Dagur - 05.01.1961, Qupperneq 2
2
Gðrðar Halldórsson, alþingismaður, sextugur
hans krafðist, og var hann þá k j/ir-
Stórkostlegt tjón af ísingu
GARÐAR HALLDÓRSSON, al-
þingismafíur og bóndi á Rifkcls-
stöðum í Eyjafirði, varð sextugur
uni síðustu áramót. Foreldrar hans
voru hjónin Marselína Jónas-
dóttir frá Bringu, af Garðsárætt,
og Halldór Benjamínsson Flóv-
entssonar. Þau Halldór og Marse-
lína bjuggu að Sigtúnum í Öng-
ulsstaðahreppi þegar Garðar, elzti
sonur þeirra, fæddist. Er sveinn-
inn var sex ára, fluttist fjölskyld-
an að Rilkelsstöðum í sömu svcit.
Þar dvöldust þau hjón til æviloka
í skjóli sona sinna, Garðars og
Jiinasar, sem báðir reistu bú á
þeim stað, urðu rniklir bændur og
búa þar enn. Garðar kvæntist
Huldu Davíðsdóttur Jónassonar,
frændkonu sinni, árið 1927. Þau
eiga tvo syni: Hörð, bónda á Rif-
kelsstöðum, og Halldór, búsettan
í Reykjavík. Þeir eru báðir giftir
og eiga afkomendur.
Garðar Halldórsson var lengi
formaður Búnaðarfélags Önguls-
staðahrepps, hefur setið síðustu
finnn ár á Búnaðarþingi og einn-
ig verið fulltrúi Eyfirðinga á fund-
um Stéttarsambands bænda síðan
1949. Oddviti Öngulsstaðahrepps
hefur hann verið síðan 1946 og al-
þingismaður í Norðurlandskjör-
dæmi evstra síðan 1959.
Garðar fæddist þegar enn lifði
einn dagur nítjándu aldarinnar
og varð hann því sextugur 30. des-
ember sl. Þessi aldamótadrcngur
varð síðar einn af skörungsbænd-
um Norðurlands og alþingismað-
ur.
Í-Iinn scxtugi bóndi og jafnaldr-
ar hans hala sannarlega lifað tím-
ana tvenna og séð þjóðina rísa úr
öskustó. Sumir hafa þó aðeins
verið áhorfendur og staðið til ldið-
ar við þungan straum hinna bylt-
ingarkenndu framfara, cn aðrir
verið virkir þátttakendur Iiins
nýja tíma. Sumir hafa seilzt til
auðfenginna vcrðmæta, er stratim-
lallið skolaði að landi, aðrir hafa
skapað verðmæti hörðum hönd-
um.
Garðar á Rifkelsstörðum hafði
hvorki erfðir eða uppeldi til að
hverfa í hóp hinna hrifsandi
manna á rekafjörum efnahagslífs-
ins. Hann var af eyfirzku bergi
brotinn, kominn af greindu og
kjarkmiklu bændafólki, og hann
hlaut uppeldi í hinum erfiða en
holla skóla sveitanna, sem flestum
ágætismönnum hefur skilað þjóð-
inni bæði fyrr og síðar. Hann kaus
sér lífsstarf á sínum ættarslóðum,
eftir að hafa aflað sér nokkurrar
alinennrar menntunar í höfuðstað
Norðurlands, cn ]>ar gat liann sér
gott orð sem nemandi og sýndi ó-
venjulega stærðfræðihæfileika. Að
lokinni skólavist kvæntist hann,
reisti bú á Rifkelsstiiðum og fór
hamförum við búskapinn, svo scm
jörð hans ber gleggst vitni. Hann
er í hópi hinna árrisulu og fjiil-
virku framkvæmdamanna samtíð-
arinnar, scm mest og bezt liafa
unnið að sköpun varanlegra verð-
mæta og gert landið betra cn það
var áðtir.
Snemma þótti sýnt, að Garðari
bónda á Rifkelsstöðum væri trú-
andi fyrir meiri uinsýslu en bú
inn oddviti sveitarinnar og síðar
til að fara með umboð cyfirzkra
bænda á þýðingarmestu lands-
fundum bændasamtakanna, cn
hann hafði þá um árabil veitt
búnaðarfélagi sveitar sinnar for-
stöðu af mikilli röggsemi.
Þegar Garðar tók að sér forystu
í sveitarmálum, leystust öfl úr læð-
ingi, myndarlegur skóli og síðan
veglegt félagsheimili risu upp, en
átök til þeirra framkvæmda voru
óvenjuvel samstillt undir stjórn
oddvitans. Framfarir fylgja Garð-
ari eins og öðrum þeim, sem eiga
djörfung í lnigsun og eru hik-
lausir til átaka.
Og enn verða þáttaskil.
Þcgar kjósendur velja sér for-
ingja til að fara með umboð sitt
á löggjafarþingi þjóðarinnar, er
margs að gægta. Oftast eru margir
kallaðir en fáir útvaldir. En vart
má minna vera en að verðandi
þingmaður hafi gcngið undir
nokkurs konar landspróf í ein-
hverjum þætti athafnalifsins með
viðunandí árangri eða að þeir
hafi sýnt það í ábyrgu starfi, að
þeir séu verðir mikils trúnaðar,
áður en þeim eru falin löggjafar-
störf á Alþingi. Það er langt síðan
Garðar á Ril'kelsstöðum gekk uiul-
ir þetta próf og cr engum lnilin
úrlausnin.
En ekki hafði hann tamið sér
íburðarmikla eða flókna mælsku-
list eða hin ýmsu viðvik æfðra
ÆSKULÝÐSH EIMILI templara
að Varðborg hefur nú staðið fyrir
átta námskeiðum í pappírsfiindri
og myndsaumi á þessum vetri, og
fullskipað er á tvö námskeið í
flugmódelsmíði, sem hefjast inn-
an skamms.
Nú eru fyrirhuguð námskeið í
ljósmyndagerð og bast- og tága-
vinnu, sem voru mjög eftirsótt á
síðastliðnum vetri.
Þá mun á næstunni hcfjast nám-
skeið í bein- og hornvinnu. Kenn-
ari verður J’ens Sumarliðason. Á
þessu námskeiði verða væntanlega
gerðir gafflar, skeiðar, eyrnalokk-
ar, hálsmen o. m. fl. úr beini, harð
viði og silfri. Einnig nntn fara
fram námskeið í línóleumskurði
og tauprentun. Kennari verður
áróðursmannanna á málþingum.
Hann lyftir ekki máli sínu á
vængjum spakmæla eða líkinga og
er lrennir fákunnandi í látbragöa-
list og gamanmálum sem ræðu-
maður, viðmælandi og veizlugest-
ur. I augum þeirra, sem líta á
þingmenn sína sem eins konar
„sparimenn" fyrst og fremst, var
Garðar Halldórsson ekki líkleg-
asta þingmannsefnið.
En Eyfirðingar vissu meira og
byggðu þingmannsval sitt á öðr-
um forsendum. Þeir vissu, að
bóndinn á Rifkelsstöðum er traust
ur maður og einarður, mikill á-
hugamaður um öll framfaramál
og tekur daginn snemma. Þeir vita
það og virða, að hann kemur til
dyranna eins og hann er klæddur,
drepur ekki áhugamálum annarra
manna á dreif eða hliðrar sér hjá
erfiðleikum, segir ekki já, þegar
hann meinar nei, en talar svo sem
honum býr í brjósti hverju sinni,
hvort sem mönnum líkar betur
eða verr.
Eg held að Eyfirðingar hafi val-
ið vel, og um það vitnar sá skcrf-
ur, sem hann liefur þcgar lagt til
mála á Alþingi.
Og nú er Garðar Halldórsson
alþingismaður sextugur. Dagsverk-
ið er þegar orðið mikið, en þó er
það mín afmælisósk, að honum
endist líf og heilsa til mikilla og
drengilegra starfa enn um langa
stund.
Erlinzur Dnvíðsson.
Einar Helgason. Á þcssu nám-
skeiði má myndskreyta dúka,
handprenta kort í mörgum litum
o. s. lrv.
Þessi tvö síðasttöldu námskeið
eru nýurigar liér og veita undir-
stiiðu í tómstundavinnu, scm er
mjög vinsæl og skemmtileg fyrir
lagtækt fólk, konur sem karla.
Vegna mikillar eftirspurnar
verður enn haldiö eitt námskeið í
pappírsföndri og myndsaumi.
Þeir, sem hafa hug á að sækja
námskeið í Varðborg, ætm að láta
skrá sig til þátttiiku scm allra
fyrst.
Tryggvi Þorsteinsson tckur á
móti umsóknum í Varðborg á
þriðjudögum og föstudögum kl.
5—7 og 8—10. Sími 1481.
Framhald af 1. siðu.
brotnuðu fjórir staurar hjá Botni,
Hvammi og Ytragili, og þar brotn-
aði auk þess staur. Heimtaugar
slitnuðu á Elólshúsum, Litlahóli
og Teigi.
J Arnarneshreppi bilaði há-
spennulína við Hjalteyri og lieim-
taug að Hallgilsstiiðum. 1 Svarfað-
ardal brotnaði staur og slitnaði
háspennulína hjá Þverá, heimtaug
að Jarðbrú og háspennulína slitn-
aði hjá Laugahlíð og heimtaug í
Stcindyr. I Svarfaðardal var ísing-
in mest á svæðinu frá Tjörn að
Þverá.
í Höfðahverfi brotnuðu fjórir
staurar í Grenivikuríínunni rétt
hjá Réttarholti og álman að Jarls-
stöðum slitnaði og þar brotnuðu
þrír staurar. Alls brotnuðu því 18
staurar á þessu svæði. Viðgerðum
er að Ijúka, en margar þeirra eru
]ió aðeins til bráðabirgða. Erfið
færð og símaleysi tafði viðgerðir.
Símalínurnar fengu engu betri
útreiö á sama tíma vegna ísingar-
innar, að því er Páll Bjarnason
símvirki tjáði blaðinu. I Ljósa-
vatnsskarði hjá Birningsstöðum
datt línan niður. á eins krn kafla
og brotnuðu þar tíu staurar og
varð símasambandslaust á öllum
línunum, þar til viðgerð hafði
farið fram. Einangraðar línur
voru settar ]>ar til bráðabirgða.
Sambandslaust varð einnig við
ÞRIÐJUDAGINN 20. desember
var tekið fyrir í sameinuðu þingi
tillaga forsætisráðherra um þing-
frestun til 26. janúar.
Þá var því lýst yfir af hálfu
Framsóknarmanna, að flokkurinn
væri andvígur þingfrestun nú, þar
sem enn stæðu yfir samningár" við
Breta um landhelgismálið', og rík-
isstjórnin hefur enn þrjóskazt við
að gefa Alþingi nokkra viðhlít-
andi skýrslu unt málið. Framsókn-
arménn vildu ekki gefa stjórninni
NOKIvUR tindanfarin ár hefur
Náttúrugripasafnið í Reykjavík
gengizt fyrir því að sérstökum
degi skammdegisins yrði, meðal
trúnaðarmanna víða um land,
varið til fuglatalningar. Á þetta
að gefa öruggar heimildir fyrir
fjölda tegundanna, sem hér dvelj-
ast á þessum árstíma og um þær
sveiflur, sem verða kunna á stofni
hinna vmsu fuglategunda.
Hér á Akureyri unnu þeir Jón
Sigurjónsson og Guðmundur Karl
Pétursson að talningunni, sem
gcrð var hinn 26. desember, og fer
skýrsla þeirra hér á eftir:
Stokkendur ....... 115
Rauðhöfðaendur . 2
Hávellur ........... 2
Æðarfuglar ........ 94
Gulendur........... 34
Fálki............... 1
Smvrill . ,......... 1
Sendlingar....... 19
Silfurmávar...... 30
TIL SÖLU ER
Jeppabifreiðin A—451.
Uppl. í síma 1047.
Árni Jónsson.
Svalbarðseyri vegna bilunar hjá
Höfn. Þar slitnuðu línurnar. Út
undir Grenivík féll línan niður á
löngum kafla og tveir staurar
brotnuðu.
Línan yfir Eyjafjarðarhólma lá
enn niðri á þriðjudag og þrír
staurar voru brotnir. Símalínur
voru mjög illa farnar í Hrafnagils-
hrcppi, Saurbæjarhreppi og Ong-
ulsstaðahreppi.
Hjá Borgarhóli seig raflína
niður á símastreng. Raflínan lá
þvert á veðrið og varð þung af ís-
ingu. Símalínan seig hins vegar
ekki, því hún lá með vindáttinni.
En þegar línurnar komu saman,
tók síminn að liriiigja látlaust og
um lengri tíma á mörgum bæjum
þar í sveit. Er hætt við að af því
hafi hlotizt skemmdir á símaáhöld-
um.
í Svarfaðardal urðu miklar
símabilanir fram sveitina, en Dal-
víkingar önnuðust viðgcrð. Víða
önnuðust bændur viðgerðirnar á
síma og hjálpuðu til að koma
símasambandinu í lag að nýju.
I Arnarneshreppi og Öxnadal
urðu og skemmdir og á miirgum
stöðum í útjiiðrum bæjarins.
Páll Bjarnason og Þorvaldur
Nikulásson hafa stjótrnað viðgerð-
um, og er þeim ckki lokið ennþá,
en er hraðað eftir mætti.
ísing sem þessi er algert eins-
dæmi og tjónið stórkostlegt. □
lög um þetta efni, á meðan þing-
menn væru fjærverandi.
Af liálfu Alþýöubandalagsins
kom síðan fram syipuð yfirlýsing.
En tillaga forsætisráðherra var
samþykkt, og þingi var frestað
sama dag.
Afstaða stjórnarandstöðunnar
lýsir því gliiggt, hve lítt hún treyst-
ir núverandi ríkisstjórn, og er sú
afstaða sprottin af biturri reynslu
af vinnubrögðum ríkisstjórnár-
innar. □
Svartbakar
Bjargmávar 65
Hettumávar . 500
Langvíur . 28
Hrafnar . 78
Gráþröstur 1
Skógarþrestir .... . 600
Starrar 2
Auðnutittlingar . . 106
Snjótittlingar . . . . 2000
Silkitoppur 5
| HEKLA LEÍGÐ (
AÐ UNDANFÖRNU liafa staðið
yfir samningaumleitanir á milli
Loftleiða og Flugfélags íslands um
leigu á Skymasterflugvélinni
Heklu.
Samningar voru undirritaðir 28.
des. sl„ og leigja Loftleiðir Flug-
fél. íslands flugvélina til tveggja
rnánaða.
Skymasterflugvélin Hckla var í
Stavanger, en var væntanleg til
Islands 3. jan. síðastliðinn.
Hún mun fyrst um sinn vcrða
staðsett í Syðra-Straumfirði og anu
ast innanlandsflug á Grænlandi
samkvæmt samningi þar að lút-
andi milli Flugfélags íslands og
Grþnlandsfly A/S.
FRA ÆSKULYÐSHEIMÍLÍ TEMPLARA
Þeir treystu ekki ríkisstjórninni
færi á því að gefa út bráðabirgða-
Fuglarnir taldir 26. desember