Dagur - 20.06.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 20. júní 1956
D A G U R
3
Móðir mín,
GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR,
andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 13. júní. Jarðarförin er
ákveðin laugardaginn 23. júní að Möðruvöllum í Hörg-
árdal kl. 2 e. h.
Gunnar Jóhannsson.
Jarðarför eiginmanns míns,
JÓHANNESAR KRISTJÁNSSONAR,
pípulagningameistara,
fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 21. júní kl.
2 eftir hádegi.
Gerður Benediktsdóttir.
t Innilegustu þakkir flyt ég öllum þeim mörgu vinum .t.
mínum og frændum, sem minntust min svo ógleyman- e
* lega á sjötugs afmæli mínu þ. 16. þ. m. með gjöfum, f
hlýjum kveðjum og heillaóskum.
%
£
JÓN GUÐLAUGSSON.
-Æk jövorMLÓGOP Sm
SFG/P SFX /
VEX-þvoftalögur er mun sterkari en
annar (áanlegur þvottalögur.
í 3 lítra uppþvottavatns eða 4 lítra
hreingerningavatns þarf aðeins 1 te-
skeið af VEX-þvottalegi.
VEX-þvottalögur er SULFO-sápa.
Húsmóðurinni vex uppþvotturinn ekki
Faugum, ef hún notar VEX.
A/y/ ovorr-Ai oö</j?/a/a/
%
SÁPUVERKSMIÐJAN SJÖFN
Aðalf undur
Fullfrúaráðs Framsóknarfél. í Eyjafjarðarsýslu
verður haldinn miðvikudaginn 27. þ. m- í
Strandgötu 5 á Akureyri og hefst kl. 3 e. h.
stundvíslega.
VENjULEG AÐALFUNDARMÁL.
Akureyri, 19. júní 1956.
Bernharð Stefánsson.
NYJA-BIO
I Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9.
Sími 1285.
í kvöld kl. 9:
SIRKUSNÆTUR
( Carnival Story )
Áhrifamikil og spennandi
bandarísk kvikmynd í lit-
um. — Aðalhlutverk:
ANNE BAXTER
STEVE COCHRAN
LYLE BETTGER
og GEORGE YVADER
Næsta mynd:
Stúlkan með hvíta
hárið
Kínversk stórmynd, sem
hefur hlotið mikið lof þar
sem hún hefur verið sýnd.
Mynd þessi gekk við fá-
dæma aðsókn og hrifningu í
Hafnarfjarðar-Bíó, ekki
alls fyrir löngu.
Þetta er fyrsta kínverska
myndin, sem hér hefur
verið sýnd.
BORGARBIO
I Sími 1500
Afgreiðslutími kt. 7—9
á undan kvöldsýningum.
Mynd vikunnar:
MÓÐURÁST
(SO BlGj,
Afburða vel leikin og
áhrifamikil amerísk kvik-
mynd gerð eftir skáldsögu
Ednu Ferber, sem hlaut
Pulitzer-verðlaunin fyrir
sögu þessa.
Aðalhlutverk:
JANE WYMAN
STERLING HAYDEN
NANCY OLSON
STEVE FORREST
Blaðaummæli:
Þessi kvikmynd er svo
rík að kostum að hana má
hiklaust telja skara fram úr
flestum kvikmyndum, sem
sýndar hafa verið á seinni
árum hér, bæði að því er
efni og leik varðar.
(Vísir 7./3. 1956)
Þetta er mynd sem allir
þurfa að sjá!
; Kjósið þessa mynd!
ATVINNA!
Ung stúlka óskar
kaupavinnu í sveit.
Afgr. vísar á.
eftir
Karlmannsúr tapað
Karlm.-stálarmbandsúr tap-
aðist fyrir helgina. Finnandi
vinsamlega beðinn að skila
því í Norðurg. 26 (austur-
dyr).
SÍMI 1754.
Kosning alþingismanns
fyrir Akureyrarkaupsfað
fer fram í Gagnfræðaskólahúsimi
24. júní næstk. og hefst kl. 10 f. h.
FRAMBJÓÐENDUR ERU:
Fyrir Alþýðubandalag:
Björn Jónsson, ritstjóri,
Grænumýri 4, Akureyri.
Fyrir Alþýðuflokk:
Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti,
Helgamagrastræti 32, Akureyri.
Fyrir Sjálfstæðisflokk:
Jónas G. Rafnar, lögfræðingur,
Austurbyggð 6, Akureyri.
Fyrir Þjóðvarnarflokk:
Bárður Daníelsson, verkfræðingur,
Eikjuvogi 17, Reykjavík.
LANDSLISTAR ERU:
A — fyrir Alþýðuflokk
B — fyrir Framsóknarflokk
D — fyrir Sjálfstæðisflokk
F — fyrir Þjóðvarnarflokk
G — fyrir Alþýðubandalag
KOSIÐ VERÐUR í 6 KJÖRDEILDUM:
1. deild:
Býlin kriíigúrií Akureyri og Glerárþorp.
2. deild:
Aðalstræti, Ásabyggð, Austurbyggð, Bjarkarstígur,
Bjarmastígur, Blómsturvallargata, Brekkugata,
Byggðavegur, Bæjarstræti, Eiðsvallargata, Engi-
mýri, Evrarlandsvcffur.
3- deild:
Eyrarvegur, Fagrastræti, Fjólugata, Fróðasund,
Geislagata, Gilsbakkavegur, Gleráreyrar, Glerár-
gata, Goðabyggð, Gránufélagsgata, Grenivellir,
Grundargata, Grænagata, Grænamýri, Llafnar-
stræti.
4. deild:
Hamarstígur, Helgamagrastræti, Hjalteyrargata,
Hlíðargata, Hólabraut, Holtagata, Hrafnagils-
stræti, Hríseyjargata, Kaupvangsstræti, Kambsmýri,
Klapparstígur, Klettaborg, Krabbastígur, Langa-
mýri, Laugargata, Laxagata, Lundargata, Lækjar-
gata, Lögbergsgata, Matthíasargata, Munkaþverár-
Stræti. f i ;
5. deild: : '
Möðruvallastræti, Norðurgata, Oddag*ata, Oddéyr-
argata, Páls Briemsgata, Ráðhússtígur, Ráðhústorg,
Ránargata, Rauðamýri, Reynivellir, Skipagata,
Skólastígur.
6. deild:
Sniðgata, Sólvellir, Spítalavegur, Strandgata, Tún-
gata, Vesturgata, Víðimýri, Víðivellir, Þingvalla-
stræti, Þórunnarstræti, Ægisgata.
Nánari leiðbeiningar verðá veittar þeim,
sem þess óska, í anddyri hússins.
Kjörstjórnin beinir þeirri ósk til kjósenda
að koma það snemma á kjörstað að kosningu
sé lokið fyrir kl. 12 á miðnætti.
YFIRKJÖRSTJÓRN.