Dagur


Dagur - 25.11.1959, Qupperneq 3

Dagur - 25.11.1959, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 25. nóv. 1959 D A G U R 3 Föðurbróðir minn, JÓHANN THORARENSEN, er andaðist 21. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju kl. 1.30 eftir hádegi föstudaginn 27. nóvember. Fyrir hönd vandamanna. Oddur C. Thorarensen apótekari. Maðurinn minn og faðir okkar, ÓSKAR TRYGGVASON, Kristnesi, Glerárþorpi, lézt að heimili sínu mánudaginn 23. nóvember. Jarðarförin ákveðin síðar. Sigrún Kristjánsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNU STEINUNNAR EINARSDÓTTUR frá Úlfsbæ. Vandamenn. Öllum þeim fjöhnörgu vinum, vandamönnum og nágrönn- um, sem veittu okkur samúð og margs konar aðstoð í sam- bandi við andlát og jarðarför SIGURÐAR LÚTHERS VIGFÚSSONAR, Fosshóli, þökkiun við af öllu hjarta. Jafnframt þökkum við sérstaklega þá miklu virðingu sem hinum Iátna var sýnd af Ljósvetningum og Bárðdælingum, íneð því' að íbúar þ'essara lireppa kostuðu útför hans. .,. Innilegar, þukþir, .. Fosshóli, 22. nóvember 1959. » ' " > «•» > • 7 Hólmfríður Sigurðardóttir Hólmfríður Lúthersdóttir. Hjartanlega þakka eg þeim mörgu nær og fjær, sem sýndu mér samúð og hluttekningu við hið sviplega fráfall eigin- manns míns, AÐALSTEINS ÁRNA BALDURSSONAR. Sérstaklega þakka eg Húsvíkingum og nærsveitamönnum fyrir frábæra hjálpsemi, aðstoð og peningagjafir til litla drengsins míns. — Guð blessi ykkur.öjl. t .» >■ vfcv »• H 1.' Anna Sigmundsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR frá Geiteyjarströnd. Indíana Jónsdóttir og börn. Þökkum auðsýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarför BERGLJÓTAR JÓNSDÓTTUR, Kraunastöðum. Ólafur Gíslason, börn og tengdaböm. ö ’ Minar innilegustu hjartans þakkir sendi ég börnum | © minum, tengdabörnum og barnabörnúm, vinum og * vegavinnufélögum minum, sem glöddu mig með heim- .t § sóknum, gjöfum, blómum, heillaskeytum á 60 ára af- ^ £ mccli minu S. nóvember. — Bið ykkur allra heilla i fram- % tiðinni. — Lifið heil. % I JÓN A. ÞORVALDSSON, Tréstöðum. £ | Véla- og raffækjasalan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 STRAUBORÐIN góðu komin aftur. Véla- og raffækjasalan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 GOLFTEPPI, 3x4 m, sem nýtt, til sölu. Upþl. i síma 1569. Einbýlishús Tilboð óskast í 5 herbergja fokhelt einbýlishús. Sigurður Egilsson, Skipasmíðastöð KEA. Sími 1471. Orgel til sölu Upplýsingar gefur ÁSKELL JÓNSSON, Þingvallastræti 34, Akureyri. TIL SOLU: Tvenn notuð föt og ein >t. JÓN G. SÓLNES. TIL SOLU góður miðstöðvarketill og hitatúba. — Upplýsingar í Strandgötu 39, efri hæð. Fatnaður til sölu Tvenn jakkaföt á 12—14 ára og jakkaföt og matrosa -föt ^4M^áiy jj^Tdpul^ájja ■- ‘4 <7—-8 °ára; ÁlltÁe-nt nýt'f.- ' Munkaþverárstrœti 30. Sími 1969. NÝKOMIÐ: Ljós drapp HANZKAR úr nylon. Verð kr. 59.85. VERZL. ÁSBYRGI Geislagötu — Skipagötu Karlmannaskór spánskir og íslenzkir. Mikið og gott úrval. Hvannbergsbræður Bækur eru bezfa gjöfin BÓK Freyvangur DANSLEIKUR laugardaginn 28. nóvember kl. 10 e. h. JUPITER-KVARTETTINN leikur. Veitingar. — Sætaferðið frá Ferðaskrifstofunni. U. M. F. ÁRROÐINN. „DÓSIRNAR MEÐ VÍKINGASKl Pl N U' í OLÍU OG TÓMAT /ríst c öt/uftí IKCÍ tl>Ö/HMe/xzátH U/tfs K. JONSSON & GO. H.F. AK0 R EYRI \ : t • V *v AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi Samkvæmt heimild í lögum nr. 86, 22. desember 1956 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdærn- inu, sem enn skulda söluskatt eða útflutningssjóðsgjöld fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs eða eldri gjöld, stöðv- f aður ef eigi hafa verið gerð full skil eigi síðar en laug- ardaginn 28. þ. ml Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu, 20. nóvember 1959. SIGURÐUR M. HELGASON settur. ORÐSENDING FRÁ OLfUFÉLÖGUNUM Hér nteð leyfum við okkur vinsamlegast að mælast til þess við heiðraða viðskiptavini okkar, hér í bæ, að þeir panti olíu til húsakyndinga fyrir kl. 10 f. h. á laugar- dögum og fyrir kl. 4 e. h. aðra virka daga. Enn fremur eru það vinsamleg tilmæli okkar, að greiðsla sé við hendina þegar olían kemur, svo eigi þurfi að eyða tíma til innheimtu. Olíuumboðin á Akureyri. ULLARMÓTTAKA Þeir, sem ekki liafa komið með ull þá, er þeir ætla að leggja inn hjá oss, eru beðnir að gera það sem allra fyrst. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.