Dagur - 22.06.1960, Page 1

Dagur - 22.06.1960, Page 1
--------------------------------\ MÁÍ.fiA(..V Fra msók.varm an.v a Ritsijóri: Erungvr Davíhssov Skriksioi a i Hai varstr.i.it 90 SÍMI. 1 1(56.. Sí.l'NIVO0 OG PRENTUN AVNAST PRKNTVERK ObUS B.jórnssonar h.t, Akurevri \_______________________________J Dagur XLIII. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 22. júní 1960 — 30. tbl. AuM.vsiN<;A.vrjóiu: Jón Sam- ÚETSSO.V . ÁROANCURINN KOSTAR KR. 100.00 . (.ijAbUUAG! E8 1. jl'LÍ BLAÐIU KEMUR t:T Á MtÐViKUDÖC-.; t’M OC Á liAÚCARDÖGUM l'F-CAR ÁST.TUA RYKIR TU. NORÐLEND- INGUR SELDUR Togarinn NorSlendingur verð- ur boðinn upp í Olafsfirði nú í þessari viku. Eigendur hans eru bæjarfélögin í Olafsfirði, Húsa- vik og Sauðárkróki: Utgerðar- félag Akureyringa h.f. mun hafa rætt um að bjóða í skipið. | LÁ VIÐ SLYSI | í vpr birtist hér í blaðinu mynd af einni mestu endemis- brú á Glerá og var varað við að hafa hana án handriðs, þar sem gljúfur er undir og straumhárt vatn og oftar hefur verið á þetta minnt. En eyrun eru stundum þykk á veraldlegum forsjármönnum bæjarins. Ef ske kynni að áheyrn fengist með nærtæku dæmi, skal eftirfarandi atvik sagt: Fyrsta síldin á sumriiiu veiddist 17. júní llm 100 skip komin á miðin, gott veiðiveður og „sildarlegt“ - Fleiri skip bætast i hópinn Fyrir nokkrum dögum var verið að flytja „tilraunakvígur11 upp að Rangárvöllum og voru þær reknar yfir nefnda brú. Ein kvígan hrataði út af brúnni og steyptist í gljúfrið, en lambdist þó á klettabrún í fallinu. Björg- un var erfið, en mörgum mönn- um tókst þó eftir 2 klukku- stundir að bjarga gripnum, sem lifir enn. En þó er það ótalið, sem al- varlegast var: Þarna var nær • orðið dauðaslys við þetta tæki- færi, er ungur maður sogaðist í hringiðuna, en kastaðist upp . að klettinum aftur í stað þess • hverfa í straumsogið. Hvað ætlar bæjarstjórn að ■ geyma lengi, að gera við hand- • rið brúarinnar? Siglufirði, 21. júní. —- Síldar- verksmiðjur ríkisins hafa tekið á móti 4803 málum. í morgun komu þessi skip: Tjaldur með 78 mál og Guðmundur á Sveins Gróðursetningarstarfið hefur gengið samkvæmt áætlun í vor, að sögn Ármanns Dalmanns- sonar, og veðrátta hefur verið með hagstæðasta móti til gróð- eyri með 394. Tjaldur lagði eitt- hvað af afla sínum á íshús. Nokkuð mörg skip hafa í morgun verið að veiðum við Kolbeinsey. Þar hafa eftirtalin ursetningar. Er nú búið að gróðursetja á vegum Skógrækt- arfélags Eyfirðinga urn 90 þús- und plöntur og mun vorgróður- setningu verða lokið fyrir mán- aðamót. Einnig er gert ráð fyrir nokkurri síðsumar-gróðursetn- j . ingu, sem verður sennilega í j ágústmánuði. Eins og fyrr hefur verið getið j um hér í blaðinu, varð Skóg- j ræktarfélag Eyfirðinga 30 ára j 11. maí sl. Er nú ákveðið að j minnast þeirra tímamóta með j samkomu í Vaglaskógi í j Fnjóskadal. Verður samkoma j þessi sunnudaginn 3. júlí n.k., j og er gert ráð fyrir að hún hefj- j ist kl. 14 með guðsþjónustu. — j * Sóknarpresturinn að Hálsi, sr. É Sigurður Haukur Guðjónsson, j prédikar. Formaður félagsins, | Guðmundur Karl Pétursson, | yfirlæknir, setur samkomuna, j en aðrir ræðumenn verða Há- j kon Guðmundsson, hæstarétt- | arritari, og Riúkhard Beck pró- { fessor. , í Dansleikir verða í Brú.'irlundi j laugardags- og sunnudagskvöld. j Merki verða seld samkomu- | daginn til ágóða fyrir starfsemi \ félagsins. skip fengið veiði sem hér segir: Leó 300 tunnur, Gullver 500, Súlan og annað skip sprengdu nætur sínar. Síldar hefur orðið vart bæði á Húnaflóa og Skagagrunni. Á Húnaflóa voru skip að kasta fyrir síld í dag, en ókunnugt er hvort eitthvað hafi aflast. Þar var mikil síld lóðuð. Rauðka á Siglufirði hefur tekið á móti 548 málum síldar frá eftirtöldum bátum: Reynir Sýning Ferrós hefur ver- ið mjög vel sótt. Nær 700 manns höfðu komið þar um sexleytið í gær og 14 myndir selzt. Á sýningunni eru 18 mosaik- myndir, 16 teikningar og 15 olíumálverk, sum mjög stór. Sýningunni lauk í gær og hafði þá staðið í 5 daga. Ferro, eða Guðmundur Guð- mundsson, er aðeins 28 ára listamaður, hefur víða farið og haldið sýningar í París, ísrael og víðar erlendis, og svo í Reykjavík, og þykir athyglis- verðm’ listamaður. | Ágæt grasspretta | . Sláttur gr almennt hafinn í sveitum fxÁman Akureyrar og er að hefjast á Árskógsströnd og Svarfaðardal. Austan fjarð- ar er sprettan einnig ágæt. Grasið bókstaflega þýtur upp 133 mál, Ver 327, Heiðrún 14, Guðmundur Þórðarson 74 mál. Utlit er fyrir góða síldveiði og áta mikil. Veður er orðið gott á miðunum. Um 100 skip eru far- in til veiða. Togskpð Margrét er að lesta nýja síld til frystingar og út- flutnings. Mun hún fara í kvöld eða nótt og'sigla til Þýzkalands með síldina. Aldrei hefur ný Norðurlandssíld verið send á erlendan markað fyrr. Ásgeir Jakobsson bóksali á Akureyri hafði veg og vanda af sýningunni og vinnur hann þarft verk með því að gangast fyrir slíkum sýningum á Akur- eyri. -----—------^------------ FUNDUR í KVÖLD Framsóknarfélag Akureyrar heldur fund í kvöld, miðviku- dag, kl. 8.30 á Hótel KEA. Kosnir verða fulltrúar til kjördæmaþings á Laugum, sem haldið verður 2.—3 júlí n.k. Giingugarpar Á sunnudaginn lagði hópur manna og kvenna, sennilega um 150 mans, upp frá flugvallar- hliðiu í Njarðvíkum og hélt til Reykjavíkur. Þetta var mót- mælaganga vegna hersetunnar hér á landi og var henni veitt athygli, þótt sumir skopizt að. EFTIRTEKTARVERD NÝJUNG | Síldarverksmiðjurnar á I Ijal teyri og \ Krossanesi leigja skip til síldarflutninga | Síldarverksmrðjurnar á Hjalteyri og Krossanesi hafa j ákveðið að gera tilraun til síldarfiutninga beint af miðunum i til nefndra verksmiðja. Verksniiðjurnar hafa tekið norska 650 tonna skipið Jolita j frá Bergen til flntninganna og á bað að sækja síldina á miðin j og háfa hana beint úr nótinni eða taka hana með „krabba“ j úr síldveiðiskipunum. Vésteinn Guðmundsson og Guðmundur Guðlaugsson j framkvæmdastjórar liafa undirbúið málið. Alþingi sam- j þykkti að ríkissjóður ábyrgðist hálfrar milljón króna lán til j þessa og Fiskveiðisjóður hefur lofað láni. * Hinir norðlenzku forgöngumenn þessarar nýjungar telja j að á þennan hátt nýtist veiðiflotinn betur og að síldarverk- j smiðjum við Eyjafpjörð verði tryggt meira hráefni. Jolita kemur hingað fyrri hluta næsta mánaðar, en siðar í 1 sumar kemur sennilega í ljós, hvort þessi nýjung, sem ekki j hefur áður verið gerð hér á landi, á framtíð fyrir sér. E. t. v. j getur þetta breytt viðhorfum manna til bygginga nýrra síld- I arverksmiðja. Afmælishátíð í Vaglaskógi Skógræktarfélag Eyfirðinga þrátíu ára og minnist þess með samkomu sunnudaginn 3. júlí SÝNING FERRÓS VEL SÓTT Var framlengd og mörg málverk seldust

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.