Dagur - 19.09.1956, Side 3

Dagur - 19.09.1956, Side 3
Miðvikudaginn 19. sept. 1956 DAGUR Eiginmaður minn, MAGNÚS BALDVINSSON, Lækjargötu 22, andaðist laugardaginn 15. sept. — Jarðarförin fer fram laugardaginn 22. sept. frá Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Blóm og kranzar afbeðin, en þeim, sein vildu minnast liins Iátna, er vinsamlega bcnt á Slysavarnafélag Islands. Antonía Erlendsdóttir. Litli drcngurinn okkar SIGTRYGGUR, andaðist að heimili okkar, Byggðavegi 99, Akureyri, þann 17. þ. m. Jóhanna Jóhannsdóttir. Sigtryggur Júlíusson. Þökkmn auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður og tcngdaföður okkar ÁGÚSTS JÓNSSONAR. Ólafur Ágústsson, Rannveig Þórarinsdóttir. <HKHKHKHKBKBKHKBKaKBKBKHKBKHKHKBKHKBKHKBKBKKBKBKH Mínar hugheilustu þakkir sendi ég ykkur öllum, sem * glöddu mig á 60 ára afmedisdaginn 12. september með heimsóknum, rausnarlegum gjöfúm og skeytum. Guð blessi ykkur öll! ZÓPHÓNÍAS M. JÓNASSON, Eiðsvallagötu 9, Akureyri. wkhkbkhkbkbkbkbkbkbkhkbkhkbkhkbkbkbkkbkbkæ Þakka hehnsóknir, góðar gjafir og skeyti á fimmtugs- afriiíeli mínu. — Lifið heil. HELGI JAKOBSSON. BKBKBKHKHKBKBKBKHKBKHKHKBKBKHKHKBKKBKKHKHKHJSHKBKj Fylgizt með vöruverðinu! Nýbarinn HARÐFISKUR, ópakkaður Kr. 35.00 kílóið. Harðfiskur í pökkum - roðiaus og beinlaus - Kr. 10.50 pakkinn. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin. Nýkomið beint frá útlöndum: Spaghetti í dósum kr. 5.65 Bakaðar Baunir í dósum kr. 5.65 Kellogg’s Corn Flakes pakkinn kr. 6.75 Florsykur kr. 4.00 pr. kg. Rice Krispies, Púðursykur o. fl. kemur í búðimar næstu daga. Kaupfélag Eyfiidinga Nýlenduvörudeildin og útibúin. NÝJA-BIO Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. Sími 1285. í kvöld, síðasta sinn: Káta ekkjan Amerísk söngvamynd í lit- um gerð eftir óperettu Franz Lehar. Óperetta þessi var nýlega sýnd við fádæma aðsókn í Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: LANA TURNER FERNANDO LANAS Fimmtud. og föstud. kl. 9: „Snjórinn var svartur“ Framúrskarandi, ný, frönsk stórmynd, gerð eftir hinni frægu skáldsögu „The snow was black“ eftir Gcorge Simenon. í þessari ntynd er Daniel Gelin talinn sýna sinn langbezta lcik, frani að þessu. Myndin er afar djörf og hrottaleg á köflum. Bönnuð börnum. Um helgina: Fjörulalli (The beachcomber) eftir sögu W. Somerset Maugham. Bráðskemmtileg, ensk kvik- mynd í Íitum. Mynd þessi var sýnd yfir 60 sinnum í Reykjavík í sumar, enda hlaut hún einróma lof ; þeirra er sáu myndina. : Hinn óviðjafnanlegi brezki ; leikari i ROBERT NEWTON | fer með aðalhlutverkið. ; Aðrir leikarar eru Glynis Johns og ' Donaid Sinden. Hús til sölu Erlingur Friðjónsson Morgunkjólar Svuntur Slankbelti, breið og mjó Sokkabandabelti Hringstungin brjóstahöld Alls konar undirfatnaður Crepe- sokkar, þunnir og þykkir SaumlauSir netsokkar Að ógleymdum úabella- perlonsokkunum scm nú em komnir aftur. Anna & Freyja. Barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 2355. Vörur til sláturtíðarinnar: Rúgmjöl, nýmalað, kr. 2.80 Rúgmjöl, góð teg. kr. 2.40 Gróft salt Fínt salt Blandað krydd í bréfum Steyttur Negull Steyttur Pipar Steyttur Allrahanda Steyttur Engifer Sláturgarn KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudcildin og útibú. APPELSINUR CÍTRÓNUR MELÓNUR KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild og útibúin. „Ilmurinn er indæll og bragðið eftir því66 ] 0. JOHNSON & KAABER H.F. 1 Heildsölubirgðir á Akureyri: ||1 I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN 1

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.