Dagur - 30.04.1960, Blaðsíða 3
3 '
Framkvæmum verkefnin með fyrsta flokks
efni og vinnu.
Hvers konar lagnir í:
ÍBÚÐARHÚS,
VERKSMIÐJUR, CZ s
$H VINNUSTAÐI, úti og inni,
tfi .s SAMKOMUHÚS. £ O * H *H '’O • r*
s rÁ *cu Allar lagnir í sveitabæi, úti og inni, •O G 22 ‘3d * g QJ tfj
•4H CD c tn Einkarafstöðvar, með línum og
« rH öðru tilheyrandi. ja o
G a u Sérstök rafmagnskerfi:' -&! CJ P3
rt P KÆLIVÉLAKERFI, r- w
O X HITALAGNA STÝRIKERFI, ^ ’S -w
xr> H QJ OLÍUIvYNDINGAR, iS a
> B VARALJÓSAKERFI, > H bJD
HÁSPENNULJÓSASKILTI (NEON) 22 &
LEIKSVIÐSLJÓSAKERFI, .S^
DYRASÍMAR, t/3 QJ
KALLKERFI, NÆTURHITAKERFI, >
O. FL.
Leitið upplýsinga. — Tæknileg þjónusta.
RAFLAGNÁDEILD
-VERKSTÆÐIÐ - SÍMI 1723
Löggiltur rafv.meistari
Ingvi Árni Hjörleifsson, sími 1212.
Sá hlýtur viðskiptin, sem atliygli vekur á þeim.
Auglýsingasími Dags er 1166.
BIFREIÐ TIL SÖLU
Til sölu er sex manna Ford Farline bifreið, árgerð
1955, sjálfskipt, með vélstýri, einnig útvarpi og mið-
stöð. Bifreiðin lítur mjög vel út og er í ágætu lagi.
Hagstætt yerð. — Góðir gréiðsluskilmálar. Upplýsing-
ar í síma 1102.
KARL ÁGÚSTSSON, Liíla-Garði.
LAUGARBORG
Dansleikur laugardags-
kvöldið 30. apríl kl. 9..30.
Ásarnir leika.
Sætafefðir.
U. M. F. Framtíðin
Kvenfélagið Iðunn.
við Ráðhústorg.
DÍLKAKJÖT: Lær, hryggur, kótelettur,
lærseeiðar, súpukjöt, saltkjöt,
hamborgarhryggur, hamborgarlær
ÚRVALSGOTT HAKKAÐ SALTKJÖT.
Svinakjöt: Steik, kótelettur, karbonaði, hamborgarhr.
NAUTAKJÖT: Buff, barið og óbarið, snitzel, gullash;
hakkað. - HROSSAKJÖT: Nýtt og saltað.
ALIENDUR - HÆNUR - KJÚKLINGAR
ÚRVÁLS HANGIKJÖT af iömbum, lær og frampartar.
TILKYNNING
UM MÆÐRALAUN
Samkvæmt lögum nr. 13, 31. marz 1960 breytast ákvæði 18. gr. almannatrygg-
ingalaganna um lxetur til einstæðra mæðra frá 1. febrúar sl.
o o
Með áorðnum breytingum er greinin nú sem hér segir:
„Mæðralaun skulu greidd ekkjum, ógiftum mæðrurn og fráskildum konum,
sem hafa eitt eða fleiri börn undir 16 ára aldri á framlæri sínu.
Árleg mæðralaun skulu vera sem hér segir:
1. verðlagssv.
Með einu bami kr. 1.400.00
Með tveim börnum — 7.200.00
IMeð þrem börnum eða fleirum — 14.400.00
2. verðlagssv.
kr. 1.050.00
- 5,400.00
- 10.800.00
Tryggingastofnuninni er heimilt að lækka mæðralaunin eða láta þau falla nið-
ur, ef efnahagsástæður móðurinnar eru svo góðar, að hún þurfi þeirra ekki með.“
Aður liafa einstæðar mæður með tvö börn eða fleiri á framfæri notið mæðra-
latxna. Mæðralaun þeirra verða nú hækkuð til samræmis við lagabreytinguna íi'á
1. febrixar síðastliðnum.
Þurfa þær einstæðar xnæður, er nú njóta mæðralauna, ekki að senda umsóknir.
Einstáeðar mæðui', sem hafa éitt barn undir 16 ára aldri á framfæri, eiga nxx
eftir 'lagábréyfinguna einnig rétt til mæðralauna. Þurfa þær sem hér eiga hlut að
máli 'og vil ja néyta þessa íéttar, að sækja um mæðralaun, í Reykjavík til lífeyris-
deildár Tiyggingastofnunar ríkisins, en annars staðar til bæjarfógeta og sýslumanna,
sem eru umboðsmenn stofnunarinnar hver á sínunx stað. Eyðublöð fyrir umsóknir
fást á sömu stöðum.
Æskilegt er að umsóknir berist sem fyist.
Reykjavík, 20. apríl 1960.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.