun deildar-
innar sl. sunnudag. Inntektir dags-
ins voru um 26 þús. krónur.
Áheit á Kvennadeild Slysavarna-
fél. Akureyrar. N. N. kr. 500.00. —
N. N. kr. 100.00. — N. N. kr.
50.00. — Gjöf frá Jónínu Jóns-
dóttur kr. 400.00. — Hjartans
þakkir. Sesselja Eldjárn.
NYKOMIÐ!
Ðömu vettlingar úr ull
margir litir kr. 41.50
Crephanzkar kr. 31.00
Treflar kr. 38.50
Nylonsokkar kr. 26.50
Perlonsokkar kr. 29.50
Klæðaverzlun
Sig. Guðmundssonar h.f.
- ORÐADALKUR
(Framhald af 5. síðu).
svo heppinn að hafa upp á lykli
að réttri merkingu þessa orðs.
Fyrir nokkrum árum var ég
staddur að sumarlagi austur við
Laxá, utan og neðan við Hólmavað.
Hitti ég þar hóndann á Hólmavaði,
Benedikt Kristjánsson. Hann var
þar ,,méð stöng“. Benedikt er jafn-
áldri minn, og var lengi nágranni
minn og leikhróðir. Höfðum við
því nóg umtalsefni, og tókust brátt
umræður með okkur um minningar
okkar og æskustöðvar og ýmsar
breytingar á þeini á síðari árum. —
Allt í einu varð mér litið á grjót-
lirúgald nokkurt norðaustur í ánni,
er ég vissi að var eftirstöðvar a£
niðurlagðri stíflu. Sá ég, að liér
hafði myndazt hólmi, og sýndist
mér í honum einhver viðargróður.
„Hvaða viðargróður er það, sem vex
þarna á stíflubálkinum?" spurði ég
Benedjkt. „Það er úútur" svaraði
bann. „Hvaða viðartegund er það?"
varð mér að spyrja. „Nú, það er
víðirinn, sem vex liér í Laxárhólm-
um.“ „Hvaðan hefurðu það viðar-
heiti?“ spurði ég. „Pabbi gamli
nefndi gulvíðinn oft þessu nafni,“
svaraði Benedikt.
Nú þóttist ég liafa dregið góðan
drátt. — Við lyrsta svar Benedikts
koni mér auðvitað strax örnefnið
Slútnes í liug. Þarna var þá fengið
fornt heiti á aðalviðartegundinni,
seni vex í Shitnesi. — Við það heiti
var hin dásamlega ey í Mývatni
auðvitað kennd!
Kyistján á Hólmavaði, föður
Benedikts, kannaðist ég mætavel
við frá unglingsárum mínum í ná-
grenninu. — Hann var Jónsson,
bónda á Helluvaði, Jónssonar á
Hofstöðum, Ingjaldssonar á Græna-
vatni. Kristján var því ósvikinn
Mývetningur að uppruna og alirm
upp á Helluvaði, jiar sem Laxá
heygir fagurlega ofan í Laxárdal
og kvíslast ]>ar milli nærri því ótelj-
andi víðihólma og hvannaskerja. —
Næsta eðlilegt, að hann heyrði slut-
inn neliidan í æsku. — Kristján var
glöggur maður og minnugur, smið-
ur bæði á tré og járn. — Hann — og
þeir feðgar eiga skilda þökk og
heiður fyrir það að liafa geymt í
minni réttan skilning á nafni hinn-
ar gullfögru eyjar, sem er gimsteinn
. norðlenzkrar náttúrufegurðar.