Dagur - 19.09.1956, Page 7
Miðvikudaginn 19. sept. 1956
D A G U R
7
fbúð óskast
Ibúð, tvö herbergi og eld-
hús, óskast til leigu nú þeg-
ar eða 1. okt. — Þrennt í
heimili. Húshjálp kæmi til
greina. — Uppl. í shna 1641
frá kl. 5—7 næstu kvöld.
Herbergi
Skólapilt vantar herbergi.
Æskilegt að fá fæði á sama
stað.
Afgr. vísar á.
Vetrarmann vantar mig
Mætti vera fjölskyldumaður
Sólveig Rögnvaldsdóttir,
Leifsstöðum.
VERÐMUNUR
FERÐAMENN, sem farið
landveg miili Norður- og Suð-
urlands!
Vinsamlegasr athugið, að
máltíð kostar 10—15 kr. minna
og kaffi 5—8 kr. vnnna (lík
gæði) í Hreðflvatnsskála, held-
ur en í sumum öðrum veit-
ingahúsum á leiðinni, sem
njóta þó mikils styrks af al-
mannafé.
Sfáiyrgarn
/ árn og glervörudeild
dilkakjöt
alla daga.
Verðið í heilum skrokk-
um er 21.49 pr. kg.
Söltum fyrir þá, er þess
óska,
Sendíim heim.
Kjötbúð KEA,
HERBERGI
2 stúlkur óska eftir herbergi,
helzt nærri miðbænum.
Afgr. visar á.
Wðstöðvarketill
Lítið notaður miðstöðvar-
ketill, 5 element, til sölu.
Sverrrr Pálsson,
Möðruvallastr. 10.
Sími 1957.
Til sölu:
Gamalt timbur, hurð-
ir, gluggar og tómir
kassar.
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h.
Sálmar: Nr. 226 — 573 — 117 —
317 — 58. — K. K.
Messað í skólahúsinu í Glerár-
þorpi n.k. sunnudag kl. 5 e. h. —
Sálmar: Nr, 210 — 117 - 318 —
203. — K. R.
Naeturlæknar: Miðvikudagur
19. sept. Stefán Guðnason, sími
1412. — Fimmtudaginn 20. sept.
Sigurður Ólason, sími 1234. —
Föstudaginn 21. sept. Erlendur
Konráðsson, sími 2050. — Laug-
dag og sunnudag 22. og 23. sept.
Stefán Guðnason.
Næturvörður á sama tíma í
Akureyrar-Apóteki, sími 1032.
Sólheimadrengurinn (afhent á
skrifstofu Dags): Áheit frá E. Ó.
J. kr. 50.00. Áheit frá A. J. kr.
100.00. Áheit fi-á J. kr. 100.00. 2
áheit frá B. B. B. 200.00. Áheit
frá N. N. 100.00. Áheit frá E. M.
50.00. Til minningar um Jóna-
taníu Kristinsdóttur frá J. K.
200.00. Áheit frá H. J. 300.00. Frá
konu 30.00. Áheit frá N. N. 100.00
Áheit frá L. G. 100.00. Áheit frá
Lóló 50.00. Áheit frá N. N. kr.
150.00. Frá ónefndri konu kr. 50.
Frá S. S. kr. 50.00. Frá G. S. E.
Þ. kr. 50.00. Frá Þ. G. Á. kr.
200.00. Frá R. S. kr. 50.00. Frá
K. J. kr. 100.00. Frá H. kr. 100.00.
Frá K. J. kr. 100.00. Frá S .H. kr.
50.00. Frá N. N. kr. 50.00. Frá R.
G. kr. 200.00. Frá J. H. kr. 100.00.
Frá A. T. kr. 50.00. Frá S. Bj. kr.
50.00. Frá Marteini kr. 100.00.
Frá B. J. kr. 100.00. Frá konu kr.
50.00.
Víótorlijól óskast keypt.
Má vera eldra módel.
Afgr. vtsar á.
fjögra manna bíll
Ausrin 10 ’46 til sölu. Uppl.
á afgreiðslu blaðsins.
Dagiega nýfíf
LI F U R
HJÖRTU
M Ö R
SVIÐ
Kjötbúð KEA.
Kaupfélag Verkamanna
Tómir pokar
Hentugir undir kart-
öflur, fást í
Kaupfél. Verkamanna
Stóresefni, 180, 150
og 120 cm. breitt.
Gluggat j aldaef ni
Léreft, tvíbr. og einbr.
Handklæði
Prjónaföt á börn
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Ama-
lía Jónsdóttir, Akureyri, og
Baldur Sigurðsson, Lundar-
brekku. — Ungfrú Þórdís Þór-
ólfsdóttir, Stóru-Tungu, og Egill
Jónsson, Reykjavík.
KA og Þór keppa til úrslita á
Norðurlandsmótinu laugardaginn
22. september kl. 2 e. h.
2 hestar til sölu
Afgr. visar á.
DANSLEIKUR
verður að Sólgarði laugardag-
inn 22. þ. m. kl. 10 e. h. —
Hljómsveit leikur. Veitingar
á staðnum.
Kvenfélagið Hjálpin.
Skrifstofa Áfengisvarnanefnd-
ar Akureyrar hefur verið flutt í
Varðborg, herbergi nr. 31, og
verður opin á miðvikudögum og
föstudögum kl. 5—7 síðdegis.
Nýlátinn er í Húsavík Jónas
Pétursson fyrrum sjómaður, 72
ára að aldri.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú
Hólmfríður Sigurðardóttir, Foss-
hóli, og Bix-gir Pálsson, Sandvík.
Ennfremur Freydís Laxdal,
Túnsbergi Svalbai-ðsströnd og
Hex-mann Sigui’ðsson, Ingjalds-
stöðum, Bái-ðai-dal.
Athygli er vakin á fii-makeppni
þeirri er bráðlega hefst og aug-
lýst er á öðrum stað í blaðinu í
dagl ;
Frú Hallfríður Björnsdóttir,
Eyrarvegi 3, vax-ð 75 ára 13. þ. m.
Helgi Jakobsson bóndi á Kífssá
við Akureyri varð 50 ára 14.
þ. m.
Frá Sundlauginni
Börn innan 12 ára á eldd
aðgang að lauginni eftir Id.
8 á kvöldin. rösltur og áreiðanlegur, óskast
________________________ 1. október.
SENDISVEINN
Innkaupatöskur
Innkaupanet
Barnasokkar
og margt fleira.
Til sölu
Tvíbreitt rúm til sölu með
undirsæng og dýnu. Tæki-
færisverð.
Afgr. visar á.
DANSLEIKUR
verður haldinn að Melnm í
Hörgárdal, laugardaginn 22.
sept. kl. 10 eftir hádegi.
Vcitingar á staðnum.
U ngihennaf élagið.
Kjötfars
og
er góðurog ódýr matur
Kjötbúð KEA.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
ráðvönd og reglusöm óskast 1
október.
Hálffunnur
Kvarffunnur
Áftungar
góð ílát undir slátur
C
og kjöt.
Kjötbúð KEA.
Kaupfélag Verkamanna
V ef naðarvörudeild.
FOKDREIFAR
(Fi-amhald af 4. síðu.)
verk, t. d. myndastyttur og mál-
verk, njóta sín bezt í fjarsýn.
En stjúpurnar í beðinu fundust
mér ekki eiga þar heima, þó að
þær séu fagrar og augnayndi, en
svo má góðu venjast að gildi þess
rýrni og það sama á ekki við alls
staðar, þó að þær fari vel í skraut-
görðum og utan við buðarglugga
sem verzlar með glervöru þá, sem
kennd er við guðaveigar.
Sagan segir okkur að landnéms-
menn hafi komið að landi, sem var
skógi vaxið milli fjalls og fjöru og
sjálfsagt hefur annar kjarngróður
verið eftir því. Eg vil hugsa mér,
að þegar Helgi hinn magri, húsfrú
hans og fylgdarlið stigu hér á land
hafi boi’izt að vitum þeirra ilmur
íslenzkra heiða, auganu mætt lit-
bi-igði bjarka, lyngs og víðis, -og
það fyrsta er að fótum þeirra
vafðist á hinni nýju fósturjörð hafi
verið fjalldrapi. Því hefði eg viljað
sjá þær jurtir við fótstall Land
nemanna.
Þura.
FYRIR SAMA VERÐ
3ú staðreynd er löngu kunn, að Ludvig
Vavid gei-ir kaffið bragðbetra og stei’k-
xra. Liturinn verður dimmbrúnni og
lmurinn ákveðnari. Hins vegar vita
'ærri, að hægt er að spara kaffikaupin
xm allt að því helming með því að nota
Ludvig David. Þeir, sem nota Ludvig
David geta lagað helmingi fleiri bolla
úr hverjum kaffipakka.
KaffibætLverksmiðja
O. JOHNSON & KAABER H.F.
Heildsölubirgðir á Akureyri:
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN.