Dagur - 27.03.1957, Side 3
Miðvikudaginn 27. marz 1957
D A G U R
3
Eiginmaður minn, faðir okkar og tcngdafaðir, EGGERT ST. MELSTAÐ fyrrverandi slökkviliðsstjóri, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 28. marz kl. 2 síðdegis. Guðrún Melstað, Grétar Melstað, Karítas Melstað, Sverrir Ragnarsson.
IIANNES JÓNSSON frá Hleiðargarði, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsi Akur- 1 eyrar laugardaginn 23. marz, verður jarðsunginn frá Saurbæ | föstudaginn 29. marz ld. 2 e. h. — Blóm og kranzar afbeðin. En 1 þeir, sem vildu minnast hans er bent á að láta Fjórðungs- 1 sjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. — Bílferð verður frá 1 Bögglageymslu KEA kl. 12.30. Aðstandendur. Í
Jarðarför eiginmanns míns JÓNS NORÐFJÖRÐS, bæjargjaldkera, sem lézt í Sjiikrahúsi Akureyrar þaim 22. þ. m., fer fram frá 1 Akureyrarkirkju laugardagiim 30. þ. m., kl. 2 e. h. Jóhanna Norðfjörð.
Þöltkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BJARNA PÁLSSONAR, Hátúni. Guð blessi ykkur öll. Eiginkona, börn og tengdadætur.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem á mörgum undanförn- um árum veittu SIGUBRÓSU SIGURJÓNSDÓTTUR margvíslega hjálp í langvarandi veikindum hennar, og fyrir veitta samúð og hjálp við andlát hennar og jarðarför. ... Aðstandendur. |
Þökk fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURDAR BJÖRNSSONAR frá Atlastöðum, Svarfaðardal. Vandamenn. |
't , ,' '■ T. •' •' ■ ',T
Þökkum ynnilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför BENEDIKTS SVEINBJARNARSONAR, Kristneshæli. Vandamenn.
Þökkum ynnilega auðsýnda samúð við andláí og jarðarför H IIÓLMFRÍÐAR SIGRÚNAR FRIÐRIKSDÓTTUR. Vandamenn. 1
X •r HUGHEILAR ÞAKKIR vil eg fœra konum i kven- J; £ félaginú „Tilraun“ á Dalvílt, fyrir pá rausnarlegu gjöf % er pccr sendu mcr. Og bið eg guð að launa peim. f RAGNAR GUDMUNDSSON. f é -ý
Afgreiðslusfulka Afgreiðslustúlku vantar okkur um n. k. mánaðamót. DIDDA-BAR.
BORGARBIO
Sími 1500
Afgreiðslulími kl. 7—9 fyrir
kvöldsýningar.
Myndin, scm allir Rock- j
unncndur liafa beðið eftir: '
R 0 C K !
ROCK |
ROCK!
* / \
Eldfjörug og bráðskemmti-<
leg amcrísk dans- og sijngya i
mynd. — Frægustu Rock-j
hljómsveitir, kvartettar, ein;
leikarar og einsöngvárar j
leika og syngja yl'ir 20 nýj- J
ustu Rock-higin. Þetta erj
nýjasta ROGK-myndin ogj
er sýnd við metaðsókn um j
þessar mundir í Bandaríkj-
unnm, Englandi, Þýzka-
landi, Svíþjóð og víðar.
Notið síðustu tækifærin!
Næsta rnynd:
Sirkusmorðið
j Viðburðarík, ný, amerísk j
kvikmynd í litum.
Tekin og sýnd í
Bönnnð yngri en 12 ára.
NÝJA-BÍÓ
Aðgörigumiðasala opin kl. 7—9. J
Sími 1285.
Mynd vikunnar:
Ruby Gentry
ÍAfburða vel leikin og gcrð j
amerísk kvikmynd með
JENNIFER JONES
í aðalhlutverki.
Bönnuð iriMh ÍT árá.
Permanent - hárlagning
Verð
á Akureyri næstu
með permanent og
hárlagningu.
daga
Laufcy Lúðvíksdóltir,
Rauðamýri 16, sími 1392.
VARALÍTUR
kominn. — 8 litir.
BURSTASETT
°g
naglasnyrtisett
(manicure)
koma í vikunni.
Verzlunin ÁSBYRGI
Skipagötu 2. — Sími 1555.
Húsmæður! Notið tækifær
Höfum fengið mjög ódýra handsápu.
4 stykki í pakka, kr. 10.00.
KJÖRBÚÐ K.E.A.
fyrir fullorðna
verður framkvæmd í lnisnæði Heilsuverndarstöðvarinn-
ar (Berklavarnarstöðvarinnar) á Aknreyri fimmtud. 28.
marz kl. 1—4 e. h., föstudag 29. marz kl. 5—8 e. h. og
þriðjudag 2. apríl kl. 5—8 e. h. Bólusett verður það full-
orðið fólk sem vill, upp að 45 ára aldri. Greiðsla fyrir
bólusetninguna er 20 kr. í hvert skipti. Nauðsynlegt er,
að þeir, sem láta bólusetja sig, hafi með sér pappírs-
miða, sem á er skrifað nafn, heimilisfang, fæðingardag-
nr og fæðingarár.
HÉRAÐSLÆKNIR.
TILKYNNING
um niðurgreiðslu brennsluolíu
Samkomulag hefur verið gert milli olíufélagana
og Utflutningssjóðs um fyrirkomulag þeirrar niður-
greiðslu brennsluolíu, sem heimiluð er í 11. grein laga
nr. 86 frá 1956. Olíufélögin selja frá 15. þ. m. fúelolíu
og gasolíu til togara, fiskibáta og fiskvinnslsustöðva á
verðlagi því, sem gilti fyrir 27. febrúar síðastliðinn, en
Utflutningssjóður greiðir olíufélögunum mismun
gamla og nýja verðlagsins. Togarar, fiskibátar og fisk-
vinnslustöðvar, sem keypt hafa gasolíu á nýja verðlag-
inu dagana 27. febrúar til 14. marz, eiga rétt til endur-
greiðslu þess hluta kaupverðs hennar, sem stafar af
verðhækkunum 26. febrúar. Olíufélögin annast inn-
heimtu endurgreiðslunnar fyrir viðskiptamenn sína.
ÚTcFiLUTNIN GSSJÓÐUR.
BÆNDAFÉLAG EYFIRÐINGA
heldur AÐALFUND sinri riiánudaginn 1. apríl kl. 21
að Hótel KEA.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Skýrsla sendinefndarinnar o. fl.
Bændur! Fjölmennið á fundinn.
STJÓRNIN.
flytur um næstu mánaðamót í Hafnarstræti 100, III.
hæð. — Aprílmánuð opið frá kl. 1—6 e. h.
Sími 1151. — Heimasími 1738.
Verzlun fil sölu
Af sérstökum ástæðum er verzlun í fullum gangi til
sölu. Lítill lager, góðir greiðsluskilmálar. — Til rnála
gæti komið að lítil íbúð væri til leigu í sama húsi.
Upplýsingar í síma 1256, eftir kl. 6.