Dagur - 27.03.1957, Qupperneq 6
6
D A G U K
Miðvikudaginn 27. marz 1957
r
Þeir iðnaðarmenn, sem vilja taka þátt í Noregsför á
komandi vori, láti sem allra fyr'st skrá sig á þátttökulista
Jijá Sveini Tómassyni, Slökkvistöðinni. — Gefur hann
einnig allar upplýsingar.
VERÐLAGSEFTÍRLITIÐ
Geislagötn 5, Akureyri
Skrifstofa Verðlagseftirlitsins verður framvegis opin:
Kl. 11—12 fyrir hádegi, kl. 1.30-3.30 eftir hádegi.
Laugardaga kl. 10—12 fyrir hádegi.
íbúð óskasf
Tvö herbergi og eldluis óskast í vor, á hentugum stað í
bænum. — Skilvís greiðsla.
AÐALSTEINN GUÐMUNDSSON,
Ráðhússtíg 8. Akureyri.
AÐALFUNDUR
Ferðafélags Akureyrar verður haldinn sunnudaginn 31.
marz n. k. í Iþróttahúsinu kl. 5 eftir hádegi.
D A G S Iv R Á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kvikmyndasýning.
STJÓRNIN.
Til, sölu er einbýlishús, 4 hérbérgi óg eldhús, norðan
Glerár. — Sanngjarnt verð. — MJppIýsingar verða gefn-
ar í síma 1543.
Frá Siú
í dag hefur verið uppkveðinn af sýsl.umanninum í Eyja-
fjarðarsýslu almennur lögtaksúrskurður um ógreidd og
gjaldfallin iðgjöld til samlagsins árin 1955, 1956 og
1957. Samkvæmt úrskurðinum ínega lögtök á greindum
iðgjöldum til samlagsins fara fram úr því að 8 dagar
eru liðnir frá birtingu úrskurðarins.
Stjórn Sjúkrasamlags Svarfdæla.
ÁRSFUNDUR
Mjólkursamlags K.E.A.
verður haldinn í Nýja-Bíó á Akureyri, þriðjudaginn 16.
apríl n. k. og hefst kl. 10 árdegis.
Dagskrá samkvæmt reglugerð Samlagsins.
Kjörbréf fulltrúa skulu send á skrifstofu Mjólkursam-
lagsins eigi síðar en laugardaginn 13. apríl.
Akureyri, 26. marz 1957.
STJÓRNIN.
Beltadráttarvél
Notuð beltadráttarvél T.D.
6, er til sölu með tSbkifæris-
verði. Herl'i getur fylgt. —
Nánari upplýsingar veitir
Þorsteinn Jónsson,
Bjarnarstöðum,
Bárðardal, S.-Þing.
Herbergi óskast
Herbergi með húsgögnum
óskast frá 1. apríl.
Upplvsingar í síma 1923,
frá kl. 5—7 daglega.
TÁÐA til sölu
Félagsbúið Rifkelsstöðum.
Kvennasamband Akureyrar
heldur
AÐALFUND
að Hótel KEA (Rotarysal)
föstud. 29. marz kl. 8.30 e. h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÖRNIN.
Eldri dansa klúbburinn
heldur DANSLEIK laugar-
daginn 30. þ. m. kl. 9 e. h. í
Landsbankásalnum.
STJÓRNIN.
Trillubátur
Ganggóður trillubátur, 21
fet á lengd, er til sölu.
Afgr. vísar á.
Skemmtiklúbburinn
„ALLIR EITT“
DANSLEIKUR í Alþýðuhús-
inu laugardaginn 30. marz kl.
9 eftir hádegi.
STJÓRNIN.
íbúð óskast
Reglusöm hjón, barnláus,
óska eftir 2—3 herbergjum
og eldhúsi, eftir 14. maí.
Fyrirframgréiðsla ef óskað
er.
Afgr. vísar á.
HEIMILISHJALP
Stúlku vantar, ekki síðar en
um miðjan maí, til starfs á
vegum Heimilishjálpar Akur-
eyrar. Allar upplýsingar gefur
Elísabet Eiríksdóttir, Þing-
vallastræti 14. — Sími 1315.
Kvennasamband Akureyrar.
Fjármark mitt er:
Miðhlutað hægra. Fjöður
framan vinstra.
Jón A. Hen'íiannsson,
Hlíðskógum, Bárðardal,
S.-Þing.
GÓLFTEPPI 4x5 metrar.
KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA
HÚSAVÍK.
NÝKOMIN SENDII
af olíukyntum KÖTLUM. Ýmsar stærð-
ir og gerðir. - Pantanir óskast sóttar
sem fyrst.
OLÍUSÖLUDEILD KEA
NYKOMNAR
32 volla Ijósaperur
15 — 25 — 40 — 60 — 75 og 100 watta.
Véla- og búsáhaldadeild
Brauðrista
Nýkomnar sjálfvirkar brauðristar.
Morphy-Richards.
.! íuv
;Véla- og búsáhaldadeild
aðsuðukatlar
Nýkomnar margar stærðir af hinum vel
þekktu Swan-Brand hraðsuðukötlum.
Véla- og búsáhaldadeild
Výkomið
BORÐLAMPAR frá lo*. 76.00
VEGGLJÓS - LJÓSAKRÓNUR
Véla- og búsáhaldadeild