Dagur - 25.09.1957, Blaðsíða 4

Dagur - 25.09.1957, Blaðsíða 4
4 D A G U R Miðvikudagirm 25. sept. 1Í57 -55555$5«555$Í555ÍÍ«5Í5$5$$5Í5Í555Í55$555$Í55Í55SSÍ DAGUR Ritstjóri: ERLINGUR DAVÍÐSSON Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Þorkell Björnsson Skrifstofa í ílafnarstræti 90 — Sími 1166 Árgangurinn kostar kr. 75.00 BlaSið kemur út á miðvikudögum Gjalddagi er 1. júlí Prentverk Odds Björnssonar h.f. 455555555555555555555555555555555555555555555555555A Vill hann rifa seglin? S.TÁLFSTÆÐISFLOKKURINN, flokkur auð- manna og braskara, hefur gert margar og harðar árásir á núverandi ríkisstjórn. Allar hafa þær árásir runnið út í sandinn og misheppnazi og orð- ið árásaraðila til álitshnekkis. Þessar árásir hafa m. a. sýnt hve Sjálfstæðisflokkurinn er óþjóð- hollur hentistefnuflokkur og ábyrgðarlaus í stærstu þjóðmálunum, jafnvel svo að hann miðar ekki málarekstur við þjóðarhag. Hann notar bai'- áttuaðferðir, sem Morgunblaðið og Vísir hafa eytt verulegu rúmi flesta daga ár eftir ár til að sakfella kommúnista fyrir að nota. Þetta er þungur dóm- ur um „stærsta stjórnmálaflokkinn á íslandi“, en sannur engu að síður og skulu færð að því nokk- ur rök. í efnahags- og atvinnumálum þjóðarinnar gerði Sjálfstæðisflokkurinn ekki svo mikið sem minnstu tilraun á síðasta Alþingi til að benda á aðrar leið- ir en þær sem farnar voru. En hann greiddi at- kvæði á móti öllum nýmælum stjórnarflokkanna. Er það sérlega athyglisvert og næsta fátítt í þing- sögunni, að stjórnarandstaðan kjósi að setja ljós sitt algerlega undir mæliker og treysti sér ekki til að gera tillögur um mál, sem hún þó mælir í móti og greiðir atkvæði gegn. En þetta ömurlega hlutskipti valdi „stærsti stjórnmálaflokkurinn á íslandi11 sér og hefur það reynzt forkólfum hans fremur erfitt til útskýfingar og afsökunar æ síð- an. Tillögur Sjálfstæðisflokksins í efnahags- og atvinnumálum eru ókomnar enn og verður hann því að teljast stefnulaus í þessum stórmálum. Sjálfstæðisflokkurinn er óþjóðhpllur henti- stefnuflokkur. Forsprakkar hans og blaðasnápar sendu hlutdrægar og falsaðar fregnir til erlendra fi'éttastöðva af íslenzkum stjórnarháttum í hefnd- arskyni við andstæðinga sína í ríkisstjórn. Stjórn- málaflokkur sem reynir að setja smánarblett á þjóð sína og stjórnendur hennar á erlendum vett- vangi, er óþjóðhollur hentistefnuflokkur, hvað sem stærð hans líður. Þetta hefur Sjálfstæðis- flokkurinn gert og hlotið lítinn sóma af. Aðalblöð Sjálfstæðisflokksins, Morgunblaðið og Vísir, og hjáblöð þeirra, hafa eytt orku sinni um fjölda ára, til að fordæma vei'kföll, yfirleitt öll verkföll. Réítilega hafa þau, ásamt fleiri blöðum, bent á, að kauphækkanir fram yfir það sem at- vinnuvegirnir þola, séu bæði vítaverðar og með öllu gagnslausar. Síðan Sjálfstæðisflokkurinn lenti á berangri stjórnarandstöðunnar kveður við annan tón. Henn hefur æst til verkfalla og ber ábyrgð á nokkrum þeirra. Þar hefur hann dyggi- lega fetað í.fótspor kommúqista, þess Jlokks sem blöð Sjáfstæðisfokksins hafa þrástagazt á að not- aði verkfallsréttinn í pólitískum tilgangi einum saman. SlÐASA ÁRÁSAREFNI stjórnai'andstæðing- anna er gjaldeyrisskoi'tur þjóðarinnar. Það er rétt eins og Morgunblaðið hafi allt í einu gert þá stóru uppgötvun að landið vanti gjaldeyri! — Gjaldeyrisstaðan er erfið um þessar mundir og þarf engan að undra. Uppbyggingin í landinu er mjög ör og mai-gs konar óhófseyðsla að auki og hefur svo vei'ið um langt skeið. Þjóðin er enn í kröfugöngu og heimtar stórfelldai-i fjái'festingu og meiri lífsþægindi en nokkru sinni fyrr, og stjórnmálaflokkai'nir keppast við að lofa. Núverandi ríkisstjóim þarf að bæta fyrir margar van- rækslusyndir fyrrverandi stjórn- ar. Ólafur Thoi's lét undir höfuð leggjast meðan hann var sjávar- útvegsmálaráðherra að endur- nýja togaraflotann. Gekk svo nærri áratug, að engimx einasti togai'i var keyptur til landsins. Nú er aukning og endurnýjun veiðiflotans höfuðnauðsyn og krefst mikils fjármagns. Að kaupa 17 stálskip og 15 togara er mikið átak fyrir fámenna þjóð. Að leggja 150 milljónir króna í rafvæðingaráætlun landsins á einu ái'i ber ekki vott um kot- ungshátt þjóðarinnar. Þessi tvö dæmi sýna glögglega hina öru þróun og að hátt er siglt. Hin nýju skip munu auka gjaldeyris- tekjur þjóðarinnar til mikilla muna, þegar þau komast á fiski- miðin og rafvæðingaráætlunin er jafnréttiskrafa dreifbýlisins. Fi'am að þessu hefur Sjálf- stæðisflokkui'inn sízt verið eftir- bátur annarra stjói'nmálaflokka í því að lofa háttvirtum kjósendum miklum framkvæmdum og ætti honum ekki að vera það ofvaxið að skilja hina miklu gjaldeyiús- þöi’f þegar til efndanna kemur. Finnist Sjálfstæðisflokknum nú, að draga þurfi úr ferðinni, í'ifa seglin og dreifa framkvæmdum Qg uppbyggingu atvinnulífsins á fleiri ár, ætti hann að freista þess að koma þeirri kenningu á fram- færi og berjast fyrir henni. Brúin milli heims og heljar Smá-þættir úr harmsögu Ungverja III. BYLTINGIN IIAFIN. Hátt hefndaróp kvað við, og ungmennahópurinn réðst þegar á skriðdrekann. Þeir sem skamm- byssur höfðu, skutu á turninn, en hinir hentu • grjóti, flöskum og hvei'ju sem hönd á festi. Tveir hugaðir di'engii', 14—15 ára, hlupu inn undir vélbyssu ski'ið- drekans og reyndu að troða múrsteinum inn í skriðbeltin og stöðva þau, og loks tókst þeim þetta. Skriðdrekinn stöðvaðist, og vélbyssur hans þeyttu kúlunum áhrifalaust yfir höfuð herskáu ungmennanna. Drengur skammt frá Jósef þreif vélbyssu af særðum félaga sínum og tók að skjóta á tui'n skriðdrekans með ólgandi afli í öllum taugum. Er skriðdrekinn var stöðvaður, kleif hugaður verkamaður með skammbyssu í hendi upp á flatan turninn, sprengdi þar upp annað öryggis- lokið og tæmdi þar niður um öll skotin. Síðan kleif annar upp með vélbyssu, og eftir það varð engrar hreyfingar vart í skrið- drekanum. Jósef Toth hafði enn ekki fyllilega áttað sig á, hvílíkt æv- intýr hann hefði lagt út í. Hann hafði aðstoðað við að stöðva skriðdreka, sem lá nú brotinn og bramlaður í miðri götunni. Og nú brunaði hópurinn af stað, æstur og með endurnýjuðu hugrekki, og hélt áleiðis til frekari athafna — til hinnar hötuðu útvarps- stöðvar. Utvai'p Búkarest er taugamið- stöð kommúnistaveldis Ungverja lands. Þar unnu yfir 1200 komm- únistiskir listamenn og sérfræð- ingar og útvörpuðu þaðan dag- lega ái'óði'i þeim, sem kommún- isminn lifir á. Utvarpsstöðin var því mikilvægt tæki í yfirráðum kommúnista í Ungverjalandi, enda var þess stöðugt vandlega gætt af 80 úrvals AVO-mönnum, vopnuðum vélbyssunx. Var nær ókleift að komast þar að nema með óteljandi ski'iflegum um- sóknum og öi'yggisi'áðstöfunum. Og auk vai'ðgæzlu hinna ofstæk- isfulu AVO-manna var húsinu rammlega lokað með tvennum þykkum tréhurðum, sem styrktar voru nxeð eikarslám og járnbolt- um. Mannþyrpingin tók brátt að aukast fyrir framan útvai'psstöð- ina, og Jósef uxxgi, sem var í miðjum hópnum, sá AVO-menxx- ina inni fyrir búast þar um, og hinar traustu dyr voru opnaðar fyrir miklum liðsstyi'k AVO, senx kom með bii'gðir af skotfærum. Nú myndi stöðin ekki auðunnin. Klukkan 9 um kvöldið kom hópur háskólastúdenta að harð- lokuðum útvarpsdyrununx og sóttu um að fá að útvai-pa til þjóðai'innar kröfum sínunx unx breytingar á stjórnarfari landsins. Þeir æsktu frjálslegri lífsskilyi'ða. AVA-menn hlógu að þeim og lokuðu dyrunum vandlega. Mannufjöldanum hitnaði í hamsi, er undii'tektir AVO- mamxa við stúdentana bái'ust sem eldur í sinu. Og nú reyndi nxann- fjöldinn, ásanxt stúdentunum, að hrinda upp hurðunum. AVO- menn voru vel' viðbúnir þess háttar hættum og vörpuðu kynstrum af táx-agassprengjum niður yfir mannfjöldann, senx hálfkæfður hörfaði undan. En svo var frelsisþráin sterk í Búdapest þetta kvöld, að brátt knúði írlannfjöldinn á dyi'uar á ný, en var aftur rekinn á brott með táragasi. Og nú beitti AVO nýju vopni. Frá þakhornum stöðvarinnar var skyndilega beitt tveimur geysisterkum ljósvörpum*) niður á mannfjöldann, svo að AVO- menn innanhúss og njósnarar þeirra á götunni gætu hafizt handa og athugað og skráð helztu óróaseggina. En nú kváðu við há andmælahróp frá mannfjöldan- um, og tekið var að varpa stein- um í áttina til ljósvarpanna. — Þetta þoldu AVO-menn ekki og tóku að skjóta á mannfjöldann. „Þeir ætla að di'epa okkui'!“ hrópaði kona .„Þetta eru brjálað- ir hundar!“ kallaði stúdent í fremstu röð. „Ráðumst á þá!“ ... , í£ Var það ckki einmitt það, sem leerisveinaástin 3, þráði heitasli Er það ehhi einkenni elskunnar, að þrá samvistir? Ohœtt mun vera að fullyrða g það. Og liitt cr lika víst, að sjaldan hafa önnur ■f eins kveðjuorð hljómað á jarðriki. — „S j á, eg i e r m e ð y ð u r a 11 a d a ga, a 111 t i I e n d a ® v e r 'al d a r i n n a r.“ Hve stárslegin hugsun ~X felst í þessum orðum. H a n n h e f u r þ á v c r- íjj i ð m e ð öllum liðnum kynslóðum. H a n n c r Í með kynslóðunum, sem nú lifa, og Hann -j, verður með öllum óbornum kynslóðum alla i daga, allt lil cnda yeraldarinnar! Þessi fagnaðar- J upþsþrctta er sameign allra kynslóða. — „S j á, + eg er með yður.“ Ilvilík orð fyrir þá, sem X eru að laka stjórntauma lífs síns í eigin hendur. g, Hvílík orð (cskunni, sem ber barminn fullan af vonurn og framtiðardraumum. Hvilik livöt fyrir -© unglingana að h y g g j a h á t t. Slefna ákveðið ý* fram á við til harra siðgaðis og hreinna lifs en *) „ljóskastarar“ — eða „kast- ljós“. (Framhald á 7. síðu.) 15* * Vald V. SNÆVAltR: © Þegar jrysinn Og Jesús kom til þeirra, talaði við þá og sagði: Allt vahl cr rnér gefið á himni. og jörðu . . . Og sjá, eg cr með yður alla daga, alli til enda veraldarinnar. -( ÞANNIG cndar Mattheusarguðspjall. Þetta eru % kvéðjuorð Jesú. Hann hafði boðið larísúeinum 'f sínum að fara norður i Galileu og jafnframt '•$ heitið þcim, að þar skyldu þcir sjá sig. Þeir fara. -A Hann kcmur. En shilnaðarstundin rann brált- t|> upp. — Auðvitað þekkti Jesús lcerisveina sina. .4- Vissi, að þeir voru reikulir í ráði, eins og hjörð án hirðis. En hami þekkti líka ástþel þeirra til i sin. Til þessara tveggja þálta í sálarl'ifi þeirra: © b r e y s k I e i I: a n s o g v a n m á 11 a r i n s annars vegar og á s t ú ð a r i n n a r hins vegar, — ná þessi kveðjuorð hans. Tœþlega er lucgt að X hugsa sér dýpri sálarlifsþekkingu, cins og 'hér i stóð á, heldur en kveðjuorð Jesú sýna. „A l 11 i- v a l d e r m é r g e f i ð á h i m n i o g j ö r ð u.“ © f Hvílik orð i öllum vanmœllinum! Hvilik hugg- un og hvilikur styrkur i freistingum og neyð efans! „O g s j á, e g e r m e ð y ð u r a 11 a ahnennast liefur gjörzt og gengið. Hvilík orð, er freistingastormarnir blása og ttelnndi heinis- raddir kalla. — Hvilík orð, ef viljinn er veikur, en löngun býr í ungu hjarl'a eflir innilegu lifs- sambandi við Guð. H a n n, sem er-með oss all'a daga, skilur þrána, þótt veik kunni að vera og f hikandi, og hans er valdið áð gjöra rnikla hluti úr litlu. — „S j á, eg er m.e ð y.ð.ur,“ Hvilik tj. orð fyrir hina ellimóðu, sem senn hafa lokið -t, göngu sinni! Mikil er sú blessun, að „i n af n i % hansfcersofn a.ð s ce t t m e ð s H f u r h á r- ö um ellin grcctl". — Hvílik orð fyrir hina 'í' i ■ ... . sjúku, sem horfasl svo að segja í augu vtð dauð- © ann, hvdo sém.aldri þeirra iiður. liann er með X þeim og hans er valdið, bccði hér og annars ^ heims. — „S j á, er með y ð u r.“ Hvilíli orð f. fyrir oss öll, sem byggjum þetta kahla land. ýj Hvílik orð nú, þegar þessu blessaða sumri fer senn að Ijúka og fram undan kann að vera y frostasarnur og snjóþungur vetur. Hve gott er ? þá, að mega trúa þvi, að vér erum eklti látin J ein og afskiptalaus, heldur vakir sá yfir oss, X scm allt vald er gefið á himni og jörðu. Hans Ij er „rikið, mátturinn og dýrðin að eilifu". Þótt fölni grös um fjall og dal og frjósi vötn og lönd, ; rnin trú á II a n n ei hverfa skal. sem heljar leysti bönd. 5© t X •31 4- i'f. x ■3! 4- -.fc •5 •31 I •3! 4- I •3 4- <3 -V % X <3 -V -:'í •3 4- íS f ? f •3 4- i •3 í X •31 4- ,!í. •3 4- X I f 3 4- f •3 4- vV. X ? f 4- íis <r 3 4- f I * ■tr 3 4- i\C X 3 t. X 3 4- ,v- X 3 4- 3 f I Y — Sálmab. nr. 516, 8. Z. I x l 3 Asíu-inflúenzan hefur borizt hingað til lands. Útbreiðsla hennar nær þó lítið út fyrir Keflavíkurflugvöll. Hingað til Norðurlands hefur hún ekki borizt ennþá, en búast má við að svo verði. Helztu varúðari'áðstafanir eru þær að forðast vosbúð og kulda eins vel og hægt er. Ennfremur vökur um nætur að óþörfu. Finni fólk til van- heilsu, sem hætta gæti verið á að stafaði af Asíu- inflúenzu, er því ráðlagt að fara strax í rúmið. Veikindahræðsla er þó ekki til bóta, og má gct& þess að veiki þessi er væg.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.