Dagur - 23.11.1957, Blaðsíða 3

Dagur - 23.11.1957, Blaðsíða 3
Laugardaginn 23. nóvember 1957 D A G U R 3 Hjartkær eiginmaður minn og faðir, BERNHARD SPITTA, vcrkstjóri a Skinnaverksmiðjunni Iðunn, varð bráðkvaddur 15. nóv. sl., 57 ára að aldri. í djúpri sorg. Charlotte Spitta, fædd Schreiber. Jörg Spitta. Bálförin hefur þegar farið fram í kyrrþey, og þökkum við öllum vinum okkar og kunningjum hjartanlcga fyrir hjálp þeirra og vinarhug. Akureyri, 21. nóvember 1957. FRAMHLAÐNINGUR ÓSKAST KEYPTUR. Faðir minn, LÁRUS THORARENSENÍrá Akureyri, scm andaðist þann 15. þ. m. að Elliheimilinu Grund í Reykja- vík, vcrður jarðsunginn frá Akurcyrarkirkju miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 1 c. li. Birna Lárusdóttir. Jólin nálgast Lagið JÓLAÖLIÐ tímanlega. Nýkomnir MALTOPAKKAR. Hver pakki nægir í 10 lítra af ljáffengu öli. KJÖRBÚÐ K.E.A. um stöðvim atvinnurekstrar vegna vanskila á söIuskattL útflutningssióðsgjaldi, iðgjaldaskatti og farmiðágjalcli Samkvæmt heimild í lögum nr. 86, 22. des. 1956, ver'ð- ur stöðvunarákvæðum þeirra beitt gagnvart atvinnu- rekstri þeirra, sem enn skulda ofangreind gjöld fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs og viðbótarsöluskatt og framleiðslusjóðsgjald fyrri ára, eigi síðar en mánudag- inn 25. þ. m. BÆJARFÓGTINN. N Y K 0 MIÐ E M U L I N Þrján stærðir af brúsum. Sú stærsta hentug fyrir samkomuhús og stór heimili. MATVÖRUBÚÐIR Afgr. vísar á. o PENINGAYESKI vel rnerkt eiganda tapaðist í bænum nýlega. — Skilvís finnandi skili því góðfús- lega á Lögregluvarðstofuna eða afgr. Dags. Fundarlaun. TIL SÖLU Nýleg REMINGTON ferðaritvél til sölu. Upplýsingar i sima 1449 og 1174. Gluggaheiigsli Gluggalokur Stormjárn Höldur á skúfjur og skápa Skápalokur Handföng og skrár á innidyr Smekklásar Tréklossar fyrír karla og konur Veiðarfæraverzluniii Grána h.f. Sími 2393. KJÖTBUÐ KEA Nú er tíminn til að senda vinum og kunn- ingjum erlendis jólahangikjötið Pökkuni í loftjíéttar umbúðir fyrir yður HANGIKJÖT o. fl. til sendingar. KJÖTBÚÐ KEA er ódýrasta fiskilcitartækið frá einni elztu dýptarmælavcrksmiðju í heimi ELAC-MÍNISKOP er lítil lisksjá fyrir trillur, dekk- báta, nótabáta og .v.a.tnab.áta. Ilann sýnir botninn, dýpið 012 er sérlega nænrur á fisk. MÍNISKÓPINN er ódýrastur allra fiskileitartækja. Elann kostar aðeins 1700 til 1750 þýzk rnörk eða um 11.800.00 kr., af lager frá oss. MÍNISKÓPINN er gerður lyrir allar rafmagnsspenn- ur. Hann notar aðeins 35 wött af rafmagni eða álíka og venjuleg ljósapera. MÍNISKÓPINN mælir allt niður á 150 nretra dýpi og hefur fjögur mælisvið: 0—5 nretra, 0—15 metra, 0—50 metra og 0—150 metra. Tíðni mælinganna er 240—1200 slög á mínútu. Lýsing og eiginlcikar MÍNISKÓPSINS: Enginn pappír — táknin koma fram á sjónskífu (katóðu-lúpu) og mynda samfellda mynd vegna tíðni lóðninganna. Til að auðvelda n;ikvæmau álcstur fylgir sjónlilíf með stækkunargleri. Léttur: — MÍNISKÓPINN vegur aðeins 12 kíló (15 kíló með búnaði). Vatnsþéttur: — þolir ágjöf, úða og seltu. Eyrirferðalítill: — stærð mælisins er aðeins 28x25x24 centimetrar. Einföld og ódýr niðursetning — aðeins þrír hlutir: mælir, súðhólkur og botnstykki. Einfaldur í notkun — aðeins 4 stillar: fyrir kveikingu, straumstyrkleika, mælisviðin fjögur og birtu. í MÍNISKÓPNUM eru engir ásar, legur, tannhjól eða aðrir mekanískir slithlutir því liann vinnur ein- göngu með rafeindum (full elektrónískur). Það sem undir bátinir fer kemur undireins fram á sjónskífunni því liver lóðun tekur aðeins brot úr sek- úndu. Myndin, sem kemur i'ram snýr rétt fyrir manni og er ckki bogin. Mælinn tiiá fella inn í vegg, hafa á borði, á vegg eða í stýrishúsloftinu eins og áttavita eftir því, sein bczt hentar í hverj'um bát. Eins og ölí ELAC-tækin er MÍNISKÓPINN ekkert sjóveikur. Elann vinnur þó bræla sé. Að baki livers smálilutar í MÍNISKÖPNIJM stendur meira en 30 ára reynsla ÉLEGTRÓACÚSTIC í Kiel, VeStur-Þýzkalándi, í fí'amleiðslu dýptarmæla o»‘ fiski- 4cithVtóékjak' Hámr cr þvi fyrsta ilokks þótt lítill sé og ódýr. * Við útvegum einnig frá ELECTRÓACÚSTIC: sjálf- ritandi dýptarmæla, litla og stóra, hina velþekktu Elac- fisksjá, Asdic-tæki fyrir fiskiskip, sem sýna bæði lóðrétt og lárétt í 1000 metra út frá skipinu og Asdic-tæki fyrir rannsóknarskip, sem sýna allt að 4000 metra út frá skipinu. Helmingur íslenzku togaranna er með ELAC-liskleit- artæki. f Niðursetningu og viðliald ELAC-mælanna annast, hver á sínum stað: Rcykjavík: Radiovinnust. Ólafs Jónss., Ránarg. 10, sími 13182. Isafjörður: Raftækjaverkstæðið NEISTI h.f., Júlíus Helgason, Hafnarhúsinu. Patreksfjörður: Hr. radar- og dýptarmælafr. Hafst. Davíðss. Siglufjörður: RAFLÝSING h.f., Sverrir Sveinsson, Aðalg. 14. Neskaxipstaður: Rafmagnsvinnustofa Kristjáns Lundbergs. Vcstmannaeyjar: Raftækjaverzlun Haraldar Eiríkssonar h.f. Akureyri: RADIO h.f., Stefán Hallgrímsson, Geislagötu 5. Seyðisfjörður: Hr. símritari Baldur Böðvarsson. VARAHLUTIR AVALLT FYRIRLIGGJANDI I MIKLU ÚRVALI. MÍNISKÓPINN er ódýr, lítill, Icttur, nákvæmur, sparncytimi og þolinn. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. — Símar: 14680 og 13280.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.