Dagur - 25.11.1959, Síða 2

Dagur - 25.11.1959, Síða 2
D A G U R „ .JVJiðvikudagiim 25. nóv. 1959 Bindindisnámskeið að Yarðborg Bindindissamtökin á Akureyri efna til kvöldnámskeiðs um bind indismál að Varðborg um þessar mundir og mun fyrsta námskeið- ið hefjast í kvöld. Á námskeiði þessu verða tekin til meðferðar ýmis þau málefni, er skapast hafa með þjóðinni vegna áfengisneyzlu hennar. Á námskeiði þessu munu kunnugir menn flytja erindi og svara fyrirspurnum er fram koma, auk þess sem öllum þátt- takendum gefst kostur á að ræða málin frá sínum sjónarhóli. Ollum er heimil þátttaka á námskeiðum þessum á meðan húsrúm leyfir og er ungt fólk sérstaklega hvatt til að kynna sér þessi mál, er svo mjög koma til með að hafa áhrif á þjóðlífið í náinni framtíð. Þess skal og getið í þessu sam- bandi, að bindindisfélögin hafa opna skrifstofu að Varðborg á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 20.00 til kl. 22.00, þar sem - Norðl. karlakórar Framhald af 8. siðu. ingafjórðungi og hin tíðu söng- mót sett svip sinn á sönglíf á sambandssvæðinu. Núverandi stjórn Heklu: Páll H. Jónsson, form. Þráinn Þórisson, ritari. Halldór Helgason, gjaldk. Jón Björnsson, meðstj. Sig. Sigurjónsson, meðstj. gefnar verða upplýsingar um starfsemi bindindisfélaganna í bænum og aðrar upplýsingar er varða bindindisstarfið. Foreldradagur Miðvikudaginn 18. nóv. sl. var haldinn foreldradagur í Barna- skóla Akureyrar, hinn annar í röðinni, og fór hann fram með þeim hætti, að öll kennsla var felld niður, en hins vegar var foreldrum barnanna boðið að koma í skólann og ræða við kenn ara og skólastjóra. Voru þeir til 9—12 árd. og 1—4 síðd. Aðsókn var nokkuð jöfn allan daginn, heldur þó meiri frá 1—4. Ekki er alveg vitað, hve margir foreldrar komu, en 435 viðtöl fóru fram þennan dag, og er það rúmum 100 viðtölum fleira en á foreldra- deginum í fyrravetur. Bendir þetta til þess, að þetta samvinnu- form heimila og skóla þyki hent- ugt. Kennarar eru mjög ánægðir með þennan dag, þótt hann væri nokkuð strangur, og telur skóla- stjóri og kennarar þessar við- ræður hafa verið í senn gagnleg- ar og ánægjulegar. Skólinn þakk- ar foreldrum fyrir komuna og viðræðurnar. - Stjórnarfl. játa . . . Framhald af 1. siðu. henni fulla ábyrgð. Alþýðu- flokksráðhcrrarnir, svo og póli- tískir vikapiltar þeirra og Sjálf- stæðisflokkurinn, cru, samkvæmt yfirlýsingu Ólafs Thors á Varð- arfundinum, opinberir ósann- indamenn og berir að því að hafa farið með staðlausar blckkingar um þýðingarmikil atriði efna- hagsmálanna. Og þessar uppljóstranir stað- festu á hinn grcinilcgasta hátt, hvernig landinu hefur verið stjórnað síðasta ár á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins. Núverandi stjórnarflokkar hafa því við enga að sakast nema sjálfa sig í þcssu efni. En hins vegar er þeirn skylt að halda áfram að afhjúpa sjálfa sig og hinar háskalcgu blekking- ar sínar að undanförnu. LYKLAVESKI tapaðist í síðustu viku. Skilist til lögreglunnar. Fundarlaun. Efnahagsráðuneyti Eitt af síðustu verkum Emils- stjórnarinnar, var að ákveða að koma á fót efnahagsmálaráðu- neyti, er framkvæmi athuganir í efnahagsmálum og sé ríkis- stjórnum til ráðuneytis. Jónas Haralz verður ráðuneyt- isstjóri hinnar nýju stofnunar. - Kosningar á Alþingi Framhald af 1. siðu. Eftir það voru fundir settir í deildum og kosnir starfsmenn. — Forseti Neðri deildar var kjörinn Jóhann Hafstein með 22 atkv., Halldór Ásgrímsson fékk 11 atkv. Varaforsetar voru kjöi'nir Bene- dikt Gröndal og Ragnhildur Helgadóttir og skrifarar Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, og Björn Fr. Björnsson. Forseti Efri deildar var kjörinn Sigurður Oli Olafsson með 11 at- kv., Karl Kristjánsson fékk 5 at- kv. og Björn Jónsson 3. Varafor- setar voru kjörnir Eggert Þor- steinsson og Kjartan Jóhannsson, en Ásgeir Bjarnason og Ólafur Jóhannesson hlutu 6 atkv. hvor. Skrifarar Efri deildar voru kjörnir Karl Kristjánsson og Bjartmar Guðmundsson. Nýkomið! DRENGJAHÚFUR fallegt úrval. TELPUHÚFUR hvítar. DRENGJAFOT MATROSAFÖT STAKAR BUXUR SKYRTUR PEYSUR PLAST FATASKÁPAR með rennilás. DRENGJASTAKKAR bláir, vatteraðir, með loðkraga. BABY DOLL NÁTTFÖT STÍF SKJÖRT GREIÐSLUSLOPPAR fallegir, ódýrir. ISABELLU SOKKAR saumlausir. KRAKKAR! VF.SKI með hreyfanlegum myndum (sjónvarpi). ■ VESKI með rennilás. IvLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F. ÞRJÁR NÝJAR BÚKAFORLA Gluggatjaldaefni 30 gerðir og litir. Eldhúsgluggatjaldaefni einbréið og tvíbreið. Stórisefni, nýtízkugerðir Sængurveradamask í mörgum liturn og gerðum. Sængurveraléreft margir litir. Dúnhelt léreft grænt og blátt. Dúkaefni, skozkt Morgunkjóla og svuntuefni, margar tégundir og gerðir. Kápupopplín, tvíbreitt, 5 litir. Kjólapopplín, margar gerðir. Flauel, einbreitt, mislitt, riflað. Apaskinn frá kr. 16.50, margir litir. Náttfatadamask, herra, röndótt, mjög fallegt. Náttfataflónel, margir íitir og gerðir. Vinnuskyrtuefni köflótt Baðhandklæði röndótt ; Handklæði dökk og 1 jó§ Náttkjólar, nælon og prjónasilki. * NYJU FOTIN KEISARANS eftir Sigurð A. Magnússon Þessi nýja bók Sigurðar A. Magnússonar fjallar fyrst og fremst um bókmenntir, innlendar og erlendar. Bókin er fjölbreytt að cfni og Jíkleg til að vckja umræður. 290 bls. Verð kr. 175.00 HRAKHOLAR OG HÖFUÐBÓL eftir Magnús Björnsson í bók Magnúsar kennir margra og ólíkra grasa, eins og í fyrri bók hans „Mannaferðir og fornar slóðir‘‘. Þetta er bók sem engan svíkur, en allir sækja mikið til. 278 bls. Verð kr. 168.00 SYSLUMANNS- SONURINN eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur Þettn er íslenzka ástarsagan, sem hlotið hefur miklar vinsældir hjá lesendum tímaritsins HEIMA ER BEZT. 131 bls. Verð kr. 60.00 BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR Illllllllllllllll I Höfum fengið mikið úrval af TILBÚNUM BLÓMUM í vasa og SLINGPLÖNTUR o. fl. í pottum. BLÓMABÚÐ JAPANSKAR VEGGMYNDIR handunnar. — Þrjár stærðir. Verð kr. 120, 195 og 360. BLÓMABÚÐ Fáum um ncgslu helgi BORÐBÚNAÐINN í Amsterdam- og prinsessu-munstri. BLÓMABÚÐ KRISTALSVORUR: VASAR - SKÁLAR TERTUDISKAR o. fl. nýkomið. BLÓMABÚÐ Undiífut,-------- nælon og pr j ónasilki:— Nærföt, kvenna-,' 5 kai la' og. barna, ~ Herraskyrtur mislitar ísabellasokkar Nælonsokkar Herrasokkar Barnasokkar Bómullargarn, mislitt, í hnotum og hespum. Ullargarn, margir litir Mikið af smávörum og margt fleira. KAUPFÉLAG VERKAMANNA V ef naðarvörudeild V I N B E R til jólanna fást enn í KAUPFÉLAGI VERKAMANNA Kjörbúð — Útibú ALADIN KERTIN heimskunnu, eru komin. Renna ekki niður, brenna mjög hægt og ósa ekki. BLÓMABÚÐ

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.