Dagur - 22.06.1960, Page 2

Dagur - 22.06.1960, Page 2
2 Frá Verkamannafélaginu á Akureyri Á fundi Verkamannafélagsins á Akureyri var eftirfarandi samþykkt einróma: Fundur Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar, haldinn 19. júní 1960, lýsir fullum stuðningi við þá einróma álykt- un ráðstefnu Alþýðusambands Islands, er gerð var 29. maí sl., um kjaramál verkafólks, og þai' sem því er lýst yfir, að óhjá- kvæmilegt sé fyrir verkalýðsfé- lögin að láta til skarar skríða og hækka kaupgjaldið og hrinda þannig þeirri kjara- skerðingu, sem orðin er. Lýsir fundurinn ánægju sinni yfir þeirri einingu, sem um þessa afstöðu varð á ráðstefn- unni. Fundurinn felur stjórn fé- lagsins að hraða sem mest nauðsynlegum undirbúningi að gerð nýrra kjarsamninga í sam- ráði við Alþýðusambandið og önnur verkalýðsfélög í sam- ræmi við ályktun ráðstefn- unnar. Nokkur atriði Ijárlagaafgreiðslunnar FM VORÞÍNGI UMÐÆMISSTUKU NR. 5 Vorþing Umdæmisstúkunnar nr. 5 var haldið á Akureyri dag- ana 28 og 29. maí sl. Ólafui' Daníelsson var endur- kjörinn Umdæmistemplar, Magnús . Kristinsson var kjör- inn Umdæmisritari, Umdæmis- gjaldkeri var kjörinn Guð- mundur Magnússon og Um- dæmisgæzlumaður ungtemplara var kjörinn Eiríkur Sigurðsson. Umdæmisstúkan hafði opna skrifstofu sl. vetur, sem veitti upplýsingar um bindindismál og aðstoðaði þá sem til hennar leituðu. Á þingina voru meðal annars eftirtaldar tillögur samþ. „Vorþing Umdæmisstúkunn- ár nr. 5 harmar það, nð meiri- hluti stjórnar KEA hefur sam- þykkt að óska eftir vínveitinga- leyfi fyrir Hótel KEA. Fyrir því Vitað cr um allmargn Vesíur-Ís- lendinga, sem Iieimsækja okkur í stimar, en þrír hafa þegar komið liingað til bæjarins, hjónin Indí- ana og Kristjón Sigurðsson, Ar- borg, og Mundi Goodmanson frá Vancouvereyju. Þá koma í þessari viku hjónin Guðrún og lijörn Ol- geirsson frá Mountain í Norður- Dakota og munu dvcljast hér nyrðra nokkra 'daga. Til þess að gefa sem flestum kost á að vita nokkur deili á þess- um góðu gestum, hafa bæjarblöð- in lofað að geta þcirra með nokkr- um orðum. heir, sem fyrstir komu, voru Indíana og Kristjón Sigurðsson, bóndi á Helluvaði við Arborg í Manitoba í Gajiada. Kristjón er fæddur í Geysisbyggðirini vcstra, sonur Sigurðar Friðfinnssoriar, er Jrar bjó lcngi og konu hans, Krist- ínar Pétursdóttur, skagfirzkrar ættar. Indíana Sveinsdóttir, kona Kristjóns, er lædd á Ytri-Kotunr í Skagafirði, en fór ung vestur urn haf. Forcldrar hennar voru þau Sveinn Friðriksson og Sólborg Pétursdóttir. I*au lijón, Indíana og Kristjón, liafa aldrei áður til íslands komið. Eru Jrau um sjii- tugt. Mundi (). Goodmanson, sem fullu nafni heitir Gttðmundur ÓI- afsson, kom liingað um sl. hclgi, en dvakli hér aðcins tvo daga og er á förum vestur um haf á mið- vikuclaginn. Hann er fæddur veStra, í Carberry í Manitoba. Foreldrar hans voru Olafur Guð- nnmdsson frá I’órustöðum í Svína- dal í Horgárfirði og kona hans, Margrét Kristjánsdóttir frá Vega- mótum við Reykjavík. Mundi er kvicntur Arnbjörgu Sigr. líjarna- dóttur frá Hóislnisum í Borgár- firði eystra. I*au búa í Canada, Brentwood Bay á Vancouvereyju. Mundi hefur ckki komið áður til íslands en hyggur á aðra íslands- ferð ásamt konu sinni eftir 2—3 ár. Úr ræðu Garðars Halldórssonar alþingismanns skorar þingið á aðalfund KEA að láta þetta mál til sín tak.a og hefta framgang þess.“ „Vorþing Umdæmisstúkunn- ar nr. 5 lýsir ánægju sinni yfir því, að bæjarstjórn Akureyrar hefur ekki haft áfengisveitingar í veizlum þeim, sem bærinn hefur staðið fyrir sl. ár. Enn- fremur vottar þingið bæjar- stjóra einlæga þökk fyrir hlut- deild hans í þessu máli.“ „Vorþing Umdæmisstúkunn- ar nr. 5 leggur til við Stórstúku íslands, að stofnað verði I. O. G. T. þókasafn á Akureyri og starfi það á sama hátt og I. O. G. T. bókasafnið í Reykjavík, starfssvið þess sé Norðurlands- umdæmi, að skipulagsskrá þess verði hin sama og fyrir I. O. G. T. bókasafnið í Reykjavík.“ í heimsókn Þá kom hirigað í vikhnni hjón- in Gtiðrúu og fijörn Olgeirsson frá Mountain í Norður-Dakota. Björn er fæddur að Garffi í Fnjóskatbd 1868 og er þvt 92 ára gamall. Forcldrar hans voru Frtð- geir Olgcirsson hóndi í Garði og kona hans, Anna Ásmundsdóttir (systir Einars í Nesi). Fór vestur árið 1900 og helur dvalizt á ýms- um stöðum haeði í Canada og Bandaríkjunum. Kona hans, Guð- rún Finnhogadóttir, er fædd vest- an hafs, í Milton í N.-IIak., dóttir Finnboga Friéndssonar frá Rauðá og konu hans, Kristjöuu Her- mannsdóttur frá Bitru í Evjafirði. Hefur Guðrún verið forstöðukona íslenzka elIiheimilisins á Moun- tain sl. cllefu ár. Björn og Guð- rún eiga liér skyldfólk og munu dvcljast hér nokkra daga. Er trúr legt, að Björn sé einn elzti Vestur- Islendingurinn, sem hingað hefur komið. Alla þessa góðu gesti býð ég innilcga velkomna heim. Á. B. P..S. I*eir, sem vilja vita nánar um ]>á Vestur-íslendinga, er hing- að koma, geta snúið sér til Árna Bjarnarsonar, sími 18ö2, eða til Gísla Ólafssonar yfirliigregluþjóns síma 2222 og 1919. í ræðu þeirri, sem Garðar Hall- dórsson flutti á fundi Framsókn- armanna unt fyrri hclgi, gerði liann afgreiðslu fjárlaganna að aðal umræðuefni. Verður hér efn- islega drcpið á nokkur atriði. Fjárlögin í hcild hækkuðu um nálega 50% eða 437,7 milljúnir frá síðasta ári. NÝJU SKATTARNIR Á tekjulið fjárlaga hækka skattar og tollar, að frádrcginni tekjuskattslækkun, um nær 500 milljónir króna. Samkvæmt áætlun ríkisstjórn- arinnar eru af þessum 500 millj. kr., 226 ntilljón kr. sem áður runnu til Útflutningssjóðs, þann- ig, að beiu lurhhuii tolln og skatla nemar yjir 270 milljónum króna. I*ó er tekjuhlið ljárlaganna miðuð við 14% minni innllutning en á þessu ári, en árið 1958 og allur innflutningur eigi að vera frjáls- ari, samkvætnt kcnningu íhalcls- ins. I»að er ekki samræmi I því, að básúna frjálsan innflutnmg og áætla svo sariihliða mikinn samdrátt í imiflutningi, enda er verzlunarfrelsið ekki orðið að veruleika. MINNKANDI AÐSTOÐ I*á benti ræðumaður á með tölulegum rökum, hve ríkið legði nú iítið til verklegra framkvæmda og uppbyggiitgar í þjóðfélaginu. Framlög í krómim væru svipuð og áður en hver króna væri svo miklum mun minni en verið hefði vegna gengisfellingarinnar. Þegar litið er á síðasta tíu ára tímahil, kemur í ljós, hvað ríkið licfur lagt fram ntikinn hluta ríkisútgjaldanna lil hinna ýmsu framkvæmda í landinu, svo sem til nýhygginga, vcga, brúa, hafna, skóla, raforkuframkvæmda og annarra verklegra framkvæmda til atvinnuvcganna. Meðaltal 7 ára, eða árin 1950-1956 að báðttm meðtöldtuft, var 28,2% ríkisút- gjaldanna varið til verklegra framkvæmda. Árin 1957 og 1958 var Jtessi hlutfallstala 29.05%. Nú i ár er acíeins 19,7% variö til pessn. Þetta sýnir glöggt hvert viðhorf stjórnmálaflokkanna er til framfara í landinu. ÞORDU EKKI FINU SINNI AD Sri JA HJÁ Sem dæmi um þrælsótta og fyjgispckt hinna ýmsu íhaldsjiing- manna við flokk sinn og foringja, nefndi aljíingismaðurinn glögg dænti I samhandi við ntál, scm sérslaklega snerta Akureyringa. Karl Kristjánsson, Garðar Hall- dórsson og Gísli Guðmundsson f'Iuttu tillögu tim að frmulag til dráttarbrautar á Akureyri hækk- aði úr 500 Jnisund kr. í 550 þús. krónur og að framlag til Matt- híasarfélagsins yrði nokkru ríl- legra, eða 70 þiisund krónur til kaupa á Sigurhæðum. Fkki máttu samjringsmenn flutningsmanna hér í Jiessu kjör- dæmi, Jieir Magnús Jónssón og Júnas Rafnar einu sinni sitja hjá við atkvæðagreiðslu um J)essi mál. Þeir hjálpuðu til að fella J>að eins og aðrar tillögur, sem ckki voru í náðirini hjá stjórninni. DRAP SÍNA EIGIN TILLÖGU Alþingismaðurinn benti á ann- að dæmi af vinnubrögðum stjórn- arliðsins. Ingólfur ráðherra hað fjárveitinganefnd að leggja til að ákveðnar fjárhæðir yrðu ætlaðar til J>riggja tiltekinna mála. Upp- hæðirnar voru 3 milljónir. 200 J)úsund og 150 þúsund. Öll þessi mál tilheyrðn landbúnaðinum og fyrir liann hugsuð og cr ckki nema gott um að segja. Þegar leið að aunarri umræðu fjárlaga vildu flokksbræður land- búnaðarráðherra ekki flytja þessi mál. Framsóknarmenn tóku tvær af cískum ráðherra og gerðu að sfnum í tillöguformi. Landbún- aðarráðherra greiddi J)á atkvæði gegn. J>eim án [>ess að blikna eða blána. HELZTU FJARVEITINGAR IIINGAÐ Ræðumaður sagði síðan frá helztu fjárveitingunum hingað norður, serit sérstaklega snerta Ak- ureyri og Fyjafjörð: Til Fjórðungssjúkrahússins kr. 285 ])ús. (lokagreiðsla), til Akur- eyrarhafuar 300 þús., til dráttar- brautar 500 ]>ús. Heimavist Menntaskólans fær 300 ]>ús., Oddcyrarskóli 400 J>ús. vegna fyrri áfanga og 200 þús. byrjunarframl. til annars áfanga, Gagnfræðaskólinn um 118 þús. til byrjunar á ciðrum áfanga fram- kvæmdanna, ISnskólinn fær 100 þús. kr. til byrjunarframkvannda. Auk J)css eru svo minni liðir, svo sem: Náttúrugripasafnið með 30 J)ús., Leikfélagið 30 Jriis., Lcik- skólinn 8 ]>ús„ Tónlistarskólinii 40 ])ús„ Lúðrasveitin 20 ]>ús., Scingfélagið Hekla 10 ]>ús., Matt- hiasarfélagið 40 ])ús„ Barnavernd- arfélagið 40 J>ús„ Kvenfél. Hlíf 25 J)ús„ Sjálfsbjiirg 75 ]>ús. Til flugvallar á Akureyri á nú að verja 825 ]>ús„ og cr J>að minna en I fyrra. Þá var veitt 1 millj. til kaupa á jarðbor fyrir Norðurland og 2 millj. til rcksturs hans. Loks er veitt ábyrgðarheimild fvrir allt að 500 þús. kr. láni fyrir Krossa- nes og Hjalteyri vegna leigu á skipi til síldarflutninga af fjarlæg- tim nriðum. Akveðið cr að býggja brúna á Öxriacíalsá í sumar, og cr luin áætluð 840 þús„ auk vegar að henni. Memitaskólancmar fengu eðlisfræði- \erðlaim frá Kjarnfræðmefnd ísl. Kjarnfræðanefnd íslands efndi síðastliðinn vetur til sam- keppni meðal menntaskólanem- enda um smíði geigerteljara. — Kjarnfræðanefnd létí té teikn- ingar og efni og skyldu nem- endurnif setja tækið saman, framkvæma með því nokkrar einfaldar tilraunir og skrifa um J)að ritgerð. Þátttaka í sam- keppninni var mjög mjkil, en samtals tóku 22 nemendur þátt í henni og smíðuðu 12 geiger- teljara. Nemendurnir eru frá þessum skóium: Menntaskólan- um í Reykjavík (7 nemendur, smíðuðu 5 teljara), Mennta- skólanum á Akureyri (12 nem- endur, smíðuðu 6 teljara) og Menntaskólanum á Laugarvatni (3 nemendur, smíðuðu 1 telj- ara). Tækin eru öll vel nothæf og frágangur yfirleitt góður. Dómnefnd Kjarnfræðanefnd- ar varð ásátt um að verðlauna þrját' ritgerðir og teljara, án þess þó að skipa þeim í röð, en höfundar þeirra eru Einar Júlí- usson í 6. bekk Menntaskólans í Reykjavík, Magnús Jóhanns- son og Þorkell Helgason í 4. bekk Menntaskólans í Reykja- vík, svo og Áskell Kjerúlf í 3. bekk Menntaskólans í Reykja- vík. Að verðlaunum munu þeir hljóta mælitæki. Þátttaka í ár var tvöfalt meiri en í fyrra og kom hin mikla þátttaka sem fyrr á óvænt, en ber ljósan vott um áhuga nemenda á raunyísind- um. Árangurinn í heild var mjög ánægjulegur, enda þótt nefndin hafi ekki séð sér fært að verðlauna fleiri ritgerðir og teljara en gert er. (Frá Kjarnafræðincfnd.) Indiana Sigurðsson ._ A rborg ristjón Sigurðsson Arborg Mvndi Goodmanson Vancouvereyju Frú Guðrún Olgeirsson Borg, Mounlain Björn Olgeirssori Borg, Mountain I

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.