Dagur - 25.11.1959, Síða 7
Miðvikudaginn 25. nóv. 1959
D A G U R
7
O. S.:
Námsmsur og reglur
Fjögur töluorð eru ekki fallorð.
Töluorðin fjögur fallalausu:
Tvisvar, þrisvar, tvívegis,
og týna má ei þrívegis.
Nefnifall er nefnt aðalfall, en hin iþrjú föllin
aukaföll.
Forsetningar framan við
föllum stýra þremur,
. aukafalli ei gefa grið.
Grönnum illa semur.. :. ^.
Um atviksorð.
Atviksorðin oft með sögnum standa,
lýsa nánar hvenær, hvar
og hvernig athöfn sagnar var.
Upphrópun og nafnháttarmerki.
Upphrópun: smáorð, hæ og hó,
ha, uss, já og nei og ó.
nafnháttarmerki aðeins að,
á undan nafnhætti stendur það.
- FLUGBJÖRGUNARSVEITIN Á AKUREYRI
Framhald aj 5. siðu.
kaupa á ýmsum tækjum, sem
sveitin hefur þegar fengið og til
greiðslu annarra tækja, sem
vpentanleg e;-,u.á ttsíS-tunni. Verð-
ur gefendurjiprr^gi&t fullþakkað
framlag þeirra, sem' bætt hefur
úr brýnni þörf sveitarinnar á
betri útbúnaði. Enginn veit hve-
nær þar til björgunarsveitarinnar
að kalla, en þá getur líf manna
verið undir því komið að útbún
aðúr hennar sé góður.
Skrifstofa blaðsins mun veita
fjárframlögum móttöku, ef ein-
hver félög eða einstaklingar vilja
veita björgunarsveitinni fjár-
hagstegan stuðning. Einnig má
koma fjárframlögum beint til
leitarstjóra sveitarinnar, Tryggva
- G. A. í heimsókn ..
Framhald af S. siðu.
var fullsetin, enda tekur hún
ekki nema helming nemenda hér-
aðsskólans. Veizlustjóri var Ósk-
ar Ágústsson íþróttakennari á
Laugum. Afhenti hann verðlaun
og þakkaði gestunum fyrir kom-
una. Jón Sigurgeirsson hafði orð
fyrir Gagnfræðaskólanum og
þakkaði móttökur. Þá afhenti
hann Laugaskóla að gjöf frá gest-
unum vandaða bók og taflborð
og menn. Varpaði hann fram
þeirri tillögu, að skák yrði bætt
við keppnisgreinar skólanna. —
Skólastjóri Laugaskóla, Sigurður
Kristjánsson, þakkaði gjafirnar
og tók vel undir tillögu Jóns.
Að samsætinu loknu héldu
gsstirnir heim í góðu veðri og
færð. Næsta morgun var komin
stórhríð. P. H. J.
Þorsteinssonar, Munkaþverár-
stræti 5, Akureyri.
- Frímerki og póstkassar
Frámhald af 4. siðu.
kvæmd vegna sifelidra verð-
breytinga. En til hins er hægt að
æílast, að sæigætis- og blaða-
búðir þær, sem opnar eru á síð-
kvöldum, veiti bæjarbúum þá
þjónustu að selja frímerki. Þá*
fyrst ’Vaáí’i' 'h'áfeff ’að' fullýrðá,"að
þær gerðu þó eitthvert gagn.
PERLON
BRJÓSTAHÖLÐ
með færanlegum
hlírum.
VERZL. DRÍFA
SÍMl 1521
HRINGIR
ARMBÖNÐ
HÁLSMEN
NÝ SENDING.
Úra óg skartgripaverzlun
FRANC MICHELSEN
Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205
CERTO-MYNDAVÉLAR
SJÓNAUKAR
Úra og skartgripaverzlun
FRANC MICHELSEN
Kaupvangsstræti 3 . Sími 2205
S.iii>iaiiiiasiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiaiiiiiiiiiiiitfii«
[ BORGARBÍÓ
| Sími 1500 |
: Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i
I í kvöld kl. 9:
IaðelskaogdeyjaI
C 2
i (A time to lowe and a time I
É to die.) i
i Stórbrotin og hrífandi, ný |
i amerísk úrvalsmynd, tekin í i
l Þýzkalandi í litum og i
CflNÍ émaScoPÉ
i Byggð á samnefndri skáldsögu i
I eftir Erich Maria Remarque. \
iASalhlútvérk: !
JOHN CALVIN og I
{ LISE LOTTE PULVER. i
i Bönnuð yngri en 14 ára. i
Næsta mynd: I
| SINGBABYSING |
\ Libe, Tanz und 1000 Cclilagcr. i
| Sérstaklega skemmtileg og i
i fjörug, þýzk söngva- og dans- 1
í mynd. — Danskur texti. — i
1 Aðalhlutverkið leikur og i
i syngur hin afar vinsæla i
1 söngstjarna i
CATERINA VALENTA í
i ásamt: i
PETER ALEXANDER. í
7l I lllllllllllJIM M MMIIIIIMII111111111111111II 1111111111111111,1'
;ilMIIMIIMMM«\*»...IMMIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIll>
NÝJA-BÍÓ í
i Sími 1285 i
É Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i
Mynd vikunnar:
Djúpið blátt
Ensk mynd í
i byggð á samnefndu leikrúti i
i eftir Terrence Rattigan. i
ÍAðalhlutverk: i
VIVIAN LEIGH og I
| KENNETH MORE. j
Næsta mynd: i
i Hrífandi, ný þýzk kvikmynd i
i með Eva Bartok og Curd i
i Jiirgens í Aðalhlutverkunum. i
| Mynd þessi gekk við mikla i
i aðsókn og hrifningu áhorf- i
i enda í Hafnarfjarðarbíói ekki i
E alls fyrir löngu.
MOHAIR EFNI
KJÓLAFÓÐUR
Ný tegund, sem liægt er að
strauja fast á efnið.
KJÓLASPENNUR
SOKKABUXUR
KÖFLÓTT PILSEFNI
KÖFLÓTT DÚKAEFNI
o. //.
VERZLUNIN SKEMMAN
Sími 1504
□ Rún 595911257 = 2.:
&.: HULD.: 595911307 —
IV/V — Frl. H. & V.
I. O. O. F. Rb. 2 109112581/2 —
E. T.
I. O. O. F. — 140112781/2 — E.T.l.
Kirkjan. — Messað á Akureyri
sunnudaginn 29. nóv. kl. 2 síðr.
Aðventa hefst. — Sálmar nr.:
198 — 24 — 43 — 29 — 97. P. S.
— Messað í Barnaskólanum í
Glerárþorpi næstk. sunnudag kl.
2 e. h. — Sálmar nr.: 198 — 199
— 200 — 203.
Guðsþjónusta í Grundarþinga-
prestakani. Hólum, sunnudaginn
29. nóv. kl. 1.30 e. h.
®Foringjanámskcið
verður um næstu
helgi og byrjar á
laugardaginn kl. 5 e.
h. í kapellunni. — Drengjadeild.
Fundur á sunnudaginn kl. 10.30
árdegis. — Ljósberasveitin nr. 3
annast fundarefnið. — 14 ára
drengir velkomnir. — Fundur í
stúlknadcild í kapellunni næstk.
sunnudag kl. 5 e. h. Vorperlu-
sveitin sér um fundinn.
Námskeið í helgisiðafræðum
verður í kirkjukapellunni að
kvöldi 1. des. n.k. kl. 20.30 og
næstu kvöld á eftir á sama tíma.
Allir velkomnir.
Fíladelfía, Lundargötu 12. —
Barnasamkomur verða á mið-
vikudag, fimmtudag, föstudag og
laugardag kl. 6 síðd. alla dagana.
Gunn-Britt og Leifur Pálsson frá
Reykjavík hafa samkomurnar.
Oll börn velkomin. — Almenn
samkoma á fimmtudag og sunnu-
dag kl. 8.30 e. h. Gunn-Britt og
Leifur Pálsson syngja og tala á
þeim samkomum. — Verið vel-
komin.
Davíð Proctor talar á samkom-
unni aö Sjónarhæð n.k. sunnu-
dagskvöld kl. 5 síðd. Allir vel-
komnir.
Gleymið ekki biblíunni. Sækið
biblíulestra að Sjónarhæð á
miðvikudagskvöldum kl. 8.30. —
Sæmundur G. Jóhannesson.
Zíon. Sunnud. 29. nóv.: Sunnu-
,<jagaskóli kl..'-ll,f. h: Sr,Öll. hörp.
velkomin. — Almenn samkoma
lil. 20.30. Benedikt Arnkelsson,
cand. theol., talar. — Allir vel-
komnir.
Skyggnilýsingar hefur frú Lára
Ágústsdóttir miðill í Lands-
bankasalnum næstk. sunnudag
kl. 4 e. h.
Nýkomið!
KVENBOMSUR,
svartar og mislitar,
fyrir lágan, kvart og
háan hæl.
KULDASKÓR,
kvenna og karlmanna.
Barna og unglinga
BOMSUR
spenntar.
KARLM.BOMSUR
og
SKÓHLÍFAR
Hvannbergsbræður
Iljúskapur. Laugardaginn 21.
nóv. sl. voru gefin saman í hjóna
band brúðhjónin ungfrú Helga
Magndís Karlotta Haraldsdóttii-
og Sigurður Kristjánsson verka-
maður. — Heimili þeirra er að
Hafnarstræti 25, Akureyri. —
Ennfremur sama dag brúðhjónin
ungfrú Hildur Margrét Egils-
dóttir og Valgarður Sveinn Haf-
dal, starfsmaður hjá Mjólkur-
samlaginu. — Heimili þeirra er
að Fjólugötu 16, Akureyri. — Og
brúðhjónin Hólmfriður Geirdal
Jónsdóttir, hjúkrunarnemi, og
Geir Friðbergsson, hjúkrunar-
maður. — Heimili: Langholts-
vegur 46, Reykjavík. — Síðastl.
sunnudag voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Ester Bára
Sigurðardóttir og Sigurjón D.
Sigurðsson. — Heimili þeirra er
að Helgamagrastræti 51, Akur-
eyri.
Sala á merkjum Styrktarfélags
vangefinna sunnudaginn 15. nóv.
kr. 8810.00 — Móttekið áheit á
Styrktarfélag vangefinna á Ak-
ureyri kr. 150.00. Beztu þakkir.
Jóhann Þorkelsson.
Kvöldvaka Austfirðingafélags-
ins verður í Lóni í kvöld.
Ferðafélag Akureyrar hefur
kvöldvöku í Alþýðuhúsinu ann-
að kvöld, fimmtudag, kl. 8.30. —
Ávarp, Rósberg G. Snædal les
upp og Björn Pálsson flugmaður
sýnir litskuggamyndir. Aðgöngu-
miðar við innganginn.
Skógræktarfélag Tjamargerðis
hefur afmælisfund að Stefni
fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 8.30 e.
h. Skemmtiatariði. Takið með
ykkur kaffi. Stjórnin.
Barnastúkan Samúð heldur
fund í Oddeyrarskólanum næstk.
sunnudag.
I. O. G. T. Stúkan Byrnja held-
ur fund í Landsbankasalnum á
morgun, fimmtudag 26. nóv., kl.
8.30 e. h. — Vígsla nýliða,
skemmtiatriði. Tekin ákvörðun
um tilhögun næsta fundar, 10.
des., en það verður síðasti fundur
ársins 1959.
Þakkir. Nú nýverið átti Kven-
félagið Baldursbrá fertugsafmæli.
í-tilefni þpss færði/það Barna-
verndarfelagi Akureyrar kr.
2000.00 að gjöf. Þessa rausn og
vinsemd þakkar B. A. af alhug
um leið og það óskar Baldursbrá
langra lífdaga og góðs gengis. —
Theódór Daníelsson.
Leiðrétting. í grein um Bald-
ursbrá i Glerárhverfi misritaðist
nafn Guðrúnar Jóhannesdóttur
(þar ranglega nefnd Marfgrét),
ennfremur föðurnafn Báru Aðal-
steinsdóttur, sem hér leiðréttist.
Leiðréttingar. Hinn 23. des.
1958 birtist hér í blaðinu grein
um örnefni á Skáldsstöðum í
Eyjafirði. í henni voru nokkrar
prentvillur, sem greinarhöfundur
leiðréttir hér með. — Á þriðja
dálki eru eftirtaldar prentvillur:
1. Þo. í suðvestur frá Koti, 3
mín, gang, liggur holt allbreitt,
en á að vera allhátt. — 2. Frá
Grásteinssundi til Jórunnarstaða,
en á að vera Jórunnarstaðalands.
— 3. Yzt og neðst á honum, en í
suðvestur frá honum, en á að
vera, en í suðvestur frá bænum.
— 4. Þar er smáskurður, en á að
vera Þar er móskurður. — Á
fjórða dálki eru þessar prentvill-
ur: 5. Bræðragilsbuna, en á að
vera Bræðragilslækjarbuna. — 6.
Gældingurinn, en á að vera Geld-
ingurinn. — 7. (og gilinu sum
hver), en á að vera (og gilin
sum hver). — 8. Syðraskriðugils-
tunga, en á að vera Syðra-Stóru-
| skriðugilstunga.