Dagur - 04.09.1957, Side 7

Dagur - 04.09.1957, Side 7
Miðvikudaginn 4. scptember 1957 D A G U R 7 BEZTU skólapeysurnar fáið þið í Verzlunin BRÍFA Simi 1521. N Y K 0 M í Ð : SKJÖRT UNDIRKJ ÓLAR CREPE-BUXUR, rauðar. PERLON-SOKKAR N YLON-SO KKAR með og án saum. Verzlunin BRÍFA Simi 1521. NYKOMIÐ: Telpu prjönakjólar frá „HEKLU“ Nýjar gerðir, á 1—5 ára. Hvítir, rauðir, bláir og græíiir. Verzlunin DRÍFA Sími 1521. mn naig Skólafötin á börnin fást Iijá okkur. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar Ársliátíð Framsóknarm. að Húnaveri Blönduósi 3. sept. Árshátíð Framsóknarmanna í Austur-Húnavatnssýslu verður haldin að Húnaveri næstkomandi laugardag. Þar flytur Haukur Snorrason ritstjóri ræðu og Kristinn Hallsson og Lárus Páls- son skemmta. Búizt er við fjöl— menni. Lokið er að fullu sláturhúss- byggingu kaupfélagsins. Slátrun hefst 14. sept. næstk. og verða 31200 kindum lógað. En síðan hefst slátrun stórgripa. 7 íbúðarhús eru í smíðum á Blönduósi og er það óvenju mik- ið. Kartöfluuppskex-a er ágæt og upptaka byrjuð. Heyskap er að ljúka. Heyfengur er bæði mikili og góður. TILKYNNING NR. 23/1957. Innflutningsskrifstofan liefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstœðisvinna og viðgerðir: Dagvinna ................. kr. 40.95 Eftirvinna ................ — 57.35 Næturvinna ................ — 73.75 II. Vinna við raflagnir: Dagvinna ................. kr. 39.05 Eftirvinna ................ — 54.65 Næturvinna ................ — 70.30 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu, og skal vinna, sem undanþegin er gjöldum þessum, vera ódýrari sem þeim nemur. Reykjavík, 1. september 1957. Verðlagsstjórinn. TILKYNNING NR. 22/1957. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverkstæðum. Dagv. Eflirv. Nceturv. Sveinar .... kr. 39.30 kr. 55.00 kr. 70.75 Aðstoðarmenn . — 31.35 — 43.85 — 56.40 Verkamenn ... — 30.65 — 42.95 — 55.20 Verkstjórar ... — 43.25 — 60.50 — 77.80 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 1. september 1957. Verðlagsstj'órinn. PETER FREUCHEN, hinn kunni landkönnuður, varð bráð- kvaddur í gær. Var hann staddur i Alaska og á leið til Norðui'póls- ins í vísindaleiðangri. AÐYÖRUN UM SKOLASKYLDU 0. FJL. Af gefnu tilefni viljum vér hénda forróðantöxinunx ur\gmenna hér í skólahverfinu á ákvæði gildandi laga um skólaskyldu allra barna og unglinga á aldrinum 7—15 ára, cn þar er m. a. tekið frarn, að heimilisfaðir skólaskylds barns beri ábyrgð á, að það hljóti lögmæta fræðslu og sæki lögskipað próf, cnda varðar það dag- sektum, cf barn kemur ;ið ástæðulausu ekki til innritunar í við- komandi skóla, þegar það cr skylt. Lögin gera þó ráð fyrir því, að hægt sé að veita undanþágu frá skólaskyldu, þegar sérstaklega stendur á, en að sjálfsiigðu verður þá að sækja um slíkar undanþágur lil fræðsluráðs í tæka tíð og hlíta úrskurði jxess, hvort umsóknin skuli tekin til greina eða ekki. Vegna unglinga þeirra, sem eiga samkvæmt framangrcindum ákvæðum að sækja unglitigadeildir framhaldssktilanna liér næsta skólaár, en telja sig hafa ástæðu til að æskja undanþágu frá þeirri skólaskyldu, höfuni vér látið gera eyðublöð lyrir slíkar umsóknir, og munu jtær liggja frannni til útfyllingar og undirskriftar hjá skólastjóra gagnfræðaskólans hér á þeim tíinuin, sem tilgreindir eru í auglýsingu lians um skrásetningu nýnema, er birtast mun í bæjarblöðutuim samtímis aðviiruu þess;iri. Að skrásetningu lok- inni niunuin vér, svo fljótt sem við verður komið, taka umsóknir þar, sem þá kunna að liggja fyrir, til afgreiðslu og tilkynna hlut- aðeigendum úrslitin tafarlaust. Þá viljunt vér erinfreinur í þessu samhandi henda atvinmirek- endum á þau ákvæði gildandi harnaverndarlaga, að stranglcga er bannað að ráða skólaskyld biirn eða unglinga til vinnu — t. <1. í verksmiðjum eða á skipunt — og mun þar þ<> einkum átt við þá árstíma, jiegar skólar eru stariandi, enda hafi engin undanþága verið veitt Irá skólaskyldu. Virðist því sjálfsagt, þegar vali kann að lcika á um þetta, að aivinnurekendur krcfjist skriflegra heint- ilda fyrir undanjiágunni Irá réttum aðiljum, áður en ráðning fer frant. Vér teljum oss skylt að hlutast til um jxað nteð öllum tiltækum ráðum, að framangreindum ákvæðum laga um skólaskyldu og barnavernd verði, nú og framvegis, framfylgt hér í skólahverfinu, ckki síður en tíðkast annars staðar á landinu. Akureyri, 3. september 1957. SKÓLARÁÐ AKUREYRAR. I. O. O. F. — 1409Ö8V;:, Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 10.30 f. h. — Sálmar: 571 — 321 — 317 — 330 og 431. — K. R. Grundarþingaprestakall. Messað að Grund í Eyjafirði næstk. sunnudag kl. 2 e. h. — Kristián Róbertsson. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Vig- dís Sigui'laug Baldvinsdóttir frá Ólafsfirði og Skjöldur Guð- mundsson, Akui'eyri. Frá Hjálpræðishernum. Föstu- daginn 6. og laugai'daginn 7. þ m.: Blómasala á götum bæjarins til styrktar starfi Hjálpræðis- hersins hér í bæ. Blómin kosta 3, 5 og 10 krónur. Kaupið blómin! Styrkið starfið! ■—- Sunnudaginn 8. þ. m. kl. 10.30: Helgunarsam- koma. Kl. 16: Útisamkoma. Kl. 20.30: Alinenn samkoma. — Kaf- teinn C. Oi'snes og frú og lauti- nant P<ljodalen. — Velkomin! Hjúskapur. Á laugardaginn var voru gefin saman í hjónaband ungfrú Hulda Ottósdóttir hjúkr- unarnemi og Hreinn Þormar lit- arefnafræðingur á Akureyri Frú Golfklúbbnum. Á laugar- daginn, 7. þ. m., fer fram keppni um „Öldungabikarinn“ og hefst hún kl. 2 e. h. Leiknar verða! 18 holur með fullri forgjöf. — Skor- að cr á alla „öldunga“, sem hafa leikið með í sumar, að taka þátt í keppninni. — Á sunnudags- moi'gun kl .8.30 fer fram 18 holu „hazarkeppni“. Sundmót Akureyrar verður háð í Sundlaug Akureyrar laugar- daginn og sunnudaginn 7. og 8. sept. næstk. kl. 3 e. h. báða dag- ana. Keppt verður í 12 greinum, auk boðsunda .ÞátttpkenJur eru fi'á KA og Þór. Búizt er við harði'i keppni og tvísýnni. — Akureyi-ingar .fjölmennið á sundstað og sjáið skemmtilega keppni. — S. R. A. Kvenielagið Hlíf hefur hluta- veltu sunnudaginn 8 .september í Alþýðuhúsinu kl. 4. — Margt ágætra muna. Frá Kvenfélaginu Hlíf. Áheit á dagheimilið Pálmsholt: S. Á. kr. 500.00, I. B. kr. 500.00. — Kærar þakkir. — Stjórnin. Halldór Benjamínsson, fyrrum bóndi að Rifkelsstöðum í Eyja- firði, andaðist í Fjórðungssjúkx-a- húsinu á Akui'eyri á sunnudag- inn vai'. Hann var einn af kunn- ustu merkisbændum héraðsins um langt árabil, mikill atgei'fis- maður og vinsæll. Kominn var hann á níræðisaldur er hann lézt. Frá sólhýrum sundum (Framhald af 2. síðu.) Fulltrúafundur danskra blaða- manna hefur samþykkt að reyna að fá breytt lögum, svo að enginn danskur blaðamaður sé skyldug- ur til þess að gefa upp nafn þess heimildarmanns, sem gjörði hon- um mögulegt að gefa almenningi upplýsingar. - Dr. Stcfán Einarsson (Framhald af 2. síðu). í bezta lagi. Stofuhitinn var í minnsta lagi sums staðar á bæj- um. En skjólgóð úlpa forðaði mér frá kveíi og kannski bráðum bana á þessum fex'ðum mínum. Þar sem eg eltki þekkti til, var mér fremur boðið í stofu en eld- liús, þó hlýtt elabsúið sé jafnan ærkomnari staður þreyttum fei'ðmanni. —o— Dr. Stefán Einai'sson sagði að sér fyndist víða of lítil rækt lögð við eldhúsin, að hafa þau í'úmgóð og heppilega byggð. Hann sagoist einnig hafa tekiö eftir því á fei'ðum sínum að hinar sænsku koksvélar væru mestu ágætistæki sem heimili gæti engnast og miklu betra en raf- vélar og allar aðrar eldavélar. Minntu þær sig mjög á kakaloín- ana, er hann kynntist í Finnlandi fyiT á árum. Þeir hefðu verið hlaðnir úr múrsteini og var við- arknippi látið í þá cinu sinni á aag. Myndu þeir hafa orðið fyrir- my.nd hinna sænsku eldavéla. Þegar myndavélinni er beint að prófessox-num, segir hann að ekki saki að geta þess, vei'ði þessi myndin birt, að tveggaj mánaða lubbi sé á hausnum á sér, því að hann hafi ekki farið stofu í þessari ferð. Ákveðið hefur verið að koma Langalandi í vegarsamband við Fjón, en til þess þarf bæði stíílu mikla og stórar brýr, og verkið mun taka mörg ár og verða dýrt. Þegar hafa verið veittar 8,5 milli. kr. til verksins úr vegasjóði. a ra.iara- Gi'ein er í blaðinu um hand- ritamálið, og hefur hennar verið getið í sunnanblöðum. í henni er viðtal við Hald prófessor við Hafnarháskóla, og vill hann auð- sýnilega fresta málinu í 10—20 ár, eða þar til íorníslenzka orða- bókin, sem nxt er unnið að í Höfn, er komin út, en prófessorinn seg ist vel skilja tilfinningar íslend- inga, sem svo að segja engar fornminjar eiga — en Danir eigi ur frá Höskuldssíöðum í Breið- á hinn bóginn miklai'. Idal. Dr. Stefán Einarsson er þekkt- ur fx-æðimaður og mikils vii'tur vestra. Hann hefur nú kennt ís- lenzku og fornmál, germönsk, í 30 ár og hefur oftast haft nokkra íslenzkunemendur og æfinlega einhverja. Mörg sumur hefur hann komið hingað heim og unn- ið að ritstörfum og rannsóknum á Austui'landi. Bera bækur hans tvær um þann landshluía, hin fyri'i gefin út 1955 og hin í sum- ar, vott um glöggskyggni og kunnugleika á viðfangsefninu. En önnur bókin er lýsing á Aust- fjörðum norðan Gerpis, en hin sunnan hans. Dr. Stefáxx mun bráðlegá halda vestur á bóginn, þar sem skyldustörfin bíða hans. En skólinn hefst þar 1. október. Þakkar blaðið viðtalið og óskar honum góði'ar fei'ðar vestur og' þess eimxig, að enn megi átthag- arnir njóta hans að nokkru. En hann er, sem kunnugt ei', ættað-

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.