Dagur - 27.02.1957, Blaðsíða 8

Dagur - 27.02.1957, Blaðsíða 8
8 Baguk Miðvikudaginn 27. febriíar 1957 j s Kauplélap Þingeyinga, elzla kaupiélag Stofnað að Þverá í Laxárdal 20. febrúar 1882 Starfsfólk og deildarstjórar í boði félagsstjórnar Stofnendur vorn 15 bændur úr 5 hreppum. í austurhluta Suður-Þingeyjarsýslu. — Tala félagsmanna fyrsta árið var 131, en er nú 1404. Félagar eru 2318. - Sendir Hlíf afmælisgjöf til Barnaheimilisins Pálmholt og styrkir Jónasarlund í Öxnadal Aðalfundur Akurevrardeildar Kaupfélags Eyfirðinga var haldinn að Hótel KEA síðastliðinn fimmtudag, 21. J>. m. — Deildarstjórinn, Armann Dalmannsson, setti fundinn og stjórnaði honum. Stofnfundur var haldirm að Þverá í Laxárdal og forgöngu- menn þingeyskir bændur. Smá verzlunarfélög voru áður til í sýslunni og höfðu þau eink- um það markmið að koma fram- leiðslu félagsmanna í verð. En hið nýja kaupfélag skyldi einnig leggja áherzlu á að gera innkaup á erlendum vörum og tryggja þannig félagsmönnum og öðrum sanngjarnari verzlun. Fyrsta stjórn og framkvæmda- stjórar. Fyrstu stjórnina skipuðu: Jón Sigurðsson, Gautlöndum, séra Benedikt Kristjánsson í Múla og Jakob Hálfdanarsonar, Gríms- stöðum við Mývatn. Tók Jakob litlu síðar að sér framkvæmda- stjórn, en Benedikt Jónsson frá Auðnum kom þá í staðinn í stjórn félagsins. Jakob Hálfdanarson er talinn aðalhvatamaður félags- stofnunarinnar, og á honum hvíldi mestur vandinn á fyrstu og erfiðustu árunum.. Annars hafa framkvæmdastjórar K. Þ. verið þessir frá upphafi: Jakob Hálf- danarson 1882—1885, Jón Sig- urðsson Gautlöndum, 1886—1889, Pétur Jónsson, Gautlöndum, 1889 —1919, Sigurður Bjarklind 1920— 1934, Karl Kristjánsson 1935— 1936, Þórhallur Sigtryggsson 1937 —1953 og Finnur Kristjánsson er núverandi framkvæmdastjóri fé- lagsins. Vörusala jókst úr 57 þús. kr. í 60 milljónir. Fyrsta verzl.árið nam völusalan 57 þús. kr., en árið 1956 var vöru- sala K. Þ. og fyrirtækja þess um 60 milljónir. Stofnsjóður félags- manna 1.6 millj. kr., varasjóðir nema svipaðri upphæð, og inn- stæður í innlánsdeild 3.9 millj. kr. Á síðustu 20 árum hefur félagið endurgreitt félagsmönnum sínum í reikninga og stofnsjóð rúml. 3 millj. króna. Starfsfólk er nú um 60 manns. Afmælisins minnst. Félagsstjórn K. Þ. bauð starfs- fólki sínu og deildarstjórum í hinum ýmsu hreppum til mann- fagnaðar t húsakynnum félagsins sl. miðvikudagskvöld. Færi var þá afleitt og vegir ófærir bifreið- um nema með hjálp sterkari dráttartækja. Var því fámennara en skyldi. Aðalræðuna flutti varaformað- ur stjórnar K. Þ., Baldur bóndi Baldvinsson á ófeigsstöðum, og mælti fyrir minni afmælislrarns- ins í snjallri ræðu. Rakti hann í stórum dráttum sögu félagsins og þróun frá fyrstu árum þess til þessa dags. Minntist hann sérstaklega hinna gömlu forvígismanna og lagði áherzlu á, að frelsið var sá grundvöllur, sem þeir lögðu, og samvinnufélagsskapurinn byggist á enn í dag, til alhliða athafnalífs í landinu. Gaman og alvara. Ræðumenn í hófu þessu voru, auk Baldurs, Páll H. Jónsson, Kristján Ólason, Jóhann Skafta- son, sýslumaður, Egill Jón- asson, Húsavík, Ulfur Indriðason, Héðinshöfða, Jón Sigurðsson, Felli, Þórir Friðgeirsson, gjald- keri K. Þ., Birgir Steingrímsson, bókari K. Þ., og Finnur Krist- jánsson, kaupfélagsstjóri, sem einnig var veizlustjóri. Egill Jónasson hafði undirbúið gamanmál milli þátta og enn- fremur var mikið sungið og að lokum stiginn dans. Stjórn Kaupfélags Þingeyinga skipa nú: Karl Kristjánsson, al- þingismaður, formaður (fjarver- andi), og meðstjórnendur Baldur Baldvinsson, Illugi Jónsson, Bjargi, Bjartmar Guðmundsson, Sandi, og Ulfur Indriðason, Héð- inshöfða. Góð gjöf. Við þetta tækifæri afhenti Jó- hann Skaftason, sýslumaður, kaupfélaginu gjöf. Var það borð eitt 100 ára gamalt, sem fyrsta fundargjörð félagsins hafði verið skrifuð á fyrir 75 árum. — Mörg heillaskeyti bárust félaginu á af- mæli þess. Undir þær heillaóskir taka eyfirzkir samvinnumenn. Jlagana 10.—17. febrúar var hin svokallaða skíðavika í MA. Til- högun var þannig, að gengið var á skíðum frá Utgarði og heim að skóla. Ekki var tími tekinn og keppnin-aðeins um þátttökuna. — Farið var á bílum að heiman og skíðhi svo notuð á heimléiðinni. Hafði Hermann Stefánsson gefið bikar til keppninnar, og fóru leikar svo, að 4. og 6. bekkur urðu hæstir og jafnir. Hjá þeirn KA opnar upplýsta stökkbraut Skíðaæfingar hjá KA hefjast í kvöld, miðvikudag 27. febrúar, og fer kennsla fram í Brekkugötu (brekkunni ofan íþróttavallarins) og í gilinu fyrir ofan Aðalstr. 64. Nú undanfarið hafa nokkrir KA-félagar unnið að því að lýsa upp gilið fyrir ofan Aðalstræti 64 og byggt þar stökkbraut, og mun námskeið í stökki á vegum fé- lagsins hefjast þar í kvöld og mun vera kennt þar flest kvöld vikunnar frá kl. 8 í þessari upp- lýstu braut. Kennari í skíðastökki verður Jón Ágústsson, KA. Kennari í svigi, sem fer fram í Brekkugötu, verður Skjöldur Tómasson, KA, og fer kennsla fram í tveim flokkum, sem hér segir: Mánudaga, miðvikudaga og laugardaga kl. 6, 12 ára og yngri. — Þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 6, 13 ára og eldri. Fyrstu tímar námskeiðsins hefjast í kvöld á báðum þessum stöðum. Stjórn Atvinnuleysistrygginga- sjóðs er nýkjörin hér á Akureyri, svo sem skylt er samkvæmt lög- um. Skipa hana 7 menn. Er hún þannig skipuð: Jón Ingimarsson, formaður, og ritaii Jakob Frí- mannsson. Ennfremur Helgi Pálsson, Sigurður Rósantsson og Gunnar Aðalsteinsson. Hlutverk þessarar nefndar er að úthluta bótafé samkvæmt lögum um atvinnuleysistrygging- ar, þeim er rétt hafa til bóta. í 5. grein reglugerðar segir svo: „Sá er sækir um bætur, skal af- henda nefndinni umsókn í tvíriti, ritaða á eyðublað, sem stjórn at- Ainn uley sistry ggingas j óðs lætur gera....“ Ennfremur segir í 6. grein m. a.: „Rétt til bóta hafa menn á aldrinum 16—-67 ára og hafa á báðum var þátttakan 100%, og er enn óséð hvernig úr verður skor- ið. — Skíðavika þessi var til þess haldin, að glæða áhuga fyrir skíðaíþróttinni og efla íþrótta- áhuga. Má segja að vel hafi tek- izt, því að 90,58% nemenda tóku þátt í þessum skíðaferðum. Enn fremur margir kennarar, er voru aðilar að keppninni með skóla- meistara í broddi fylkingar. Úr skýrslu deildarstjóra. Innlagðar landbúnaðarvörur deildarinnar höfðu aukizt nokk- uð. Kjötinnlegg um nál. 1/6 og mjólkurinnleg um 15%. Réttur deildarinnar til fulltrúakjörs á aðalfund Mjólkursamlags KEA er 10 fulltrúar. Deildarstjórinn upplýsti einnig, að stjórn deild- arinnar hefði samþykkt að verja úr sjóði sínum kr. 6.000.00 til menningarmála, kr. 4.000.00 til Kvenfélagsins Hlíf á 50 ára af- rnæli- þess, til hinnar þörfu stofn- unar að Pálmholti. Ennfremur kr. 2.000.00 til Jónasarlundar í Oxna- dal. En á þessu ári eru liðin 150 ár frá fæðingu Jónasar Hallgríms sonar, og ætlunin er að gera lokaátak í Jónasarlundinum í sumar, með því m. a. að full- síðustu 12 mánuðum stundað a. m. k. samtals í 6 mánuði vinnu, sem goldin er samkvæmt kjara- samningi eða kauptaxta verka- lýðsfélaga. Bótaréttur glatast ekki þó að hlutaðeigandi vinni um tíma önnur hliðstæð störf, t. d. kaupavinnu." Stofnfé sjóðsins er verðlækk- unarskattshluti samkv. lögum frá 1943, sem er í vörzlum Trygg- ingastofnunarinnar við gildistöku laganna. Árlegar tekjur sjóðsins eru þessar: Iðgjöld atvinnurekenda, framlag frá sveitarfélögum og framlag úr ríkissjóði samkv. 5., 11. og 12. grein laga þar um. gamanleikinn Enarus Montanus! eftir Holberg í þýðingu Lárusar Sigurbjörnssonar og hefur hann einnig staðsett hann. Leikstjóri er Björg Baldvinsdóttir. Á leikurinn að gerast á Álftanesi á 18. öld. Þjóðleikhúsið hefur verið svo vinsamlegt að íána búningana, en leiktjöld málar Kristinn Jó- hannsson. Aðalhlutverk leikur Hörður Einarsson, nemandi í 6. bekk, og stærsta kvenhlutverkið Anna Emilsdóttir einnig úr 6. planta hann o. fl. En Jónasar- lundurinn, sem er að Steinsstöð- um í Oxnadal er gerður til verð- ugrar minningar um góðskáldið frá Hrauni. Skýrsla framkvæmdastjóra. Jakob Frímannsson framkv.stj. flutti yfirlitsskýrslu um hag og rekstur KEA á sl. ári. Hefur hennar áður verið getið í sam- bandi við félagsráðsfund. Nokkr- ar umræður urðu um hana og fyrirspurnir, er framkvæmda- stjórinn svaraði. Um vínveitingaleyfi. Fyrirspurn kom fram á fundin- um um það, hvort Hótel KEA hygðist sækja um vínveitinga- leyfi. Framkvæmdastjórinn sagði það mál lítillega rætt í stjórn kaupfélagsins, en engin ákvörðun tekin. Framkom tillaga um að skora á félagsstjórn og framkvæmda- stjóra Kaupfélags Eyfirðinga að Hótel KEA sækti ekki um vín- veitingaleyfi, og var hún samþ. Kosningar. Endurkjörnir voru í stjórn Ak- ureyrardeildar þeir Tryggvi Þor- steinsson og Haraldur Þorvalds- son. Aðrir í stjórninni eru: Ár- mann Dalmannsson, form., Bryn- jólfur Sveinsson, Sig. O. Björns- son, Marteinn Sigurðsson og Jón Kristinsson. —■ Varamenn endur- kosnir Árni Björnsson og Herm. Stefánsson. Félagsráðsmaður var endurkosinn Sigtryggur Þor- steinsson, og varamaður Erlingur Davíðsson. Kosnir voru 77 fulltrúar á að- alfund KEA og 26 til vara. Danshljómsveit skólans mun leika milli þátta og Hörður Krist- insson frá Arnarhóli leikur þjóð- leg lög á undan sýningum. Leikur þessi er ósvikinn gam- anleikur og mun mörgum leika hugur á að sjá hann í meðferð hins unga menntafólks. Uppselt er á föstudaginn en ráðgert er að sýna aftur um helg'ina. Formaður Leiicfélags M. A. er Tryggvi Gíslason. íþróttafélag Menntaskólans á Akureyri hefur nýlokið sinni árlegxi skíðaviku með mikilli þátttöku. Stjórn atvinnyleysistryggingasjóðs Leikstjóri Björg Baldvinsduítir LeikfélagMenntaskólans á Ak- bekk skólans. En alls eru leik- ureyri hefur að undanförnu æft endur 11 talsins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.