Dagur - 09.04.1960, Blaðsíða 6
6
D A G U R
Laugardaginn 9. apríl 1960
TILKYNNING
um söluskatt af innlendum viðskiptum samkvæmt lögum nr. 10. 22. marz 1960
I. Frá 1. april 1960 skal greiða 5% söluskatt af andvirði seldrar
yörii og verðmæta og endurgjaldi fyrir livers konar starfsemi
og þjónustu. Til skattskyldra viðskipta telst öll sala eða af-
liending yöru, þar með talin sala pöntunarfélaga, umboðssala,
sala við frjáls uppboð, svo og öll vinna og þjónusta, sem látin
er í té af iðnaðar- og þjónustufyrirtækjum, einstaklingum eða
stofnunum, er stunda hvers konar sjálfstæða starfsemi. Einnig
er skattskyld úttekt eiganda úr eigin fyrirtæki, jafnt vara,
vinna og þjónusta.
II. Söluskattskyldir eru allir peir, sem annast söluskattskyld við-
skipti, og skiptir ekki máli í því sambandi, hvort hlutaðeig-
andi er einstaklingur, firma eða félag, opinber stofnun, fyrir-
tæki ríkis eða sveitarfélags, eða aðrir aðilar, þótt undanþegnir
séu skattskyldu samkvæmt lögum nr. 46 frá 1954 um tekju-
skatt og eignarskatt eða öðrum lögum. Einnig eru umboðs-
rnenn og fyrirsvarsmenn erlendra aðila, sem liafa söluskatt-
skylda starfsemi hér á landi, skattskyldir af slíkri starfsemi.
III. Skattskylcla er almennt bundin við siðasta stig viðskipla. Það
er því aðalregla, að sala til neytenda cr skattskyld, en'sala til
endurseljenda skattfrjdls. Neytandi telst sá, sem kaupir vöru,
vinnu eða þjónustu til eigin nola eða neyzlu, endurseljandi
sá, sem kaupir vöru eða vinnu til að selja aftur eða notar
vöruna sem efni í vöru, sem framleidd er í atvinnuskyni.
Þetta gildir þó ekki um óvaranlegar rekstrarvörur og hjálpar-
efni til framleiðslustarfsemi, sem ekki mynda efnisþátt lram-
leiðslunnar, og skal endurseljandi greiða söluskatt af kaup-
verði slíkra vara.
IV. Því aðeins er heimilt að selja endurseljanda vöru, vinnu eða
þjónustu án söluskatts, að hann hal'i tilkynnt skattyfirvöldum
um starfsemi sína og sýni skírteini, er sanni að hann hafi
heimild til að kaupa viðkomandi vöru án söluskatts sem end-
urseljandi.
Eyðublöð þessi, ásamt leiðbeiningum, fást hjá skattstofum
og skattanefndum. Skulu allir söluskattskyldir aðilar i sið-
asta lagi 1. mai nœstk. hafa tilkynnt skattayfirvöldum unt at-
vinnurekstur sinn eða starfsenri eftir því sem fyrir er mælt
og fengið yiðurkenningu fyrir móttöku tilkynningar. Gildir
sú viðurkenning sem bráðabirgðaheimild til kaupa á vöru
án sölusk.atts. Þeir, sem lrefja starfsemi eftir að lögin öðlast
gildi, skulu tilkynna það áður en starfsemin hefst. Ef s.ölu-
skattskyldur aðili hættir starfsenri þeirri, senr tilkynnt hefur
yerið, fellur unrrædd lreinrild úr gildi, og skal tilkynnt um
það til skattyfirvalda.
V. Eftirfarandi scrákvœði gilda um innheimtu söluskatts af neð-
antalinni starfsemi og viðskiptum:
a. Seljendur skulu taka söluskatt af verði allrar vöru og þjón-
ustu, senr seld er í smásöju, og skiptir þá ekki máli, hvort
um er að ræða sölu til neytenda eða endurseljenda, Þó
skal ekki innlreimta söluskatt af sölu á tinrbri, trjávörunr,
steypustyrktarjárni og sementi til endurseljenda.
b. Söluskattur af aðgangseyri að skemnrtununr skal innheimt-
ur með skemmtanaskatti.
c. Af vörum þeinr, sem Tóbaðseinkasala ríkisins selur, greiða
þeir aðilar, sem lrafa með höndum smásölu slíkra vara,
einkasölunni söluskatt af þeim vörunr, um leið og þeir
greiða kaupverð varanna, og er skatturinn miðaður við
smásöluverð.
d. Innflytjendur olíu og benzíns skulu taka söluskatt við
sölu eða afhendingu þessara vara til umboðsnranna sinna
eða annarra aðila. Skatturinn miðast við smásöluverð.
Smásalar og umboðssalar, sem að kvöldi lrins 31. marz
1560 eiga óseldar slíkar vörur, skulu innheimta söluskatt
af söluverði þeirra og standa skil á lronunr í ríkissjóð.
VI. Skatturinn miðast við heildarandvirði eða heildarendurgjald
vöru, vinnu eða þjónustu, án frádráttar nokkurs kostnaðar.
Verð vöru, vinnu eða þjónustu má hækka sem söluskattinum
nenrur.
Vanræki einlrver að taka söluskatt af skattskyldum við-
skiptum, ber honum eigi að síður að standa skil á skattinum.
VII. Undanpegin söluskatti er sala eftirtalinna vara og verðmceta:
Vörur seldar úr landi, nýnrjólk, nenra í veitingasölu, lisk-
umbúðir og kjötpokar, fiskinet, fiskilínur, önglar og öngul-
taumar (þó ekki sporttæki), salt, annað en í smásöluunrbiið-
unr, grasfræ, fóðurvörur, ílugvélaeldsneyti, innlend dagblöð
og hliðstæð blöð, svo og tímarit, sem ekki eru gefin út í ágóða-
skyni. Ennfrenrur fasteignir, skip, flugvélar og flugvélavara-
hlútir, einnig lausafé, senr seljandi lrefur notað í eigin þágu
eða við starfsenri sína, enda geti salan ekki talizt til atvinnu-
rekstrar. Ekki skal skattlögð lreimilisnotkun framleiðenda
landbúnaðar- og sjávarafurða á eigin framleiðsluvörunr.
VIII. Undanþegin söluskatti er eftvrtalin slarfsemi og pjóuusta:
a. Vinna við húsbyggingar og aðra mannvirkjagerð eða við
endurbætur og viðhald slíkra eigna. Undanþágan tekur
þó einvörðungu til' þeirrar vinnú, senr unnin er á bygg-
ingarstað, en ekki til vinnu að franrleiðslu eða að viirnslu
byggingarvara í verksmiðju, verkstæði eða starfsstöð.
b. Vinna við skipa- og flugvélaviðgerðir, vöruflutningar, enn-
frenrur fólksflutningar ahrrennra leigubilreiða á stöð.
c. Húsaleiga, þó ekki leiga gistihúsa og samkomuhúsa, útfar-
arþjónusta, rekstur sjúkralrúsa, fæðingarstofnana, heilsu-
hæla og annarra þvílíkra stofnana, sala fasteigna, skipa,
flugvéla, verðbréfa og annarra þvílíkra verðnræta. F.nn-
frenrur lækningar, lögfræðistörf og önnur hliðstæð þjón-
usta, sala listanranna á eigin verkunr, sala néýzluvatns,
pó$t- og símaþjónusta, svo og þjónusta banka og spari-
sjóða.
IX. Allir söluskatlskyldir aðilar skulu senda hlutaðeigandi skatt-
yfirvaldi skýrslu unr heildarveltu sína lrvern ársfjórðung á
þar til gerðunr eyðublöðunr, ásanrt upplýsingunr unr einka-
úttekt, skattfrjálsa sölu og annað, senr máli skiptir við ákvörð-
un skattsins.
Söluskattskýrsla skal lrafa borizt skattayfirvöldunum í sið-
asta lagi innan 15 daga frá lokunr hvers ársfjórðungs.
X. Söluskatt sltal greiða lil innhcimtumanns ríkissjóðs i síðasla
lagi fyrjr lok framtalsfrests hvers ársfjórðungs.
Hafi einlrver, senr greiða skal söluskatt, ekki skilað honum
til innheimtumanns ríkissjóðs innan nránaðar frá gjalddaga,
skal liann greiða U/2% í dráttarvexti fyrir hvern byrjaðan
mánuð frá gjalddaga.
Verði vanskil í greiðslu skattsins, nrá innheinrtunraðurinn
láta lögreglustjóra stöðva atvinnurekstur þess, senr eigi hefur
staðið í skilum, þar til fullkomin skil eru gerð, með því nreðal
annars að setja verkstofur, skrifstofur, útsölur, tæki og vörur
undir innsigli.
Hér eru aðeins rakin lröfuðatriði hinna nýju söluskattslaga, og
því er nauðsynlegt að allir söluskattskyldir aðilar kynni sér senr bezt
lögin í heild og söluskattsreglugerð, senr birt verður síðar.
Reykjavík, 30. marz 1960.
Skattstjórinn i Reykjavik.