Dagur - 27.03.1957, Blaðsíða 7

Dagur - 27.03.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 27. marz 1957 D A G U R 7 Ungbarnapeysur stutt erma, bláar, hvítar, bleikar 02 o'úlar. o O Verð kr. 17.50. Verzlunm DRÍFA Sími 1521. Skemmtiklúbbur Hesta- mannafél. Léttir hcfur SPILAK\'ÖLD í Al- þýðuhúsinu föstud. 29. marz -kl. 8.30 e. h. Ungfrú Margrét Jónsdóttir syngur með hl jómsveitinni. Komið og skemmtið ykkur. Skemmtinefndin. Nýlegur barnavagn til sölu í Brekkugötu 1. - Innanfélagsinót Þórs (Framhald af 5. síðu.) hún er einnig byrjandi í skrið- sundi. , Eflaust má kalla eitthvað af þessum árangri Akureyrarmet svokölluð ,en tilgangurinn með slíkum mótum, sem þessurn, er ekki sá að setja nein met, a. m. k. ekki nema þá persónuleg, því að aðrar aðstæður þarf til slíkra hluta en þarna eru fyrir hendi í innilauginni. En það er gaman fyrir það æskufólk, sem sækir sundlaugina af kappi, nú síðan skilyrðin bötn- uðu þar, að koma saman kvöld- stund og þreyta keppni hvert við annað. bjálfari sundflokks Þórs er Magnús Olafsson sundkennari og hefur liann náð undragóðum árangri á þeim skamma tíma er hann hefur starfað hjá félaginu. Þökk sé ykkur fyrir góða skemmtun. Essbé. - Hús í sniíóum (Framhald á 7. síðu.) árin að finna og samræma nokk- ur grundvallaratriði í húsbygg- ingamálum, svo sem um einangr- un, loftræstingu, upphitun, lýs- ingu og stæi-ð einstakra hluta hverrar íbúðar. Er þess vænst að sérfræðingar, sem að þessu vinna, megi finna eins konar samnefn- ara er auðveldi meiri samvinnu og fræðslu en nú er fyrir hendi. Ný löggjöf um þetta efni er einn- ig að þessu leyti óumflýjanleg, svo að við getum að einhverju leyti tileinkað okkur þau sam- norrænu ákvæði sem væntanlega yrðu sett þar um og samrýmst geta okkar staðháttum. TSL FERMSI FYRIR STÚLKUR: Undirkjólar Undirföt Nærföt Sokkar Feysur Hanzkar Slæður Sokkab.belti Töskur Rrjóstabaldarar FYRIR DRENGl: Skyrtur, Iiv. og misl Sportskyrtur Nærföt Sokkar Belti Slaufur Biodi VEFNAÐARVÖRUDEILD Ferminoarföt! - Ferminoarföí! I. O .O. F. — 1333298 VL* — II — 9. I. O. O. F. Rb. 2 — 1063278VÍ* — 0 Föstumessa í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 8.30. Þessir Passiu- sálmar verða sungnir: 14. sálmur, 18.—25. vers. — 15. sálmur, 1.—4. vers. — 19. sálmur 17.—21. vers. — 25. sálmur, 14 .vers. — K. R. Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 5 e. h. Sálmar: 223 — 231 — 230 — 670 — 367. Ath. breyttan messutíma. — K. R. Fimmtugsafmæli. Kristján Geir- mundsson Aðalstræti 36, verður fimmtugur n.k. föstudag, 29. þ. m. Kirkjan. Messað í skólahúsinu í Glerárþorpi kl. 5 e. li. ó sunnu- daginn. Sálmar: 68 -— 326 — 203 — 467 — 232. — P. S. Til Skrifborð 2 stærðir. Rókahiílur 2 stærðir. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Jón- ína Maggy Þorsteinsdóttir, Norð- urgötu 50, og Axel Clausen Jón- asson, iðnnemi Þingvallastræti 1, Akureyri. Dánardægur. — Miðvikudaginn 19. þ. m. lézt í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri frú Guðrún Björnsdóttir Hafnarstræti 86, kona Gunnars H. Kristjánssonar kaupmanns. — Sama dag andað- ist að heimili sínu Eggert Melstað, fyrrv. slökkviliðsstjóri á Akur- eyri, 77 ára að aldri. Þormóður Sveinsson var á árs- hátíð Skagfirðingafélagsins á Ak- ureyri kjörinn fyrsti heiðursfélagi þess fyrir ötult starf og óeigin- gjarnt. Bjarni Pálsson, bóndi að Há- túni á Árskógsströnd, var til grafar borinn að Stærra-Árskógi á föstudaginn var. Hann andaðist 10. marz eftir langvarandi van- heilsu. Mænusóttarbólusetning. Athvgii lesenda er vakin á auglýsingu héraðslæknis í blaðinu í dag um hólusetningu gegn mænuveiki, sem hefst 28. marz og ætlað er íullorðnu fólki. Bjarni Finnbogason frá Akur- eyri hefur verið ráðinn héraðs- ráðunautur í Dalasýslu og er hann tekinn við störfum þar. Höfum fengið fram úrval af FERMING- ARFÖTUM í fimm mismunandi stærð- um og mörgum fallegum efnum. SAUMASTOFA GEFJUNAR. RÁÐHÚSTORGI 7. Góð tesund. n Herbergi óskast Tvö herbergi, heizt sam- iiggjandi, óskast til ieigu í miðbænum. Afgr. visar á. ÍBÚÐ óskast frá 14. maí. 2—3 ber- bergi og eldhús. Uppl. í síma 1393. ATHUGIÐ! Þeim, sem kynnu að óska eftir að tryggja sér eintak af vænt- anlegri ljóðabók minni með lágu númeri, skal bent á, að þessi númer eru ólofuð enn þá: Nr. 6, 14, 16, 18, 19, 20, 22, 23, 24 og 29. Rósberg G. Snædal. Sími 219G. EFNAÐARVÖRUDEILD Afgreiðslustúlka Okkur vantar afgreiðslu stúlku nú þegar. KJÖRBÍIÐ KEA HERBERGI óskast helzt á Brekkunum. Uppl. í síma 2344. Nautkálfúr af úrvalskyni til söiu. Björn Magnússon, Aðalstræti 4. Akureyri. Ný olíukyndingartæki í Sóló-eldavél til sölu. Afgr. vísar á. Kommóður Rúmfataskápar Dívanar Dívanteppi o. 111. fl. Bólstruð Húsgögn Ii.f. Hafnarslr. SS — Simi 1491 Biizar heldur Skógræktarfélag Tjarnargerðis að Stefni sunnu- daginn 31. þ. m. kl. 4 e. h. — Nefndin. Fíladelfía, Lundargötu 12. AI- mennar samkomur verða á fimmtudag og sunnudag kl. 8.30 e. h. báða dagana. — Ræðumað- ur: Garðar Ragnarsson frá Rvík. — Sunnudagaskóli hvern sunnu- dag kl. 1.30 e. h. Öll börn vel- komin. — Telpnafundir hvern aniðvikudag kl. 6 e. h. Allir telpur •velkomnar. — Söngur og hljóð- færaleikur. jFakiðeftir! :: 25% afsláttur af nokkrj úm gólflömpum, vegg-‘( ljósuni, Ijósakrónum o. flg ff Nýjar vörur: Vegglamparnir margeft--: irspurðu og borðlampar,; fallegar fenningargjafir.j Ljósakrónur, tekið upp áý morgun og næstu daga. jbýzku Steinheimer- jíampaborðin eftirsóttu, með skúffum^ og blaðagrindum, koma í þessari viku. — Pantan-I ir sækist strax. Raftækjaverzl. RAF Strandgötu 17. Sími 1518. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur bræðrakvöld í Skjaldborg fimmtudaginn 28. marz næstk. — Fyrst örstuttur fundur og emb- ættismannakosning. Síðan kaffi- drykkja og ýmis skemmtiatriði. Kvikmynd og dans. — Sýsturnár eru sérstaklega boðnar. — Bræð- ur, fjölmennið. — Æðstitemplar. Frá starfinu í Zíon. Næstkom- andi sunnudag kl. 8.30 síðdegis, fórnarsamkoma. — Laugardag kl. 9 síðd. samverustund. — Ólafur Ólafsson talar. Allir velkomnir. Aðalfundur Bændafélags Ey- firðinga verður 1. apríl að Hótel KEA samanber auglýsingu í blaðinu í dag. Skorar Bændafé- lagið á bændur að mæta vel. Þórsfélagar! — Skemmtun verður haldin í Landsbanka- húsinu föstudaginn 29. þ .m. kl. 8.30 e. h. Til skemmtunar verður kvik- mynd og dans. Félagar, fjölmenn- ið og takið með j’kkur gesti. — Handboltastúlkurnar. Rafla^iiir, viðíierðir i raflagnateikiiingar | RaftækjaA erzI. RAF | Sími 1518. J ppelsísiur og Veljið sjálf. KJÖRBÚÐ KEA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.