Dagur - 25.09.1957, Blaðsíða 3

Dagur - 25.09.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 25. sept. 1957 D A GU R 3 Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og sannið við and- lát og jarðarför ELÍNAR GUNNLAUGSB ÓTTUR frá Ósi. Fyrir hönd nánustu ættingja. Amaldur Guttormsson. -*'>®'>-:ic-'>®'Kc-'>S'Htí->©'>-:'í-'>©'>-:K'>;^íi:-'>©'>-;£'>&'Kc-'>í3'>-:i:'>®'K'!'>®'KC-'>c3'> ? . ..................... J jff Beztu þalikir fyrir hlýhug, heimsóknir, gjafir og '$ f' skeyti í tilefni af 50 ára afmœli minu 10. sept. síðasll. f <5 f t. Guð blcssi ykkur öll. f SIGURJÓN KRISTJÁNSSON. % ,4'&'íSl£'4#Ö'í^'4*Ö'fSl£'4'S2?^7&'4't,2?'fS?>'4'í!?'fS£'4'í2?'tfS&'4#S?'í^'\-'Ö'tf'k7&'4*s2?'íSfc'4‘iS?'í*7s>'4'Ö'íS&’ Y v ■t . . . . , . •*' if Innilegar þakkir til allra, sem minntust mín ogheim- ^ 'f íó«u á Fjórd'ungssjúkrahúsið i tilefni af sjötugsafmœli i -| mínu 25. ágúst siðastliðinn. — Lifið heil. $ f IIANNES JÓHANNSSON, Stóru-Brekku. % t f GagnfræSaskóli Ákureyra Skólinn verður settur þriðjudaginn 1. október n. k. kl. 5 síðdegis. JÓHANN FRÍMANN, skólastjóri. Framsóknarfélögin á Akureyri munu í vetur standa fyrir framsóknarvistuxn eins og að und- anförnu. Fyrsta spilakvöldið verður föstudaginn 27. sept. kl. 8.30 e. h. — Næst verður spilað 11. og 25. október. Upplýsingar og miðapantanir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 95, sími 1443, miðvikudag, finnntudag og föstudag kl. 3-7 e. h. DANS Á EFTIR. .íMlilil Fíljósveit Gunnars Ormslev og Haukur Morthens. Framsóknarfélögin á Akureyri. RUGMJOL HAFRAGRJÓN SALT, gróft og fínt SALTPÉTUR RULLUPYLSUKRYDÐ, blandað SLÁTURGARN RULLUPYLSUGARN MATVÖRUBÚÐIR K.E.A. Fuglar og flugur j (Birds and Bees) Bráðskeramtilég, ný, ame- rísk gamanmynd í eðlileg- um litum. Aðalhlutverk leikur liinn lreimsfrægi gamaníeikari GEORGE GOBEL og auk hans leika Mit.zi Gaynor og Davicl Niven í myndinni. Mynd þessi hefir hvarvetna hlotið gífurlegar vinsældir. 1 NÝJA-BlÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9.1 í kvöld og næstu kvöld: Dæmdur fyrir annars glæp Desþerate Moment ; Afar spennandi og vel gerð; mynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: MAI ZETTERLING DIRK BQGARDE ALBERT LIEVEN Bönnuð innan 16 ára. sýnir um helgina: Að tjaldabaki í Hollywood Tlie Bad and the Beautiful '< ; Afar spennandi rnynd frá; Metro Goldwyn Mayer. Byggð á skáldsögu eftir George Brandshatv. Aðalhlutvcrk: LANA TURNER KIRK DOUGLAS DICK POWELL WALTER PIDGEON BARRY SULLIVAN GLORIA GRALIAME Stúlka óskast í vist hálfan daginn eða ung- lingur til að líta eftir barni fiá kl. 10-3. Berghildur Bernharðsdóttir Strandgötu 5. Sími 1371. Vetrarstúlkur vantar í góðar vetrarvistir, bæði hér í bænum og utan bæjar. Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar Sími 1169. Góðan sendisvein vantar okkur. Nýja Kjötbuðin R-steinn til sölu Sverrir Jónsson, Græn-ugötu 4. Friyvangur DANSLEIKUR verður að Freyvangi laugardaginn 28. þ. m. kl. 22 e: h. Góð músik. — Veitingar. SLYSAVARNADEILDIN KEÐJAN. eyrtngar! Skömmtunarseðlar fyrir 4. tímabil 1957 verða aflientir á bæjarskrifstofununr aðeins í október á venjulegum skrifstofutíma. Fólk er beðið að útfylla seðlana nákvæmlega og skrifa á þá rétt heimilisföng. Akureyri, 23. sept. 1957. BÆJARSTJÓRI. ATVINNA! Nokkrir karlmenn og unglingar, geta fengið atvinnu nú þégar. SKINNAVERKSMIÐJAN IÐUNN — Sr'itunin — Heildsöluverð á kjöti; 1. verðflokkur .................. kr. 20.89 kg. 2. verðflokkur ................... — 18.04 kg. 3. verðflokkur ................... — 17.18 kg. 4. verðflokkur ................... — 14.08 kg. Heildsöluverð til annarra en smásala 60 aurum liærra hvert kíló. Saltkjöt: Heildsöluverð á saltkjöti til smásala er kr. 2.139.00 hver 100 kg. tunna. Verð á slátri og innmat: Heil slátur, með sviðnum haus .. Heil slátur, með ósviðnum haus Lilur, hjörtu, nýru — heildsala . . Lifur, hjörtiy nýru — smásala .. Mör — heildsala................. Mör — smásala .................. Hausar, sviðnir — heildsöluverð Hausar, sviðnir — smásöluverð .. I-Iausar, ósviðnir.............. Blóð ........................... Vambir ......................... Hálsæðar og þindar.............. kr. 35.00 32.00 17.00 21.25 8.00 9.45 17.50 20.65 12.50 1.50 3.00 5.00 Heimsendingar á slátrum miðast við heil slátur. KEA SIMÍ 1556.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.