Dagur


Dagur - 06.10.1956, Qupperneq 3

Dagur - 06.10.1956, Qupperneq 3
Laugardaginn 6. október 1956 D A G U R 3 Orðsending til verksmiðjustjóra á Akureyri Að marggefnu tilefni vill stjórn Iðju, félags verksmiðju- fólks, minna verksmiðjustjóra og aðra hlutaðeigendur á, að það er með öllu óheimilt að láta verkafólk hefja starf í verksmiðju, sem Iðja hefur samninga við, fyrr en það hefur gerzt meðlimir í Iðju. Þar sem nokkur vanræksla hefur átt sér stað í þessu efni er hér nteð skorað á verksmiðjustjóra að sjá um, að félagsskyldunni verði fullnægt, svo að hver starfsmaður geti notið þeirra réttinda, sem hann á samkvæmt lögum. STJÓRN IÐJU — fclags verksmiðjufólks. Ötvarpsloffnet 25 metra - krónur 115.00 Bifreiðaloftnef nýkomin, 3ja og 4ra liða. Véla- og búsáhaldadeild ORÐSENDING til manna er búa í leiguhúsnæði Vegna athugunar á íeigukjörum þeirra, er húsnæði hafa á leigu, eru það vinsamleg tilmæli nefndar þeirrar, er hefur það mál til athugunar, að leigutakar húsnæðis sendi henni upplýsingar um leigukjör sín. Þess er vænzt, að þetta nái til alls leiguhúsnæðis, hvort senr það er íbúðar-, iðnaðar-, verzlunar- eða skrifstofu- húsnæði. Áríðandi er, að leigutakar taki fram hve nrarg- ir fermetrar lnisnæðið er. Hvernig húsnæðið er staðsett (kjallari, hæð eða ris) svo og aldur þess ef liægt er. Bezt er að fá einnig upplýsingar unr rúmnrál húsnæðisins og lrerbergjafjölda svo og lrversu það er búið þægindum. Tekið sé fram, lrvort stærðin sé miðuð við utan- eða innanmál. Taka þarf franr raunverulega mánaðarleigu, hvað af henni er talið í húsaleigusamningi og hvað er borgað utan lrans, svo og hversu mikil fyrirframgreiðsla hefur verið greidd. Þeir, sem senda slíkar upplýsingar, tilgreini nafn sitt og lreimilisfang. Allar upplýsingar verður farið rneð sem trúnaðarmál og engin nöfn gefin upp í hugsanlegum unrræðum um leigukjör. Sérstaklega er skorað á leigu- taka lrúsnæðis í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Keflavík, Akranesi, Akureyri og Vestmannaeyjum að senda slíkar upplýsingar, svo hægt sé að mynda sér skoð- un unr húsaleigu á þessum stöðum. Þeir, senr gefa oss upplýsingar um franranskráð atriði, þurfa að senda svör sín fyrir 10. okt. n. k. og alls ekki síðar en 15. október. Allar upplýsingar sendist Hannesi Pálssyni, cjo Gimli, Reykjavik. Reykjavík, 30. sept. 1956. Hannes Pálsson, Tómas Vigfússon, Sigurður Sigmundsson. Auglýsingar þurfa aS hafa borizf blaðinu fyrir kl. 2 á þriðjudögum NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9.; Sími 1285. Um helgina: Draumadísin í Róm (La bella di Roma) ítölsk gamanmynd, sem nú fer sigurför unr heiminn og er frumsýnd á íslandi fyrir N orðurlönd. Aðalhlutverk: SILVANA PAMPANINI ALBERT SORDI PAOLOSTOPPA Nœsta mynd: ROR ROY (The Highland Rogue) Ensk-bandarísk litkvikmynd gerð af WALT DISNÉY. ; Aðalhlutverk: RICHARD TODD GLYNIS JOEINS #############################1 Harmonikukennsla Væntanlegir nenrendur hafi samband við nrig í sínra 2422. Guðni Friðriksson. Vattbotnar „Cestra“ 6J/9 — kr. 8.50 pakkinn 7 — kr. 9.75 pakkinn Fjárvogir kr. 246 Kýrbönd kr. 10.00 Talíur kr. 360,3000 lbs. Heyhitamælar kr. 335 Véla- og busáhaldadeild Htfwma/ nofab \ PERLU þvottaduft Haustsala! Hausfsala! Okkar árlega haustsala á gölluðum AMARO- NÆRFATNAÐI stendur yfir Komið og gjörið góð kaup! Bridgefélag Akureyrar TVÍMENNINGSKEPPNI liefst n. k. þriðjudag að Hótel KEA. Væntanlegir þátttakendur tilkynni okkur þátttöku fyr- ir n. k. sunnudag. STJÓRNIN. Afhugið! Finnsk SALERNÍ og HANDLAUGAR Stakir WC KASSAR og WC SKÁLAR Allur algengur FITTINGS, KRANAR og ann- að til hverskonar innanhúslagna. Önnumst PÍPULAGNIR og VIÐGERÐIR. Miðstöðvadeild KEA. Sími 1700. Fínpúsning, nýkomin Byggingavörudeild KEA. Gaddavír fyrirliggjandi Byggingavörudeild KEA. Gólfdúkur, A, B og C þykkt Gólfdúkalím Byggingavörudeild KEA.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.