Dagur - 19.09.1956, Side 5
Miðvikudaginn 19. sept. 1956
DAGUR
5
— Pylsugerð KEA
(Framhald af 1. síðu.)
þetta að vísu gott, það sem það
nær, en veldur því þó, að hér eru
ekki á boðstólum þær fyrsta
flokks pylsugerðarvörur, er aðeins
er hægt að búa til úr beztu hrá-
efnum.
Með vaxandi kjötframleiðslu í
landinu hljóta kjötiðnaðarmálin
að verða tekin til endurskoðunar
og þá með útflutning fyrir augum.
íslenzka 'dilkakjötið er afburða-
gott í margar þær vörur, en senni-
lega með öllu órannsakað, hvern-
ig þær væru bezt framleiddar til
útflutnings.
Eins og víðar, þar sem ung,
vaxandi fyrirtæki starfa, er
húsakostur pylsugerðarinnar nú
orðinn of þröngur.
Pylsugerð KEA á Akureyri er
enn eitt iðnfyrirtæki samvinnu-
manna hér í bæ. Kröfur tímans
kalla á þennan iðnað í vaxandi
mæli og Pylsugerð KEA mætir
kröfunum með fjölbreyttari vör-
um og hetri vörum. — Valdimar
Haraldsson veitir fyrirtæki þessu
forstöðu.
Þjónustu
vantar oss fyrir
danskan mann.
P. 0. B.
Gaslugtir
með hraðkveikju.
STORMLUGTIR
GASVÉLAR
Járn og glervörudeild
Frá kartöflugeymslum bæjarins
Kcirtöflugeyimlan í Grófargili verður opnuð þriðjudag-
inn 25. þ. m. og verður opin framvegis á þriðjudögum
og föstudögum kl. 5—7.
Rangárvallageymslan verður opin kl. 4—7 fimmtudag-
inn 27. þ. m., og fimmtud. 4 okt. á sania tíma, til mót-
töku á útsæði.og matarkartöflum til sumarsins.
Kartöflugeymslan í Slökkvistöðinni verður ekki starf-
rækt, nema minnst 50 heimili óski eftir að fá geymslu
þar. Pöntunum á geymsluplássi í Slökkvistöðinni veitt
móttaka í síma 2434. — Síðar verður aúglýst úffi opriun
hennar, ef til kemur.
Þeir, sem ekki hafa greitt leigugjöld fyrir 30. þ. m.,
tapa réttindum til kartöflukassanna.
GARÐYRKJURÁÐUNAUTUR.
- Réttardagar
(Framhald af 1. síðu.)
snemma dags eftir safninu. Vilja
ekki fyrir nokkurn mun missa af
fyrstu sýn hundraða eða þúsunda
lagðprúðra kinda, og allir verða
að hjálpa til að rétta.
Margt hefur verið ritað um
réttir, sérstaklega hin ytri umsvif
og hávaða: Kindajarm, hróp og
köll réttarstjórans, hundgá og
drykkjulæti. Sönnum fjárbændum
og bændaefnum er þó annað
meira virði. Það eru endurfund-
irnar við ærnar og lömbin frá
vorinu, hvort sem horft er á þessa
mállausu kunningja með fjár-
mannsaugunum einum eða „gagn-
augum“ fjáreiganda, sem lofað
hefur ákveðinni tölu í kaupfélagið.
IV-i. milljón fjár á fjalli.
Talið er að um lýá milljón fjár
hafi verið á fjalli í sumar. í sum-
arhögum safnar þessi fjárfjöldi
gómsætu kjöti og .öðrum afurð-
um, sem að verðmæti skiptir
hundruðum milljóna króna.
Sauðfjárræktin, elzti atvinnu
vegur þjóðarinnar, hefur mjög
færst í vöxt á s,íðustu árum og
virðist eiga mikla framtíð.
En stærsti viðburður ársins við
þennan atvinnuveg eru göngur
og réttir.
Bónkúsfar
fyrir fljótandi bón.
íbúð óskast
óskast, 2—3 herbergi. Upp-
lýsingar í síma 1279 eða
1374.
Bifreið til sölu
6 manna bifreið í ágætu
lagi er til sölu. — Skipti á
jep{>a eða minni bíl koma
tilgreina.
Afgr. vísar á.
Járn og glervörudeild
Rúllupylsuslög
Kjötbúð KEA.
SLÁTURSALA KEA
Verð á sláturafurðum.
Verð á kjöti í heilum skrokkum.
I. flokkur krónur 21.49
II. flokkur krónur 18.64
III. flokkur krónur 17.78
IV. flokkur krónur 14.68
HEIL SLÁTUR
með ósviðnum haus krónur 30.00
með sviðnum haus krónur 32.00
Hausar sviðnir krónur 15.90 pr. kg.
Hausar ósviðnir krónur 10.00 pr. kg.
Lifur krónur 19.00 pr. kg.
Mör krónur 9.45 pr. kg.
Ristlar krónur 0.50 pr. stk.
Sendum allt heim. - Fljót og góð afgreiðsla.
SLÁTURSALA iíea
SÍMI 1556.
Kvöldvakt
Gétúm tekið 1—2 síúíkúr á
kvöldvakt (frá kl. 5—9).
Dúkaverksmiðjan h.f.
F egurðardrottning
íslands 1956
Fegurðardrottning íslands var
kjörin að viðstöddum röskum 4
dús. manns í Tivoli í Reykjavík
12. s ept. sl. Kjörin var 19 ára
Reykjavíkurstúlka, Ágústa Guð-
mundsdóttir. Var hún krýnd af
Ornu Hjörleifsdóttur frá Akur-
eyri, fegurðardrottningu frá í
fyrra.
Ungfrú Ágústa býður af sér
hinn bezta þokka. Hún tekur þátt
fegurðarsamkeppni kvenna í
London innan skamms, sem full-
trúi íslands. Fylgja henni beztu
árnaðaróskir.
2-3 sendisveina
vantar á Póststofuna, Ak-
ureyri nú þegar eða frá
1. október næstkomandi.
PÓSTMELSTARINN.
Tveir lyklar tapaðir
Vinsamlega skilist á afgr.
blaðsins.
Takið eftir!
Óska eftir herbergi og eld
unarplássi, húshjálp getur
fylgt. — Upplýsingar í síma
1597 eftir sex á kvöldin fyr-
ir næstk. mánudag.
STULKUR
Ein eða tvair stúlkur eða
eldri konur óskast unr
næstu mánaðamót eða
síðar í haust. — Upþlýs
ingar í Skjaldarvík.
r *.* ■ ; . - - t. ( . I,, ,
Stefán Jonsson.
Réttardansleikur
I 'lif' l f • ''4C' , r
verður að þinghúsi Glæsibæj
arhrepps laugárdaginn 22
sept. og hefst kl. 10 e. b. —
Haúkur og Kalli spila.
Veitingar.
Kvenfélagið.
Regnúlpur
með hettu.
SJÓSTAKKAR
VINNUVETTLINGAR
Járn og glervörudeild
FJARV0GIR 150 kg.
REISLUR 50 kg.
HEYHITAMÆLAR
ÚTIHITAMÆLAR
INNIHITAMÆLAR
Járn og glervörudeild
Nokkrar stúlkur
og UNGLINGAR óskast
til að taka upp kartöflur.
Jón Guðmann, sími 1291.
2 herbergi til leigu
við Ráðhú;storg. Uppl.
í síma 1418 milli kl. 6
og 7.
Posfulin:
Veggvasar
Blómavasar
Kökudiskar
Skálar
o. m. fl., nýkomið
Kaupfél. Verkamanna.
KJÖRBÚÐ
1!
f ]
Þvottabalar
Vatnsfötur
Aluminiumföt
. ★ -K
EMALERAÐ:
Balar
Fötur
Vaskaföt
★ -K
Sálasett úr leir
Niðursuðuglös
Vz, 3Á, 1 og 2 lítra.
Kaupfél. Verkamanna.
KJÖRBÚÐ ^
r\
■ 1