Dagur - 23.12.1960, Blaðsíða 7
7
Stærsta von kristinnar kirkju
PRESTKOSNINGARNAR í að áherendur hvíli í værðar-
haust voru tilbreyting í hinu
kyrrláta lífi bæjarbúa í höfuð-
stað Norðurl. Umsækjendur,
sem voru þrír talsins og bjarg-
álna menn á andlega vísu, á
góðum aldri, og með farsæla
reynslu að baki, sem þjónandi
prestar í sveitaprestaköllum,
messuðu í kirkjunum á Akur-
eyri og í Lögmannshlíð við
góða aðsókn. En við þessar sex
guðsþjónustur, þrjár á hvorum
kirkjustað, mun aðeins einn af
hverjum sex bæjarbúum hafa
hlýtt á mál þessara kenni-
manna. Akureyringar eru svo
nægjusamir, hvað kirkju snert-
ir að guðshúsin taka ekki í
einu nema svo sem fimmtánda
hluta safnaoanna. En við þess-
ar guðsþjónustur mun hafa ver-
ið hlustað vel á mál prestanna,
og þeir vandað boðskap sinn.
Þó hefur þess ekki orðið vart,
að predikanir við þessar fram-
boðsguðsþjónustur hafi orðið
rnönnum veruleg sálubót eða til
annarrar vakningar en að bera
umsækjendur saman, þó að
ekkei't veiði um það fullyrt.
Hið talaða orð prestanna á
að vera kjarni hverrar guðs-
þjónustu. Hljómlist, söngur,
ljósadýrð og hvers konar
skraut, eru nauðsynleg auka-
atriði, sem skapa hátíða- og
helgiblæ og eiga að gera menn
inóttækilcgi'i' fyrir hið heilaga
orð. En hvernig sem á því
stendur hefur kirkjusókn
minnkað víðnsf hVar á landinu
og er það mikið áhyggjuefni
hugsandi manna. Það er auð-
velt að skella huldirmi á lélega
presta eða harða Kirkjubekki
og dragsúg, en það er ekki
djúptæk skýring. Þrumuraust
innblásinna andans manna
þarf ekki ákveðið hitastig, eða
voðum til að vera heyrð og skil-
in. Hana heyrum við sjaldan
í kirkjum. „í höndum okkar er
hinn mikli og máttugi arfur
kristninnar að verða að engu.
Við getum ekki einu sinni borið
sannleikanum vitni, kristnir
menn, hvað þá kærleikanum,"
sagði kunnur guðfræðingur ný-
lega. Hér er einmitt komið við
kjaxrna málsins. Kirkjunnar
þjónar koma ekki beint framan
að rnönnum til þess að segja
þeim sannleikann umbúðalaust
og til að segja þeim til synd-
anna í krafti þess, sem þorir og
vill bæta siðgæði og uppræta
spillingu í nafni þess, sem kall-
aður hefur vei'ið konungur
kæideikans. Þess vegna sækir
mönnum svefn í kirkju, og það
er þess vegna, sem það er
hreinn viðburður ef í tal berst
manna í milli hvað presturinn
hafi sagt í stólnum. Það er um-
hugsunarvert hversu það má
vei-ða, að hinn sígildi boðskap-
ur kii-kjunnai', sem sannai'lega
á ekki síður erindi til okkar á
atómöld ,getur fai'ið fyrir ofan
gai'ð og neðan hjá fólki al-
mennt og hversu má það vei'a,
að svo hörmulega fáir sækja
kirkju sín, „nema þegar þeir
þurfa.“ Einn frægasti predikari
nútímans hefur sagt, að ef
kii'kjan eigi að lifa, vei'ði hún
að vei’a á undan samvizku þjóð-
félaganna í líknai'- og mannrétt-
indamálum, en það hafi soi'g-
lega brugðist. En hvort sem
þessi mál eru hugleidd lengur
eða skemur, er það víst, að okk-
ar lúterska ríkiskirkja er veik
og áhrifalítil stofnun og stund-
um broslega tildursleg og veld-
ur ekki hinni virðulegu arf-
leifð sinni.
Akui'eyringar eru að gera
mikla hluti fyrir kii'kju sína.
Hljóðfæi’i og gluggaskraut mun
kosta hátt á aði-a milljón
króna að minnsta kosti. Hér
er svipað að farið og hjá
manni, sem kaupir dýrar og
góðar bækui', en les þær ekki
sér til andlegrar uppbyggingar.
Þetta þai’f að bi'eytast. Æsku-
lýðsstai'f kirkjunnar hér er
mjög athyglisvert og til fyrir-
myndai'. Vera má, að þar sé
unnið af meii'i framsýni en
nokkui't annað kirkjulegt stai'f
og að kirkjulegt uppeldi æsk-
unnar undir handleiðslu frjáls-
lyndra og fórnfúsra manna, sé
mesta von kristinnar kirkju
um þessar mundii'. □
HJÁ OKKUR
FÁST
40 gerðir
af
JÓLASERVIETTUM
Hvar er þá
úrvalið mest?
BÓKABÚD -
RIKKU
ÁFENGISSALAN
þi'iðja ársfjórðung 1960
(1. júií til 30. sept.).
I. Ileildarsala: Selt í og frá
Reykjavík kr. 40.429.619.00. —
Selt í og frá Akureyri kr.
5.513.775.00. — Selt í og frá ísa-
fii'ði kr. 1.560.797.00. — Selt í
og frá Seyðisf. kx'. 1.697.518.00.
— Selt í og frá Siglufirði kr.
2.509.387.00. — Samtals kr.
51.711.096.00.
II. Sala í pósti til héraðsbann-
svæðis frá aðalskrifstofunni í
Reykjavík: Vestmannaeyjar ki'.
692.320.00.
III. Áfengi selt frá aðalskrif-
stofu til vínveitingahúsa kr.
767.985.00.
Á sama tíma 1959 var salan
eins og hér segir: Reykjavík kr,
37.607.686.00. — Akui'eyi'i kr.
5.209.260.00. — ísafjöi'ður ki'.
1.459.274.00. — Seyðisfjörður
kr. 1.411.039.00. — Siglufjörður
kr. 2.379.305.00. — Samtals kr.
48.084.564.00.
Frá 1. jan. til 30. sept. 1960
nemhr áfengissalan alls ki'.
132.844.026.00.
Á sama tíma 1959 kr.
124.490.874.00.
Allmikil vei'ðhækkun varð á
áfengum drykkjum síðara hluta
vetrar.
Salan til vínveitingahúsa fer
aðeins að nokkru leyti fi-am um
bækur aðalski'ifstofunnar. Gef-
ur skýrsla þessi því mjög óljósa
hugmynd um áfengiskaup vín-
veitingahúsanna.
Samkvæmt heimild frá
Áfengisverzlun ríkisins.
Áfengisvarnaráð.
Jólamessur. Kaþólska kapell-
an Eyrai-landsveg 26. — Jóla-
nótt kl. 12. Lágmessa. — Jóla-
dag kl. 6. Lágmessa. — Engin
messa annan í jólum.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
bei-að trúlofun sína ungfrú
Fríða Aðalsteinsdóttir, Kletta-
boi'g 1, Akureyi'i, og Theodór
Kristjánsson frá Patx-eksfirði.
Gjafir til orgelsjóðs Dalvíkur-
kirkju. Guðrún Fi'iðfinnsdóttir
fi'á Böggvistöðum kr. 100.00 —
Stefanía Jónsdóttir kr. 500.00
— Stefán Hallgi'ímsson kr. 500.
00 — Þorsteinn Baldvinsson kr.
100.00 — Lilja, Tx-yggvadóttir
kr. 500.00 — Ásgei'ður Jónsdótt
ir ki'. 50.00 — Baldvin Þoi'-
steinsson kr. 100.00 — Mai'ía
Sigui'jónsdóttir kr. 200.00 —
Elín Skarphéðinsdóttir ki'. 100.
00 — Jóhanna Þorleifsdóttir kr.
500.00 — Hjónin Jónína og
Gunnl. Þoi'steinsson, fréttarit
ai'i, ki'. 1000.00.
— Beztu þakkii'. — Ásgerður
Jónsdóttii’, Rannveig Stefánsd.
NÚTÍMINN
NÚTÍMINN er nafn á nýju
blaði, sem Stói'stúka íslands
gefur út. í fyrsta tölublaði svara
mai'gir þjóðkunnir menn spui'n-
ingunni: „Teljið þér að ástandið
í áfengismálum þjóðai'innar
myndi batna, ef leyfð yrði sala
á sterkum bjór?“ Blað þetta er
8 síði'.r, ritstjóri er Gunnar Dal.
Hér á Akureyri fæst blaðið hjá
Jóni Kristinssyni rakarameist-
ara og e. t. v. víðar. □
Gjafir til Sjálfsbjargar:
Gunnlaugur Bjöi'nsson, kr.
100.00 — Valgerður Valtýsdótt-
ir kr. 124.00 — Frá gamalli
konu kr. 500.00 — Soffía Lillín-
dal kr. 70.00 — Indíana Einai's-
dóttir kr. 200.00 — Ágústa Frið-
finnsdóttir kr. 5000.00 —
Ti'yggva Ki’istjánsdóttir kr.
500.00 — Páll Pálsson kr. 35.00
— Fi-á gamalli konu kr. 100.00
— Öskudagslið Ingólfs Guð-
mundssonar, Jóns Jóhannesson-
ar og Gunnars Málmquist kr.
218.00 — S. Þ. kr. 500.00 —
Öskudagslið Brynhildar Garð-
ai-sdóttur og Úlvars Malmquist
kr. 22.25 — Öskudagslið Dolla
og Jóns kr. 29.00 — Guðlaug
Rögnvaldsdóttir kr. 500.00 —
Höskuldur Mai'kússon kr. 100.00
— Bi-ynjólfur Jónsson kr. 500.
00 — Steindór Pálsson kr.
1000.00 — Ónefnd kona kr.
50.00 — Baldur Helgason kr.
500.00 — Stefanía Jónhanns-
dóttir kr. 500.00 — Pálína Jóns-
dóttir ki’. 200.00 — Frá ónefnd-
um kr. 300.00 — Nemendur M.
A. ki'. 3963.75 — Leifur Tor-
arensen kr. 50.00 — Axel
Bjöi-nsson kr. 120.00 — Frá
konu kr. 50.00 — Sigríður Lín-
dal kr. 300.00 — Fi-á sjómanni
kr. 70.00 — Hallfríður Helga-
dóttir kr. 500.00 — Heimilisiðn-
aðai-félag Norðux-lands kr.
17002.44 — N. N. kr. 65.00 —
Sigi'íður Árnadóttir kr. 100.00
— Friðrik Jóhannesson kr.
50.00 — N. N. kr. 50.00 — S. J.
kr. 100.00 — Fi’á konu kr. 100.
00 — Soffía Þórðardóttir kr.
200.00 — Þói'halla Þoi-steins-
dóttir ki'. 500.00 — N. N. kr.
10.00 — Samtals kr. 34279.44.
Akureyrarkirkja er fögur og tignarleg.
NÝJA BÍÓ
Sími 1285.
Sýnir 2. dag jóla kl. 5 og 9:
1 Elska skaltu náungami
I Bandai'ísk stórmynd tekin í litum, gerð eftir skáldsögu eftir
1 Jersamyn West. — Aðalhlutverk
i Cary Coqper — Dorothy mcGuiry — Phylis Love og Antony
1 Per' ins, að ógleymdum Richard litla Eyer.
i Ummæli Sig. Grímssonar í Morgunblaðinu:
I „Mynd þessi í heild er mjög efnismikil og áhrifamikil. Þar
i skiptast á skin og skúrii', mikið gaman og mikil alvara, en
i einmitt það er höfuðkostur myndarinnar. Auk þess qr hún
i fi'ábæi'lega leikin, persónurnar allar mannlegar í sjón og
i reynd, kvenfólkið ekki neinar sviplausar, fríðar kvikmynda-
I snoppur en því íaunsannari og kai'lmennirnir engai' „kvik-
i myndahetjur", heldur sannir menn.-Ég mæli eindi-egið
i með þessari mynd.“
Nýársmynd:
Allt fyrir hreinlætið
i (Stöv pá hjei-nen)
í Kl. 5 og 9.
i Bi'áðskemmtileg, ný, noi'sk kvikmynd, kvikmyndasagan var
i lesin í útvai-pinu í vetur. Einnig fi'amhaldssaga í „Alt for
i damerne“. — — Engin norsk kvikmynd hefur vei'ið sýnd
i með þvílíkri aðsókn í Noregi og víðar enda er myndin
i sprenghlægileg og lýsir samkomulaginu í sambýlishúsunum.
i Aðalhlutverk:
i Odd Borg — Inger Marie.
i Fyrir yngi'i bíógesti:
i Annan jóladag og nýársdag kl. 3:
Mjalllivít og dvergarnir sjö
i Heimsfræg barnamynd.
| GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT KOMANDI ÁR!
iimmiiimimiiiiimiMiiiiMMMiimmiiiimiiiiMiiiMiiiir i»*