Dagur - 11.04.1956, Blaðsíða 5

Dagur - 11.04.1956, Blaðsíða 5
MiSvikudaginri 11. apríl 1956 D A G U R 5 Braiifcryðjéudastarf Skúla Páissonar - 3ÖÖ þús. fiskar í kerom og tjörnum. - Fiskúrgangur hag- iiýttur á eftirtektarverðan hátt Nokklir tíðindi mega það teljast. þegar ný frarn- leiðslugrein bætist í fáskrúðugan hóp þeirra, sem fyrir eru í landinu. — Suður í Laxalóni í Mosfells- sveit er risinn vísir að nýrri búgrein og hefur fi'am- leiðslan þegar verið send á eidendan markað og staðist hið stranga gæðamat neyzluvara. — Þetta var regnbogasiluiigur, alinn tipp sem hver annar búpehingur, til slátrunar. — Skúli Pálsson er fyrst- ur íslenkra manna, sem ræktað hefur regnbogasil- unginn. Kynntist hann þessari framleiðslu í Dan- mörkú og þóttist þá sjá, að heima á Fróni væru ástæður á margan hátt hagstæðari fyrir þessa rækt- un en þar. REGNBÓGASILUN GURINN ER URRIÐATEGUND. Regnbogasilungurinn er urriða- tegund, fráleitt í öllum regn- bogans litum, eins og nafnið bend- mörku. Sé hann áftur á móti sétt- ur í venjuleg veiðivötn og ár, blandast hann fraendum sínum, og hafa þá komið fram mjög óheppi- leg afbrigði. má á meðfylgjandi mynd, eru fyr- ir ungviðin. Þar úir og grúir af ör- litlum seyðum á ýmsum aldurs- skeiðum. Yngstu seyðin eru nær litlaus, önnur eru orðin nokkurra sentimetra löng, svo að maður er viss um að þetta er fiskur! Nú eru í stöðinni 300 þúsund fiskar, ekki nákvæm tala að vísu, en kann að vera nærri lagi. FÓÐRUN OG HIRÐING. Litlu silungarnir, sem orðnir eru 6—7 ser.timetrar að lengd og ca. 4 mánaða gamlir, eru fluttir í tjarnirnar. Þar er möl í botni, en veggir úr snyddu. Stærðin á hverri tjörn er á að grika 5x10 metrar. Þarna er fiskunum gefið eins og öðrum húsdýrum, og regnbogasil- ungurinn vill fá sinn mat og engar refjar. Þar er nokkuð þrönt „á garða“ og aðgangur harður. Fóðrið er mestmegnis alls konar fiskúr- gangur, þegar komið er á þetta vaxtarskeið. En fyrstu mánuðina þarf ýtrustu nákvæmni og fjöl- breytni í næringarefnum og allri meðferð. „Dýrleif í Parti sagði mér“ Þegar Oddur Björnsson prent- meistari á Akureyri gaf út þjóð- sögur, vildi hann vanda til heim- ilda svo sem kostur var. Óskaði hann þeirra eitt sinn við sögusafn- ara sinn, af sérstöku tilefni. Ekki stóð á svarinu: „Dýrleif í Parti sagði mér. En eg hafði áður sagt henni.“ New York Times o. fl. erlend heimsblöð birtu nýlega fréttir af stjórnarslitunum á íslandi og sam- þykktum Alþingis í varnarmálun- um. Töldu þau meðal annars að afstaðan til varnarmálanna á Al- þingi hefði verið orsök stjórnar- slitanna. Morgunblaðið gerði mik- ið stáss að þessum fréttum og gerði orð þeirra að sínum. Atburðir þessir eru svo nýliðnir, að þeir eru öllum í fersku minni og mun þessi fréttaflutningur hafa þótt hinn furðulegasti. En þeir sem vita að starfsmenn Morgunblaðsins og Vísis eru um- boðsmefln New York Times og Reuters í London, geta auðveld- lega áttað sig á samhenginu. Fyrst flytja þéssir menn vill- andi fréttir af atburðunum hér heima, sem heimsblöðin birta og síðan flytur Morgunblaðið frétt- irnar og hefur eftir heimsblöðun- Hér sjást silungaþrærttaf að Laxalóni, nokkrar tjarnir fyrir eldri silunga. ir til. Þó er þétta fallegur fiskur og þykir afbragðsmatúr og í háu verði. Fiskur þessi hefur vérið rækt- aður um langan atdúr í nágránna- löndunum, sérstakíéga í Ðart- BÚSTÓFNINN 300 ÞÚSUND FISKAR. Skúli hófst handa 1950. Byggði hann þá uppeldisstöðina á Laxa- lóni. Má segja að hún sé ekki margbrotin. Steyptu körin, sem sjá ÉIN IÐANDI KÖS. I allar þessar tjarnir verður lát- laust að streyma ferskt vatn, ann- ars kafnar silungurinn á lítilli stundu. Þetta rennandi vatn varn- ar því einnig að frostið nái að granda fiskunum. Það er ómaksins vert að skoða þessa nýju búgrein á Laxalóni. Tjarnirnar láta ekki mikið yfir sér. En ef tekin er örlítil mosató, eða eitthvað þess háttar og látið detta í vatnið, kemur heldur en ekki líf í tuskurnar. Hundruð sil- unga heyja kapphlaupið um bit- ann og tjörnin verður ein iðandi kös. ÚR TJÖRNINNI Á MATBORÐ AMERÍKANA. Svo kemur að þvi að silungur- inn er orðinn V-± pund á þyngd. Þá er vatninu hleypt úr tjörninni og innan stundar er þessi fallegi fisk- ur frystur og settur í smekklegar umbúðir, og er þá orðinn verðmæt söluvara, sem selzt háu verði vest- an hafs. MÓÐURFISKURINN STÓR OG BÚSTINN. Móðurfiskurinn einn fær að ná meiri stærð og þroska. Hann er hafður í sérstakri tjörn og er stór og bústinn. Hrygnurnar eru tekn- ar og strokin úr þeim hrognin og Hér hefur gömul saga endur- fæðzt. Morgunblaðið stendur ná- kvæmlega í sömu sporum og fyrr- nefndur sögusafnari, sem tók sér þessi eftirminnilegu orð í munn: „Dýrleif í Parti sagði mér. En eg hafði áður sagt henni.“ r r Arsþing IBA Ársþingi ÍBA lauk 4. þ. m. Voru ýmsar samþykktir gerðar á þing- inu, einkum varðandi íþróttaleik- vanginn, Félagsheimili bandalags- ins, ferðir og heimsóknir íþrótta- manna. Samþykkt var mótaskrá fyrir 1956. Verður hennar nánar getið í næsta blaði. Éirtnig var samþykkt fjárhagsáætlun fyrir ár- ið 1956. Ármann Dalmartnssort var endurkosinn formaður bandá- lagsins. Aðrir í stjórn þess eru: Frá Golfklúbb Akureyrar :Jóhann Þorkelsson, frá íþróttafélagi Menntaskólans Haukur Viktors- son, frá Iþróttafélaginu Þór Kári Sigurjónsson, frá Knattspyrnufél. Akureyrar Bjarni Halldórsson og frá Skautafél. Akureyrar Björn Baldursson. þau frjóvguð á sama hátt og öðr- um klakstöðvum og brátt fyllast kerin á nýjan leik af örsmáum seyðum. BRAUTRYÐJENDASTARF. Hin nýja búgrein að Laxalóni í Mosfellssveit er stórmerkileg. — Hún er áður óþekkt hér á landi og hún gefur vonir um heppilega nýt- ingu alls konar fiskúrgangs, sem enn er ekki að fullu nýttur. Af uppsprettum og síkjum eigum við nóg, og í sarhbandi við hveri og laugar mætti hugsa sér að verulega mætti stytta vaxtarskeið silungsins, þótt það sé ekki rann- sakað ennþá. Vonandi á braut- ryðjendastarf Skúla Pálssonar eft- ir að béra ríkulegan ávöxt. RAUNIR SKÍDAMANNSINS. Skíðí fftítt ég skóf ög smurði, skó og íatnáð búa lét, vendilega rim A eðiið spurði og vildi að kæirii páskahret. Páskadagar, hlýir, heiðir hrelling næstum vöktu mér. Því rauðir páskar lízt mér leiðir, líkt og skíðamanni ber. Sportmenn sáran sýta mega, í sólaryl og hlýjum blæ, sem framavon og orðstír eiga undir nógu djúpum snæ. Engin fæ ég unnin metin, alveg snjólaust fjallið rís, þegar góðu og gömlu hretin gjörast svona óstundvís. Dvergur. Stjórmnálaþáttiir Kommúnistar og Þjóð- varnarmenn styðja S j álf s tæðisf lokkinn Aljnngiskosningar standa fyrir dyrum. 5 flokkar eða ef- tilvill fleiri munu bjóða fram þingmannaefni, þó munu tveir þeirra Framsóknarflokk- ririnn og Alþýðuflokkurinn ekki keppa hvor við annan eins og verið hefir, heldur vera í algerðu bandalagi í kosning- unum, eins og einn flokkur væri. I fljótu bragði virðist kjós- andinn eiga ýmissa kosta völ, þegar að kjörborðinu kemur, eri við nánari athrigun sést, að atkvæði hans hlýtur arinað hvort að efla samfylkingu Framsóknar og Alþýðuflokks- ins eða þá Sjálfstæðisflokkinn, — íhaldið sem sumir kalla, réttara væri riú orðið að segja auðvaldið. Ef Framsóknar- og Alþýðu- flokkurinn hefðu gért með sér slíkt bandalag í undanfömum kosningurri og hlótið sama at- kvæðamagn og þeir fengu, mundu þeir hafa verið í hrein- um meirihluta á Alþingi og getað myndað ríkisstjóm tíl að vinna að hagsmunamálum alþýðunnar í landinu, til sjávar og sveita. — Nú er tæki- færi til að ná þeim meirihluta og hann fæst ef sundrangar- öflin innan alþýðustéttanna sjálfra hindra það'ekki. Kommúnistar bjóða að sjálf- sögðu enn fram í þessum kosn- ingum og nú undir ennþá einu nýju nafni og kalla sig nú „Alþýðubandalagið“. Sú sauðargæra mun þó vonandi fáa blekkja. Þjóðvarnarmenn munu og hugsa sér til hreyf- ings, þó það éirta mál, sein skildi þá fra öðrum vinstri- flökkum, sé riú úr sögunni, þar sem Alþirigi hefir sam- þykkt tillögu Alþýðuflokksins með eindregrittm stuðningi Framsóknarflökksins, um að hið útlettda herlið verði látið hverfa úr landi. Vafálaust koma kommúnist- ar einhverjum mönnum á þing, en þeir verða með öilu áhrifaiausir þar eins og áður, nema ef þeir gætu komið í veg fýrir myndun vinstrist jórn ar og gengið þannig erindá „íhaldsins“. Ólíklegt er að Þjóðvarnar- menn komi nokkram manní á þing, þó ekkert verði um það fullyrt. Hitt er víst, að þeirra þingmenn, ef til kæmi, yrðu áhrifalausir á sama hátfc og kommúnistar. Aðal átökin í kosningunuiri verða á milli bandalags Frain- sóknar og Alþýðuflokksins annars vegar og Sjálfstæðis- flokksins hins vegar. Atkvæði þeirra kjósenda, sem kjósa kommúnista með nýja nafninu, eða Þjóðvarnar- menn, hljóta óhjákvæmilega annað hvort að verða áhrifa- (Framhald á 7. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.