Dagur - 10.04.1957, Síða 7

Dagur - 10.04.1957, Síða 7
Miftvikudaginn 10. apríl 1957 D A G U R 7 SELJUM ODÝRT: Karlm.sokkar 'Verð kr. 5.00, 10.00 20.00 og 30.00. Notið tækifærið! VÖRUHÚSIÐ H.F. íslenzkir fr Þxír íslendingar hafa starfað undanfarin fjögur ár að kristni- boði í Konsóhéraði í Eþíópíu, — ung hjón, þau Felix Ólafsson og Kristín Guðleifsdóttir, bæði frá Reykjavík, og Ingunn, hjúkrun- arkona, Gísladóttir úr Skagafirði. BlaSið Bjarmi flytur að jafnaði fréttir frá starfi þeirra. Þau eru einu kristniboðarnir og jafnframt Ný sending af SVESKJUM Verð kr. 20.60 VÖRUHÚSIÐ H.F. - Bréf til kennara (Frarnhdld af j. síd'u). og sama gikli um námsflokka í fá- rnennu skólunum. Rétt cr líka að skýra það fyrir börnunum, að sam- kvæmt lögum og námsskrá eigi liver árgangur yfirleitt að skila vissu námi. Svíar skrá börn í sínutn fámennu skólum í bekki eða deildir cftir söniu reglu og í fjöhnennum skól- urn, þótt í einni kennslustofu séu og þykir það gefast vel. Ég hef í út- varpserindi fyrir nwkkrum árutn og á fundum fært nokkur rök fyrir þessari reglu Svíanua. Vil cg, að kennarar athugi þcssa reglu Sví- anna, en rökstyð þetta ckki frckar í þessu brcfi. 4. Aðgái shal höfð. I sínu spaka kvæði, „Einræður Starkaðar", segir Einar Benediktsson þessa guilvægu setningu: „Aðgát skal höfð í nær- veru sálar." Þessa setningu ætti hver kennari að skrá i minnisbók sína cg hafa dag hvern í lniga. Starf kcnnarans er ekki ólíkt starfi garðyrkjumánnsins, en þó vandasamara rniklu, þar sem garð- yrkjumaðurinn þekkir nákvæmlega fræin og trjásprotana, sem liann á að annast, cn kennarinn á þess cigi kost og verður að kynnast llverjum e'instaklingi í sínum trjágarði, og enginn einstaklingur er öðrum líkur. I>að er vissulega gleðieíni, hve mikil gróska er í skólamálum ís- lenzku þjóðarinnar, og hve starfs- kjör kennara hafa batnað, og hve rnargir kennarar leggja mikið á sig til að verða vel færir í starfi sínu. „En aðgát skal höfð í nærveru sál- ar," segir skáldspekingurinn. Skól- inn getur verið fiigur bygging, — kennslutækin ágæt og aðlerðir við kennsluna í nýjustu tízku, en allt getur þetta verið fánýtt, „sé hjartað ei með“, sem undir slær". Hver einstaklingur í nemenda-liópnum á sinn rétt og sércðli. Engin lræði- kerii eru til, sem átt geta jafnt við alla. Greindarmælingar, gáfnapróf og gæðaflokkuri í barnaskólum eru vísindi, sem sumir treysta nokkuð á. Ég viðurkenni að vissu marki gagnsemi Jreirra, en bjartasta stjarn- an á skólahimni framtíðarinnar er aukið mat persónuleikans. Allir góðir skólamenn viðurkenna nú séreðli einstaklingsins og persónu- leikans, sem skólinn eigi að lilúa að og þroska. Að' lokum vil ég minnast á þann þátt skólastarfsins, sem vel mætti kalla „hinn úskráða þátt“, sem aldr- ei er í einkunnum metinn, en get- in verið bc/.ta veganestið, sem gé>ð- ur ské>Ii og farsæll kennari gefur nemendum sínum. Það er sá þátturinn, sem styður háttprýði, siðgæði og trú. Með kærri kveðju, Stefán Jónsson, námsstjóri. einu hvítu mennirnir, sem eru búsettir hjá Konsóþjóðflokknum. Þjóðflokkur þessi telur um 30 þús. manna, talar sérstaka mál- lýzku, er ákaflega frumstæður en um margt vel gefinn. Landið er suður undir miðjarðarbaug og er mjög frjósamt en lítt rækta'ð. Landsmenn kunna lítið til i*ækt- unar, húsasmíða og klæðagerðar, en notfæra sér að náttúran sjálf leggur þeim flest í hendur. Þeir eru andatrúarmenn miklir en dýrka einkum Satan og lifa í stöðugum ótta við hann. Enga skóla hafa þeir og því síður sjúkrahús. Talið er að í Suður- Eþíópíu sé einn læknir fyrir hverjar 150 þús. manna. Kristni- boðar geta þvi orðið þessu fólki að liði á hvaða sviði sem vera skal. Þörfin fyrir hjálp er jafn brýn og aðkallandi í tímanlegum sem andlegum efnum. Enn hafa ekki aðrir orðið til að reyna að veita slíka hjálp en kristniboðar okkar, — en þeir eru að öllu leyti kostaðir til starís af íslenzk- um kristniboðsvinum. Leigð hef- ur verið stór byggingalóð á ágæt- um stað. Þegar er búið að reisa á henni skóla, sjúkraskýli og þrjú hús önnur. Búið er að út- vega kristniboðanum jeppa. — Kristniboðssamband okkar greið ir laun og férðákostnað kristni- boðanna og innlendra samverka- manna þeirra. Það eru ekki bara peningar, sem sendir eru héðan til styrkt- ar íslenzka kristniboðinu í Konsó, eins og sjá má af smáklausu í Bjarma, — en þar segir: „Fyrri hluta desembermánaðar var tals vert af varningi sent hé'ðan til ki-istniboðanna í Konsó, — átta stórir kassar, Lánglbest af því, sem í þeim Vaxý vár ætlað hjúkr- unarstarfinu:' Sái-abindi og sára- umbúoir alls konar, lyf og lækn- ingatæki, auk margs annars." Páímasurmudagur er söfnunar- dagur kristnibosðins. Er þá tek- ið á móti gjöfum til Sambands ísl. kristniboðsfélaga við gu'ðs- þjónustur og samkomur og hjá einstaklingum víða um land. Á Akureyiú verður kristniboðsins minnzt við guðsþjónustu í kirkj- unni 2. páskadag — í stað pálma- sunnudags. Ljáum góðu máli lið! Olafur Óíafsson. Telpugolftreyjur nýjar gerðir og nýir litir. Stærðir frá 1—14 ára. Stutt og laugerma- peysur úr ull í fjölbreyttu Iita- urvali. Verzlunin DRÍFA Simi 1521 ISLENZKIR FANAR Stórir — litlir. Sendura gegn póstkröfu. VÖRUHÚSIÐ H.F. - Gamlir garðar o (Framhald af 5. síðu). gróðursettur 1917, álíka hár. — Hn'slurnar voru fengnar úr gróðrarstöðinni í Vaglaskógi. — Ennfremur vaxa að Melum tvö minni birki og einnig stórar gul- víðihríslur, fluttar í garðinn úr fjallinu. Ræktun í gróðurhúsum er ný atvinnugi-ein á íslandi. Fyi-sta gróðurhúsið mun Knudsen kaup- maður á Sauðái-króki hafa byggt árið 1896 eða um það bil. Suður- veggur var vel í kné, þakhlið móti suðii, öll úr gleri, en veggur að norðan. Manngengt inni. Hús- ið var hitað upp með hrossataði (í hliðarhólfum) um vortímann. Knudsen ræktaði í húsum mat- jurtir og blóm og ól upp jurtir til gróðursetningar. — Vorið 1924 kom Einar Helgason sér upp svipuðu smáhúsi í Gróðrarstöð- inni í Reykjavík og C. Olsen stórkaupmaður lét byggja lítið gróðurhús við laugalækinn í Reykjavík. En mest var um vert, að þetta sama vor, árið 1924, Iétu Bjai-ni Ásgeirsson og Guðmundur félagi hans byggja stæn-a gróður- hús að Reykjum í Mosfellssveit með hita frá hverunum. Notkun jarðhitans olli tímamótum í ís lenzkri garðyi-kju. Nú eru gróð- ui-húsin á öllu landinu urn 8 hektarar. ÚR í óskilum í Þvotíahúsinu MjÖLL. Hcrbergi til leigu Afgr. vísar á. - Iðnaðarmenn á Ak. (Framhald af 1 .síðu.) x-okka og kamba áður. Sam- keppnin væii hörð og væri nokki-um erfiðleikum bundið að halda hér uppi stóriðnaði vegna fámennis þjóðarinnar. Þó væri nú svo komið að innlendar iðn vörur yrðu nú fleii-i og fleiri, sem stæðu hinum beztu erlendu á sporði og margar iðnvörur frá Akui-eyri hefðu hlotið viðurkenn ingu alþjóðar fyrir gæði. Sundurlyncli verður að víkja. Steinþór Kristjánsson, formað- ur Starfsmannafélags verksmiðju fólks, þakkaði fyrir hönd starfs- manna, hve vel væx-i séð fyrir hinum félagslegu þöx-fum með hinum nýja sal og aðstöðu í sambandi við hann. Sagði hann að SÍS heið'i lyft gi-ettistaki í iðnaðinum, sem enga hliðstæðu ætti í iðnsögu íslendinga og líkti hann þróuninni við landnám. Óskaði hann í lok sinnar góðu i-æðu að mannhelgi og dreng- skapur mætti jafnan ríkja en sundui-Iyndi vikja. Hina nýju að- stöðu vei'ksmiðjufó’iksins taldi hann vænlega til slíkra áhrifa. Herbergi óskast frá mánaðamótum maí-júní A. v. á. Ííiúð óskast Kona óskar eftir lítilli ibúð eða góðri stofu á Eyrinni. Uppl. í síma 1849. Auglýsing Hér með banna ég undirritað- ur, að taka steypumöl og sand í mínu landi, nema talað sé við mig fyrst. Kolgrímastöðum 6. apr. 1957. Steinpór Júliusson. BÆNDUR! Af sérstökum ástæðum vil ég selja nýuppgerðan 7—8 hestaila dieselmótor, ásamt súgþurrkunarblásara. Tækifærisverð. ÞÓR jÓHANNESSQN, Þórsmörk. (Sími um Svalbarðseyri.) Stúlka, með þriggja ára barn, óskar eftir ráðskonustöðu eða annarri vinnu. Afg r. visar a. Barnavaan til sölu . s- . ? SÍMl 1692. Lítil hjólsög til sölu í Norðurgötu 47. NÝKOMIÐ: Orval af alls konar sumarpeysum og bíússum. Vcrð frá kr. 63.00. Mittispils fra kr. 52.00 Fjölbrevtt úrval af náttkjólum og undirfötum, úr prjónasilki og nylon. Hentugt til fenningargjafa. Enn fremur verða seldar alls konar húfur með af- slætti næstu daga. ANNA & FREYJA. UR BÆ OG BYCGÐ □ Rún 59574107 — Frl.: I. O. O. F Rb2 — 1064108V2 I. O. O. F. — 1384128V2 — Kirkjan: Föstumessa í Akur- eyrarkirkju í kvöld kl. 8,30. Síð- asta föstumessan í ár. K. R. Fermingarmessa í Akureyrar- kii-kju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. K. R. Hátíðamessur í Möðruvallakl. prestakalli: Á pálmasunnudag kl. 2 e. h. barna- og æskulýðsguðs- þjónusta á Möðruvöllum. Séra Pétur Sigurgeirsson pi’édikar. (Söngæfing eftir messu). Á skír- dag kl. 4 e. h. guðsþjónusta með altarisgöngu í Skjaldarvík. Á íöstudaginn langa kl. 2 e. h. að Bægisá. Á páskadag kl. 2 e .h. á Möðruvöllum og kl. 4 e. h. í Glæsibæ. Á annan í páskum kl. 2 e. h. á Bakka. Sóknarprestur. Litla stúlkan: G. S. kr. 100.00, N. N. kr. 50.00, V. E. kr. 50.00, Box-gar-Bíó kr. 1000.00, Jóhann G. Sigfússon kr. 100.00, frá Sig- ui-jónu og Þoi'steini M. Jónssyni kr. 1000.00, Björn Jónsson kr. 100.00, S.R.S. kr. 100.00, frá Kven fél. Svalbai-ðsstrandar kr. 1000.00. Skíðafólk! Sími á skrifstofu skíðalandsmótsins er 1360. Filmia: Sýning laugai-dag kl. 3. Munið bazar Verkakvennafél. „Eining“ sunnud. 28. apríl n. k. Sjá auglýsingu i blaðinu í dag. St. ísaíold FjaJIkonan no. 1. heldur fund í Skjaldborg fimmtu daginn 14. apríl kl. 8.30. Fundar- efni: Vígsla nýliða, innsetn. em- bættism., kosið í húsráð, hag- nefnd skemmtir. — Fjölmennið. Æðstitemplar. Dánardægur. Óskar Gíslason múrai-ameistari á Akui-eyi-i axxd- aðist í Fjórðungssjúki-ahúsinu á Akureyri sl. mánudag. Frá starfiuu í Zíon. Pálma- sunnudag, kristniboðssamkoma kl. 8.30 síðdegis. Tekið á móti gjöfum til Sambands ísl. ki-istni- boðsfélaga. Gunnar Sigurjóns- son, kand. teol., prédikar. — All- ir velkomnir! Laugardag 13. apríl kl. 9 síðd. samiélagsstund. ; Síðasta blað íslendings segir frá því, hvernig Reykjavíkur- valdið lætur gi-eipar sópa um starfsmannalið Dags. Hafi það hrifsað til sín 3 ritstjóra á 3—4 árum! Brottflutningur mætra boi-g- ara er okkur vissulega hi-yggðar- efni og ei'um við þar hjai-tanlega sammála. En nokkur huggun er það þó, að Reykjavíkui-valdið virðist ekki, a. m. k. með árangi-i, hafa ágii-nzt starfsmannalið ís- lendiíigs nú um sinn, hverju sem það er nú að þakka. Göturykið. Uxidangengna góð- viðrisdaga hefur víða þornað um á götum bæjarins og viðleytni til götuhreinsunar hafin í mið- bænum og víðar. En svo vii-ðist að gatnahreinsunin sé öðrum þi'æði miðuð við það að sem allra mest af i-yki með tilheyrandi óþveri-a, hafni í vitum manna, því götusópai-arnir ei-u að verki þegar umfei-ð er í fullum gangi á morgnana. Ekki er það þó þeirra sök, heldur má kenna fyr- irkomulaginu um. Auðvitað ætti hreinsunin að fai'a fram á öðr- um tímum sólahi-ingsins en nú tíðkast og er þeirri ábendingu hér með komið á fi-amfæri til réttra aðila. Frá Amtbókasafxxinu. Safnið verður lokað frá og með 17. til 22. api'íl.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.