Dagur


Dagur - 22.08.1956, Qupperneq 1

Dagur - 22.08.1956, Qupperneq 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dagur DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 29. ágúst. XXXIX árg. Akureyri, miðvikudaginn 22. ágúst 1956 43. tbl. Hólar í Iljaltadal er höfuðból að fornu og nýju. Fyrrum var þar biskupssetur, en nú bændaskóli. Árckstrar í gærmorgun rakst sendiferða- bifreið frá Akureyri á brúar- stöpul vestustu Eyjafjarðarár- brúarinnar og skemmdist all- mikið. Eftir hádegi í gær varð bif- reiðaárekstur framan við Kjöt- búð KEA. Jeppi úr Reykjavík ók aftan á sendiferðabifreið héð- an. Litlar skemmdir urðu. Vegleg hálíSahöld aS Hólum í minningu 850 ára biskupsslóls Akureyringar á Islands- Útsýnisskífan á klöppunum er hin þarfasta og á Ferðafélagið þaltkir skyldar íyrir framtakið. En hve margir bæjarbúar nota hana cða muna eftir að fara með börnin sín þangað og fræða þau um ná- grennið. — Hér er þó einn með börnin sín á handleggnum, og óðar koma fleiri til að hlusta. — Ljósmynd: E. D. Bændadagur að Laugum í Reykjadal Á sunnudaginn var héldu Þing- eyingar bændadag að Laugum. Nær húsfyllir var í samkomusal (íþróttahúsinu) og hófst sam- koman með almennumsöngundir stjórn Sigfúsar Hallgrímssonar í Vogum. Síðan sungu einsöng þeir Jóhann Konráðsson frá Ak- ureyri og Stefán Þengill Jónsson frá Ondólfsstöðum í Reykjadal, við ágætar undirtektir. Undir- leikari var Áskell Jónsson söng- stjóri á Akureyri. Aðalræðu dagsins flutti Jón Sigurðsson bóndi í Yztafelli og verður hún vætanlega birt hér í blaðinu síðar. Að þessu loknu var nokkurt hlé, er menn notuðu til að fá sér hressingu, en að því búnu fóru fram starfsíþróttir á íþróttavell- inum vestan árinnar. Er þar gott skjól og skemmtilegt áhorf- endasvæði milli lyngivaxinna hóla. Sigurvegari varð Stefán Kristjánsson í Nesi í Fnjóskadal. Hlaut hann 99 stig af 100 mögu- legum í akstri dráttarvélar. Við verðlaunaafhendingu að keppni lokinni hlaut hann tvo bikara. Annan til eignar frá Búnaðar- sambandi Suður-Þingeyinga, en hinn frá Samvinnutryggingum. En þann bikar hefur hann hlotið í tvö skipti. Síðan var aftur gengið til sam- komusalar og var þá sungið og sýndi Óskar Ágústsson íþrótta- kennari kvikmynd. En að því loknu var dans stiginn til kl. 1 eftir miðnætti. Búnaðarsamband Suður-Þing- eyinga stóð fyrir þessum bænda- degi. Var samkoman hin ánægjulegasta. mótmu Akureyringar hafa' ekki orðið sigursælir í knattspyrnukeppn- inni á íslandsmótinu. Hafa þeir nú lokið keppninni, en óvíst er enn hvort þeir hrapa niður í aðra deild. Urslit leikjanna hafa verið þessi: Fram—ÍBA 2 : 0. Valur—ÍBA 1 : 0. Víkingur—ÍBA 0 : 2. Akrens—ÍBA 6 : 0. KR—ÍBA 3 : 0. Ef Víkingur vinnur Fram standa málin svo, að þessi lið ásamt ÍBA eru jöfn að stigatölu og vei'ða því að keppa til úrslita. Akureyringar háðu bæjar- keppni við Reykvíkinga á sunnu daginn var og sigruðu glæsilega, 5 : 0. Fyi'r í sumar háðu þeir einnig bæjax'keppni hér á Akur- eyri, sem lauk einnig með sigri Akureyi-inga, 4 :1. Má því segja að drengirnir okkar hafi staðið sig vel í þeim leikjum, þótt held- ur hafi hallað á þá á íslands- mótinu. Eigendaskifti Sauma- stofu KVA Jón M. Jónsson klæðskeri hef- ur nú keypt Saumastofu KVA og hefur opnað hana á sama stað í endurbættum húsakynnum. Bætt var við nýrri afgreiðslu er lítur vel út. 12—15 stúlkur vinna á saumastofunni og hafa ekki und- an, Pantanir hafa borizt fi-á Reykjavík um tilbúin föt, en því hefur ekki verið hægt að sinna. Síld á Þistilf jarðar- grunni Talsvert mikil síld mældist a Þistilfjarðargi-ynni og dýpinu þar Vestur af um helgina, en hún stóð nokkuð djúpt. — Norski síldveiðiflotinn er nú dreifður um stór veiðisvæði — eða allt frá Fæi'eyjum til Jan Mayen og ís- lands. íslenzkir síldveiðimenn eru nú hættir veiðum Norð-Austanlands en útlendingar una sér hið bezta og láta sér lynda seinvirkai’i veiðiaðferðir. Kirkjunni gefið vandað pípuorgel Á sunudaginn var að Hólum í Hjaltadal minnst 850 ára biskups- fóls þar, með veglegum hátíðahöldum og að viðstöddum miklum mannfjölda. Biskup Islands, herra Ásmundur Guðmundsson, var viðstaddur, ásamt 35 prestum, Hermann Jónasson forsætisráðherra og Steingrímur Steinþórsson fyrrverandi ráðherra. — Fóru hátíðahöldin vel fram og virðulega. Hátíðamessan hófst klukkan tvö með skrúðgöngu pi'esta. — í fararbroddi gekk biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson, og núverandi og fyi'i'verandi kii'kjumálaráðheri'ar, Hermann Jónasson og Steingrímur Stein- þói'sson. Fyrrihluta messunnar þjónuðu biskup og dómkix'kju- prestui'irm, sr. Björn Björnsson fyrir altari. Eftir predikun þjón- uðu þeir rófastarnir Friðrik A. Fx-iði'iksson og Sigurður Stef- ánsson ásamt biskupi fyrir altari. Séra Helgi Konráðsson prófastur pi'edikaði. Ox'ganleik annaðist Friðbjörn Traustason organleik- ari dómkii'kjunnar, en sjö kii'kju kórar, hundrað og tíu manns, sungu í messunni. Sönghátíð. Söngfólkið var í skipulegum röðurn inn eftir kirkjunni og var kirkjan því eitt sönghaf stafna í milli. Svo fagur og mikill söngur hefur ekki heyi'zt í Hóladóm- kii'kju í manna minnum. Kl. 15,30 var messan úti og fóru þá fram veitingar heima á skóla- setrinu og var veitt þar af mik- illi rausn. Vandað pípuorgel að gjöf. Kl. 16,30 hófst svo annar þátt- ur hátíðahaldanna. Karlakórinn Heimir söng undir stjói'n Jóns Björnssonar, en einsöngvari var Sveinbjöi'n Jónsson. Þar næst um sögu Hólastaðar. Þá söng Guðmundur Jónsson ópei'usöngv ari við undii'leik Fritz Weis- happels. Hermann Jónasson, kirkjumálaráðheri-a, flutti stutta ræða og lýsti yfir, að ríkisstjórn- in hefði ákveðið að gefa Hóla- dómkii’kju vandað og gott pípu- oi-gel, og mundi það verða kom- ið í kirkjuna á næsta ári. Samsöngur og upplestur. Sigurður Birkis, söngmálastjóri, flutti stutt erindi um Jón biskup helga Ogmundsson og Valdimar V. Snævarr flutti frumort kvæði í tilefni dagsins. Þá las séra Sig- urður Stefánsson upp ljóð úr há- tíðakantötu Matthíasar Jochums sonar. Síðasta atriðið var sam- söngur skagfirzku kii-kjukóranna undir stjórn Eyþórs Stefánsson- ar, sem hann hafði æft og undir- búið undir þessa sönghátíð, sem mörgum mun verða minnisstæð lengi. Að þessu loknu flutti Ámi Sveinsson þakkir fyrir hönd Hólanefndar fyi-ir gjafir þær, er kii'kjunni bárust þennan dag; fyi’ii'heitið um orgelið frá ríkis- stjórninni og svo foi'kxmnarfagra silfui-stjaka, er Sveinn Bene- diktsson, útgei'ðarmaður, gaf til minningar um foreldra sína. — Einnig þakkaði hann söngfólkinu og öðrum, sem höfðu unnið að því að gera hátíðina sem vegleg- asta. flutti di’. Magnús Jónsson erindi Hressingarskálinn Hressingai-skáli Kai-ls Frið- rikssonar útgerðarmanns hefur vei'ið opnaður á ný eftir 7 ára hvíld. Gagngei'ð viðgerð hefur farið fram og ný hússgögn feng- in. Ei' hann hinn snyrtilegasti. — Selt er kaffi, lausar máltíðir o. fl. HEFUR EKKI TÍMA'. Nú mun ákveðið, eð sundkon- an Jytte Hansen frá Oðinsvéum keppi í sundi á Olympíuleikun- um í Melborune. Hinn frægi danski bi'ingu- sundsmaður Knud Gleie, sem ís- lenzkum sundmönnum er að góðu kunnur frá keppni hans í Rykjavík, átti þess kost að fara, én vildi ekki. Hann vildi ekki fói-na tíma frá námi sínu. Veistu hvað f jöllin heita? .... ' *

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.