Dagur - 25.11.1959, Side 6

Dagur - 25.11.1959, Side 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 25. nóv. 1959 N Y K O M I Ð ÚTIDYRAMOTTUK (7 stærðir) GANGADREGLAR (90 cm) GÓLFTEPPI GÓLFTEPPAFILT VEGGTEPPI DÍVANTEPPI OG TEPPAEFNI PÚÐAVER Ungur pilfur óskasf til verzlunarstarfa nú þegar. RAFORKA H.F. - Gránufélagsgötu 4. KERRUPOKAR HEILGÆRA - HÁLFGÆRA VEFNAÐARVÖRUDEILD r r FRA SKOBUD K.E.A. Nu er rétti tíminn til að kaupa JÓLASKÓNA handa börnunum. Aldrei meira úrval en nú. IBUÐ TIL LEIGU Fjögur herbcrgi og eldluis í Hrafnagilsstræti 21. Upplýsingar í síma 1607 eftir kl. 7. N E S T E nýkomið. VÖRUHÚSIÐ H.F. GOÐAR RÚSÍNUR VÖRUHÚSIÐ H.F. Ný hárgreiðslustofa Permanent - Lagning - Klipping (nýjasta tízka) HÁRGREIÐSLUSTOFA LILLY JAKOBSEN SÍMI 1798 - BREKKUGÖTU 13 A. Eldri-dansa klúbburinn heldur DANSLEIK laugar- daginn 28. nóv. í Alþýðuhús- inu kl. 9 e. h. STJÓRNIN. ISABELLASOKKAR allar gerðir, allar stærðir. yöruja/cin HAFNARSTRÆTI ICW AKUREYRI Sá, sem fann Cocomalt-kassa við höfnina á mánudaginn, er vinsam- lega beðinn að skila lionum á afgr. Dags. Mjaltavélar, NYKOMIÐ: Hinar ódýru frönsku SOKKABUXUR í barna, unglinga og ’ o o O fullorðinsstærðum. ^atasaian HAFNARSTRÆn 106 AKURF.YRJ Munið undra gólfþvotta- og hreingerningarefnið SPIC AND SPAN til jólahreingerninga. JVtji S<Uutucninn('f HAFNARSTRÆTI 100 SÍMI1170 Ferðafélag Akureyrar hefur KVÖLDVÖKU í Al- þýðuhúsinu annað kvöld, fimmtudag kl. 8.30 — Ávarp, Rósberg Snædal les upp og Björn Pálsson flugmaður sýn- ir litskuggamyndir. Aðgöngu- miðar við innganginn. Manus-gerð, til sölu. Verð kr. 6.050.00. Mótor getur fylgt. Steingrimur Eiðsson, Ingvörum, sími um Dalvík. Jólahreingerningar Tek að mér hreingerningar Afgreiðslan vísar á. Herbergi til leigu Afgr. vísar á. íbúð til leigu. r. ..... Nýfeg íbúð er tií leigu nú þegar. Afgr. vísar á. Verð kr. 8.490.00. EINIR H.F. SPILAKVOLD Mnnið SPILAKVÖI.D skemmtiklúbbs Léttis föstudag- inn 27. nóvember kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. Mcctið stundvíslega, góð skemmtun. SKEMMTINEFNDIN. Kirkjuva rðarsfa rf ið við Akureyrarkirkju, er laust til umsóknar frá næstu áramótum að telja. Umsóknir séu skriflegar og sendist formanni sóknarnefndar fyrir 15. desember n. k. Allar upplýsingar um starfið gefa sóknarprestarnir og for- maður sóknarnefndar. SÓKNARNEFNDIN. ELDFAST GLER (grafain) nýkomið VÖRUHÚSIÐ H.F. Seljum ódýr HANDKLÆÐI en þó góð VÖRUHÚSIÐ H.F. STERKIR KARLM.SOKKAR Verð kr. 9.00 og kr. 10.00 VÖRUHÚSIÐ H.F.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.