Dagur - 15.03.1961, Side 1
f ' ; n
1 MAjujawj Vramsóknarmanna
! Rjtstjóiu: Erungur DavIbsson
SKRIh'S 1()FA í Haknarstk.kti 90
Sími H66 . Sktningu og rrkntun
ANNAST PrENTVERK OdBS
Björnssónar h.i . Akurkvri
----------------------------
XLIV. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 15. marz 1961 — 13. tbl.
AuGLVsI SGAST1ÓRI: ]ón Sam-
ÚELSSON . ArCANOURINN KOST AR
KR. 100.00 . GjALDDAGt ER 1. JÚÚ
Bl-adid kemur út á mibvikudöc-
UM OC Á I.AUOARDÓCUM
Í-F.CAR ÁST.HIA UVS.IR Ttl. :
---------------------------V
Harðar vítur á ríkisstjórnina
AÐALFUNDUR Héraðssam-
bands Suður-Þingeyinga hald-
inn á Grenivik dagana 11. og
12. marz 1961, mótmælir harð-
lega samningi þeim, sem ríkis-
stjórn íslands hefur gert við
ríkisstjórn Bretlands um fisk-
veiðilandhelgi íslendinga.
Harmar fundurinn að einhug
ur þjóðarinnar um einhliða á-
kvörðun hennar um 12 mílna
fiskveiðilandhelgina skuli þann
og rofin og hún leidd til sund-
urþykkis og flokkadrátta um
málið, jafnframt því sem mál-
inu, og þar með framtíðarhag
| GATA |
STJÓRNARBLÖÐIN eru alltaf
að birta brezkar og íslenzkar
greinar um það hve Bretar hafi
farið hroðalega út úr landhelg-
issamningunum við Islendinga.
En hvers vegna ráku Bretar
svo hart eftir að samningar
þessir væru gerðir, eins og
raun ber vitni? Gerðu þeir það
til að flýta. fyrir „stórsigri Is-
Iánds“,?. □
•IIMIIMIIIIHIJIIIIIIMMtlllM'fllUIIIMItlMIIIIIMIIIIimrl*
) ÓÞOXK-A'R |
1 ÓFUNDNIR I
NÍÐINGSVERK þau, er framin
voru í fjárhúsi hér í bæ og áð-
ur er frá sagt, eru enn óupplýst
Þykir fólki að vonum tregt
ganga málsrannsóknin og er
það krafa bæjarbúa, að einskis
verði látið ófreistað til að upp-
lýsa málið hið allra fyrsta og
komið verði í veg fyrir að slík-
ir atburðir geti endurtekizt. □
íslendinga, er mjög teflt í tví-
sýnu.
Þá vill fundurinn ennfremur
mjög ákveðið vara við þeirri
hættu, sem þjóðinni er búin af
spilltu stjórnmálasiðgæði ís-
lenzkra stjórnmálamanna, eins
og nú síðast birtist í gerð þessa
landhelgissamnings, þar sem
þeir virða að vettugi eigin orð
og eiða við þjóðina, en lúta er-
lendu ofbeldi. Telur fundurinn
óhjákvæmilegt að upp hefjist
með þjóðinni vakningaralda er
stemmi stigu við slíku siðleysi,
og álítur ungmennafélagshreyf
inguna hafa hér stóru hlutverki
að gegna í samræmi við stefnu
skrá sína og kjörorð: íslandi
allt.
Mótmæli þessi voru sam-
þykkt með 32 atkvæðum gegn
1, að viðhöfðu nafnakalli. □
Hornsteinninn lagður ao Bændahöliinni í Rvík
Á LAUGARDAGINN lagði for
seti Islands, herra Ásgeir Ás-
geirsson, hornstein að Bænda-
höllinni í Reykjavík, að við-
stöddu mörgu stórmenni.
Þorsteinn Sigurðsson, formað
ur Búnaðarfélags íslands, á-
varpaði gestina með ræðu og
minntist þess, að Búnaðarfélag
íslands væri elzti félagsskapur
íslenzks landbúnaðar og 124 ára
gamall. í gamla Búnaðarfélags-
FRÉTTIR AF BÚNAÐARÞINGI
ÁÐUR var sagt frá setningu
Búnaðarþings og verður nú
sagt frá nokkrum málum:
Gjöf Halldóru Bjarnadóttur.
Frk. Halldóra Bjarnadóttir
gaf í fyrra Búnaðarfélagi ís-
lands heimilisiðnaðarsafn sitt.
Nú hefur hún, að sér látinni,
gefið innbú í 1 eða 2 herbergi
í hinu nýja gistihúsi, sem
bændasamtökin í landinu eru
að hyggja í Reykjavík og for-
seti íslands lagði hornstein að
á laugardaginn. Búnaðarþing,
er nú situr, hefur ályktað að
þiggja gjöfina og var það fyrsta
málið á þinginu, er afgreiðslu
hlaut.
Hlutdeild landbúnaðarins’.
Á 6. fundi búnaðarþings voru
tvö mál tekin til fullnaðaraf-
greiðslu. Var annað þeirra er-
indi frá Búnaðarsambandi Suð-
ur-Þingeyinga um að skora á
búnaðarþing „að láta rannsaka
svo sem unnt er, þátttöku land-
búnaðarins í þjóðarframleiðsl-
unni í hlutfalli við aðra atvinnu
vegi.“ Hitt var frumvarp til
laga um innflutning, sölu og
meðferð jurtalyfja.
Fjöímörg blöð á Norðurlöndum
NORÐURLONDIN eru í hópi
mestu blaðaútgáfuþjóða heims
— miðað við fólksfjölda. Síð-
asta UNESCO-útgáfan af
„Basic Facts and Figures“, sýn
ir að Bretar eru fremstir í
flokki. Þar koma út 573 dag-
blaðaeintök á hverja 1000 íbúa
til jafnaðar. Næst er Svíþjóð
með 464 eintök, siðan Luxem-
burg 429, Finnland 420, ísland
489, Noregur 468, Danmörk 357,
V.-Þýzkaland 300, Sviss 296,
Holland 264, Frakklend 246 og
írland 235. □
húsinu við enda Tjarnarinnar,
hefði lengi verið nægilegt hús-
rúm og meira en það. Nú
þyrftu bændasamtökin hinsveg
ar að leigja sér húsnæði hér og
hvar um bæinn.
Árið 1941 var samþykkt á
búnaðarþingi að byggja nýtt
hús yfir starfsemi félagsins, höf
uðból bændasamtakanna í land
inu, í höfuðstað landsins. Árið
1947 var fyrsta bygginganefnd-
in kosin. Árið 1948 fékkst hent
ug lóð við Hagatorg. Árið 1953
gerðist Stéttasamband bænda
aðili.að byggingunni og 11. júlí
1956 tók Steingrímur Steinþórs
son, ráðherra, fyrstu skóflu-
stunguna.
Nú er lokið við að byggja
upp kjallara og 7 hæðir, en 8.
og efsta hæðin er í smíðum.
Rúmmál hússins er 42 þús. ms
og er þetta eitt stærsta hús,
sem reist hefur verið hér á
landi.
Framkvæmdastjóri bygging-
arinnar er Sæmundur Friðriks
son, en arkitekt er Halldór H.
Jónsson.
Auk þess sem ætlazt er til
að Bændahöllin, en svo heitir
hið nýja hús, verði miðstöð alls
búnaðarfélagsskapar í landinu,
(Framhald á bls. 5)
Garðar Halldórsson alþingism.|
lézt sl. laugardag í Reykjavík
GARÐAR HALLDÓRSSON,
bóndi og alþingismaður á Rif-
kelsstöðum í Eyjafirði, andaðist
á Landakotsspítala á laugardag
inn var, liinn 11. febrúar. Ilann
hafði átt við nokkra vanheilsu
að stríða siðustu árin, en síðan
um áramót, nú í vetur, var
hann sjúklingur og lá fyrst á
Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak-
ureyri, en síðan á Landakots-
spítala þar til yfir lauk.
Þessa mæta manns og góða
drengs verður minnzt liér í
blaðinu síðar. □
HÉR birtist uppdráttur af landinu, þar sem sýnd eru fiskveiðitakmörkin eins og þau cru nú, eftir §
samninginn við Breta. Á fjórum svæðum, sem m erkt eru með svörtum lit, eru grunnlínur færðar I
út. En til þessara grunnlínubreytinga og fleiri, á ttu íslendingar fullan rétt, sem þeir gátu notað =
með einhliða útfærslu hvenær sem var, samkv æmt úrskurði síðustu hafréttarráðstefnu 1958. □ §