Dagur - 05.01.1961, Síða 7

Dagur - 05.01.1961, Síða 7
7 TILKYNNING Athygli innflytjenda skal hémeð vakin á auglýsingu Viðskiptamálai'áðuneytisins um innllutningskvóta í frjálsum gjaldeyri, sem gilda skulu fyrir árið 1961, og birt var í 124. tölublaði Lögbirtingablaðsins hinn 30. desenrber sl. Á það skal bent, að fyrsta úthlutun leyfa skv. 1. kafla auglýsingarinnar l'er frarn í febrúarmán- uði næstkomandi, og þurfa umsóknir um þá innflutn- ingskvóta að hafa bórizt neðangreindum bönkurn fyr- ir 31. janúar. Landsbanki ísiands, viðskiptabanki / r Utvegsbanki Islands 1 * & I I 1 I 1 I á Gleðji guð og allir heilagir alla pd, sem glöddu mig f á jólunum og siðastliðnu ári með gjöfum, heillaóskum. X I og fyrirbœnum, og fel ykkur öilum guðs náið. HÁKON LOFTSSON, prestur, Eyrarlandsvegi 26. X j. X £■ B-f'*>©-fS^-í-a-Sít-'í-©-f-*-W3-fS'í-!-©-f-íit-!-©-f-*-t-í)-S*-(-a-f--*-Wil-fS!í-!-©-S*- © I Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu gamla fólkið á Elliheimilinu i. Skjaídarvik nm jóiin. Sérstakar þaltkir lil Skátafélags kvenna, Akureyri, og Félags rauðra systra, Akureyri. * <■ Með bcztu nýjáirskveðjum. STEFÁN JÓNSSON. f. Faðir minn og fósturfaðir HALLGRÍMUR JÓNSSON, Samkomugerði, andaðist að Sjúkralnisi Akureyrar þann 29. desember. Jarðarförin ákveðin að Saurbæ laugardaginn 7. janúar kl. 1.30 e. h. — Blóm afbeðin. 1‘órunn Hallgiímsdóttir, Rósfríður Sigtryggsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför UNNSTEINS STEFÁNSSONAR. Vandamenn. Mínar innilegustu þakkir til ykkar, sem sýnduð mér samúð og vináttu við andlát og jarðarför systur minnar SIGURLEIFAR VILFIJÁLMSDÓTTUR frá Þorsteinsstöðum. Kristinn Vilhjálmsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hjálp vegna and- láts og jarðarfarar FRIÐLAUGS HERNITSSONAR, Sýrnesi. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð arför KRISTJÁNS P. SKJÓLDALS, Ytra-Gili. Eiginkona og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns VALDIMARS ARNFINNSSONAR. Amalía Guðrún Valdimarsdóttir og aðrir vandamenn. ■lllllllIlltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllxilllllllllMliJ; BORGARBÍÓ Sími 1500 l Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 1 ELSKENDUR I PARlS Næsta mynd: ÞRÆLASALINN 1 (Band of Angles) | | Mjög spennandi og áhrifarík i i ný amerísk stórmynd í litum. i | Þetta er ein síðasta myndin, § i sem hinn dáði leikari i | CLARK GABLE i i lék í, en hún gerist í Suður- i i ríkjum Bandaríkjanna á | ; dögum Þrælastríðsins. | Aðalhlutverk: Clark Gable, i Yvonne de Carlo, Sidney Poitier 7ii|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii« STÓRSTOFA eða herbergi til leigu frá 1. iebrúar. Aðgangur að eldhúsi getur fylgt. Uppl. í síma 2369. TIL LEIGU tveggja herbergja íbúð. Uppl. í Hafnarstræti 35. ÍBÚÐ TIL SÖLU íbúð mín í Helgamagra- stræti 6 er til sölu. Eyjólfur Árnason, sími 1753 og 1524. HERBERGI TIL LEIGU. Gunnl. P. Kristinsson, Norðurbyggð 1 B. TVÖ HERBERGI TIL LEIGU í nýju húsi á góðum stað í bænum. Afgr. vísar á. GOTT HERBERGI TIL LEIGU við miðbæinn. Uppl. í síma 2437. □ Rún 5961167 — Frl. H. & V. I. O. O. F. — 142168i/2. Messað í Akureyrarkirkju á sunnudagin kemur kl. 2 e. h. Sálmar: nr. 579, .105, 645, 648, 499. — P. S. Zíon. Laugardaginn 7. jan. kl. 4 e. h. jólatrésfagnaður fyrir sunnudagaskólabörnin. Takið kortin ykkar með. Sunnudaginn 8. jan. samkoma kl. 8.30. Björg- vin Jörgensson talar. Allir vel- komnir. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju verður annan sunnudag, 14. janúar. Sameiginlegur fund- fjur fimmtudag 12. jan. / ^já öllum deildum í \____z' ÆFAK í kapellunni kl. 8.30. Fundarefni: Páll Gunn- ax-sson kenari sýnir litskugga- myndir úr bæjarlífinu, ræðir um unglingaeftirlitið og svarar fyrirspurnum. Félagar eru beðn ir um að gera skil á jólakort- unum. — Stjórnin. Ljósastofa Rauða krossins í Hafnarstræti 100 er opin alla virka daga frá kl. 4—6 e. h. — Sími 1402. I. O. G. T. St. Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi fimmtu- daginn 5 .jan. kl. 8.30 e. h. Fund- arefni: Inntaka nýliða. Skemmti atriði. Dans. Mætið vel. Athugið að taka miða að afmælishófinu 7. jan. í Varðborg miðvikudag- inn kl. 8—11 e. h. Æðstitemplar. I O. G. T. Árshátíð templara verður haldin að Bjargi laugar- daginn 7. jan. n. k. og hefst kl. 8.30 e. h. Fjölbreytt skemmti- skrá. Góð hljómsveit. Dansað til kl. 2. Vinsamlega vitjið að- göngumiða að Hótel Varðhorg miðvikudag 4. jan. og fimmtud. 5. jan. kl. 8—10 e. h. Þorrablót Ólafsfirðingafélags- ins verður í Alþýðuhúsinu laug- ardaginn 14. þ. m.. Sjá nánar í auglýsingu í blaðinu í dag. Leikfélag Akureyrar. Mikla- bæjar-Sólveig verður sýnd nk. laugardags- og sunnudagskvöld og verða það sennilega síðustu sýningar. 1 Barnablaðið Vorið | NÝLEGA er komið út 4. hefti af barnablaðinu Vorinu. í því er jólakvæði, þýddar siigur, niðurlag af gamanleiknum Pésa ltrekkja- lóm, jólaleikir, myndasagan I æv- intýralandi o. fl. Þá er niðurlag af sögunni Tommi og fíllinn. Þá er þar skýrt frá úrslitum í ritgerðasamkeppni, sem blaðið elndi lil á árinu um efnið Heim- ilið fyrr og nú. Verðlaunin hlaut 14 ára piltur, Magnús Grímsson á Neðra-Apavatni, Grímsnesi, og voru verðlaunin skrifborð lrá Val- björk. Er ritgerðin birt í blaðinu. Þá voru veitt þrenn bókaverðlaun. Þá hefur Vorið efnt ti! nýrrar verðlaunasamkeppni á þessu ári. Er það einnig ritgerðasamkeppni um efnið: Hvafia möguleika hefur Island uf)p d að bjóða sem ferða- mannaland? Veitt verða þrenn verðlaun: 1. Flugfcrð lil Kaup- mannahafnar og heim aftur. 2. Flugferð innanlands eftir eigin vali á flugleiðum Flugfélagsins. 3. Flugferð innanlands eflir eigin vali á flugleiðum Flugfélagsins. Allir kaupendur Vorsins innan 16 ára hafa rétt til að taka þátt í þessari ritgerðasamkeppni, og rit- gerðirnar þurfa að vera komnar til Vorsins fyrir 1. apríl. Sennilega verður mikil þátttaka í þessari glæsilegu verðlaunasamkeppni. Hjúskapur. Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Ingi- björg Ófeigsdóttir, skrifstofu- mær, og Kolbeinn Pétursson (Jónssonar læknis). Heimili þeirra er að Ránarg. 17, Reykja- vík. Brúðhjón. 22. desemb.: Einar Stefán Sigurðsson, starfsmaður á Iðunni, og Dýrleif Finnsdóttir. Heimili þeirra verður í Skipa- götu 4, Ak. — 25. des.: Sævar Magnússon skipasmíðanemi frá Syðri-Grund í Hörfahverfi og Guðný Klara Hallfreðsdóttir. Heimili þeirra verður að Gránu félagsgötu 28, Ak. 26. des.: Guð- mundur Bjarni Baldursson járn smíðanemi og Brynja Breiðfjörð Herbertsdóttir. Heimili þeirra verður að Ránargötu 7, Ak. 26. des.: Sigurbjörn Sveinsson, járn smiður og Kristín Hjálmarsdótt ir. Heimili þeirra verður Gránu félagsg. 21, Ak. 27. des.: Karl Óskar Tómasson verzlunarm. og Oddný Sigurrós Stefánsdóttir. Heimili þeirra verður að Holtag. 11, Ak. 1. jan.: Ásgeir Halldórs- son sjómaður og Rósamunda Kristín Káradóttir. Heimili þeirra verður að Hrafnagilsstr. 35, Akureyri. Brúðkaup. Þann 26. des. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jórunn Inga Jóna Ellertsdóttir og Gunnsteinn Sólberg Sigurðs- son, starfsmaður á búfjárrækt- arstöðinni Lundi við Akureyri. Heimili þeirra er þar. Þann 27. des. ungfrú Björg Helgadóttir, Spítalaveg 8, og Magnús Frið- riksson, sjóm. Heimili þeirra er á Kambsveg 21, Rvík. Þann 31. des. ungfrú Guðbjörg Sól- veig Ólafsdóttir og Sveinn Ingi Eðvaldsson, símamaður, heimili Löngumýri 9, Ak. Þann 31. des. ungfrú Ragnhildur Sigfúsdóttir frá Einarsstöðum og Stefán H. Björnsson, sjómaður, heimili er Stafholt 16, Akureyri. Þann 31. des. ungfrú Selma Gunnars- dóttir frá Stykkishólmi og Hall- grímur J. Pálsson símvirki, til heimilis að Skjólbraut 4, Kópa- vogi. Sama dag Jóna Guðmund- ína Snorradóttir frá Bolungar- vík og Jón Stefán Árnason, við- gerðarmaður hjá Olíuverzl. ís- lands, heimili Þverholt 10, Ak. Þann 1. jan. ungfrú Arnfríður Eygló Indriðadóttir frá Torfu- nesi, Þing., og Reynir Frí- mannsson, iðnaðarmaður, heim- ili Þórunnarstr. 97, Ak. Spilaklúbbur Skógræktarfél. Tjarnargerðis og bílstjórafélaga í bænum. Spilakvöld vor hefjast á ný í Alþýðuhúsinu föstudag- inn 13. janúar kl. 8.30 e. h., sjá auglýsingu annars staðar í blað- inu. Verkamannafélag Akureyrar- kaupstaðar heldur fund í Al- þýðuhúsinu á sunnudaginn um kjaramálin. Sjáið nánar í aug- lýsingu. Húnvetningafélagið á Akur- eyri hefur spilakvöld í Lands- bankasalnum á laugardags- kvöldið. Sjáið nánar í auglýs- ingu. - Manntalið Framhald af 5. siðu. heill, sagðist ættaður og fædd- ur á Húnavatnsþingi, en frá Stað í Grunnavík, burt vikinn, einhleypur. Þessi kvaðst úti legið hafa næstu nótt fyrir páska“. Ekki meira um Jón þann. Það verður aldrei nema ágizkun ein, hvernig ferðabúnaður hans hafi verið eða hvernig honum hafi liðið, þegar hann komst í húsaskjólið. Gísli Guðmundsson

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.