Dagur - 07.09.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 07.09.1960, Blaðsíða 3
3 FYRIRLESTUR FLYTUR GRETÁR FELLS, rithöfundur í Landsbankasalnum fimmtudaginn 8. september kl, 9 síðdegis. Efni: Kenningar guðspekinnar um daúðann. Aðgöngumiðar fást við innganginn og kosta kr. 10.00. GUÐSPEKISTÚKAN Á AKUREYRI. væntanlegar á næstunni. Kennsla fylgir. VÉLA- 06 BÚSÁHALDADEILD APPELSINUR kr. 17.50 lrilóið. NÝLENÐUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN RÚSÍNUR kr. 22.00 kílóið. NÝLENDUVÖRUDEILD 06 ÚTIBÚIN Drengjaúlpur Drengjapeysur Drengj askyrtur Drengj asokkar Drengjanærföt HERRADEILD STANDLAMPAR tveggja og þriggja arma (sveigjanlegir). BORÐLAMPAR ýmsar gerðir. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD RYKSUGUR HOLLAND ELECTRO VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD MATARSTELL 12 manna. Verð frá kr. 930.00. KAFFISTELL 12 raanna. Verð frá kr. 530.00. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD LESSTOFA ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGSINS Geislagötu 5, Akureyri var opnuð á ný 1. sept. síðastliðinn og verður opin í Aetur sem hér segir: mánudaga og fcjstudaga kl. 6—8 e. h. þriðjudaga og fiinmtudaga kl. 7.30—10 e. h. laugardaga kl. -1—7 e. h. Á ofangreindum tímum fara jafnframt fram útlán á blöðum, bókum og kvikmyndafilmum, Símanúmer lesstofunnar er: 1836. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST AFGREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST (ca. 15 til 18 ára) PÁLL SIGURGEIRSSON BIFREIÐIN A-1310 er til sölu. - EIRIK EYLAND, sími 1041. RÁÐSKONU vantar að mötuneyti Reykjaskóla. — Upplýsingar gefur SKÓLASTJÓRINN. TILKYNNING Þeir, sem ætla að hafa föst viðskipti \ ið verkstæðið að Auðbrekku næsta ár, hafi samband við mig fyrir 15. október. VERKSTÆÐISFORMAÐUR. Barnabaðker Plastfötur Hnífaparakassar VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Höfum fengið FERÐARITVÉLAR VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD BALAR - FÖTUR galvaniserað. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD FRÁ KARTÖFLUGEYMSLUM BÆJARINS Kartöflum verður veitt nróttaka í Grófargili frá 15. sept. til 22. okt. n. k. á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—7 e. h. og verða afhentar eftir að móttöku lýkur á sömu dögum og sama tíma. Þeir, sem liafa haft geymsluhólf áður, verða að liafa greitt geymslugjáld sitt fyrir 22. sept., annars verða hólfiri leigð öðrum. Tekið verður á móti greiðslu fyrir hólfin í kartöflugeymslunni alla virka daga frá 15.—22. september kl. 5—7 e. h. Akureyri 5. sept. 1960. GARÐYRKJ URÁÐUNAUTUR BÆJARINS. ÓDÝRT! ÓDÝRT! NÝKOMNIR Kven-inniskór með svampsóla Verð frá kr. 72.00. EINNIG Kven-flókaskór með ofanábroti Á GAMLA VERÐINU Brúnar snjóbomsur fyrir börn Stærðir 23-25 kr. 86.60. Stærðir 26-29 kr. 95.00. Stærðir 30-33 kr. 104.50. SKÓVERZLUN M. H. LYNGÐAL H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.