Dagur - 06.09.1961, Blaðsíða 8
8
I Prentverk Odds Björnssonar á Akureyri 60 ára (
Norðlendingur í Drangeyjarsundi
Axel Kvaran, nú lögregluþjónn í Iieykjavík, er
fyrsti Norðlendingurinn, er þreytir þetta sund
PRENTVERK ODDS BJÖRNS
SONAR á Akureyri á um þess-
ar mundir sextíu ára afmæli.
Stofnandi prentsmiðjunnar,
Oddur Björnsson prentmeistari
og heiðursborgari Akureyrar-
kaupstaðar, var talinn bezt
menntaður íslenzkra samtíðar-
manna í sinni grein. En hann
var auk þess kjarkmikill hug-
sjónamaður. Prentsmiðja hans
var sú fullkomnasta á landinu.
Sigurður O. Björnsson keypti
prentsmiðjuna árið 1922 og með
eigandi hans um skeið var Ing
ólfur Jónsson lögfr. Geir S.
Björnsson varð verkstjóri prent
smiðjunnar fyrir 12 árum. Prent
smiðjan hefur þannig notið
dugnaðar þriggja ættliða og
standa Norðlendingar í þakkar-
skuld við þá alla.
•Illlll III lllll 111111111111111III ■•11111111IIIIIIIIMIIIIIIIIIIIII*
| DANSKT SKIP |
1 TÓK NIÐRI 1
DANSKA 500 tonna skipið Lise
Hojsgaard frá Kaupm.h., sem
er í saltflutningum til íslands,
tók niðri er það losaði salt á
Bakkafirði. Lítilsháttar leki
kom að skipinu og sigldi það til
Akureyrar og kom þangað í
gærmorgun. Kafarar munu í
dag athuga skemmdirnar. □
Fóllvi f jölgar í
Bólstaðarlilíðarlireppi
Blöndudalshóluin 31. ágúst.
Laxveiðin í Svartá hefur ver-
ið óvenju léleg í sumar, en
Laxá í Ásum hefur verið gjöful.
Heyskapartíð hefur verið
fremur stirð. Heyskapur hófst
seint vegna þess hve seint
spratt, og spretta var mjög mis-
jöfn, tún á stöku stað skemmd
af kali.
Fyrri sláttur er nú yfirleitt
hirtur í hlöður og byrjað á
seinni slætti. Horfur á að hey-
fengur verði tæplega í meðal-
lagi.
Fremur vel lítur út með kar-
töflusprettu, en kartöflurækt
hjá okkur er lítil.
Nú á þessu ári hafa flutt inn
14 fleiri en farið hafa og
þykir okkur það ánægjulegt.
Meðal þeirra, sem í hreppinn
hafa flutt er settur sóknar-
prestur, séra Jón ísfeld. Prest-
setrið Æsustaðir hefur verið í
eyði síðan séra Birgir Snæ-
björnsson flutti þaðan, og þykir
íbúðai-húsið á prestsetrinu
naumast íbúðarhæft. Varð því
presturinn að taka húsnæði á
leigu (á Brandsstöðum) og sit-
ur þar. En Sigurður Sigurðsson
frá Brekkukoti tók Æsustaði á
leigu í vor. — Ábúendaskipti
urðu í vor í Austurhlíð. Guð-
mundur Jósafatsson, sem þar
hefur búið lengi, seldi jörðina
húsasmið frá Reykjavík, Frið-
riki Brynjólfssyni, sem er tek-
Hinar ströngu kröfur stofn-
andans, sem var orðlagður fyrir
vandvirkni og smekkvísi, eru í
heiðri hafðar enn í dag, svo sem
bækur, tímarit og blöð frá
prentverkinu bera vitni.
Bókaútgáfan er önnur grein
á sama meiði og þó eldri og
engu ómerkari en prentverkið.
Bókaforlagsbækur, eða bækur
frá POB eru alþekktar. Enn-
fremur hefur prentsmiðjan ann
azt prentun fjölda bóka norð-
lenzkra útgefenda, svo sem Þor
steins M. Jónssonar, Árna
Bjarnarsonar, B.S. bókaútgáf-
una o. fl.
Þótt hér verði ekki rakin saga
Prentverks Odds Björnssonar
eða Bókaforlags Odds Björns-
sonar, hefur sextíu ára starf
skipað þessu fyrirtæki á bekk
meðal þeirra virðulegustu og
traustustu í þessum bæ. Bóka-
útgáfan ein, allt frá Bókasafni
alþýðu, sem Oddur hóf útgáfu á
•IIIIIIllilillliillllilIIllllilII11111111111IIilililIIlllllllltlit*
| Rússneskt tankskip }
hefur legið við bryggju á Odd-
eyri og tekur það 800 tonn af
vatni. Skipið heitir Alitus. Skip
verjar hafa skoðað sig um í bæn
um. □
inn þar við búi, en Guðmundur
flutti til Reykjavíkur.
Á einum stað er íbúðarhús í
byggingu, sem byrjað var á í
fyrra. Það er á Steiná. Þangað
flutti á síðasta ári húsasmiður
frá Akureyri, Ólafur Jónsson,
og er hann að stofna nýbýli á
hluta jarðarinnar.
Sigfús Þorsteinsson héraðs-
ráðunautur dvelur erlendis síð-
an um miðjan vetur, en kemur
heim um miðjan september.
Hann hefur verið að kynna sér
nýjungar í búnaðarháttum
Norðurlandaþjóðanna. Pétur
Pétursson, Höllustöðum, hefur
gegnt störfum hans á meðan.
Slægjur í Svarfaðard.
ÞAÐ ER gamall og góður siður
að minnast heyskaparloka með
því að gera sér dagamun í mat
og drykk. Töðugjöld, slægjur,
uppskeruhátíð, ei'u mismun-
andi nöfn á þessum góða sið.
Sennilega eru töðugjöldin víða
niður lögð á sveitaheimilum,
en í stað þeirra er sums staðar
almennur og sameiginlegur
fagnaður. Svo er í Svarfaðardal
og eru kallaðir slægjur, og hafa
þær verið haldnar hálfan mán-
uð fyrir göngur mörg undan-
farin ár.
Á laugardaginn var efnt til
þessa slægjufagnaðar í þing- og
samkomuhúsinu á Grund. Þar
var margt fólk á öllum aldi'i. í
hreppsfélaginu eru um 400
manns og sóttu nálægt þrír af
hverjum fjórum þessa sam-
fyrir aldamót og til bókaútgáfu
síðustu ára, er mjög merkur
þáttur. Þessi þátturinn hefur
meira stefnt í menningarátt en
gróðahyggjan ein hefur eftir
kallað. Um það vitnar fjöldi
góðra bóka.
Dagur hefur á fimmta áratug
notið þessarar prentsmiðju og
sendir hann henni sínar beztu
árnaðaróskir og þakkar ein-
staka fyrirgreiðslu og ánægju-
lega samvinnu á undangengnum
árum. □
komu, að því er blaðinu var
tjáð.
Árni Jóhannsson á Hreið-
arsstöðum bauð gesti vel-
komna í nafni búnaðarfélagsins
og stjórnaði samkomunni, Karl
Kristjánsson alþingism. flutti
ræðu, sem í senn var ferðaþátt-
ur frá Rússlandi og eggjunar-
orð til bænda um að virða störf
sín og stöðu í þjóðfélaginu, svo
sem vert væri, Friðjón Krist-
insson las m. a. upp palladóma í
bundnu máli um karlmenn
sveitarinnar, Gunnar Markús-
son, skólastj., sýndi kvikmynd
af landsmóti ungmennafélaga á
Akureyri og Ólafur Tryggvason
á Ytra-Hvarfi stýrði almennum
söng. Síðan var stiginn dans og
flugeldum skotið.
Veður var kyrrt og hlýtt.
Sveitin, með hinum fagra
fjallahring, fögur mjög, og fólk-
ið glatt yfir góðum fundi og að
vel hafði rætzt úr með hey-
skapinn síðustu daga.
Bændahátíð í
Skjólbrekku
Á SUNNUDAGINN héldu Þing
eyingar bændahátíð fyrir sýsl-
una að Skjólbrekku í Mývatns-
sveit. Hátíðin var mikið sótt og
fór svo vel fram að til fyrir-
myndar er talið.
Séra Örn Friðriksson sókn-
arpi-estur flutti guðsþjónustu-
ræðu. Að henni lokinni setti
Hermóður Guðmundsson í Ár-
nesi, formaður búnaðarsam-
AXEL KVARAN frá Akureyri,
nú lögregluþjón í Reykjavík,
synti frá Reykjaströnd til
Drangeyjar sl, laugardag og var
3 klukkustundir og 13 mínútur
á sundi. Aðstoðarmaður hans
var hinn kunni sundgarpur, Eyj
ólfur Jónsson. Blaðið hitti hann
að máli á sunnudaginn og fékk
í stórum dráttum frásögn hans
af þessu afreki Axels.
taka sýslunnar, hátíðina, Árni
Jónsson söng með undirleik
Skúla Halldórssonar, sem
einnig lék einleik á píanó, Karl
Kristjánsson alþingismaður
flutti ræðu, Jón Jónsson,
Fremstafelli, flutti frumort
kvæði, Karl Guðmundsson,
leikari, skemmti og að síðustu
var dansað.
Á sunnudaginn opnaði Bolli
Gústafsson, guðfræðinemi, mál-
verkasýningu í Túngötu 2. Er
það þriðja málverkasýningin,
Bolli Gústafsson.
Axel Kvaran er fyrsti Norð-
lendingurinn, sem þreytir
Drangeyjarsund, og einnig
fyrsti maðurinn sem syndir út
í Drangey, aðrir þeir, sem þetta
sund hafa þreytt, syntu til lands
úr Drangey. Tími Axels er líka
beztur. En það segir þó ekki
mikið um sundfrækni hvers um
sig, því straumai', sjávarhiti og
vindar skapa hin ólíkustu skil-
yrði hverju sinni.
Eyjólfur smurði Axel með 8
kg af ullarfeiti, og Axel lagðist
að því búnu til sunds frá norð-
anverðum Reykjadiski. Alda
var þar nokkur og komst sund-
maðurinn fram úr brotinu ó-
skaddaður og skreið drjúgan í
átt til Drangeyjai'. Nokkur gola
var á, og var undan að sækja,
mun það hafa flýtt förinni eitt
hvað. Sjórinn var aðeins 9 stiga
heitur. Klukkan var 11.40 er
lagt var af stað.
Mótoi'báturinn Svavar fylgdi
sundkappanum. Eyjólfur ætlaði
með öðrum manni að verða
samferða á smákænu, en við
borð lá að henni hvolfdi og
höfðu þeir félagai' um annað að
hugsa en að taka myndir af Ax-
el og fylgjast með ferðum hans.
Eftir 3 klukkustundir tók svo
Axel land og gekk hress og ó-
studdur upp í fjöru og virtist
óþreyttur með öllu og honum
varð ekki kalt.
Svo er sagt, að það fyrsta sem
Axel sagði við landtökuna, hafi
verið að spyrja eftir Gunnari
bónda á Reykjum, sem hann
átti von á að tæki á móti sér
ásamt þeim Eyjólfi. Hann hafði
séð þrjá menn í fjörunni og
trúði naumlega að þar voru þó
ekki nema tveir menn. Kom
(Framhald á bls. 7)
sem Akureyringar efna til á 8
dögum.
Þetta er fyrsta sýning Bolla
og á henni um 40 myndir. Hann
var áður þekktur hér í bæ fyrir
skemmtilegar teikningar af
skólafélögum og öðrum sam-
borgurum í höfuðstað Norður-
lands.
Þessi fyrsta sýning Bolla
Gústafssonar er ekki yfirgrips-
mikil né stór í sniðum. En hún
vitnar þó glöggt um vissa hæfi-
leika, hvort sem þeir fá að
þroskast og njóta sín eða ekki í
skjóli væntanlegs kennimanns-
starfs.
Bæjarbúum ber að veita
hverjum nýjum kvisti á meiði
listarinnar nokkurn vaxtar-
möguleika, ekki síður ef hann
á rætur í eyfirzkum jarðvegi.
Eflaust hafa menn ánægju af að
skoða t. d, mannamyndirnar
og hinar mörgu svipmyndir frá
Perú, en þangað ferðaðist höf-
undur þeirra fyrir tveim árum.
Þriðja málverkasýningin opnuð i