Dagur


Dagur - 22.08.1956, Qupperneq 6

Dagur - 22.08.1956, Qupperneq 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 22. ágúst 1956 GÓLFTEPPI í miklu úrvali Nýir litir, ný munstur Eitthvað fyrir alla Stærð 170x240 200x300 250x350 300x400 Byggingarfélagi óskast. A. v. á. Barnavagn til sölu, lítið notaður. — Tækifærisverð. — Uppl. i síma 2237. Taurúlla til sölu. A. v. á. íbúð til sölu 4 herbergi og eldhús. Góðir greiðsluskilraálar. Uppl. í síma 2096 Taska tapaðist á leiðinni frá Raufarhöfn til Akureyrar merkt Haukur 1. — Vinsam- lega skilist á Ferðaskrifstof- una. Vegghiliur Veggteppi | RAMMAGERÐ Jóhannesar Árnasonar Brekkugötu 7 Jeppabifreið til sölu. — Uppl. gefa Þorsteinn Jönsson, Þórs- liamri eða ísleif ur Sumar- liðason, Vöglum Fnjóska- dal. Stúlka óskast til heimilisstarfa, nokkra tíma daglega næsta vetur. Margrét Sigurðardóttir Sími 1188 Til sölu 5 kýr — leiga gæti kornið til greina. — Uppl. gefur Sveinbjörn Halldórsson Mjólkurbílstjóri. Til sölu velmeðfarið barnarúm, ásamt dýnu. Up.pl. i sima 1872 (búð 2-4 berbergi óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst. — Upplýsingar gefur Jónas Bjarnason Símar 1387 og 1483 Mótatimbur til sölu að Sólvöllum 5. Simi 1837. Kvenreiðhjól er í óskilum í Bjarmastíg 6 niðri. Herbergi óskast 1. október. Eldunarmögu- leikar æskilegir. Uppl. f síma 2085 eftir kl. 4 í dag og sarna tíma íöstudag. Lítil íbúð í húsinu Norðurgötu 10 Ákureyri, til sölu og laus til íbúðar 1. okt. n. k. Nánari upplýsingar gefur Elías Tömasson Búnaðarbankanum Akureyri. Chevrolet model 1946 vörubifreið, (lengri gerðin) er til sölu. Bifreiðin er með niðurbyggðum palli og ein- földu stálhúsi. — Bifreiðin er lítið notuð og í góðu lagi. A. v. á. iGleraugu í grænu hulstri töpuðust s.l. miðvikudag í miðbænum. Finnandi vinsamlegast skili þeim í skrifstofu Dags. Starfsstúlkur óskast á Fjórðungssjúkra- liúsið á Akureyri. Upplýs- ingar gefur yfirhjúkrunar- konan. Nýtt Dif í dósum mjög handliægt til að hreinsa ólireinar hendur. Sandsápa Nýlenduvörudeildin og útibúin. Kaupum tóm neftóbaksglös fyrir 1 kr. stykkið. — Veitt móttaka í útsölu Tóbakseinkasölu rík- isins hjá Kaupíélagi Eyfirð- inga. Véla- og búsáhaldadeild Ráðskonu vantar að heimavistarskóla Vallaskólahverfis, Fljóts- dalsliéraði. — Upplýsingar gefa Guttormur Pálsson skólanefndarform., Hall- orinsstað og Jóharmes Óli Sœm u n dsson 'ná msst jóri, Akureyri. N ýlenduvörudelidin og útibúin Kaupamaður og eldri kona óskast sem fyrst á fámennt sveitaheimili. A. v. á. Ráðskonu vantar í nágrenni bæjarins. Uppl. á afgr. Dags.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.