Dagur - 19.09.1956, Page 6

Dagur - 19.09.1956, Page 6
6 DAGUR Miðvikudaginn 19. sept. 1956 BUKAR, GARN, TEPPI, LOPI Áratugareynsla hefir sannað, að GEFJUNAR-fram- leiðslan hentar bezt í íslenzkri veðráttu og er trygging fyrir skjólgóðum fatnaði. Þegar mæðurnar vel ja fötin á börnin sín fyrir skólann og veturinn, leita þær að íramleiðsluvörum GEF JUNAR, hvar sem þær eru seldar. :V/,. ■ ■ , ...., Fataefni verksmiðjunnar eru á hverjum tíma fram leidd í fullu samræmi við ríkjandi tízku. Yerð á framleiðsluvörum GEFJUNAR hefir eigi breytzt frá júlímánuði 1955. Akureyri l- o .. íi; i: m' fgjjíf '. ■" • spf?'} iÉÉIÉff-fái'íi er stærsta fataverzlun landsins, utan Reykjavíkur, Höfum úrval af KARLMANNAFÖTUM, saumuð- um eftir nýjustu amerískum sniðum, úr f jölbreyttum efnum og litum. SKOLAFOLK! Reynslan hefur sannað, að sterk- ustu, beztu og ódýrustu SKÓLA- FÖTIN eru frá SAUMASTOFU GEFJUNAR. Saumastofa Gefjunar Ráðhústorgi 7. - Akureyri. Sími 1347.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.