Dagur - 15.07.1961, Síða 3
3
Gólft eppasýnmg
Álafossverksmiðjan sýnir nýjustu mynstur og liti í GÓLFTEPPUM í félagsheimilínu Bjargi, Hvannavöllum 10.
Sýningin verður opin laugardag og sunnudag frá kl. 1.00 til 22.00. - Komið og sjáið þær nýjungar, sem verða
á boðstólum til áramóta.
ÁLAFOSS H.F. EINKAUMBOÐ Á AKUREYRI: VALBJÖRK H.F.
UPPÞVOTTURINN VERÐUR
hreinasti bamaieikur
BLIK fjarlægir mjög auðveldlega alla fitu og
skilar leirtauinu taumalausu og gljáandi
B L I K henfar því mjög vel í allan upphvott, en
einkum er það gott fyrir allar uppþvottavélar
Elik gerir léit um vik — Bl:k gorir lett u
Blik gerir lctt um vik Blik
Þurrkaðir ávextir:
RÚSÍNUR,
dökkar, steinlausar.
GRÁFÍKJUR,
ný uppskera, kr. 21.50
pr. kr.
DÖÐLUR
í lausri vigt og pökkum.
PERUR,
kr. 47.50 pr. kg.
SENDUM HEIM.
HAFNARBÚÐÍN H.F.
Skipagötu 4 — Sími 1094
LJÓSMYNDASTOFA
mín verður lokuð frá 15.
júlí tii 1. ágúst.
Guðm. Trjámannsson.
FÓLKSBÍLL
Sex manna Chevrolet 57.
Skipti á minni bíl koma
til greina.
Indriði Sigmundsson
Sími 2725.
MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimilM.
IBORGARBÍÖI
Sum 1500
| ABgöngumiðasala opin trá 7—9 |
I Skurðlæknirinn |
(Behind the Mask)
I Spennandi og áhrifamikil, \
\ ný, ensk læknamynd í litum, !
| byggð á skáldsögpnni „The |
| Paik“ eftir John R. Wilson. i
i'Aðalhlutverk: I
Michael Redgrave !
! Tony Britton i
Vanessa Redgrave
Sýnd um helgina. |
'"iiiiijiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiijiiiiiitiimú
UTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í raflögn (efni og vinna) í
Oddeyrarskóla, II. áfanga.
Útboðslýsing og uppdraettir fást afhentir hjá Knúti
Ottersted, veikfræðingi, c/o Raíveitu Akuieyrar, gegn
kr. 200.00 skilatryggingu.
Freslur til að skila tilboðum er til 25. júlí n. k.
12. júlí 1961.
BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI.
LAUSAR STÖÐUR
Akureyrarbær óskar eftir að fastráða í haust tvo
skrífstofumenn til starfa á bæjarskrifstofunum.
Æskilegt væii, að umsækjendur hefðu Veizlunar-
eða Samvinnuskólapróf.
Umsóknarfrestur er til 1. september n. k.
Nánari upplýsingar gefur bæjarritari.
Bæjaistjórinn á Akureyri, 12. júlí 1961.
MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON.
TíMINN
TÍMINN er víðlesuasta dagblaðið.
TÍMINN flytur fjölbreyttar erlendar fréttir og myndir af
heimsviðburðum.
TÍMINN leggur áherzlu á innlendar fréttir.
TÍMINN flytur fleiri greinar, fréttir og myndir frá Akur-
eyri og nágrenni en nokkurt annað dagblað.
TÍMINN birtir „Akureyrarbréf“ einu sinni í viku.
TÍMINN hefur fjölbreyttari litprentun en önnur íslenzk
dagblöð.
TÍMINN flytur ávallt spennandi framhaldssögur.
TÍMINN flytur greinar og frásagnir um allt milli himins og
jarðar.
TÍMfNN er dagblað „allra Iandsmanna“, í sveit og við sjó.
TÍMINN kemur daglcga til Akureyrar.
TÍMINN kostar 45 kr. á nián. heimsendur.
Afgreiðsla Tímans á Akureyri er i
HAFNARSTRÆTI 95. - SÍMI 1443.
Afgreiðslumaður er
Ingólfur Gunnarsson, heimasími 1746.
tíminn.