Alþýðublaðið - 06.08.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaði
O-efid tlt a£ ^UIþýditflolsilduaum.
1921
Laugardaginn 6. ágúst.
178 tölubl.
Vaxtalækknnin.
Landiö ætlar að taka lán
handa fslandsbanka.
Morgunbíaðið lætur sér mjög
ucnhugað utj að skýra það fyrir
lesendum sínum, hvers vegna ís-
kndsbanki ekki lækkaði vexti
Jafnframt því, að Landsbankinn
gerði það. Hefir það í tilefni af
fjessu flutt smáglefsur tvisvar
sinnum eftir stjórn bankans, sem
sýnilega óttast að sér haldist ekki
lengi átplulaust uppi að hafa vext-
ina 2% hærri en vextir eru í ná-
grannalöndum vorum, og reynir
'því að krafsa yfir fjárgræðgi sína
með útúrdúrum.
Bankastjórn íslandsbanka færir
íram þessar ástæður l Morgun-
blaðinu í gær:
„tslandsbanki býst við því á
hverri stundu, að hin fyrirhuguðu
ián í Englandi og Danmörku kom-
ist í lag og að mikill hluti lán-
fjárins verði yfirtekinn af bankan
<um. Á hinn bóginn er algerlega
óvíst nú hver endahleg lánskjör
verða og meðan svo steodur getur
(bankinn ekki tetrið ákvörðun um
breytingu á vaxtakjörum.
Svo sem kunnugt er hafa
dönsku bankarnir ekki fylgt síð
Uitu vaxtalækkun Englahdsbanka,
en vaxtalækkun sú, sem varð í
Danmörku fyrir mánuði síðan, 5
Jútí, hefir tiltölulega litla þýðingu
fyrir ísiandsbanka vegna þess, að
lítill hliiti af starfsfé bankans er
lánsfé úr dönskum bönkum.
Forvextir danska Nationalbank-
ans eru 6% og íslandsbanki
greiðir dönsku bönkunum J°jo af
lánsfé sínu hjá þeisn."
Af þessu sést að ríkisstjórnin
•.'er að reyna að fá Ián í Ðanmörku
og Englandi og að tslandsbanki
• á að tyfirtaka* mikinn hluta pess.
Með öðrum orðum stjórn ríkisins
ætiar að taka lán í útlöndum,
sem og sjálfsagt er, en hún ætlar
fafnframt að láta Islandsbanka
annast unt að ávaxta þetta fi,
eins þokkalegá og bankánum hefir
hepnast slfkt starf hingað til.
Það er alt á sömu bókina lært
hjá þessari makalausu rfkisstjórnl
Hún Ieggur fram alla krafta
sfna til þess að styrkja erlenda
peningastofnun á kostnað Lands-
bankans, vitanlega. Landsbankinn
hefir frá fyrstu tfð verið hornreka
fyrir erlenda bankanum og Jón
Magnússon fylgir trúlega sömu
stefnunni. Það getur auðvitað ekki
komið til mála, að Landsbankinn
fái ekki meiri hluta þessa láns.
íslandsbanki má ekki og á ekki
að fá meira, en það sem hann
nauðsyniega þarfnast og fyrst og
fremst i vitanlega að sjá um að
stofnun ríkisins standi sem bezt
að vfgi.
Það er aiveg óverjandi, ef fara
á að dengia öllu Iáninu, fáist það,
rannsóknarlaust eða rannsóknar-
lftið inn f erlenda bankann.
Þessu svarar stjórnin kanske
því, að ríkið fái meiri hluta ráð
f bankanum. En þar til er þvf
aftur að svara, að hingað til hefir
ekki sést á rekstri bankans, að
hann hafi verið undir eftirliti rfkis
ins, og æðsti maður hans hafi
verið forsætisráðherra landsins.
Meðan núverandi stjórn fer með
völdin, treystir enginn henni til
að búa svo um hnútana við ís
landsbanka, að ríkið verði trygt;
ekki einu sinni síðasta þing vildi
trúa henni fyrir málinu, þó það
álpaðist til að láta hann hanga.
Hvort mundi þá almenningur
treysta henni?
fslandsbankastjórnin færir þrjár
ástæður fyrir þvf að hun ekki
lækkar vexti. Þessum ástœðum er
"óllum svarað með vaxtalcekkun
Landsbankans. Hann stendur sfzt
betur að vfgi en Islandsbanki,
nema ver sé, þvf ekki hefir hann
margar miljónir í bréfpeningum,
sem hann getur tekið fulla vexti
a(. En þeirh virðist fslandsbanka-
stjórnin alveg gleyma, þegar hún
talar um erlendu lánin, sem hún
kenair um, hve háir séu vextir
bjá sér. Hefir Landsbankinn ekki
llka tekið lán erlendis? Eða er
hann svo miklu betur stæður en
fslandsbanki, að hann getí sér að
staðlausu lækkað vextina? Ef svo
er þá er það skylda ríkisstjórnar-
innar að efla hann þegar f stað
sem mest, en láta „horgemling-
inn", sem þó fit&r eigendurna
allsæmilega árlega, eiga sig sem
atlra mest.
Hvað sem öllu þessu Kður, þá
verður almenningur að hafa vak-
andi auga á þvf, hvað er að ger-
ast og láta ekki átölulaust erlenda
bankanum haldast það uppi, að
okra á vöxtum, meðan hann hefir
öll þau hlunnindi, er hann nú hefir.
€riin9 simskeyHi
Khöfn, 4. ágúst.
Brezk tjármálanefnd.
Sfmað er frá London, að stjórn<
in hafi ákveðið að skipa néfnd til
að hafa eftirlit með þjóðarútgjöld-
unum, en nefndinni er ætlað svip*
að hlutverk í fjármálastjórn ríkis-
ins eins og herforingjaráði í hern-
aði. Á hún að athuga fjármála*
frumvarp stjórnarinnar grandgæfi-
lega og lið fyrir lið. Nefndina á
að skipa helstu frámálamönnum
Iandsins.
Khöfn, 5. ágúst.
Lækkar kolarerðið!
Sfmað er frá London, að kola-
útflytjendur hafi krafist þess af
stjórninni, að hún leyfi þeim að
lækka útflutningsverð á kolum,
svo útflutningurinn aukist.
Kólera í Bússlandi.
Lundúnafregn hermir, að 150
þús. manns hafi á tveimur mán-
uðum veikst af kóleru f Rússlandi.
/
SS".