Dagur - 29.05.1957, Blaðsíða 8
8
Baguk
Miðvikudagiiui 29. maí 1957
s-----------------
Kenmr Symfoniu-
j
Aðalfundur Áburðarverksmiðj-
unnar h.f. var haldinn í Gufunesi
24. maí sl. Þar komu fram þær
upplýsingar, að rekstur verk-
smiðjunnar hefði gengið mjö^ vel
sl. ár og framleiðslan orðið 21234
smálestir áburðar eða 2894 smá-
lesíum meira en árið 1955. Tekju
afgangur varð 2,5 millj. kr. á ár-
inu. Má því segja, að rekstur
verksmiðjunnar og afköst séu
með glæsibrag.
Vilhjálmur Þór, formaður
verksmiðjustjórnar, flutti ýtar-
lega skýrslu um rekstur verk-
smiðjunnar á árinu 1956. Gat
hann þess í upphafi máls síns, að
framleiðsla og rekstur fyrirtæk-
isins hefði gengið vel á árinu.
Hefði þar hjálpast .að gott árferði,
svo og að starfræksla verksmiðj-
unnar og nýting á tækjum verk-
smiðjunnar hefðu oi'ðið góð, og
bar hann fram þakkir til allra
þeirra, er þar hefðu átt hlut að
máli.
Mikil framleiðsluaukning.
Skýrði hann frá því, að
meðaltal framleiðsludaga ársins
1956 hefðu verið 353, eða því
sem næst eins og verkfræðing-
ar þeir, sem skipulögðu verk-
smiðjuna, hefðu talið hæst
möðule^t. Voru framleiðslu-
dagar 14 fleiri 1956 en á árinu
1955.
Framleiddar voru samtals á
árrinu 21234 smálestir, og var
það 2894 smálestum meira en
næsta ár á undan, eða 7,2 smá-
lestum meira á vinnsludag en ár-
ið 1955.
ar 9 milljónir króna, hafa verið
reiknaðar, nam tekjuafgangur kr.
2,5 milljónum. Var tekjuafgangi
þessum varið til þess að mæta
lögboðnum tillögum í varasjóð
fyrir árið 1956 og til þess að
greiða skuld til varasjóðs fyrir
árið 1955, sem ekki var unnt að
greiða vegna óhagstæðrar rekst-
(Framhald á 7. síðu.)
„íslendingar geta allt,“ sögðu
Færeyingar um aldamótin. Enda
hugðu þeir þá — eins og einnig
við sjálfir — okkur standa sér
allmiklu framar á flesta vegu. —
En nú er öldin önnur. í dag
verðum við að leita til Færey-
inga til að bjarga lífinu, þar sem
við erum ekki lengur sjálfbjarga.
— Ef til vill er það þó ofurlítil
raunabót, að víðar er pottur
brotinn.
Farmannaskrifstofan í Björg-
vin í Noregi á í stöðugum vand-
ræðum með farmenn á verzlun-
arflota Norðmanna. Hafa þeir þar
því helzt hugsað sér að renna á
Færeyja-miðum og leitast við að
fá þaðan farmenn á flotann. Og
Iiljómsveitin?
Stuttu áður en blaðið fór í
pressuna bárust því þær fregn-
ir, að Symfoníuhljómsveit ís-
lands, undir stjórn hins kunna
hljómsveitarstjóra, Thor Johns,
mundi koma hingað til Akur-
eyrar og -leika í Akureyrar
kirkju næstkomandi föstudag
undanfarin ár hafa færeyskir
fiskimenn verið á norskum fiski-
skipum, bæði heima fyrir og við
Grænland. Einnig mun Far-
mannaskrifstofan í fyrstu hafa
hugsað sér að leita til íslendinga,
en brátt frétt, að þangað myndi
vera í geitarhús ullar að leita. —
Verða Færeyjar því þrautalend-
ing þeirra — eins og okkar ís-
lendinga.
Nú er slíkur farmannaskortur
í Noregi, að hver sæmilegur sjó-
maður fær viðstöðulaust skips-
rúm og getur valið á milli fjölda
beztu skipa. En þeim, sem um
það sækja, virðist fara hraðfækk-
andi-, og veldur það þessum
miklu vandræðum.
Höfundur oq úfqefandi ákærðir
kl. 9.
Verður fsraufalendingin í
Færeyjum?
Jafnvel Norðmenn hyggjast leita þangað
Sundmót Norðurlands fór fram
hér um sl. helgi. Margar keppn-
isgreinar og mikil þátttaka hóf
nú aftur til vegs þessa gagnlegu j
og fögru íþrótt. Sundráð Akur- J
eyrar, form. ísak Guðmann, hafði
undirbúið allt vel, stundvísi var
i bezta lagi og yfirleitt öll fram-
kvæmd mótsins örugg og liðleg.
Frá H. S. Þ. voru mættir 13
keppendur, 1 frá U. M .S E., 1 úr
Ólafsfirði, 13 frá Þór og 22 frá
K. A.
Urslia urðu þessi:
BRINGUSUND.
100 m. karlar:
1. Friðgeir Björnsson HSÞ 1.28.5
mín.
2. Árni G. Jónsson HSÞ 1.28.6
mín.
200 m. karlar:
1. Þorsteinn Áskelss. HSÞ. 3.16.0
mín.
2. Friðgeir Björnsson HSÞ 3.17.8
mín.
Helga
Haraldsd.
100 m. kvenna:
1. Helga Haraldsdóttir KA 1.38.3
mín.
2. Ásta Pálsdóttir KA 1.43.6 mín.
200. m. kvenna:
1. Emilía Friðriksd. HSÞ 3.49.5
mín.
2. Jónína Pálsd. KA 3.56.2 mín.
Þá skýrði hann einnig frá því,
að á þeim 2 árum og 9 mánuðum,
sem liðin voru á síðastliðnum
áramótum, frá því að verksmiðj-
an tók til starfa, hefði komið í
Ijós, að með því að næg raforka
væri fyrir hendi, gæti verksmiðj-
an framleitt 24.000 smálestir
Kjarnaáburðar á ári.
2,5 millj. kr. telcjuafgangur.
Niðurstöður rekstursreiknings
ársins 1956 sýna, að þegar lög-
bo'ðnar afskriftir ,að upphæð tæp
Samnorr. sundkeppnin
Fimm hundruð manns hafa
lokið Norrænu sundkeppninni
hér á Akureyri. Betur má ef
duga skal. Ættu bæjarbúar að
minnast þess, að í síðustu
keppni þessarar tegundar, voru
þeir aumastir allra þeirra sbúa
bæja og þorpa, sem sundlaug-
arncfnu höfðu. En nú er tæki-
færið til að þvo af sér skömm-
ina. Síðast syntu aðeins 1903
manns. Nú þurfa 3000 manns
að synda, svo ao sæmilegt me^i
kallast.
Ríkislögmaður í Noregi hefur
nú ákveðið, að sakamál skuli haf-
ið gegn Haraldi Grieg, forstjóra
(Gyldendahl Norsk Forlag), og
Agnari Mykle, rithöfundi, fyrir
samningu og útgáfu skáldsög-
unnar „Söngurinn um rúbíninn
rauða“, er vakið hefur afar mik-
ið umtal og deilur í noi’skum
blöðum, síðan bókin kom út. Er
saga þessi talin ósæmilega klám-
fengin (klæmin) ,en á hinn bóg-
inn hælt upp á hvert reipi af
þeim, sem slíkum bókmcnntum
unna. Auk þess er talið, að
þekkja megi ýmsar persónur sög-
unnar úr nútíðarlífi höfuðborgar-
innar (Óslóar).
Krafizt er bannlýsingar á bók-
inni, (sem þó er víst meira en
uppseld fyrir löngu), og allur
gróði höfundar og útgefanda
Geysir syngur
í Samkomuhúsinu á Akureyri í
kvöld, miovikudag, og á morgun,
undir stjórn Árna Ingimundar-
sinar. Einsöngvari er að þessu
sinni ungfrú Ingibjörg Stein-
grímsdóttir og undirleikari ung-
frú Guðrún Kristinsdóttir.
gerður upptækur. — Er talið, að
höfundur hafi þegar fengið í sinn
hlut um 150 þús. krónur.
Hér hefur fyrir skömmu verið
hald.ið glæsilegt lands-skíðamót,
og mun því þykja fróðlegt að
frétta af furðu nýstárlegu skíða-
móti, sem haldið var nokkru áð-
ur hjá frændþjóð vorri, Norð-
mönnum, ó Vorsi í Noregi.
Skíðalendi er óvenju fjölbreytt
og afar hagkvæmt í fjalldölum
þeim, sem liggja- upp frá Vossa-
vangi, enda eru margir ágætir
skíðamenn upprunnir þar um
slóðir. Og héraðs- og fylkisskíða-
mót eru iðulega háð í Vossa-
brekkum.
Undanfarin ár hefur verið unn-
ið að því að auka og endurbæta
skíðabrekkur (brautir) Vossa-
verja, leggja nýjar brautir og lag-
færa á ýmsa vegu (ryðja skógar-
50 m. telpur:
1. Helga Haraldsd. KA 44.0 sek.
(Akureyrarmet).
2. Ásta Pálsdóttir KA 47.8 sek.
hlíðar o. s. frv.). Hafa verið gerð-
ar nýjar svigbrautir, stökkbraut-
ir, og nú sxðast spánný skíða-
flug-braut, sem vígð var á lands-
móti 7. apríl sl. af formanni
Skíðasambands Noregs, Þorbirni
Nordahl. Var þetta einnig hið
fyrsta skíðaflug-mót í Noregi. —
Sólskin var og hlýviðri um dag-
inn, og varð að nota snjó-sement
til að verjast sólbi'áð á stökk-
þrepinu.
Flugstökkin -tókust misjafnlega
í upphafi, þvi að litlu má muna í
svo löngu svifi, og ofurlítill vind-
blær getur hæglega raskað stökk
inu og jafnvel eyðilagt það alger-
lega. Voru fyrstu stökkin aðeins
um 90 m., síðan 99,5 og loks 103,5
m., og var það hámark mótsins að
þessu sinni.
Skíððflugmót á Voss I Noregi
Skíðaslökk frá 90 til 103.5 m.
■orðurlands
(Eldra Ak.metið átti Steinunn
Jóhannsdóttir, Þór, 45.1 sek., sett
1939.)
Þorsíeinn Askelsson.
50 m. drengir:
1. Reynir Schiöth Eyjaf. 40.6 sek.
2. Stefán Óskarsson HSÞ 40.9 sek.
SKRIÐSUND.
4ðö m. karlar:
1. Vei'nharður Jónsson KA 6.10.5
mín. (Akureyrarmet.)
2. Þorst. Áskelss. HSÞ 6.34.6 mín.
100 m. karlar:
1. Óli Bernharðss. Ól. 1.10.7 mín.
2. Vernh. J—ónss. KA 1.13.6 mín.
50 m. telpur:
1. Rósa Pálsdóttir KA 37.0 sek.
(Akureyrarmet.)
2. Þórveig Kárad. KA 39.0 sek.
Eldra metið átti Gunnhildur
Snorradæóttir, UMFA, sett 1937,
38.6 sek.).
50 m. drengir:
1. Björn Þórisson Þór 33.4 sek.
2. Hákon Eiríksson KA 33.8 sek.
BAKSUND.
50 m. kariar:
1. Óli Bernharðsson Ól. 38. 5sek.
2. Björn Þórisson Þór 42.2 sek.
4x50 m. boðsund kai’la:
1. sveit KA 2.12.6 mín. (Ak.met).
2. sveit HSÞ 2.14.4 mín.
3. sveit Þórs 2.30.3 mín.
í sveit KA voru Eiríkur Ingv-
arsson, Angtantýr Einarsson,
Vernharður Jónsson og Jónas
Einarsson. Eldra metið átti KA
eirinig, 2.14.8 mín., sett 1936. — í
þeirri sveit voru Jóhannes
Snorrason, Helgi Schiöth, Páll
Línberg og Jónas Einarsson.
4x50 m. boðsund kvcnna:
1. sveit KA 2.48.9 mín. (Ak.'meí.)
2. sveit Þórs 3.08.4 mín.
f sveit KA voru Þórveig Kára-
dcttir, Ásta Pálsdóttir, Helga
Haraldsdóttir og Rósa Pálsdóttir.
Nýr farandgripur, sem vinnst
til eignar þrisvar sinnum í röð
eða 5 sinnum alls, og er veittur
því félagi, sem hlýtur flest heild-
arstig á Sundmóti Norð,urlands,
féll í hlut K. A.
Röð sti^a: K. A. 64 stig. — H.
S. Þ. 44 stig. — Þór 13 stig.
Ólafsfirðingurinn, er var einn
mættur til leiks frá sínu héraði,
ávann því 10 stig ,og er það vel
gert.
Verðlaun voru veitt strax að
lokinni keppni og mótið í heild
Sundráðinu til sóma.
(Myndirnar tók M. Gestsson.)