Dagur - 23.03.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 23.03.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudagiivn 23. marz 1980 D A G U R 7 - Frá Vetrarólympiuleikuniim í Squaw Valley ■ciiiiiiiiiiimimimiMiii iimmmmiimmmt u» Framhald aj 4. siðu. hlýddum messu í, var með brotnu steinþaki, lægstu í miðju, og hvíldi það á tveim hornum. Atlir veggir voru úr lituðu gleri. Mér þótti húsið mjög fallegt. — Kaþólska kirkjan var bursta- byggð timburkirkja, líka mjög sérkennileg og vannst mér ekki tími til að fara þangað. — Yrnis landslið leigðu sér sérstaka hvild- arskála og gátu forystumenn og keppendur horfið, með því að vera þar. Kostuðu skálarnir 1— 2000 dollara fyrir 18 daga. En leikarnir stóðu frá 18.—28. fe- biúar, en allir keppendur voru komnir til æfinga 8 dögum fyrir leikana. íslendingarnir til sóma. íslenzku keppendurnir komu hvarvetna mjög vel fram og voru Jandi sinu til sóma. Þeir- voru h'ka ágætir ferðafélagar og varð íerðin mér þess vegna ljúfur leikur, og mér gafst ágætur tími til að kynna mér þá hluti, sem eg hafði áhuga fyrir að grúska í. Árangur þeirra á leikunum er sá bezti, sem íslendingar hafa náð á vetrarleikum til þessa, í svigi og bruni. Þeir voru allir um miðju í bruninu og í svigi var Eysteinn númer 17 og Kristinn 24. í stórsviði var Eysteinn núm- er 27 og Kristinn .númer 34. LykiIS að framförum skíðaíþróttarinnar. .Lykillinn að. framförum í skíðaíþróttinni á íslandi er, að byggðar verði skiðalyftur, og það er sérstök tegund af skíðalyftum sem ryður sér nú til rúms, sem kölluð er poma-lyfta. Hún er ódýr í uppsetningu og rekstri og þolir ísingu. Auk þess er hún þægileg í notkun. Skíðamót íslands verður háð á Siglufirði um páskana, og er það næsta stóra verkefni skíða- manna. Þar leiða beztu skíða- menn jandsins saman hestá sína og verður fróðlegt að sjá árang- urinn. Eg veit að ladsmótið er vel undirbúið hjá Siglfirðingum. Þar er búið að koma upp skíða- lyftu og væntanlega verður þetta mót hið skemmtilegasta. Blaðið þakkar frásögn Her- manns Stefánssonar, sem skráð var í ánægjulegri samtalsstund á skrifstofu blaðsins í fyrrakvöld. Og um leið og horfið er frá furðum hinna snæklæddu fjalla Kaliforníu og hinum miklu mannvirkjum í' Squaw Valley, má leiða hugann að öllum skíða- brekkunum hér rétt við bæinn og heima við túnfót, svo að segja allra byggðra býla í nærliggj- andi sveitum. Þangað er auðvelt að sækja hreysti og karl- mennsku. Kirkjukvöld í Glerár- þorpi á sunnudag Á sunnudaginn kemur kl. 8.30 síðdegis verður efnt til kirkju- kvölds í Barnaskólanum i Gler- árþorpi. Hefur kirkjukór Lög- mannshlíðarsóknar æft af kappi undir þetta kvöld, og mun hann syngja nokkur kórlög undir stjórn Áskels Jónssonar söng- stjóra og organista safnaðarins. Margt verður til skemmtunar. Kirkjukvöld með svipuðu sniði voru áður í Skálaborg, og voru þau vel sótt. Til fermingargjafa: STÍF SKJÖRT BABY DOI.L NÁTTFÖT, maro;ar gerðir. o o UNDIRKJÓLAR SOKKAR o. fl. o. fl. VERZL. DRÍFA SÍMI 1521 Til fermingargjafa: „MOHAER,, peysur „BANLON" peysu-sett ILMVÖTN ILMSTEINAR BURSTASETT HANZKAR SLÆÐUR VERZL. DRlFA SÍMI 1521 Barnaskemmtunin Um síðastliðna helgi héldu skólabörnin í Barnaskóla Akur- eyrar ársskemmtun sína. Var skemmtun þessi vel sótt og þótti takast vel. Eitt skemmtiatriðið bar af, en það var leikur lúðrasveitarinnar. Þessi drengjahljómsveit er aðeins á öðru ári, en hún er ótrúlega bráðþroska. Þarna hlýtur að liggja geysimikið starf að baki, og er gaman fyrir kennarann og stjórnandann að sjá, eða réttara sagt, heyra svona mikinn árang- ur af starfi sínu, og ánægjulegt er það líka fyrir bæjarbúa. Þessar barnaskemmtanir eru á hverju ári góð viðbót við skemmt analíf bæjarbúa, og var óvenju hressandi blær yfir þessari, en var kannski óþarflega löng. Tíl fermingargjafa: Hálsmen — Nælur Eyrnalokkar úr Hvaltönn Ný sending. Burstasett Snyrtiveski Umvötn í fjölbr. úrvali Ilmvatnssprautur Serviettuhringir Hálsmen — Nælur Armbönd úr ekta silfri Skartgripakassar o. m. fl. BORGARBÍÓ S í M I 1 5 0 0 Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 í kvöld kl. 9: FÖGGR FYRIRSÆTA | „Brudcn er altfor kön.“ Gerð eftir skáldsögu undir ! þessu nafni, sem birtist í i kvennatímariti Politikens — i „NU“. — Danskur texti. BLÓMABÚÐ |Aðalhlutverk: i BRIGITTE BARDOT, MICHELINE PRESLE, | LOUIS JORDAN. Næsta mynd: i | DANNY KAYE | 1 og hljómsveit i Hrífandi fögur, ný, amerísk \ i söngva- og músikmynd í i i litum. \ |Aðalhlutverk: í DANNY KAY, i | BARBARA BEL GEDDES, | í LOUIS ARMSTRONG. i \ í myndinni eru sungin og leik- \ i in fjöldi Jaga, sem eru á hvers i \ inanns vörum um heim allan. \ i Myndin er aðeins nokkurra i : mánaða gömul. I öiaiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitit? 'Mllllllllllllllll II lllllll IIIIIIII lll III ■■■■■I1111111111 IIIIIIIIIm* NÝJA-BÍÓ Sími 1285. E ACgöngumiðasala opin frá 7—9 i : Mynd vikunnar: i Það gleymist aldrei í i var jólamynd Nýja-Bíós, \ \ Reykjavík, sýnd þar við feikna | : aðsókn ,enda er þetta hrífandi i i fögur og tilkomumikil ný, am- i : erísk mynd, byggð á sam- i i nefndri sögu sem birtist ný-: i lega sem framhaldssaga í dag- i 1 blaðinu Tíminn og danska i blaðinu Femina. iAðalhlutverk : ! CARY GRANT og j | DEBORAH KERR. | i Þetta er mynd sem aldrei i i gleymist. — Sýnd kl. 9, i I. O. O. F. Rb. 2 — 1093238y2 — I I. O. O. F. — 141325814 — yj: HULD:. 59603237 — VI — 2 Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 16 — 25 — 21 — 670 og 201. — K. R. Föstumessa er í Akureyrar- kirkju í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30 síðdegis. Gunnar Sigurjóns- son, cand. theoh, predikar. — Sungnir verða þessir Passíusálm- ar: 15. vers 1.—5., 16. vers 8.— 15., 19. vers 1.—8, og: Son Guðs ertu með sanni. — P. S. Aðaldeild. Loka- fundur á þessum vetri er í kapellunni kl. 5 síðdegis á sunnudaginn. Félögum úr yngri deildum fagnað. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu- daginn 27. marz: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Fundur Kristniboðsfélags kvenna kl. 4 e. h. — Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Gunnar Sigurjóns- son, guðfræðingur, talar. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri: Fundur verður hald- inn n.k. mánudag, 28. þ. m., kl. 9 e. h. í Landsbankasalnum. — Erindi og tónlist. Skíðamót í Vaðlaheiði. Næstk. sunnudag verður haldið hið svo- kallaða Stórhríðarmót. Keppt verður í svigi, öllum flokkum, og stórsvigi í drengjaflokkum. Þátt- tökutilkynningar berist Halldóri Ólafssyni fyrir föstudagskvöld. Farið verður frá Ferðaskrifstof- unni kl. 10 f. h. — S. R. A. Kvöldvaka. Audtfirðingafó’iag- ið á Akureyri hefur kvöldvöku í Landsbank^salnum föstudaginn 25. marz n.k. kl. 8.30 síðdegis. — Efni: Sagnaþáttur af Magnúsi ríka á Bragðavöllum (Eiríkur Sigurðsson). Edvard Sigurgeirs- son sýnir kvikmyndir. Félagsvist. Kvöldvökunefndin. - Rætt við elzta starfs- mann Utvarpsins Framhald.aj 2. siðu. í*ú hefur ekki skemmt heilsu þína með notkun víns né tóbaks? Eg hef aldrei notað neitt lóbak og hef alltaf verið svarini óvin- ur áfengis. Maður er oft spurður að því, sem gestkomandi, hvað megi bjóða að drekka. Eg er van- ur að svara á þá leið, að það megi bjóða mér hvað sem er til drykkjar nema áfengi. Blaðið þakkar Davíð Árnasyni stöðvarstjóra greinargoð svör og þeim hjónum báðum fynr hinar ágætu viðtökur á hinu menning- arlega heimili gínu. — F. D. GluggatjaWaefni Nú er rétti tíminn að athuga urn GLUGGATJALDAEFNI Fjölbreytt úrval hjá oklair. VEFNAÐARVORUDEILD Karlakór Akureyrar heldur hlutaveltu í Alþýðuhúsinu n.k. sunnudag, 27. þ. m., kl. 3 e. h. — Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Nefndin. I. O. G. T. — Stúkan ísafold- Fjallkonan heldur fund fimmtu- daginn 24. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Landsbankasalnum. Fundarefni: Vígsla nýliða. Bögglauppboð til ágóða fyrir líknarsjóðinn og fé- lagsvist. Félagar, útbúið og komið með böggla á uppboðið. — Mætið vel og stundvíslega. — Æðstitemplar. „Það gleymist aldrei“, kvik- mynd gerð eftir hinni kunnu skáldsögu með ofanskráðu nafni, verður sýnd í Nýja-Bíó næstu kvöld. Sagan, sem er eftir Oven Cherue, birtist í Tímanum og er því mörgum kunn. Þar segir frá miklum samkvæmismanni og kvennagulli, sem Cary Grant leikur. Ástarævintýri verða um borð í einu hafskipanna, og þau kynni, sem aldrei gleymast. Ef dærna má af sögunni, er þetta góð mynd. Ferðafélagið fer skíðaferð á Kaldbak 27. marz n.k. Þátttaka tilkynnist Álfheiði Jónsdóttur, Skóverzlun M. H. Lyngdal. — Ljósasamlokur fyrir bifreiðir 6 og 12 volta VÉLA- OG BÚSAHALDADEILD Nýkomið: KYENSKÓR með kvart- og háum hæl. FERMÍNGARSKÓR fvrir stúlkur og drengi. BARNASKÓR í úrvali. KARLM.SKÓHLÍFAR Hvannbergsbræður Tókum upp um hclgina Efnin í vor- og sumar- dragtirnar VERZLUNIN SNÓT Barnakojur óskast Uppl. i sima 2164. HAUFF! Ljósmyndafilmurnar eru komnar. JARN- OG GLERVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.