Dagur - 15.03.1961, Side 3

Dagur - 15.03.1961, Side 3
3 SÚGÞURRKUNAR MÓTORAR B Æ N D U R, sem hafa hug á að setja upp hjá sér súgþurrkun í sumar, eru vin- samléga beðnir að gera mótor- þantanir sínar sem fyrst. Sölustaðir: S. f. S. Rafmagnsdeild Dráttarvélar h.f. Kaupfélögin um land allt. HESTÖFL JÖTUNÍí H.F. Rafvélaverksmiðjan 1 FASA HÓPFERÐ á Sæliivikii Skagfirðinga verður farin: Föstudaginn 17. þ. m. kl. 6 e. h., laug- ardaginn 18. kl. 2 e. h., sunnudaginn 19. kl. 2 e. h. Þátttaka tilkynnist sem fyrst. FERÐASKRIFSTOFAN, sími 1475. Salfkjöfshakk NÝJA-KJÖTBÚÐIN Símar 1113 og 2666 Hinir margeftirspurðu borðstofustólar eru nú aftur fyrirliggj- andi. Yerð frá kr. 390.00. HJALTI SIGURÐSSON, Hafnarstræti 85. S&S SLÁTTUVÉLAR Eins og að undanförnu útvegúm vér þéssar góðkunnu vestur-þýzku sláttuvélar fýrir Fordson og Ferguson. — Verð um kr. 8200.00. f ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3, sími 17930, Reýkjavík. ÁRSHÁTÍÐ Austfiiðingafélagið á Akureýri heldur ÁRSHÁTÍÐ sína að Ilótel KEA laugardaginn 18. marz n. k. Meðal skemmtiati iða vérðui' sýnd kvikmynd félags- ins af Austurlandi. Nánar tilgrcint í götuauglýsingum. Aðgöngumiðar verða seldir í Hótel KEA á fimmtu- dag og föstudag milli kl. 8—10 e. m. o o o JÖRÐ TÍL SÖLU JÖrðirt Garður í Frtjóskadal, Suður-Þingeyjarsýslu, er til sölu og laus til ábúðar í næstkomandi fardögum. Einnig fást til kaups á sama stað, nokkrar kýr, kindur og hross; búvélar og ýmisleg búsáhöld. — Nánari upp- lýsingar gefur Jón G. F’álsson, Stórholti 5, Akureyri, sími 2583, og undirritaður eigandi jarðarinnar 'PÁLL G. BJÖRNSSON, sími um Skóga. FEGRUNARFÉLAG AKUREYRAR gengst fyrir stuttti KVÖLDNAMSKEIÐI í ræktun sumarblóma og grænmetis, og skipulagiringu skrúð- garða, úr 20. þessa mánaðar, ef nægileg þátttaka fæst. Námskeiðið er ókeypis og öllUm heimilt rtieöán hús- rúm leyfir. — Náiiari lipplýsiiigár í síriia 1497 milli kl. 6—7 e. h. næstu dagá, eðá hjá stjórnarneliidar- mönnum félagsins. Stjórn Feglunárfélags Akuréyrar. ATVINNA! Vantar lingan mann til afgreiðslustarfa. BJARNI SVEINSSON, Brekkugötu 3, sírni 1026. ATVINNA! Okkur váhtar nokkrar stúlkiir riú þegar. Helzt vanar saumaskap. SKÓGERÐ IÐUNNAR SÍMI 1938. Fermtngarskyrtur Skyrtur, hvítar og mistitar Bindi, gott úrval Stakkar - Buxur Vinnufatnaður, alls konar HERRADEILÐ

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.