Dagur - 29.11.1961, Blaðsíða 2

Dagur - 29.11.1961, Blaðsíða 2
EICNIZT BÆKUR Halldórs Kiljans Laxness Seljum gegn mánaðarlegum afhorgunum ritsafn Halldórs K. Laxness, 14 bindi (þar á meðal Strompleikinn) í fallegu bandi. Verð allra bindanna er kr. 3033.00 og má greiða upphæðina sem hér segir: Við móttöku bókanna kr. 608.50 og síðan mánaðarlega kr. 200.00. Enginn getur látið rit Nóbelsverðlaunaskáldsins vanta í bókasafn sitt. Verð allra bókanna er aðeins kr. 1524.00 og rná greiða npphæðina sem hér segir: ” - ' Við móttökn bókanna kr. 324.00 og síðan kr. 100.00 á mánuði. TAIvIÐ EFTIR: Ritsafn Davíðs er alveg á þrotum. — Notið því tækifærið á meðan það býðst og tryggið ykkur bækurnar strax í dag. Ritsafn Davíðs Stefánssonar alls 15 bækiuy bundnar í 6 stór bindi 1. Svartar Fjaðrir - 2. Kvæði - 3. Kveðjur - 4. Ný kvæði - 5. í byggðum 6. Að norðan - 7. Ný kvæðabók - 8. Ljóð frá liðnu sumri - 9. Munkarnir á Möðruvöllmn - 10. Gullna hliðið - 11. Vopn guðanna - 12. Landið r r gleymda - 13. Sólon Islandus, 1. hluti - 14. Sólon Islandus, 2. hluti — 15. í dögun. Þeir, sem hug bafa á því að fá þessi ritsöfn afgreidd fyrir jólin, þurfa að láta okkur vita sem allra fyrst. á Gildaskála KEA til 9. desember, en síðan í Strandgötu 19. AKUREYRI - ÁRNI BJARNARSON

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.