Dagur


Dagur - 06.10.1956, Qupperneq 7

Dagur - 06.10.1956, Qupperneq 7
Laugardaginn 6. október 1956 D AGUR 7 Þegar andlitið datt af íhaldinu Skólarnir á Akureyri seftir (Framhald af 1. síðu.) (Framhald af bls. 5.) reysti í portfundastíl má sín einkis. Bændavinátta íhaldsins Bændavinátta íhaldsins er fræg frá nýsköpunaránmum. Morgun- blaðið hefur oftar en einu sinni gert tilraun til að vekja tor- tryggni bænda á nýju ríkis- stjórninni. Segir að verkalýðs- flokkarnir eigi nú mikil ítök í ríkisstjórninni og að þeir hafi aldrei bændavinir verið. Þess vegna megi bændur búazt við - FILIPPUS drottning- armaður (Framhald af 2. síðu). borg, og vildi Filippus, að hún yrði rekin strax úr vistinni. — Drottning rannsakaði málið, og þá komst upp, að kerling var ekki með réttu ráði, en hún hafði þó ekki verið látin fara vegna mjög dyggrar þjónustu. Og það gekk erfiðlega hjá drottningu að sann- færa mann sinn um, að ekki væi'i rétt að reka keiiingai-greyið út á gaddinn. RÖÐINNI BREYTT HONUM í VIL. Miklu efth-tektarverðai-i er sá pólitíski metnaðui’, sem Lund- unablöðin þykjist sjá hjá Filippusi. Sum þein-a halda því fram, að hann sé hinn stei-ki maður á bak við hásætið. Þau halda því fi-am, að það hafi verið til þess að styrkja aðstöðu sína enn meir, að Filippus hafi fengið Elísabetu og Margréti til þess að breyta röð ei-fingjanna þannig, að ríkiserfðirnar ganga til Filippus- ar næst á eftir börnum hans, hann kemur á undan Margi-éti. Margrét lét þetta gott heita og þingið samþykkti, enda bjuggust þá margir við, að Margrét giftist Townsend. En af þeirri giftingu vai-ð aldrei neitt, og það var ekki sízt verk Filippusar. Hafa vin- sældir hans áreiðanlega minnkað við það að ganga á móti Mar- gréti í því máli, eftir að hún var búin að láta undan í i-íkisei-fða- málinu. Daily Mirror, Sunday Express og þvílík blöð halda því beinlínis fi-am, að vinsældir hans hafi þá byrjað að minnka, er hann vann gegn giftingu Margrétar og flug- kafteinsins, enda kemur þá strax óvinsamlegri tónn til hans í bi'éfum lesenda. . Hvort þetta er satt, sem skrifað er í Daily Mirror og Sunday Ex- pi-ess, er ekki gott að vta. Hvoi-- ugt þessara blaða er talið merki- legt, þau tala ekki alltaf til beztu þvata, þetta eru blöð kviksagna og æsifregna, en þetta eru þó blöðin, sem almenningur í Bret- landi les mest. Ef til vill á Filippus drottningarmaður þessi blaðaskrif alls ekki skilið. Hann er ekki mjög öfundsverður af því „að vera kvæntur þjóðhöfðingja. „Ekki er hollt að hafa skjól hefð- ar uppi á jökultindi." hinu versta. Sjálfstæðisflokkur- inn fór með landbúnaðai-málin á nýsköpunarárunum. Á ári hverju síðan þeim þi-engingai-tíma bændastéttarinnar lauk, hefur fjái-magn það, er runnið hefur til landbúnaðai-ins með atbeina hins opinbera, VERIÐ 18 SINNUM MEIRA en á meðan nýsköpunar- stjói-nin var að koma þjóðarauði nýsköpunai-áranna fyrir kattar- nef. Ekki skal það undandregið, að þetta var gert á meðan Fram- sóknai-flokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn voru í stjórnarsam- vinnu. En landbúnaðai-mál lutu stjói-n Framsóknarmanna og stjórnai-samstai-fið byggðist að verulegu leyti á þeii-ri nauðsyn, sem landbúnaðinum er að stuðn- ingi Framsóknai-flokksins. Stjói-n ai-f oi-y sta F ramsóknai-f lokksins ætti að vera bændum næg trygg- ing fyrir því að ekki verður gengið á hlut bænda fremur en aði-ar vinnandi stéttir þjóðfélags- ins. Þegar andliíið datt aí íhaldinu Þegar nýja x-íkisstjói-nin stöðv- aði verðbólguna með bráðabirgða lögum, var sem andlitið dytti af Morgunblaðinu. Það blað hafði eins og kunnugt er mjög talað um vei’ðbólgu og nefnt „bölvun alþjóðar". — Samt fór það svo, að innan fárra daga hafði aðal- málgagn Sjálfstæðisflokksins sýnt hinum nýju lögum fullan fjandskap. Þetta nýja andlit á stæi-sta stjórnmálaflokki lands- ins, sem í möi’g ár hefur þótzt berjast gegn vaxandi dýrtíð, en nú snei-ist öndverður gegn raun- hæfum aðgerðum, kom mönnum næsta kynlega fyrir sjónir. Vei-ðbólgubraskarar og.sá lýð- ur allur, sem hagnast á sjúku efnahagslífi og gerir út Morgun- blaðið og Sjálfstæðisflokkinn, missti af.sér gi-ímuna. Vei-ður al- menningi á að spyi-ja: Hvað meinti Sjálfstæðisflokkui’inn með stóru tillögunum hans Ingólfs á Hellu? Það átti þó að stööva dýrtíðarskrúfuna með þeim. — Þess var því að vænta, að ekki hefði staðið á Sjálfstæðisflokknum að styðja þessi nýju lög. En hvað skeður? Sjálfstæðisflokkui’inn er á móti þeim. Sú ásjóna, sem Sjálfstæðis- flokkurinn setti upp þegar tillög- ur þær, sem kenndar eru við Ingólf á Hellu, voru til umræðu, er dottin af og á bak við hana bii-tist hið gi-ímulausa og rétta andlit Sjálfstæðisflokksins. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur kastað grímunni svo rækilega, að í hvei-ju einasta Morgunblaði er ráðist að dýrtíðarráðstöfunum nýju ríkisstjórnarinnar, sama máli og Sjálfstæðisflokkurinn þóttist berjast fyi-ir á síðasta Al- þingi. Björn Hermannson LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Hafnarstr. 95. — Sími 1443. í skólanum eru 360 nemendur í 14 bekkjardeildum. Kennaralið er óbreytt frá fyrra ári. Alls starfa 16 fastir kennarar við skólann og 6 stundakennarar Gagnfræðaskóli Akureyrar er fjölmennasti framhaldsskóli ut- an Reykjavíkur. — Húsakynni Skólinn var settur í Akureyr- arkirkju þriðjudaginn 2. okt. að viðstöddu miklu fjölmenni. — Hannes J. Magnússon skólastjóri flutti ræðu og gerði grein fyrir fjölda nemenda o. fl. í skólanum munu vei’ða um 990 nemendur og er það um 70 nemendum fleira en sl. ár, og hafa þeir aldrei verið svo margir. Skiptast þessir nem- endur í 37 deildir, og þar af eru 5 - Olympiuskákmótið (Framhald af 5. síðu.) Tveir fslendingar í Moskvuháskóla. Skákmennii-nir fengu sér stund um langar gönguferðir í borginni, til að sjá með eigin augum hina mai-gumtöluðu þjóð. Þeir sáu að borgin hafði þanizt út, svo að út- hverfin voru komin inn í boi-g- ina. Þar vox-u byggingar af ýmsri gerð og gamalt og nýtt hlið við hlið. Þeir skoðuðu.líka háskólann og voru hrifnir af honum. Er þetta ný bygging og fullkomin að gerð. Þar eru yfir 22 þús. stúdentar við nám, þar af 2 frá íslandi. Þar nærri er nýbyggt íþróttasvæði, sem tekur rúmlega 100 þús. manns í sæti. Var það vígt nú í sumar. Þangað var skákmönnum boðið þegar landsleikui’inn í knattspyrnu fór fram milli Rússa og Ungverja 23. sept. sl. Ung- vei-jar unnu þann leik með 1 : 0. Hvert sæti var skipað og ólæti mikil meðal áhorfenda og hai-ka í leiknum. Eru liðin nokkuð jöfn og mjög sterk. íþróttir, listir og vísindi standa á háu stigi. Fengu gott kaffi. Eitt kvöldið sátu íslending- arnir boð ísl. sendiherrans í Moskvu, Péturs Thorsteinssonar. Þar voru 20 landar og glatt á hjalla. Þar var reglulega gott kaffi, en annai-s staðar var kaffi mjög ólíkt því er hér gexúst og var'því tíðast drukkið te í stað- inn. Að öllu samanlögðu var ferðin á Olympíuleikana mjög lær- dómsi-ík og skemmtileg, sagði Júlíus að lokum. Maður hefur það á tilfinningunni að fólkið þurfi að hafa meira fyrir lífinu en hér, en það er gestrisið og mjög vinsamlegt og gi-eiðir götu ókunnugra af einstakri alúð. Ánægjulegast af öllu var þó að sjá með eigin augum að fi-ammi- staða skákmanna okkar var landi og þjóð til sóma og að skák íþrótt okkar stendur á háu stigi á heimsmælikvai-ða. eru allt of lítil oi-ðin og þöi-f skjótra breytinga í því efni. Oll landsprófsdeild 3. bekkjar gekk undir landspróf á síðast- liðnu voi’i og náðu 20 nemendur einkunn til framhaldsnáms við Mennta- og Kennaraskóla, og var það 71.4% þeh-ra er px-ófið þreyttu. Mun það hæsta hlutfall á landinu síðastliðið voi-. deildir til húsa í Húsmæðraskól- anum. Hafin er nú bygging nýs bai-naskóla á Oddeyi-i, og standa vonir til, að hann verði tilbúinn til afnota næstkomandi haust. Þær breytingar hafa oi-ðið á kennsluskipan skólans, að mat- reiðslukennsla hefur nú verið lögð niður í bax-naskólanum, en verður væntanlega flutt yfir á kennslustig Gagnfræðaskólans. Gat skólastjóri þess, að frú Ingi- björg Eiríksdóttir hefði annazt þessa kennslu frá upphafi og þakkaði henni ágætt starf fyrir þessa kennslugrein. Hin breyt- ingin er sú, að tekin vei’ði upp skipuleg sundkennsla í vetur fyi-ir öll 10, 11 og 12 ára börn, sem ekki hafa þegar lokið til- skildu sundpi-ófi. Þá skýrði skólastjóri frá því, að þyx-jað væx-i nú að mála allan skólann með ljósum og fallegum litum, og myndi því lokið á 2—3 árum. Einnig gat hann þess, að iangt væri komið að gex-a góðan og sléttan leikvöll á túninu vest- an við skólann og myndi hann fullgei’ður næsta vor. 28 fastir kennarar eru nú við skólann. Að lokinni ræðu skólastjóra flutti séra Pétur Sigui-geirsson stutta bæn. MÓÐIR. KONA, MEYJA (Framhald af 4. siðu). Stundum heyrist mælt með því, að menn eigi ekki að liirta börn sín reiðir, heldur eigi menn að bíða þangað til reiðin sé horfin xir hug- anum. I’etta finnst mér óeðlilegt. I>að eru aðeins miskunnarlitlir og harðbrjósta foreldrar, sem hýða krakkann sinn, eftir að þeim er runnin reiðin. Forðizt hótanir, eins og þiff fram- ast getið, því að þær veikja undir- stöður agans. Það er heimskulegt og rífur niður áhrifavald foreldranna að vera með liótanir um það, senx aldrei verður gerteðaeigi er hægt a'ð gera. Það er ætíð afleitt og rangt að hræða börn á grýlum og lögreglu. Ef þér virðist þú þurfa að refsa barni þínu oft* þá er áreiðanlega eitthvað að í lífi þess, eða þú ert að nota ranga aðferð. Þú þarft að eignast einhvern hygginn ráðgjafa utan heimilis, helzt barnasálfræðing eða ef það er ekki hægt, þá skiln- ingsgóðan og íarsælan kennara. Mundu svo það, að barnið verður ekki þægt og gott af hótunum eða refsingum, heldur vegna ástar á þér 5 fyrir umhyggju þína og vegna virð- ingárinnar, sem það ber fyrir þér og réttindum þínum, vitandi sín eigin. Reyndu heldur að stjórna barn- inu sem vingjarnlegur leiðtogi en að glíma við það, eins og þú værir jafnaldri þess. UR BÆ OG BYGGÐ Möðruvellir í Hörgárdal. — Kirkjunni á Möðruvöllum hafa nývei'ið borizt þessar gjafir: Kr. 3.300.00 til minningar um hjónin Jóhann Gunnarsson og Guðrúnu Guðmundsdóttui-, Ytra-Brekku- koti, og kr. 2000.00 til minningar um Sigurstein " Steinþórsson og konu hans, Septínu Friðfinns- dóttui-, síðast á Akureyri. — Gjafirnar, ásarnt æviágripi, eru skráðar í Minningabók kii’kjunn- ar. — Kærar þakkir. Sóknar- pi-estur. Til Sjúkrahúss Akureyrar. Til minningar um Ingibjöx-gu Stef- ánsdóttur frá manni hennar, Ás- grími Stefánssyni, og börnum, kr. 2000.00, og fi-á foreldrum hennar, Stefáni Fi-iði-ikssyni og Guð- mundu Jónsdóttur, kr. 2000.00. — Minningargjöf þessari skal varið til kaupa á Röntgentækjum. — Áheit frá ónefndum kr. 60.00. — Til minningar um Guðrúnu Guð- mundsdóttur fi-á Ytri-Kotum, fi-á H .S. kr. 10.00. — Frá G. B. kr. 400.00. — Með beztu þökkum. G. Karl. Pétursson. - Aðalfundur Kennara- samb. Austurlands (Framhald af bls. 2.) bóka verði komið upp hjá Ríkis- útgáfu námsbóka. 2. Tólfti aðalfundur K. S. A. telur það mjög illa farið og til mikilla óþæginda fyrir skólana, ef Bókabúð Menningarsjóðs hættir stöi-fum, því að hún hefur reynzt kennurum mjög hjálpleg um útvegun skólatækja. — Fjöl- breytt skólatækjaverzlun er brýn nauðsyn. Þess vegna beinir fund- ux-inn því til Ríkisútgáfu náms- bóka, hvort hún geti ekki tekið að sér slíka verzlun, ef hin hætt- ir. f sambandi við fundinn var haldin sýning á kennslubókum og hjálpai’bókum fyi-ir kennara á Norðurlöndum. Á laugardagskvöld skoðuðu fundai-menn hið svo til fullgerða, glæsilega sjúkrahús, og voru móttökur Norðfii’ðinga allar hin- ar glæsilegustu. Stjórn sambandsins skipa nú: Steinn Stefánsson, foi-maður, Guðmundur Þóx-ðarson, gjald- kex-i, Valgeir Sigui-ðsson, ritari, og til vara: Skúli Gunnai-sson og óhann Jónsson, allir á Seyðis- firði. í fundax-lok var setið kaffiboð bæjarstjórnar og fræðsluráðs Neskaupstaðai-, og var fundi slitið undir box-ðum. í Barnaskóla Akureyrar eru 990 börn

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.