Dagur - 27.03.1957, Side 1
Fylgist mcð því, sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
DAGUB
keir.ur næst út miðviku-
daginn 3. apríl.
XXXX. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 27. marz 1857
13. tbl.
í Kringlumýri er keppt ura ióðir
Svo sem greinargerð Bygg-
inganefndar ber með sér, hafa
53 menn sótt um húsbygginga-
leyfi, síðan auglýst var um út-
hlutun byggingalóða.
Mest verður byggt við nýja
götu, Kringlumýri. Hún er norð-
an Kambsmýrar og er hringgata.
Er holræsagerð hafin á þessum
stað og verður mikið byggt þar
ef að líkum lætur. Er kapphlaup
um sumar lóðirnar, svo sem nr.
25, 27 og 29, þar hafa margir
sótt um hverja lóð.
Mörg húsin ó ytri hringnum við
þessa nýju götu, standa á klöpp
í hálfhring og er útsýni hið feg-
ursta — en skjóllegt er þar ekki.
Áskilið er að húsin séu byggð úr
steini, með lágu risi, valmaþaki
eða skúrþaki. Austan Löngumýr-
ar verða byggð steinhús með risi.
Alls verða 38 hús við Kringlu-
mýri og framlengingu Löngu-
mýrar.
19 umsækjendum hefur verið
synjað um húsbyggingar í
Kringlumýri og 8 umsækjendur
óskuðu auk þess ef-tir að byggja
úr léttu efni á þessum stað en var
synjað.
----o----
Leifðar
Ásabyggð
verða byggingar við
og Goðabyggð. Verða
þær götur lengdar vestur að
Mýrarvegi. Þar eru margar lóð-
ir óráðstafaðar.
Timhuxhús eða hús úr léttu
eíni eru ekki leyfð, með sárafá-
um undanteknum. Eiga þau ekki
upp á pallborðið hjá byggingar-
nefnd og er þeim hvergi ætlaður
staður.
Vallarráð sækir um leyfi til að
byggja búnings- og áhaldahús
norðan við íþróttavöllinn, og var
samþ. með því, að byggingin sé
10 m vestar.
S.N.E. sækir um leyfi til bygg-
inga að Lundi vegna búfjárstöðv-
arinnar þar og var samþ. að veita
umbeðið leyfi, en áskilið að
hyggt væri úr léttu efni, og
stöðuleyfi veitt til 20 ára.
Byggingavcruverzlun Ak. sæk-
ir um lóð við Glerárgötu, 60 m
langa.
Kaupfélag EyfirSinga sækir um
lóð sunnan Glerárbrúar.
Flugfélag Islands sækir um
hyggingalóð fyrir afgreiðslu,
geymslu og skrifstofu, helzt
norðan Prentverks Odds Björns-
sonar h.f.
Félagsheimili í Glerárþorpi.
Jóhannes Oli Sæmundsson
sækir f. h. Glerárborgar (hverf-
isfélag Glerárþorps) um bygg-
ingarleyfi og lóðarréttindi vegna
félagsheimilis, sem fyrirhugað er
að reisa sem fyrst. Húsið er
hugsað sem aðalhús fyrir fjölda-
samkomur bæjarbúa. Er sérstak-
lega óskað eftir lóð gegnt Mó-
landi, vestan HÖrgárbrautar. Er-
indinu var vísað til skipulags-
nefndar ríkisins til umsagnar og
athugunar.
Björn Hermannsson,
lögfræðingar, sem verið hefur
erindreki . Framsóknarflc-kksins
hér, hefur nú tekið við fulltrúa-
Fró stöltkniótinu i Miöhúsakiöppum. (Ljosmynd: E. D.).
Björn
Hermannsson.
starfi í Fjármálaráðuneytinu og
er fluttur suður.
Þakkar blaðið bonum ánægju-
legt og mjög drengilegt samstarf
og óskar honum og fjölskyldu
hans velfarnaðar í nýju starfi.
Starf sfræðsludagor
Hér á Akureyri er tími til
kominn a3 hafa síarfsfræðslsu-
dag. Óheroju fé ér eyít til
fræSsIumála, en lítið er gert til
að fræða. unglinga um störfin í
landsnu eða leiðbeina þeim uni
starfsval. — Æska Reykjavíkur
hefur sýnt mikinn áhuga á
þessum málum og flyktist til
leiðbeiningamanna á starfs-
fræðsludaginn þar.
Hér eigum við dugmikla
æsku og leiðbeinendur og hér
er fjölbreyít athafnalíf, sem
þörf er að kynna hinum ungu.
Æska Akureyrar mun bregð-
ast vel við, ef henni er rétt
höndin í þessu efni. — Góðsr
borgarar niunu Ijá ir.áli þessu
stuðning, þegar bær og skólar
taka forystuna.
Leitaði hafnar og kunnáttufnaims á Akureyrí
Gerpir, hinn nýi og myndarlegi
togari, kom 'hér til Akureyrar á
I fimmtudaginn var. Hafði hann
fengið tundurduíl í vörpuna á
Skagagrunni ,er hann var þar að
veiðum, og kom með það á dekki.
Ólafur Torfason, 1. vélstjóri á
Kaldbak, gerði duflið óvirkt,
samkvæmt samþykki Landhelg-
isgæzlunnar. En hann hefur áður
unnið að slíkum störfum og
kynnzt þeim er 2 íundurdufl, ei'
Kaldbakur fékk í vörpuna, voru
ónýtt.
Gerpir var búinn að veiða 150
tonn á stuttum tíma. Hélt hann á
miðin samdægurs. Þetta nýja og
glæsilega skip vakti athygli sjó-
manna hér ó Akureyri, ekki ein-
asta ytra útlit, heldur einnig
Nýji togarinn Gerpir með tundurdufl á dekkinu (Ljósmynd: E. D.). búnaður þess og umgengni.
Margt hendir nú ti! þess að íþróttalíf á Akureyri
sé að hef jast opp ur öMudalnmn
Skíðalandsgangan átti bér uppíök sín. Ilefur hún þegar borið
margvíslegan, sjáanlegan árangur til aukins áliuga og útiveru. — í
sundlauginni æfir æska bæjarins, undir góðri tilsögn við beztu skil-
vrði og gömlu sundmeíin fjúka hvert af öðru. I knaítspyrnu hafa
Akureyringar vakið á sér efíirtekt og freista þess nú að gera stórt
átak fyrir þessa íþróttagrein. Meðal annars með því að fá hingað
þýzkan þjáííara.
Skíðaunnendur hafa ]ýst upp ’ áhorfer.dur, og í keppninni komu
skíðabrekkur í bæhum, rneð hinir yngstu mest á óvart.
stökkpalli og svigbraut. Þangað J En hvar eru ungu stúlkurnar?
hafa ungmenni fjölmennt mjög til
æfinga. Landsmót skíðamanna
verður haldið hér um páskana og
verður það enn til hvatningar
í þeirri íþrótt. .
En þótt Akureyri sé nú um
margt eins konar miðstöð Norð-
urlands um skíðaíþróttina, og nú
sjáist þess nokkur merki að nýjir
kraftar ungra manna séu að leys-
ast úr læðingi með þeim árangri,
sem annars staðar segir írá í
blaðinu í dag,er hitt þó gleðilegra
bve rnargir drengir og unglingar
eru þegar orðnir eftirtektarverðir
skíðamenn.
Hið almenna skíðamót KA í
Miðhúsaklöppum og Sprengi-
brekku um síðustu helgi, má telja
eins konar undanfara Skíða-
landsmótsins. Þar var margt
manna á skíðum, keppendúr og
Jón NorSfjörð látinn
Síðastliðinn föstudag lézt á
Fjórðungssjúkrahúsinu hér eftir
skamma legu Jón Norðfjörð' bæj-
argjaldkeri. Banamein hans var
hjartabilun. Hann var 52 ára að
aldri.
Jón hefur starfað hjá Akureyr-
arbæ um 30 ára skeið, síðustu
árin sem bæjargjaldkeri. Hann
var þjóðkunnur leikari og upp-
lesari svo sem áílir vita.
Útför hans verður gerð á laug-
ardaginn.
Engin úr þeirra hópi tók þátt í
neinni keppnisgrein og er það
ekki vanzalaust, ef þeirra hlutúr
á svó herfilega eftir að liggja.
Knattspyrnufélag Akureyrar sá
um þetta myndarlega skíðamót.
Hermann Sigtryggsson var móts-
stjóri, en dómarar Hermann Stef-
ánsson, Ásgeir Steíánsson og
Þórarinn Guðmundsson. KA hélt
aðkomumönnum veizlu að keppni
lokinni. N
Voru Akureyrliigar
sviknir?
Tízkufyriríækið Ella, hafði
í sumar hér á Akureyri sníða-
námsckið, allalhyglisyert. En
vancfndir hafa orðið á því að
senda sníðabækur og málbönd.
Hafa sumar konur fengið bók-
ina en engin málbandið. En
fyrirframgrciðsla var 50.00 kr.
Kennarinn á námskeiðinu,
Arne Andersen, Rauðarárstíg
11, Reykjavík, er nú sagður í
mólaferlum við fyrirtæki þetta
og hefur liann óskað eftir bréf-
legum áréttingum kvennanna
um vanefndirnar. Konur héð-
an, scm fyrir vanefndum hafa
orðið, ættu án tafar að skrifa
honum og síyrkja með því að-
stöðu hans til að rétta hlut
þeirra.