Dagur - 20.06.1956, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
AGU
DAGUR
kemur næst út fimmtu-
daginn 21. júní.
XXXIX. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 20. júní 1956
34. tbl.
Eyfirðingar! Sendið tvo fulltrúa
Framsóknarfl. á næsta Alþingi
LOFORD OG
FRAMKVÆMDIR
Sjnlístæðismenn liika aldrei við
að lota 1 yrir kosningar, og hurlnni
við ckki langt að leita, til að benda
á dæmi. Sjálfstæðismenn láta nú svo
um mælt, að Kveldúlfur ætli að
byggja hraðfrystihús á Hjaltevri í
náinni lramtíð, og megi vænta jress,
að framkvæmdir hefjist á næstunni.
Menn kannast við jrennan uppvakn
ing og kosningabrellu. Væri þó sízt
•að lasta, að atvinnuvegirnir efldust
hcr við Evjafjörð. I>að fylgdi og
sögunni, að Kveldúlfur flvtti togara
hingað norður, til að leggja til hrá-
efnið.
I jressu sambandi er rétt að benda
á j>að, að Framsóknarmenn og sam-
vinnumenn hafa annan hátt á. Þeir
hafa aldrei tekið það á sína stefnu-
skrá, al lofa miklu fyrir kosningar,
án jress að treysta sér cða ætla sér
að efna J)að, sem þeir i annað borð
lofa. Enda mun farsælla að hefja
ekki auglýsingaherferðina fyrr en
að framkvæmdunum loknum.
Má í þvf sambandi minna á jvið,
að KEA byggði hraðfrystihús og
bcinaverksmiðju bæði á Dalvík og
í Hrísey og kom jjessum mannvirkj-
um upp, án auglýsingaskrums eða
sem kosningamáli. En jressar fram-
kvæmdir hafa j)ó engu að síður
veitt fjármagni til þessara staða,
svo sem full Jx'irf var fyrir.
HVERJIR HAFA STAÐIÐ AÐ
MERKUSTU FRAMKVÆMDUM?
Víðar má svipast um í liéraði, og
getur hver spurt sjálfan sig, hverjir
liafa staðið að meiri háttar fram-
kvæmdum, sem víða er að finna.
Og í inesta framfara- og menn-
ingarmáli sveitanna nú, rafvæðing-
unni, hcfur samvinnan komið til
hjálpar. KEA hefur hlaupið undir
bagga rneð bændum, hvað lánsféð
snertir. Samvinnumenn lyfta grett-
istiikum í þágu fólksins, á sama
tíma og tilkynningar með Kveld-
úlfsbragði og tilheyrandi skrumi
eru settar á stað.
Þingmenn Framsóknarmanna í
Eyjafirði liafa beitt sér fvrir flest-
(Framhald á 2. síðu.)
Kaupfélag Eyfirðinga 70 ára
Kaupfélag Eyfirðinga var 70 ára í gær, þegar talið er frá
stofnfundinum að Grund. Þetta 5000 manna samvinnufélag
og risafyrirtælci á íslenzka vísu starfaði fyrstu 20 árin sem
pöntunarfélag og opnaði sína fyrstu sölubúð fyrir réttum 50
árum. Nú verzlar það í 20 sölubúðum innanbæjar og 5 útibú-
um annars staðar við Eyjafjörð. Það rekur mörg iðnfyrirtæki,
og er þeirra stærst Mjólkursamlag KEA.
Félagið hefur liátt á fjórða hundrað manns í þjónustu
sinni og greiðir um liálfa aðra milljón í vinnulaun mánaðar-
lega og umsetur vtm 180 millj. kr. árlega.
Þetta félag nýtur mikils og verðskuldaðs trausts, hefur
jafnan verið, og er enn, efnalega sjálfstætt. Það hefur alla tíð
verið öruggur baklijallur helztu framfara- og menningarmála
í Eyjafirði og á Akureyri, enda nýtur það ágætrar forystu,
þar sem eru Þórarinn Kr. Eldjárn, formaður, og Jakob Frí-
mannsson, framkvæmdastjóri.
rrBændavináltarr Sjálfstæðisflokksins
hefur ekkert breytzt
Dómur reynslunnar sýnir að í áratugi
hefur íhaldið staðið gegn öllum mikil-
vægustu málefnum bændastéttarinnar
Hekluvörur á
erlendum markaði
Fataverksmiðjan Hekla hefur um
margra ára skeið unnið að sölu fram
leiðsluvara sinna á erlendum mark-
aði. Þessi tilraun verksmiðjunnar
hefur nú borið þann árangur, að
pantanir streyma til verksmiðjunn-
ar í mjiig vaxandi mæli. Það sem til
þessa hefur aðallega tekizt að selja,
eru útprjónaðar pevsur á kárlmenn.
Þessar peysur eru unnar úr íslenzku
ullarbandi lrá Ullarverksmiðjunni
Gefjun og seldar í mörgum litaaf-
brigðum.
Nú jiegar hafa verið seldar vörur
fvrir hundruð jiúsunda króna, og
er jiess að vænta, að á því verði
öruggt framhald.
Þessi nýjung í framleiðslu og sölu
verksmiðjunnar á erlendan markað
er hin athyglisverðasta og getur haft
hina merkustu þýðingu fyrir land
og lýð og alveg sérstaklega fyrir
jjetta bæjarfélag. Slík nýjung í sölu
á erlendan markað getur, ef vel
tekst til, skapað mjög aukna mögu-
leika fyrir aukið vinnuafl, auk Jiess
sem hér skapast nýjar gjaldeyris-
tekjur, sem sízt mun vanþiirf á,
eins og gjaldevrisjnálum jijóðarinn-
ar er nú komið.
Það er óefað allra von, að Fata-
verksmiðjunni Heklu takist á kom
andi timum að auka jiessi viðskipti
landi og lýð til gagns og gæfu.
I útvarpsumræðum frambjóð-
enda á Akureyri sl. mánudagskviild
gaf þingmaður Akurevrar sér ekki
tíma til að minnast á iðnaðinn hér
á Akurevri, og er þó full ástæða til
í nicsta iðnaðarbæ landsins. Hefur
líklega tilviljun ein ráðið, enda var
of naumur tími til að telja upp alla
hluti, sem hér hafa horft til fram-
fara og nauðsyn þótti að tengja
nafni ræðumanns!
Sjálfstæðisflokkurinn gumar þrotlaust af vin-
áttu sinni við bændur landsins og sparar hvorki
fé eða fyrirhöfn. Þetta er þó vonlaust strit vegna
þess að nægar sannanir liggja fyrir því að Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur barizt með linúum og
lmefum gegn flestum stærstu framfaramálum
bænda og það um áratugi til þessa dags. Jafnvel
eftir að hann hét og var íhaldsflokkur.
Hefur „Dagur“ áður nokkuð vikið að þessum
málum og skal hér bent á nokkur atriði til við-
bótar.
Símar kosningaskriístofu
Framsóknarfl. á Akureyri eru
1443 og 2014
Þjóðhátíðardagur á Akureyri
Niðurstöðurnar á
einn veg!
„Dómur reynslunnar“, einn
af kosningapésum Sjálfstæðis-
flokksins, og öll málgögn
flokksins, er glöggur vitnis-
burður um bardagaaðferðirn-
ar. Þær eru í mörgum mynd-
um, en þó ætíð á einn veg,
hvað niðurstööurnar snertir:
„Öll mikilvæg fiamfaramál
bændanna eru okkar verk.“
Dóm reynslunnar er
víða að finna
En dóm reynslunnar er víð-
ar að finna en í kosningapés-
um og málefnastuldri í blöð-
um Sjálfstæðismanna. Hann
er að finna í sögunni og skulu
nefnd nokkur dæmi um hina
einu og sönnu „bændavin-
áttu‘ Sjálfstæðismanna frá
ýmsum tímum, sem ekki er
hægt að hrekja.
„Ölmusa, sem skömm
var að taka á móti"
Fyiir þremur áratugum voru
flestir sveitabæir á Islandi Ié-
legir torfbæir .Þá hófu Fram-
róknarmenn baráttu fyrir því
á Aljiingi, að stofnaður væri
Bygginga- og landnámssjóður.
! fhaldið, og síðar Sjálfstæðis-
á löngu áður en sumir Sjálf-
.‘tæðismenn fóru að halda
því fram, að Bygginga- og
landnámssjóður væri afrek
íhaldsmanna, og að það væru
jicir, sem hefðu kornið þessu
máli heilu í liöfn.
Afurðasölulögin
barðist á móti
af lneinasta of-
Frá 17. júní-hátíðahöldunum á Akureyri. Jóhann Frímann, skólastjóri, Þórlialla Þorsteins-
dóttir og Bolli Gústafsson í ræðustól. Að neðan cr mynd af mannfjöldanum áhátíðasvæðinu.
flokkurinn,
þessu máíi
i stæki.
! Einn af merkustu Sjálfstæð-
isbændum lét svo ummælt á
jieim tíma, eða litlu eftir að
íögin voru þó samjiykkt, að
Ián úr þeim sjóði væri öhn-
usa, sem skömm væri að fyrir
bændur að taka á móti.
Málið sigraði, og ekki leið
Um og eltir 1930 skall
heimskreppan yfir, svo sem
kunnugt er. Markaðir lmmdu
og allar þjóðir voru í f járhags-
vandræðum og Jiá líka að
sjálfsögðu íslendingar. Fjöldi
bænda var að þrotum kominn
við búreksturinn, efnalega.
Framsóknar- og Aljiýðuílokks
menn fóru með stjórn lands-
ins á þessum árum, eða frá
1934-1938.
A stjórnarárum Jieirra voru
afurðasölulögin sett og urðu
Jiau öllu öðru fremur til Jiess
að rétta fjárhag bændanna
við. Sjálfstæðismenn viður-
kenna nú Jiessi Jjörfu lög,
margir hverjir. Árni Jónsson,
frambjóðandi Sjálfstæðism.
í Eyjafjarðarsýslu, taldi til
dæmis á öllum framboðsfund-
um sýslunnar, lög Jiessi hin
Jjörfustu.
Sjálfsfæðismenn neit-
uðu að drekka mjólk
En hvernig brugðust Sjálf-
stæðismennirnir við Jiegar
verið var að setja Jiessi Jiörfu
lög? Þeir börðust á móti Jjeim
með meiri heift en áður hafði
Jiekkzt hér á landi. Og þeir
gerðu meira. Þeir gerðu til-
raunir til að eyðileggja fram-
kvæmd þeirra. Eða hver man
ekki mjólkurverkfallið fræga,
þegar Sjálfstæðisflokkurinn
Framhald á 2. síðu).