Dagur - 05.01.1961, Side 3
3
ATVINNA!
Vantar ungan mann til aígreiðslustarfa.
BJARNÍ SVEINSSON, sími 1026.
Stórgripasiáf run
Þar sem slátrun stórgripa er nú mjög lítil, verður þeim
slátrað annan hvorn miðvikudag í vetur. Fyrsta slátr-
un fór fram miðvikudaginn 4. janúar, næsta miðviku-
daginn 18. janúar o. s. frv.
Akureyri, 28 desember 1960.
SLÁTURHÚS K. E. A.
EIGENDASKIPTI
Ég undirritaður liefi selt Pétri Breiðfjörð hlut minn
í gullsmíðavinnustofu okkar Sigtryggs og Eyjólfs. Ég
þakka Akureyringum góð viðskipti á undanförnum ár-
um.
Eyjólfur Árnason.
Við undirritaðir rekum áfram guUsmíðavinnustofu í
Brekkugtöu 5 undir nafninu Sigtryggur og Pétur.
Sigtryggur Helgason. Pétur Breiðf jörð.
FliigeSdar
á þrettáod-
.. .. anjwn,
lækkað verð.
GRÁNA H.F.
VASAÚTVARP
TIL SÖLU.
Sírni 1437, kl. 6-7 e. h.
Til sölu, sem nýr,
HITAVATNSDUJVKUR
(150 lítra) með túbu og
sjálfvirkum rofa.
Jóhann G. Bencdiktsson,
tannlæknir, sími 1140.
Vei kamannaf élag
Akureyrarkaupstaðar
heldur
FÉLAGSFUND
sunnudaginn 8. janúar kl.
1.30 e. h. í Alþýðuhúsihu.
Fundarefni:
Tekin ákvörðun um kröf-
ur félagsins í kjaramálum.
S t j ó r n i n .
fyrir bíla
(tjakkar)
1 tonn, kr. 470.00
(stuðaratjakkar)
14/2 tonn, kr. 353.00
3 tonn, kr. 45500
5 tonn, kr. 580.00
8 tonn, kr. 638.50
10 tonn, kr. 717.00
ATLABÚÐIN
Strandgötu 23 — Sími 2550
TIL SÖLU
fjögurra tonna vörubíll í
góðu lagi og með góðum
kjörum. Skipti koma til
greina.
Gunnar Friðriksson,
sími 1779.
KVENARMBANDSÚR
(gulllitað) tapaðist á Þor-
láksdag á leiðinni frá
Lækjargötu út í miðbæ.
Finnandi vinsamlegast
skili því á afgr. blaðsins.
BÍLKEÐJUR, 5G0xl6,
TAPAÐAR.
Önnur í byrjun desember
hin rétt fyrir áramótin. —
Finnandi geri aðvart í
síma 1365.
r
Urvals tegimdir
af
APPELSÍNUM
PLAZA
VITAMINA
og HESTMERKIÐ.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
Unglingur óskast
til blaðburðar
í Gleráríiverfi.
AFGREIÐSLA DAGS.
SÍMI 1166.
SPIL AKVÖLD
Húnvetningafélagið hef-
ur skemmtun í Lands-
bankasalnum laugard. 7.
þ. m. kl. 8.30.
Félagsvist og dans.
Góð verðlaun.
Góð músik.
~CrN e fndin.
HALLÓ
ÓLAFSFIRÐIN GAR,
AKUREYRI!
Hlaupið nú hver sem get-
ur í Alþýðuhúsið mið-
vikudaginn 11. ]>. m. kl. 9
e. h. og kaupið ykkur
miða á ÞORRABLÓT
félagsins, sem verður laug-
ardaginn 14. þ. m.
kl. 7.30 e. h.
N e f n tl i n.
SPILAKLÚBBUR
Skógræktaríél. Tjarnar-
gerðis og Bílstjórafélag-
anna í bænum.
SPILAKVÖLD pkkat;
hefjast, á ný í Alþýðuhús-
inu föstudaginn 13. jan.
kl. 8,30 e. h.
Bílstjórar, bílstjórakonur
og allir velunnarar Tjarn
argerðis og skógræktar
þar, f jölmennið, takið
með ykkur vini og kunn-
ingja og skemnitið ykkur
þar sem fjörið er mest um
leið og þið keppið um
glæsileg spilaverðlaun.
Veitt verða þrenn heildar-
verðlaun fyrir fjögur
kvöld og keppnin um
verðlaunin fyrir allan vet-
urinn heldur áfram og
auk þess kvöldverðiaun
hverju sinni.
Hljómsveit hússins leikur
af miklu fjöri að spilum
loknum.
Öllurn heimil þátttaka.
Húsið opnað kl. 8.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Serial No'fÉf 3425
RSESSTBSS3
f GOðD BOUSEKEEPING WSTITDTE^
G SJM.MZ.'ZJiJ'M'æES
RífUKD Of KOStí OR RfflACfMtflI
If «01 IN C0WF0RMITY WIIH Tflí
ITISIITUIES SMK0ARD5
Pipar, Kanel, Karrí,
Negull, Engifer,
Kúmeu.
LION kryddvörur eru góðar og ódýrar.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
VALGARÐUR STEFÁNSSON
AKUREYRI.
Nokkrar stúlkur geta feugið atviunu lijá
Skógerð Iðuimar uú jiegar.
Upplýsingar í síma 1938.
Hestamannafélagið Léttir, Akureyri, hefur ákveðið að
starfrækja tamningastöð í vetur, fáist næg þátttaka. —
Tamningamaður vei'ður liinn landskunni hestamaður
Björn jönsson. — Áformað er að stöðin verði starfrækt
frá 15. janúar til 15. maí n. k. og tamningagjald verði
kr. 600.00 á mánuði og greiðist kr. 1200.00 við mót-
töku hestsins og. eftirstöðvamar greiðist um mánaða-
rnótin marz—apríl. — Þátttaka tilkynnist Birni Jóns-
syni, Melum, sími 02, og mun hann veita nánari upp-
lýsingar um starfsemi stöðvarinnar.
Hestamannafélagið Léttir, Akureyri.
6újörð fil sölu
Jörðin Ás í Glæsibæjarhreppi er til sölu og laus til
ábúðar í fardögum 1961. Hún liggur 20 km. vegalengd
frá Akureyri. Jörðin selst hæstbjóðanda með 10 ára af-
borgunum og 8% ársvöxtum í því ástandi, sem hún er
í í fardögum 1961. — Réttur áskilinn til að krefjast
ábyrgðar fyrir verði jarðarinnar. — Semja ber við eig-
anda jarðarinnar fyrir 1. marz 1961.
RÓSANT SIGVALDASON.
FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLA AKUREYRAR
Námskeiðin hefjast um miðjan janúar. Nokkrar stúlk-
ur geta enn komist að á vefnaðar- og matreiðslunám-
skeiðunum. — Uppl. í síma 1199 kl. 5—6 næstu daga.
EGGJASTIMPLAR FYRIR ÁRIÐ1961
eru afhentir á afgreiðslu póstbátsins. — Stimplana verð-
ur að sækja hið allra fyrsta, annars afhentir öðrum. —
Óheimilt er að nota stimpla frá fyrra ári.
Félag eggjaframleiðenda í Eyjafirði.