Dagur - 03.10.1956, Blaðsíða 7

Dagur - 03.10.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 3. október 1956 D AGUR 7 íbúð óskast Ung,- barnlaus lijón óska eftir 2—3 herbergja íbúð sem allra fyrst. Afgr. vísar á. Ránið í Sörlatimgu hefur vakið ntikla athygli. Aðeins örfá eintök eru eftir af ritinu. — Það fæst í Bókabúð Rikltu. Barnakerra til sölu í Hafnarstræti 105. Húsnæði Eitt til tvö herbergi og elcl- hús óskast, eða aðgangur að eldhúsi, í vetur. — Uppl. í sírna 1780 á kvöldin. Ung kýr til sölu á að bera um áramót. Afgr. visar á. Traktor til sölu International N 4, ásamt járn- og gúmmíhjólum, sláttuvél, plóg, lierfi og flutningavagni. Páll Friðfinnsson, Baugaseli. Herbergi til leigu sérinngangur. — Upplýs. í síma 1511. Ær til sölu Tuttugu ungar ær til sölu. Einnig þriggja vetra hrútur. Upplýsingar gefur Þóroddur Jóhannsson, mjólkurbílstjóri. Dansleikur verður að Sólgarði laugar- daginn 6. þ. m., kl. 10 e. li. Hljómsveit leikur. Veiting- ar á staðnum. Ungmennafélagið. Barnavagn til sölu i Strandgötu 27 (niðri) Varahjól tapaðist á leiðinni frá Torfufelli að Akureyri sl. föstudagskvöld. Stærð 8.25x18. — Finnandi vinsamlegast beðinn að láta bílstjórann á A-252 vita. Ráðskona Stúlka óskast tií vetrarvistar á fámennt sveitaheimili. — Mætti hafa með sér barn. Afgr. vísar á. Aluminiumpottar mcð þykkum botni. 2, 3, 4, 5 og 6 lítra. Þvottabalar Vatnsfötur Emaleraðar fötur íaupfélag Verkamanna KJÖRBÚÐ Galv. Blikkfötur EmeL Fötur Emel. Balar Emel. Vaskaföt Emel. Kaffikönnur Emel. Geyspur 2 teg. Verzl. Eyjafjörður h.f. BÆNDUR! Aljólkurflutvingaföturnar 30 LÍTRA komnar aftur. Tekið á móti pöntunum. Verzl. Eyjafjörður h.f. Skemmtihátur (seglskúta) til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 1843 og 1567 eftir kl. 6 á kvöldin. Mótorhjól til sölu á Gleráreyrum 2. Sími 2073. Stúlka óskast til heimilisstarfa fyrri hluta dags. Tvennt í heimili. Sér- herbergi. Getur fengið at- vinnu við létt starf í verk- smiðju síðari hluta dags. Laufey Pálsdóttir, Hamborg. Ódýr stofuskápur til sölu í Hríseyjargötu 14. KOLA-eldavél , til sölu í Þórunnarstræti 87 Lágt verð. Kvenveski tapað 26. ágúst sl. tapaðist kven- veski hér í bænum. Veskið er ljósblátt að lit, með rauð- um rósum. í því var kvenúr og ökuskírteini. Vinsamleg- ast skilist á Litlu Bílastöð- ina gegn fundarlaunum. Nýtt hjálparmótorhjól TIL SÖLU. Sigþór Sigurðsson, Norðurgötu 3. Fyrir skólafólk: Skrifborð tvær stærðir. Skrifborðsstólar Bókahillur Utvarpshorð tvær stærðir. Dívanar Dívanteppi Veggteppi o.fl. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstræti 88. Sími 1491. VAIBORÐ 4x9 fet. Ódýrust lijá okkur. Verzl. Eyjafjörður h.f. IIMVÖTN: Verde Oro Maja Diamant Noir Kali Virreina Chyprc de Coty Emir Tabn Worth Sans Adieux Brindis Gitana o. m. fl. STEINKVÖTN: Flores de Campo Ma griffe Worth Jeviens Worth dans la Nuit Chypre de Coty Erheraude de Coty Lorigan de Coty Muguet de Coty Yardley — English Lavender o. fl. IVerzL Ásbyrgi h.f. Skipag. 2. — Sími 1555. Sportsokkar á börn og unglinga. Verzl. Ásbyrgi h.f. Skipag. 2 — Simi 1555 Gæsadúnn og hálfdúnn kominn aftur! Verz!. Ásbyrgi h.f. Skipag. 2 — Simi 1555 □ Rún 59561037 — Fjárli.: Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar: 221 — 219 — 335 — 323 og 203. — K. R. Messað í skólahúsinu í Glerár- þorpi kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. — Sálmarnir verða ■ nr. 136, 121, 326, 203. — TakiS mik- inn þátt í söngnum. — P. S. Minningarkortin, sem fegrun- arsjóður kirkjulóðar Akureyrar- kirkju gefur út fást í Bókabúð Rikku. Akureyrarkirkju. Áheit frá Á. G. kr. 50.00. — Áheit frá N. N. kr. 50.00. Möðruvallakl.prestakall. Messað að Bægisá sunnudaginn 7. okt. og í Glæsibæ sunnudaginn 14. okt. kl. 2 e. h. Sunnudagaskólinn byrjar n.k. sunnudag kl. 1. Öll börn og ungl- ingar velkomin. — Almenn sam- koma kl. 5. Allir velkomnir. — Sjónarhæð. Lystigarðinum á Akureyri var lokað 1. okt. síðastl. — Verður opinn vegna ferðafólks og ann- arra kl. 1—3 e. h. daglega fyrst um sinn á meðan veður eru hag- stæð. Frá Iþróttahúsi Akureyrar. — Vetrarstarfsemin í húsinu er nú hafin. Húsnefnd vekur athygli á því, að flokkar og félög, sem óska að halda sama tíma og síðastl. vetur, verða að fastsetja þá fyrir 7. þ. m. Upplýsingar hjá hús- vörðum í síma 1617. Aðalfundur Skautafélags Ak- ureyrar verður haldinn sunnud. 7. okt. næstk. kl. 4 e. h. í íþrótta- húsinu. — Stjórnin. Munið hin fögru minningarkort og eflið fegrunarsjóð Akureyrar- kirkju. Kortin fást í Bókabúð Rikku. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju hefst á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. — Og eru börnin minnt á að koma stundvíslega. 5—6 ára börn komi í kapelluna, en 7—13 ái'fa börn í kirkjuna. Bekkjarstjórar. Þau 13 ára börn, sem ætla að vera bekkja- stjórar í sunnudagaskólanum í vetur, komi í kirkjuna kl. 5.30 e. h. á föstudaginn. GANGANDI VEGFAREND- UR! Munið að gæta vel að umferðinni ef þér ætlið yfir umferðagötu. — Farið beina stefnu þvert yfir götuna. Yfir gatnamót er algerlega bannað að ganga á ská milli horna. Þar sem gangbrautir eru markaðar yfir götuna, við gatnamót eða annars staðar, er gangandi fólki skylt að fara eftir þeim innan markalínu þeirra. K. F. U. M. byrjar vetrarstarf- ið um næstu helgi. Fundir verða, sem hér segir, í kristniboðshús- inu Zíon: Y. D. (drengir 9—12 ára) sunnudaga kl. 1—2 e. h. — U. D. (13—16 ára) á þriðúudags- kvöldum kl. 8—9. (Ath. breyttan fundardag og tíma.) — A. D. (fyrir fullorðna frá 17 ára): Biblíulestrar annað hvert mið- bikudagskvöld kl. 8.30—9.30. — Allir drengir og karlmenn vel- komnir í sinn aldursflokk. Upp- lýsingar í síma 1698. Kvenfélagið Aldan í Önguls- staðahreppi heldur bazar í Lóni á Akureyri næstk. sunnudag, 7. okt., og hefst kl. 3 e. h. — Margt góðra muna. Frá Amtsbókasafninu. í vetur verður safnið opið til útlána: þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga, kl. 4—7. Lesstofan opin alla virka daga á sama tíma. — Safnið var opnað þriðjudaginn 2. október. Frá Hjálpræðishernum. Mið- vikudaginn 3. okt. kl. 20.30: Al- menn samkoma. Deildarstjórinn, major Gulbrandsen, stjórnar og talar. — Fimmtud. kl. 20.30: Hermannasamkoma. — Sunnud. kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 14: Sunnudagaskóli. Kl. 20.30: Al- menn samkoma. — Mánudaginn kl. 16: Heimilissambandið og kl. 20.30: Æskulýðsfundur. — Vel- komin! — Hjálpræðisherinn.. KaffiLætisverksm. 0. Jolmson & Kaaber h.f. Heildsölubirgðir á Akureyri: I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.