Dagur - 03.10.1956, Blaðsíða 1

Dagur - 03.10.1956, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 10. október. XXXIX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 3. október 1956 51. tbl. Bifreiðar eru oft hörmulegar útlits eftir veltu. — Þó er jafnan meira í húfi. Dr. Kristinn Guðmimds- son skipaður sendiherra í London Hans G. Andersen ambassador hjá NATO Hinn 28. september 1956 skipaði forseti íslands dr. Kristinn Guð- mundsson sendiherra íslands í Bretlandi. — Sama dag skipaöi „Loginn helgi" verður fyrsta verk- efni Leikfclags Akureyrar Þriðji sjónleikur félagsins verður jafnframt 40 ára afmælisleikrit þess - Stutt viðtal við Guð- mund Gumiarsson form. Leikfélags Akureyrar Blaðið sneri sér til Guðmundar Gunnax-ssonar, fonnanns Leikfé- lags Akureyi'ar, og leitaði frétta um starfsemi félagsins á því leik- ái*i, er nú er að hefjast. Fyi-sta vei'kefni félagsins verð- ur Loginn helgi eftir Sommerset Mougham, sem sýnt hefur verið á nokkrum stöðum hér á landi, meðal annars hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Er leikrit þetta meðal öndvegisverka skáldsins og hefur hlotið mikla viðurkenn- ingu. Mun Guðmundur Gunnars- son setja leikrit þetta á svið og munu æfingar væntanlega hefj- ast innan skamms. Leikendur eru 8, og jafnt skipt milli kynja. Síðar er ráðið að ungfrú Ragn- hildur Steingrímsdóttir starfi hjá Leikfélaginu og setji þá annan sjónleik þess á svið, en ekki er ráðið hver hann verður. Síðar í vetur er ætlunin að sýna þi'iðja sjónleikinn, sem jafn framt vei'ður afmælisleikrit fé- lagsins. En þá er Leikfélag Ak- ureyrar 40 ára. Það var stofnað 1917. í athugun er að starfrækja leikskóla í vetur með líku sniði og gert var í fyn-avetur. Gaf sá skóii góða raun og reyndist mik- ill áhugi hjá unga fólkinu við leiklistai'nám. Fi-amhaldsaðalfundur Leikfé- Alþingi kvatt saman 10. októbcr Foi'seti íslands hefur í dag kvatt Alþingi til fundar mið- vikudaginn 10. október næstk. Fer þingsetning fram að lok- inni guðsþjónustu í dómkirkj- unni, er hefst kl. 13.30. (Fx'á forsætisráðuneytinu.) lagsins var haldinn í september. Þar voru endurskoðaðir reikn- ingar félagsins lagðir fi-am og samþykktir. Hafði fíárhagur fé- lagsins batnað vei'ulega. í stjórn Leikfélags Akureyrar eru Guðmundur Gunnarssoon, formaðux', en meðstjói'nendur Björn Þói'ðarson, Jón Ki'istins- son, Oddur Ki'istjánsson og Sig- ríður P. Jónsdóttir. Nýlega hélt ungfrú Guðrún Kristinsdóttir frá Akui'eyri píanó hljómleika í Oddfellowsalnum í Kaupmannahöfn og vöktu þeir rnikla athygli. Blöðin fóru lof- samlegum orðum um listakonuna og spáðu henni skjótum fx-ama á listabi'auttinni. Politiken segir meðal annai-s, að undrun sæti hversu vel hún hafi leikið og blaðið heldur áfrarn: „Píanótón- leikarnir í heild voru góðir, svo að við getum vænst óvenjumik- ils af þessum efnilega píanóleik- ai'a.“ Annað stói'blað segir, að Guð- rún hafi fyrst komið fram í fyrra og þá hafi leikur hennar vakið mikla athygli. Síðan hafi hún lært mai'gt og einkum hafi tækni hennar fleygt frarn. Kaupmannahafnai'blöðin fai'a yfii-leitt öll hinum lofsamegustu orðum um leik ungfrúai'innar og eitt þeii'i'a segir meðal annai's, að ekki sé hægt annað en beia djúpa virðingu fyrir leik hennar. Guðrún Kristinsdóttir hefur lært hjá Haraldri Sigui'ðssyni, en Dr. Kristinn Guðmundsson. forseti íslands Hans O. Andersen ambassador íslands lijá Norður- Atlantshafsbandalaginu (NATO) og Efnahagssamvinnustofnun Ev rópu (OEEC) með aðsetri í París. stundaði einnig fi'amhaldsnám í Vínarborg. En fyrsti kennari hennar var Ái'ni Ki'istjánsson. Það mun gleðja alla Islendinga þegar ungir listamenn hljóta lof- samlegan vitnisburð á erlendri grund, og fyrir Akureyringa er þessi viðburður séi'stakt gleðiefni þótt lxann kæmi þeirn ekki á óvart. Guðrún Kristinsdóttir. Guðrún Kristinsdóitir vinnur stóran sigur i Höín er Viðtal við Gísla Ólafsson og Snæbjörn Þorleifsson Reynir á umferðamenninguna. Nú fer sá tími í hönd, sem hættulegastur er allri umfei'ð ó götum bæjanna og á vegum úti. Haustmyrkur og í'igningar, snjór og hálka, setja sinn svip á um- hverfið á þeim ái'stíma er nú fer í hönd. Reynir þá meii'a á um- ferðamenningu borgaranna og ökuhæfni hins vaxandi fjölda þeirra, er vélknúnum farartækj- um stjói'na. 1010 bifreiðar og 100 skellinöðrur. Sú gífui'lega aukning bifi'eiða á síðustu árum, sérstaklega í fyi'ra, skapar alveg nýtt vanda- mál, sem vei'ður að hox'fast í augu við með fulíri alvöi-u. En það eru umfei’ðamálin. Á skömumm tíma hefur bif- í'eiðunum fjölgað örar en nokk- urn óraði fyrir. Á Akureyri og í Eyjafjai-ðai'sýslu eru nú 1010 bif- reiðar og 100 skellinöðrur að auki: Ólafsfii'ði 50, Siglufirði 150 og í Þingeyjax-sýslum 500. Eru þessar tölur miðaðar við 1. sept- ember sl. Blaðið átti tal við þá Gísla Ól- afsson vakstjóra í lögregluliði Akureyrar og Snæbjöx-n Þor- leifsson yfii-mann bifi-eiðaeftir- litsins hér, um umferðamálin al- mennt. En störf lögi'egluþjóna og bifi'eiðaeftirlitsmanna eru mjög saman slungin. Meðal annai'ra upplýsinga er þeir gáfu, eru hér nokkrar endursagðar. Tvö slys á mönnum en 200 bótalcröfur. við vínneyzlu bifreiðastjóra. Er það mikið og nauðsynlegt aðhald fyrir bifi'eiðastjói'astéttina. En óður bar allmikið á því að til þess væi'i ætlast af fólki, er var „úti að aka“ sér til skemmtunar, að bifreiðastjói'inn væri með í gleðskapnum, þótt vín væi'i haft um hönd .Munu þetta vera leifar af almennri gesti'isni, en sá þátt- ur hennar, sem er í algerri mót- sögn við heilbrigða skynsemi, er sem betur fer einnig í andstöðu við vilja allra sæmilega hugsandi bifi'eiðastjóra. Enginn staður fyrir bifreiðarnar. En mestu vandkvæðin eru þó þau, að hvei'gi er hinum mörgu bifreiðum ætlaður staður. Bif- reiðastæði vantar svo tilfinnan- lega, að það skapar mikla örðug- leika í allri eðlilegri umferð í Akureyrai'kaupstað. Skipulagi hefur vei'ið svo ábóta vant til skamms tíma, að hvergi er bifi'eiðum ætlað stæði við íbúðarhús og þaðan af síður hugs að fyrir bifreiðageymslu eða jafnvel þeirri aðstöðu, að hægt sé að aka bifreiðum inn á lóðirnar og fjarlægja þær þannig af göt- unni. Þá hefði mátt, og verið nauðsynlegt, að hafa sameiginlegt bifreiðastæði við hverja götu, (Framhald á 2. síðu). Nýr sýslumaður Þingeyinga Tjón af völdum bifreiða og annai'i'a ökutækja fara vaxandi, sem að nokkru má telja eðlilegt vegna aukinnar notkunar. Til vátx-yggingarfélaga hafa komið um 200 kröfur vegna ökutækja. En aðeins hafa 2 menn slasast á árinu, það sem af er (fram til 1. sept.) og hvorugur hættulega. Ungmenni fá góðan vitnisburð. Samkvæmt skýi'slum eru færri umferðaslys af völdurn nýliðanna í aksti'i en mai'gir halda. En þetta j hefur nokkuð vei'ið rannsakað í J sambandi við þær tillögur, að | þyngja minna próf bifreiðastjóra. ; Mun þetta stangast á við í'eynslu j Reykvíkinga, en bendir til þess j að ungmenni hér nyi'ðra standist betur þetta próf reynslunnar í þessu efni. Missldlin gestrisni. Sú breyting er orðin ábei'andi. að almenningur sættir sig ekki Jóhann Skaptason tók við emb- ætti sýslumanns Þingeyinga og bæjarfógeta í Húsavík urn sl. xnánaðamót í slað Júlíusar Hav- steen. Hann var áður sýslumaður Barðstrendinga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.