Dagur


Dagur - 20.09.1961, Qupperneq 1

Dagur - 20.09.1961, Qupperneq 1
| ,\! 'vi.CACN Framsóknarmanna VR rSTJÓRj: Kxungvr Daa'Íhsson SKRn-.SrOFA i HAK.\ARSTRÆ'n 90 Sí.MI 1 H)6 ; Set.ninou og pkentun ANNAST FrF.NTVERK OdUS Björnssonar h.f. Akurkvri V——........................., Dagur XLIV. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 20. september 1981 — 44. tbl. r------------------------------ Aúíi.vmsgast i óri : Jón Sam- ÚEJLSSON . ÁrOANGURINN KOSI AR KR. 100.00 . (i ) AI.DDAGI F.R 1. IÚLÍ ' BlaÐÍÐ KtMI.R Ú T Á M inVlKODÖG-’ UM OG Á I.AUGARDÖGUM I'EOAK Á> r.F«A ÞVKIR TII. i_____________________________J Dag Hammarskjöld látinn | Hörmulegt sjóslys ) I ÞAÐ hörmulega slys várð á Færeyjabanka sl. föstu- i É dag, að Aélskipið Helgi frá Hornafirði fórst og með I i honum 7 menn en 2 komust lífs af. Skipinu hvolfdi i i í aftakaveðri og vannst ekki tími til að senda út neyð- e Í arskeyti eða fara í björgunarbát. — Björgunarbátur- i i inn losnaði þó frá skipinu og náðu þeir tveir, er af i i komust til hans og bröktust síðan í bonum, blautir, i | vatnslausir og matarlausir í 22 klst. Þá var þeim bjarg- i I að af skozka togaranum Verbena. Þeir heita Helgi \ Í Símonarson og Gunnar Ásgeirsson. i Þeir sem fórust voru: Ólafur Runólfsson skipstjóri i Í Hornafirði, Bjarni Runólfsson Reykjavík, Trausti i Í Valdimarsson Kópavogi, Olgeir Eyjólfsson, Einar i Í Pálsson 1. vélstjóri, Bragi Gunnarsson, allir búsettir i Í í Höfn í Hornafirði, og Bjöm Jóhannsson Suðursveit. i HaillHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIa Hin nýja Piper Cub kcnnsluflugvél Tryggva Helgasonar, flugmanns á Akureyri. (Ljósmynd: L. H.) TRYGGVI HELGASON, flug- maður á Akureyri er í þann veg inn að hefja flugkennslu. Kennsluvélin er af gerðinni Piper Cub J-3, sem keypt var í Bandaríkjunum, og nýlokið er við að setja saman. Vélin er tveggja sæta og eru sætin hvert aftur af öðru. Vélin er með 65 hestafla hreyfli. Venjulegur flughraði er 112 km á klukkustund en lendingar- hraði er 59 km. Hámarksflug- hraði er 195 km. Þessi flugvéla tegund er mikið notuð í kennslu flugi. Tryggvi kennir bæði undir einkaflugpróf og atvinnuflug- próf. Til einkaflugs þarf a. m. k. 40 flugstundir, en til atvinnu- flugs er lágmarkstími 200 flug- stundir. Flugstundin kostar 270 krónur. Margir ungir menn á Akur- eyri og í nágrenni bíða eftir þessari kennslu og er hún mun hagkvæmari hér á staðnum en að þurfa að sækja hana til Reykjavíkur. Hér þurfa menn hvorki að sleppa atvinnu eða fara að heiman og getur það munað mikilli fjárhæð. Kennt verður alla daga þegar veður leyfir, en mest á kvöldin og um helgar vegna þeirra, sem eru í fastri vinnu. í íslenzka flugflotanum eru margir Akureyringar og hafa sæti þeirra þótt vel skipuð. □ Á mánudagsnóttina, 18. þ. m., fórst Dag Hammar- skjöld framkvæmdastj. Sam- einuðu þjóðanna í flugslysi skammt frá borginni Ndola í Norður-Rodesíu. Hammar skjöld var á leið til viðræðna við Tshombe um vopnahlé í Katanga. Fráfall framkvæmdastjór- ans er harmað um heim all- an, því hann var merkisberi friðarins í heiminum og ímynd laga og réttar. Um- mæli þjóðarleiðtoga vegna hins liörmulega atburðar hækkun á meðaltekjum þessara stétta frá 1958 til 1960. Sex manna nefnd á eftir að fjalla um nýtt verð til bænda á einstökum afurðum og um þann vinnslu- og dreifingarkostnað, sem leggst á afurðirnar á þessu hausti. Er því ekki enn hægt að segja neitt um væntanlegt út- söluverð á einstökum landbún- aðarvörum.“ □ A Kúskerpi í Blönduhlíð í Skagafirði eignaðist 18 vetra stóðhryssa tvö folöld, sem bæði lifa og i dafna vel. Eigandinn er Magnús Jóhannsson. Hryssan er rauð að lit en folöldin, hestur og hryssa, 1 eru brún. Faðirinn er skjóttur stóðhestur, fjög urra vetra. Það er sjaldgæft að hryssur eignist tvö \ folöld í einu og enn sjaldgæfara að þau lifi. Myndin, sem hér fylgir, var tekin í Skagafirði á i sunnudaginn var. (Ljósmynd: E. D.) [ Verðlðgsgrundvöllur landbúnaðarvara Yfirnefnd felldi úrskurð 15. september sl. og er meðalverðliækkun til bænda 14.5% SEX MANNA NEFNDIN, sem skipuð er 3 fulltrúum neytenda og 3 fulltrúum framleiðenda og ákveður verðlagsgrundvöll land búnaðarafurða í samræmi við kaup og kjör Dagsbrúnarverka manna o. fl. vinnandi stétta, náði ekki samkomulagi fyrir verðlagsárið 1961—1962. Kom málið þá til yfirdóms, þar sem hagstofustjóri er oddamaður. í fréttatilkynningu frá hag1- stofustjóra segir þetta m. a.: „Á fundi yfirnefndar í dag, föstudag, var ákveðinn nýr verð lagsgrundvöllur, sem gildir frá þessu hausti. Er hann miðaður við nokkru stærra bú en grund völlurinn 1960—’61, eins og sjá má af því, að magn sauðfjáraf- urða vex um 9.5% og magn nautgripaafurða um 5.3%, en af urðaaukning grundvallarins í heild er 6.8%. Meðalhækkun á afurðaverði til bænda samkvæmt hinum nýja grundvelli er 14.5%, en verð til bænda á kjöti og mjólk og kartöflum hækkar heldur minna, eða 13.5% að meðaltali. Ástæða þessa munar er sú, að verð á gærum og ull til útflutn ings hækkar meira en á öðrum afurðum og vegur upp hluta af verðhækkun þeirra. Þessi hækkun búvöruverðs stafar sumpart af hækkun kaup gjalds á síðastliðnu sumri og af nýorðinni gengisbreytingu, en sumpart af því, að „kaup bónd- ans“ í verðlagsgrundvelli fylg- ir breytingum á meðaltekjum verkamar.na, sjómanna og iðn- aðarmanna, og var — sam- kvæmt niðurstöðum úrtaksat- hugana — um að ræða verulega Flugkennsla er að hefjasl á Akureyri Dagverðareyri seld SAMEIGNARFÉLAGIÐ TÚN s.f., sem Eyþór Tómasson, Ak- ureyri og forstjórarnir Sveinn Guðmundsson í Héðni og Ást- mundur Guðmundsson, Stál- smiðjunni stofnuðu nýlega, hef ur nú keypt eignir síldarverk- smiðjunnar á Dagverðareyri fyr ir hálfa aðra milljón króna. Selj andi var Landsbankinn. Eign þessari fylgja öll mann- virki, svo sem verksmiðjuhús (vélarnar áður fluttar brott) 5 íbúðir bryggjur og mjölskemrnu. Ekki er enn ákveðið á hvern hátt eignir þessar verða hag- nýttar. En þó mun ráðgert að hefja þar atvinnurekstur í ein hverri mynd. En nú í haust verð ur framkvæmd viðgerð á íbúð- um o. fl., að því er Eyþór Tóm- asson tjáði blaðinu í gær. En hann mun annast þær fram- kvæmdir er þarna verða gerðar í bráð. Vonandi verður staður- inn nýttur til atvinnuaukningar og framleiðslu verðmæta. □ Dag Hammerskjöld eru öll á þá lund, að Dag Hammarskjöld hafi verið einstæður maður að viti og drengskap. Hann varð framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna 1953, en hafði áður hlotið mikinn frarna í Svíþjóð, lieimalandi sínu, var m. a. fulltrúi þess áður en hann tók við framkvæmdastjóra- starfinu. Hammarskjöld var 56 ára er hann lézt og er harmaður um heim allan.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.