Dagur - 04.09.1957, Blaðsíða 4

Dagur - 04.09.1957, Blaðsíða 4
4 D AÍJUR Mtðvikudaginn 4. september 1957 DAGUR Ritstjóri: ERLINGUR DAVÍÐSSON _____ «í * tr f» Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Þorkell Björnsson Skrifstofa í Hafnarstræti 90 — Sími 1166 Árgangurinn kostar kr. 75.00 . Blaðið kemur út á miðvikudögum Gjalddagi er 1. júlí Prentverk Odds Björnssonárh.f. Útgerð og iðnaður ÞAD VÆRI SYND að segja, að hér hafi verið tíðindalaust þessa daga. Aðalfundur Útgerðarfé- lags Akureyringa h.f. var haldinn fyrir viku og var þar fjölmenni. Opinberar unrtræður um tog- araútgerðina að undanförnu, svo og smá spreng- ing í innsta hring örfuðu til fundarsóknar. Á fundinum voru bornar fram margar spurningar, serh stjofriáfforrháður og' framkvæmdastjóri svör- uðu og urðu þær umræður til að hreinsa loftið að mun. En þar hefur ekki verið neinn vorþeyr í lofti upp á síðkastið. Táprekstur varð á öllum togurun- um og fiskverkunarstöðinni. Orsakirnar geta ver- ið margar og eru það sjálfsagt. Öll togaraútgerð landsmanna hefur átt við örðugleika um skeið og hafa Akureyringar ekki farið varhluta af þeim. Þó er útkoman verri en við verði unað og nauðsyn að endurskoða reksturinn. Fram að þessu hefur rann sókn í málinu ekki átt hljómgrunn forráðamanna. En á þessum aðalfundi var í einu hljóði samþykkí tillaga þess efnis að hún skyldi fara fram. Verður skipuð sérstök nefnd fróðra manna, er leiti mein- semdanna og geri tillögur til úrbóta. Sjálfstæðismenn hældu sér mjög af því á meðan togaraútgerðin gékk vel, að hún væri undir þeirra stjórn. Þeirra menn skipuðu hvert ábyrgðarstarl ög þar gæfi að líta hverjum bæri lofið. Sá heiður. sem þeir þá hlutu, skal á engan hátt frá þeim tek- 'tnn, en aðeins minnt á, að nú er þessi flokkslega skrautfjöður horfin. Það er orðið fúlt í þessu ihaldshreiðri, jafnvel svo, að harðsvíruðustu Sjálfstæðismenn óska rannsóknar. Eftirtektarvert er það, að á sama tíma og blat Sjálfstæðismanna á Akureyri reynir af veikum mæti að blása að glæðum óánægju og öfundar yf- r velgengni KEA, heldur Kaupfélag Eyfirðinga Útgerðarfélagi Akureyrnnga h.f. uppi með stór- felldum lánum. Samvinnumenn sjá og skilja hvers virði togaarútgerðin er fyrir þetta bæjárfélag og nálæg héruð og hafa forðað hinu mikla og nauð- synlega fyrirtæki frá algerri stoðvun. IÐNSTEFNA' KEA OG SÍS, sem haldin var á Akureyri uiií og fýrir síðustu helgi, vakti geysi- lega eftirtekt. Inrikaupastjóri 43 kaupfélaga og aðrir fúlitruar utari af landi, dvoiðú tvo dagá í bæri'uiri. Þéir skbðuðu verksmiðjúrnar og síðari vörusýnirigúna sjalfa í Gefjunarsairium. Af við- tolum við nókkra þéirra iriá fullýrðá að þéir fari fróðári heiiri og að trú þeirra á iðnað samvinnu- manna hafi aukizt að muri. Almenningur úr bæ og héraði sótti vörusýnirigúna af meirf ánúgá' eri ,áð- ur og vöktu margar nýjungar sérstaka athygli. Vörusýningar af þessu tagi hafa stórfellda þýð- ingu til kynningar á íslenzkum iðnaði. Við stond- um enn frammi fyrir þeirri staðreynd, að fjöldi fólks lítur hýrara auga til erlendra vörumerkja en innlendra, þótt mikil og okkur hagstæð breyting hafi á orðið í því efni. Til dæmis um þetta er smá atvik sém nýlega kom fyrir í sumarbústað sunnanlands. Víðföru! hefðarkona hreiðraði um sig í mjúkri værðarvoð eða teppi'. Dóttir hennár, búsétt her nýrðra, skoð- aði vandlega grip þennan og sagði með nokkurri öfund, að þetta gætu þeir eighast sem gist hefðu erlendar stórborgir og tækifæri haft til að velja og hafna í stærstu verzlunargötum heims. Unga konan héðan að norðan varð töluvert undrandi þegar móðir hennar sagði henni að þetta væri Gefjunarteppi frá Akureyri. At- vik sem þetta éru toluvert lær- dómsrík á sinn hátt. Það sýnir okkur að vörusýning er nauð- syn iðnfyrirtækjunum sjálfum og kærkomin öllum almenningi til fróðleiks. - Hin nýju (Framhald af 8. síðu.) björgunarbátar undir stérkum bátsuglum er hæfa nótabátum með nót. Framan við þilfarshús er á aðalþilfarinu rafknúin tog- vinda og á framþilfari er ailúr venjulegur búnaður til togveiða á SB-hlið, en auk þess er þar línu- vinda og losunarvinda, báðar þrýstivökvaknúnar (hydraulsk- ar). Á hvalbak er þrýstiolíuknú- akkerisvinda, ásamt öðrum akkeris- og festiútbúnaði þar. Undir hvalbak er BB-megÍn gengið inn í gang, sem um leið er hituð sjóklæðageymsla, þaðan er c’remst BB-megin gengið inn í n fyrir miðju ér gengið niðúr í íbúðir áháfriar neðan þilfars. Yzt BB-hlið undir hvalbak er lifr- arbræðsla, en SB-mégin undir hvalbak er veiðarfærageymsla og veiðarfæraviðgerðapláss. Aðalakkeri skipsins eru felld inn í skipssíðurnar til að valda minna hnjaski. Allar íbúðir eru vel lýstar og loftræstar, annar hvort með eðli- iegum eða vélrænum súg. Alli'r ■istarverur skulu vera hinar vistlegustu og verða að innan clæddar plastefnum, sem ekki jarfnast viðhalds með málningu. jluggar í stýrishúsi verða úr iluminiumblöndu með öryggis- lleri. Tveir glugganna verða þar Tieð sjálfhreinsandi rúðum. Á stýrishúsi verður radarloftnet (scanner), miðunartæki, ljósa- kastari, átavitasúla, loftnetsinn- tök og önnur tæki. Rennandi ferskvatn verður um dlt skipið, svo og sjór fyrir sal- erni. V’élabúnaðúr skipanna. Aðalvélin er vesturþýzk MWM vél (Mánnheim), sem við 375 snúninga á mínútu hefur 800 íestafla orku. Vél þessi er tengd Renk-niðurfærslu og skiptigír 2:1. Skrúfan er fjögrablaða föst ikrúfa, 2,2 metrar í þvermál. Á frámenda aðalvélar er tengdur 35 KW rafall með 220 volta spennu, svo og sjódæla. Hjálparvélar eru tvær. Ei' önnur austur-þýzk 120 hestöfl við 750 snúninga tengd 64 KW 220 volta jafnstraumsrafal, en sama aflvél knýr einnig loft- þjöppu og sjódælu. Hin hjálpar- vélin er GM aflvél, 220 hestöfl við 1500 snúninga, er knýr 150 KW, 220 volta rafal, sem fram- leiðir rafsraum fyrir rafmótor- togvindu. Þrýstiolíudæla fyrir olíuknúnar þilfarsvindur er raf- knúin. Ráfmagnshituri og rafeldun er í öllum skipunum. Béennslúölíu- magn í geymum skipsins er um 50 tonn samtals. Eru 4 geymar í vélarrúmi, en tv’eir geymar undir gólfi mannaíbúða fram í ög undir gólfi frystigeymslu. Fiskilest. Fiskilest er öll einangruð með ólífrænu einangrunarefni og klædd öll að innan með sjóhæfu aluminiumefni. Eru allar stoðir og öll borð og hillur í lest einnig úr aluminium. Fiskilestin er öli klædd. Loftkæling er í lokuðu kerfi undir þilfari í aðallestirini. en í beitugeymslu (frýsti- geymslu) eru kælirör. Lestarop eru tvö, bæði með áboltaðri plötu, sem á er sívöl, vatnsþétt marinopslúga. (Sjómannablaðið Víkingur.) Syndið 200 metrana TIL SÖLU: Þvottavél og pottur, elda vél, handsnúin saumavél. breiður divan, stór fata skápur og e. t. v. fleira. Eirikur Stefánsson, Ránargötu 26. '& Z Vegn’a-skipíingar í bókháms- og vérknámsdeiídir G. A- úg ann- arra slíkra ráðstafana, eru börn þau, sem fullnaffarprófi luku frá barnaskóluniún á Akuréýri sl. vor —. effa forráffamenn þeirra — beffin aff koriia til vifftals í skrifstofu mína í skólanum kl. 5—7 síffd., dagána 4.—C. þ. m„ aff báffum dögum meðtöldum. Sama gildir og um skólaskylda unglirigá, sem kuriria að fiafa flutzt í bæinn á þessu ári. — Eldri némendur skólans, sem óska aff ráffgast viff mig um framhaldsnám sitt í skólanum, erti hins' vegar beffnir aff hafa tal af mér á sama staff þriðjiulaginn 10. þ. m„ kl. 5—7 Síffdegis. Samkvæmt auglýsingu skólaráffs, sem birtist á öorum staff hér í blaffinu, muriu eyffublöff undir beiðnir um uriaanþágur frá skólaskyldu liggja frámmi lijá mér á sama staff og tímum, er að ofan greinir, til iifýÖingar og undirskriftar forráðamanna þeirra unglinga, scm slíkrar undanþágu kunna aff óska. Mun ég aff sjálf- sögffu affstoffa viff útfyllirigú þessara skilríkja, ef þess verffur óskaff. Akureyri, 2. seþtember 1957. ________ Jóhann Frímanh | j skólastjóri. Sfíri’i 2398. Heimasími 1076. Vald V. SNÆVARR: Þegar þysinn hljóðnar Sjá, bjarltir raðna, blómin sölna, heyr bylsins þunga organslátt. Hann syngur: Nú shal falla’ óg fölna allt foldarskraut og visna brált. — Hvert fallið lauf oss boðskaþ ber, sem bcnding er, ó Guð, frá þér. Hér fckkslu bústað börnum þinum við bliðuvor og nepjuhaust, og eins lézt varið aldri minum, unz oþnar jörðin legrúm traust. Frá blómgun þar til blómið deyr er bráðfleyg slund, sem gefst ei meir. En sjá! Þú blessar allan aldur, jafnt œsku, þroska’ og gamal-ró. Er blöðin deyðir blcerinn kaldur, sésl brum á nöktum greinum þó. Eg gleðst. Eg lít þar lífsins teikn, er lýsa vori’ i haustsins fcikn! Þvi lifi’ eg hér með geði glöðu, en gleði nýt á sania hált. og sá, er býst við boði hröðu um brottkvaðningu dag og nátt. Þótt visni allt og.vari skammt, min von, min trú ei haggast samt! (Úr dönsku. — V. Sn.). I I 1' f I Kveðja til íslands ,,Þó ytri farsæld forlög mín í faðmi sínum geymdi, og upp í hæstu sæti sín mig setti ef þér ég gleymdi, þá ríkti eilíft eyðihjarn : í innstu veru minni, því drottinn gæti ei blessað barn, sem brygðist móður sinni. Ég bið þess guð, er gaf mér þig, að geyma í skauti sínu; ég bið að gæfan geri mig að góðu barni þínu. Ég bið að læri þjóðin þín að þekkja köllun sína; þig drottinn blessi, móðir mín, og mikli framtíð þína.“ Framanskráð ljóð er eftir dr. Sigurð Júlíus Jó- hannesson og ber fagurt vitni um hlýtt hugarþel merks Vestur-íslendings til gamla landsins og var nýlega hirt í Lögbergi í tilefni íslendingádagsins. týkilÍíhn að hjarta drengsins Ef til vill leggur þú firiguf á varir þér og segir: „Uss, láttu ekki mömmu þína eöa systur heyra til þíri. Við skiilum tala um þetla seinna í dag.“ — Kannske efnir þú loforð þitt. Þaff áttu aff gera. Líka getúr hugsazt, að þér detti einhver skröksaga í hug til að 'sneiffa fram hjá spurningunni. , . I>ú segir eitthvaff fallegt, um aff börnin komi frá Guffi. effá'þ'á aff einhver hafi komið með þau. Sá möguleiki er líka til, aff þú liristir höfuðiff og segir: „Þetta skilur þú ekki .fyrr en þú ert orðinn stór.“ Þá væri málið útrætt í bili. Þarna gætirffu sloppið lag- • lega. „Þetta skilur þú ekki,“ er svar, sem breikkar bilið milli þín og drengsins þíns. Og það á alls ekki viff um kynferffismál. Athugaffu, aff sá riiögúléiki er eirinig fyrír hendi aff segja sannleikann umbúffalaúst og blátt áfráin. Fyrr eða síffar hlýtur drengurinn aff koinast aff liinu sanná hvort sem er. Þá mun honum finnast hlægilegt, að pabbi hans veigraffi sér viff aff svara spurningunni. En ef þú svarar drengnum af lireinskilni, muntu senni- lega verffa undrandi. Drerigurinn skilur þetta betur •en þú bjóst viff. Hann er ánægffur og þarf ekki leng- tir aff brjótá heilann riíri þessá vandasömu spurningu og er inrian sundar farinn að sinna sínum hugffar- efnum sínum. í l * Efdri drengjum, sem vita þegar nokkuö um kyn- ferðismál og eru sjálfir aff komast á kynþroskaaldur, á ekki að léyna staffreyndum í þeim efnum eða dylja, þá nauffsynlegri fræöslu. Þeir sækja liana þá annaðjj kanrisEé í orffáÉákrir éffá sórþrit. (Stytt úr bókinni Drengurinn þinn).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.