Dagur - 15.04.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 15.04.1959, Blaðsíða 6
6 D AGUK Miðvikudaginn 15. apríl 1959 AÐALFUNDUR Samvinnutrygginga og Líftrygginga- félagsins Andvöku verður lialdinn í Sambandshúsinu í Reykjavík laugar- daginn 9. maí 1959 og hefst kl. 2 e. h. STJÓRNIR TRYGGINGARFÉLAGANNA. BARNAHEÍMILIÐ PALMHOLT tekur til starla 1. júní n. k. — Tekið verður á móti um- sóknunr um dvöl barna á aldrinum 3—5 ára í Verzlunar- mannahúsinu, Gránufélagsgötu 9, sunnudaginn 19. apríl frá kl. 4—6 síðd. STJÓRN PÁLMHOLTS. ATVINNA! Tveir til þrír drengir á aidrinum 15—16 ára, sem að vilja leggja fyrir sig iðnaðarstörf, geta fengið atvinnu nú þegar eða með vorinu á Skóverksmiðju Iðunnar. UPPLÝSINGAR ! SÍMA 1938. Takiö eftir! í dag og næstu daga seljum við DÖMUTÖSK- UR á mjög lækkuðu verði. VERZLUNIN SKEMMAN Ford-vörubifreið, nýlega upp tekinn og í góðu lagi, til sölu. Smíðaár 1947. Skafti Áskelsson. Símar 1935 ost 1830. íbúð óskast til leigu Ung, barnlaus hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð í haust. — Húshjálp getur komið til greina. — A. v. á. Eldri-dansa klúbburinn Akureyri. — Dansleikur í félagsheimilinu Lóni laug- ardaginn 18. apríl kl. 9 e. h. Ullargarn STJÓRNIN. innlent og erlent. KENNI: Fjölbreytt litaúrval. þýzku, ensku, dönsku og reikning. — Les með skóla- fólki. — Upplýsingar í síma 2116 kl. 7—9. Ullarband Grilonband Jón Eiríksson cand. mag. Leistaband Timburskúr til sölu, sem þægilegt er að flytja í heilu lagi. Lopi Upplýs. á Eyraraveg 21. Sími 1786. íbúð óskast VEFNAÐARVÖRUDEILD til leigu, 2—3 herbergi. Árs fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — A. v. á. 10 DAGA VERZLUNARNAMSKEIÐ verður haldið í Samvinnuskólanum Bifröst um miðjan maí í vor. Öllum heimil þátttaka. Unglingum, sem ætla að stunda verzlunarstörf, er sérstaklega bent á undirbúning þennan, sömuleiðis afgreiðslufólki, sem .'kynnast vill nýjungum á sviði-verzlunar. . . ' , . « . Upplýsingar í Samvinnúskbláhum' Bifröst eða fræðsludeild SÍS. SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST Þjóðhátíðarnefnd Akureyrarbæjar hefir ákveðið að efna til samkeppni um gerð rnerkis fyrir Akureyrarbæ til sölu á þjóðhátíð- ardaginn, 17. júní n. k. Tillöguteikningum sé skilað til Haralds Sigurðssonar, kennara, Byggðavegi 91, fyrir 1. maí 1959. Þrenn verðlaun verða veitt, kr. 500,00, kr. 300,00 og kr. 100.00. ÞJ ÓÐ ÞIÁTÍÐARNEFND. SKRÚBORÐ hef ég jafnan fyrirliggjandi. Olíu'b'orið tekk og mahoni. HARALDUR í. JÓNSSON, Oddeyrarg. 19, sími 1793. Harðfiskur! ÝSA, ÞORSKUR, STEINBÍTUR, LÚÐA V erzlunarfólk og unglingar, sem hyggja á verzlunarnám Samvinnuskólinn Bifröst byrjar nýja verzlunarfræðslu í vor, ætlaða deild- arstjórum og afgreiðslufólki sölubúða. Kennt verður í 3 vornámskeiðum á 2 árum, auk bréfaskólanáms. Þeir, sem nám stunda, eiga að vera á samningi hjá viðurkenndu verzl- unarfyrirtæki. Hér gefst nýtt tækifæri til undirbúnings verzlunarstörfum. Fyrsta námskeiðið verður um miðjan maí í vor. Nánari upplýsingar í Samvinnuskólanum Bifröst eða fræðsludeild SÍS. SAMVINNUSIÍÓLINN BIFRÖST KJÖRBÚÐ VEIÐIMENN Hefi til sölu mjög vandaða haglabyssu, Winchester, model 12, cal. 12. Byssan tekur sex skothylki og er með hljóðdeyfi og breytilegri hlaupvídd. Enn fremur góðan Hornet riffil af Bruno gerð. Hvort tvegga er sem nýtt. F.INAR HELGASON, Aðalstræti 5. IÐJU-KLÚBBURINN Síðasta spilakvöld hjá fðju á þessum vetri er á föstudags- kvöldið kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Sex góð verðlaun. — Dans d eftir. Hljómsveit hússins leikur. — Óðinn syngur. Félagar fjölmennið á föstudagskvöldið. STJÓRN IÐJUKLÚBBSINS.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.